Tíminn - 12.08.1979, Side 4

Tíminn - 12.08.1979, Side 4
Sunnudagur 12. ágúst 1979. Þó að gamli indíána- baninn Jón Væni sé allur, þá er ekki þar með sagt að ekki sé haldið uppi lög- um og regium í hinu villta vestri. Maður kemur í manns stað — og nú á þessum síðustu og verstu tímum kemur kona í manns stað, þannig að allir ættu að vera óhultir — í bili a.m.k. niður með bridge Eftirfarandi spil kom fyrir i sumar- spilamennsku T.B.K. fyrir skömmu. A einu boröanna gengu sagnir eins og sést að neðan. V/Enginn Norður. S G10974 H K2 T D4 L K843 Vestur. S AKD5 H A85 T G9 L AG76 Suður. S 863 H 1076 T A10862 L D2 Austur. S 2 H DG8943 T K753 L 1095 Vestur. Norður. Austur Suður. 1 lauf i hjarta dobl 1 spaði 1 grand 2 spaðar pass pass 2 grönd 3 spaðar pass pass dobl allir pass 1 lauf var sterkt og doblið lofaði 5-7 punktum. Afgangur sagna var „eðlileg- ur.” Vestur byrjaöi á að taka á öll sin há- spil. Hjartaás, spaða AKD, laufaás og meira lauf. Þar með var austur merktur með tígulkóng og hjartapunkta fyrir doblinu. Suður drap heima á drottningu, spilaöi hjarta á kóng,tók tvisvar spaða og laufakóng. Staðan var nú þessi: Vestur. Norður. S — H — T D4 L 8 Austur. S — S - H — H D T G9 T K7 L 9 L - Suður. S - H 10 T A10 L — Vestur gat ekki haldið eftir hjarta þvi þá hefði tiguldrottning séð um tvo slagi þar. En nú var laufaáttu spilað og austur var þvingaður. Tveir niður eða — 300 var ódýrt fyrir gameið sem AV tóku á hinum borðunum. krossgáta dagsins 3088. Krossgáta Lárétt 1) Æstur. 5) Gól. 7) El.ska. 9) Hrós. 11) Stafur. 12) Eins, 13) Bors. 15) llát. 16) Hljóðfæri. 18) Stjórnar. Lóörétt 1) Kærir. 2) Beita. 3) Tónn. 4) Hár. 6) Hindrar. 8) Verkfæri. 10) Ýta fram. 14) Sverta. 15) Söngfólk. 17) A heima. Ráðning á gátu No. 3087 Lárétt ’ 1) Ofsjón. 5) Æja. 7) Jól. 9) Rek. 11) Ar. ’ 12) La. 13) Rif. 15) ÖU. 16) Alf. 18) Stilli. ’ Lóðrétt i 1) Ofjarl. 2) Sæl. 3) JJ. 4) Óar. 6) Skalli. [ 8) Óri. 10) Ell. 14) Fat. 15) Ofl. 17) LI. i i — . . . og nú er hann farinn að púla og púla i garðinum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.