Tíminn - 12.08.1979, Side 7

Tíminn - 12.08.1979, Side 7
Sunnudagur 12. ágúst 1979. 7 stjórnarsamband, æxlaöist svo til að ég var kjörinn þar formaöur og var þaö frá 1970 til 1974. Þar var viö mjög ánægjuleg verkefni aö fást, en fyrstu tvö árin haföi þó formaöurinn flest verkefni meö höndum, því loks 1972 fékk sam- bandið sinn framkvæmdastjóra. Ég held aö sambandiö hafi unniö mjög þýöingarmikiö starf til efl- ingar sveitarfélögunum á Vest- fjöröum allar götur siöan og mér er minnisstætt frá minu starfi þarna, aö pólitisk átök höföu aldrei áhrif á ákvaröanir og af- greiöslu mála”. — A Alþingi vannst þú mikiö aö málum sem snerta samskipti rikis og sveitarfélaga? ,,A Alþingi átti ég sæti i fimm fastanefndum þingsins, aö undanskildu siöasta árinu, en þá var ég i fjórum nefnda þess. Vegna minna fyrri starfa, sneri þaö mest aö mér aö vinna aö fé- lagsmálum og menntamálum, þar sem ég hef stundaö kennslu viö skólann á Flateyri frá 1959. Hvaö félagsmálin snerti, var hvaö ánægjulegast aö starfa aö hugmyndum um verka- og tekju- skiptingu rikis og sveitarfélaga og aö mótun hugmynda um stjórnsýslukerfiö I samtimanum, þar sem viö búum viö mjög úrelt skipulag, sem nánast stenst ekki lengur aö minu mati. Auk þessa var starf mitt i fjár- veitinganefnd meöal viöamestu nefndarstarfanna og þaö gaf mér innsýn i marga þætti þjóðlifsins, athafnalifs og framkvæmda. Þarna er tekist á um fjármagn til helstu framkvæmda, eins og skóla, sjúkrahúsa, hafna, vega- er fremur haröbýl, undirlendi til þess aö gera litiö, en markaös- lega vel i sveit sett. Hér var áður á árum stunduö smáskammta- sala á mjólk til Flateyrar og svo var til 1967, þegar mjólkursam- sala tók tii starfa á Isafiröi og þetta breyttist. Nú er öll mjólk flutt þangaö og þá hingað til baka. Kúabúið lagöi ég niöur, 1974, þegar ég fór á Alþingi og hef búiö . eingöngu sauöfjárbúi siðan. — Býstu viö aö þin börn taki viö búinu á Hvilft? „Um þaö er nú erfitt aö spá, eins og straumarnir liggja hjá ungu fólki I dag. Viö hjónin eigum sjö börn, fimm dætur og tvo syni og þau hafa öll fariö aö heiman til náms. En þó er aldrei að vita, margt er aö breytast og nú virðist þaö úr sögunni að fólk flytjist héöan, miklu heldur er fólk tekið aö sækja hingaö vestur. ,,Ég geröi könnun á þvi einu sinni, hvernig fólksstreymið frá Flateyri væri á þéttbýlissvæöin og komst aö raun um aö þaö voru um 15-20% þeirra sem hér ólust upp og tóku fullnaðarpróf, sem höföu staönæmst hér i heima- byggðinni og voru hér búsettir á aldrinum 25-50 ára. Þegar teknir voru meö I reikninginn þeir sem hingaö fluttu aftur, reyndist þetta vera nálægt 25%. Nú hefur þaö hins vegar gerst, aö samfara breyttum hugsunarhætti og breyttu svokölluðu gildismati á lifsgæöum, svo og eflaust vegna betri atvinnumöguleika og lif- vænlegri aöstæðna hér, þá hefur unga fólkið staönæmst hér og dregiö til sin fólk annars staöar frá. Afleiöingin af þessu er sú, aö Flateyri við önundarfjörð. Gunnlaugur hefur tekið mikinn þátt i sveitarstjórnarmálum hér. Ibúum hef- ur fjölgað á siðustu árum og eru nú um 500. fyrst og fremst viö um nokkra einstaklinga, sem mikiö láta á sér bera. Ég tel aö ekki sé minna I þetta unga fólk spunnið núna, en þaö sem óx upp áöur”. — Hvernig er búið að mennta- málum á landsbyggðinni? „Um það vil ég segja, aö i hinni almennu umræöu um sparnaö hjá Hvilft I önundarfiröi. Hér ólust báðir foreldrar Gunnlaugs Finnssonar upp og forfeður hans hafa búið hér frá þvi 1803. áætlunar og annars. Hin pólitiska stefnumörkun til tekjuöflunar og fjármagns leystist upp, þegar á þetta sviö er komiö og flokkar skiptast I hópa þingmanna hinna einstöku kjördæma. — Hvernig leist þér á þegar þú fyrst komst inn á Alþing ? „Ég hafði oft komiö ýmissa erinda inn á Alþing og var vanur aö vinna aö svona hlutum, svo ekki kom mér þetta nú spánskt fyrir sjónir. Ég gekk aö þessu eins og hverri annarri vinnu, sem maöur gengst undir að gegna, og svo þótti mér um aöra þing- menn”. Fólksf lóttinn úr sögunni — Hvernig hefur gengið að stunda búskap ásamt kennslu og félagsmálastarfi? „Ég hef vist aldrei fengið orö fyrir aö vera mikill bóndi, en ég reisti hér ný útihús 1955-57 og bjó hér kúabúi til 1974. Þessi jörð hér hér er mjög mikiö um byggingar. Þetta er áhugasamt fólk um sina heimabyggð og ég hef ekki trú á ööru en aö sú þróun sem nú er hér haldi áfram. Ekki minna spunnið í unga fólkið nú/ en áður — Þú hefur haft góða aðstöðu til þess að kynnast þessu unga fólki og viöhorfum þess I kennslustarfi þinu. Hvernig hefur þér faliið kennslan? „Ég er nú búinn aö kenna sam- fellt frá árinu 1959 og stundað þaö starf ásamt búskapnum, að undanskildum þessum fjórum árum. Ég heföi sagt kennslunni lausri, heföi mér ekki fallið hún vel. Mér þykir þaö halda manni ofurlitiö yngri i andanum aö um- gangast fólk, sem er aö vaxa upp. Og þrátt fyrir allt tal um vaxandi lausung hjá ungu fólki, þá á þaö rikinu og niöurskurö, stefni nú allt i þá átt aö ekki veröi hægt aö fullnægja lögunum um fræöslu- skylduna i hinum fámennari býggöarlögum, þar sem tiltölu- lega fátt er i hverjum aldurs- flokki. Ég hef áhyggjur af þvi, ef svo heldur fram sem nú horfir, aö þetta atriöi veröi aö staöreynd. Viö kennum börnum hér upp I áttunda bekk, þannig aö kennslu i niunda bekk veröa börnin aö sækja annað. Miöaö viö þann fólksfjölda sem hér er og lækk- andi prósentu skólabarna, eins og verið hefur á undanförnum árum, er ekki sýnt að hér verði komið á niunda bekk grunnskóla. Hins vegar höfum viö hér haft all góöan skóla frá 1961 og viö höfum verið heppin að þvi leyti, aö hér hefur verið stööugt starfsliö og ekki mikiö um kennaraskipti. í framhaldi af þessu má nefna, aö hér hefur verið starfandi iþrótta- félag, sem sinnt hefur margvis- legum æskulýðsmálefnum, og viö höfum átt hér liðtæka áhuga- menn, einkum I knattspyrnu. Þarna höfum við ekki staöiö öör- um aö baki, nema siður væri”. Offramleiðsluvandamálin eiga eftir að leysast — Hvað getur þú sagt okkur um afskipti þin af féiagsmálum bænda, Gunnlaugur? „Hér i þessum hreppi er ekki mikil bændabyggö. Hér var einn hreppur, Mosvallahreppur, til ársins 1922, en þá var honum skipt I Mosvallahrepp og Flat- eyrarhrepp og uröu nokkur átök um hvar hreppamörkin ættu aö vera. Niöurstaöan varö sú, aö nokkrir bæir uröu innan marka Flateyrarhrepps. Hér var starf- andi búnaðarfélag og aö þvi er ég best veit voru 36-38 manns i þessu félagi, þegar fjölmennast var. Þróunin hefur svo oröið sú, aö þeir sem stunduöu búskap á Flat- eyri áöur, hafa lagt hann niöur og fækkaö hefur býlum hér á Hvilftarströndinni, uns ekki voru nema fjögur eftir sem til- heyröu Flateyrarhreppi. A siö- asta ári voru búnaðarfélög hrepp- anna þvi sameinuö i eitt félag. En hvaö störfum minum i búnaöarfélagi og á búnaðarsviö- inu viövikur er þaö ef til vill helst aö nefna, aö ég var um skeiö full- trúi á aöalfundi Stéttarsambands bænda og mætti stundum á stjórnarfundi sem varamaöur aöalmanns. Frá þessum timum á ég ánægjulegar minningar. Þá voru auðvitað vandamál uppi eins og I dag, kannski ekki eins risa- vaxin, en ég man samt þá tiö, aö viö var aö fást ýmist offram- leiöslu á dilkakjöti eða smjöri. Þau vandamál hafa horfið og hjaðnaö og komiö upp i nýrri mynd og ég held að þau vanda- mál, sem nú eru uppi eigi eftir aö leysast, þótt þaö verði nokkuö erfiöur hjalli yfir aö stiga. En þó get ég ekki stillt mig um að bæta þvi viö, að þaö er undarlegur hugsunarháttur, ef þaö er nú orö- iö nánast glæpur aö gera þaö sem menn hér áöur töldu vera hug- sjón, — aö rækta land og gera þaö aröbært. Myndir og texti: Atli Magnússon 0 Mikið er byggt á Flateyri og þar er fjöldi iðnaðarmanna, svo ekki hefur þurft að fá menn annars staðar að til byggingarstarfa.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.