Tíminn - 12.08.1979, Page 8
8
tm____.#
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
Erlent yíirlit
Útgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þor-
arinn Þórarinsson og Jón Sigurðsson. Ritstjórnarfulltrúi:
Oddur Ölafsson. Fréttastjóri: Kjartan Jónasson. Auglýs-
ingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvæmdastjórn og auglýsingar Slðumúla 15 sfmi
86300. — Kvöldsimar blaðamanna: 86562, 86495. Eftir kl.
20.00: 86387. Verð I lausasölu kr. 180.00. Askriftargjald kr.
3.500 á mánuði. Blaðaprent.
Traustur
grundvöllur
Vitur maður hefur komist svo að orði að tveir
kostir séu fyrir hendi. Annar er sá að lúta örlögun-
um, en hinn að taka þau föstum tökum og móta
þau sjálfur.
Eitthvað áþekktþessu er staða islensku þjóðar-
innar andspænis hinum nýju horfum i atvinnumál-
um þjóðarinnar.
Við höfum um árabil látið undir höfuð leggjast
að snúast af alvöru við þeim breytingum sem orðið
hafa á aðstöðu islensks iðnaðar með inngöngunni i
Friverslunarbandalagið. Sá umþóttunar- og að-
lögunartimi sem um var samið hefur ekki verið
notaður nándar nærri nógu vel til þess að búa i
haginn fyrir grósku hvers kyns iðnfyrirtækja og
framtaks i þessari grein.
Við höfum á sömu árum látið undir höfuð leggj-
ast að taka okkur sjálfum tak við að ná valdi á
verðbólguþróuninni, með þeim afleiðingum sem
nú eru öllum ljósar. Iðnþróun á íslandi hefur
staðnað. í stað þess að hér séu skapaðar aðstæður
fyrir margs konar nýtt framtak i iðnaði og iðju, er
hér hringavitlaust visitölukerfi launa, veltandi
gengisskráning og skattakerfi sem tekur ekki einu
sinni tillit til rekstrarafkomu atvinnurekstrarins.
Smáfyrirtæki og meðalstór fyrirtæki i hinum
ýmsu og ófyrirsjánanlegu greinum iðnaðar, hand-
verks og þjónustu eru að sjálfsögðu hentasti kost-
urinn sem fyrir hendi er og falla best að óskum
fólksins og eðli byggðarinnar i landinu. En i stað
þess að vaxtarskilyrði slikrar þróunar, sem vissu-
lega útheimtir tilraunir og jafnvel mistök, séu
fyrir hendi virðast allmargir aðeins sjá það til
bragðs að reyna að rifa sjálfa sig upp á hárinu með
stórfyrirtækjum einum saman.
tslendingar eiga að hafa það að leiðarljósi i á-
kvörðunum sinum um framtiðarstefnu, hvers
konar mannlifi þeir vilja lifa i landinu. Mannfólkið
á að vera undirstaða og viðmiðun framkvæmda og
framfara. Atvinnumálastefnan á að miðast við
manngildið og þá menningu og það þjóðlif sem við
viljum að hér grói.
Við verðum að hætta að vera leiksoppar stjórn-
lausrar óðaverðbólgu og sjálfvirkrar visitölu. Við
verðum að hætta að taka allar kröfur til greina, en
byrja að velja og hafna og taka áfangana skipu-
lega einn i einu.
Það er i samræmi við þessi sjónarmið sem
Framsóknarflokkurinn hefur beitt sér fyrir fram-
þróun fjölbreytilegs iðnaðar við hlið annarra at-
vinnugreina og án þess að visa gersamlega á bug
skynsamlegum möguleikum á stóriðju i þeim tak-
markaða mæli sem æskilegur getur talist. A þess-
um grundvelli hafa Framsóknarmenn viljað
ganga til fjölþjóðlegrar samvinnu um friverslun
án þess að missa sjónar af islenskum hagsmunum
og sérstöðu þjóðarinnar. Og það er og i samræmi
við þessi manngildissjónarmið að Framsóknar-
flokkurinn vill að atvinnustarfsemin virðir
náttúrulegt umhverfi landsins og lifriki þess og að
atvinnuþróunin taki fullt tillit til hins mannlega
umhverfis i þjóðlifi og byggðum landsins.
Loks er það i samræmi við þessar manngildis-
• hugsjónir að Framsóknarflokkurinn telur það
grundvallaratriði að hið sjálfvirka og skaðlega
visitölukerfi verði afnumið.
Haraldur Olafsson:
Aö undanförnu hafa sendi-
menn frá Sameinuöu þjóöunum
og Rauöakrossinum feröazt um
Kambódlu til aö kynna sér á-
standiö þar eftir borgarastyr-
jöld og óöld liöinna ára. 1 viötöl-
um viö fréttamenn i Hanoi og
Ho Chi Minh-obrg hafa þeir lýst
ástandinu. Fullyröa þeir, aö
rúmlega tvær milljónir manna
eigiáhættu aö deyjaúrhugnril
landinu á næstunni ef ekki berst ,
hjálp frá öörum löndum. Sey-
mour Hersh, fréttamaöur hjá
New York Times, hefur þaö
eftir þessum mönnum, aö
hungursneyöin sé þó aöeins
hluti af þeirri allsherjar-eyöi-
leggingu sem átt hafi sér staö I
landinu undir stjórn Pol Pots og
félaga hans. Einn þeirra sagöi:
„Ég hefi séö jörg herjuö lönd I
starfi mlnu, en ekkert sem unnt
er aö llkja viö þetta.” Hann
kvaö þörf á matvælum og lyfj-
um nú þegar fyrir 40 milljaröa
króna.
Embættismenn Barnahjálpar
Sameinuöu þjóöanna eru I hópn-
um sem fór til Kambódíu. Létu
þeir I ljósi áhyggjur yfir þvi, aö
þjáningar flóttafólksins frá
Víetnnam heföu alveg skyggt á
vandræöiin i Kambódiu og
þjóöir Vesturlanda geröu sér
ekki grein fyrirhve alvarlegtá-
standiö þar væri. Segja þeir, aö
ekki sé saman aö jafna hve
þjáningar Kambódiumanna séu
meiri og ægilegri en flóttafólks-
ins, þótt vissulega sé þar viö
hrikaleg vandkvæöi aö strlöa.
Hjálparstarf í Kambódlu
gengur hægt vegna þess, aö
stjórnin, sem Vletnamar styöja,
vantreystir alþjóöegum
hjálparstofnunum.
A ferö sinni um.landiö fundu
starfsmenn Sameinuöu þjóö-
anna sannanir fyrir því, aö á
timum Pol Pots áttu sér staö
kefrisbundnar pyndingar I fang-
elsi skammt frá Phnom Penh.
Voru þar nákvæmar skýrslur
um hverjir voru pyndaöir og öa
aöferöir voru notaöar. Þá er
ljóst, aö ekki aöeins var fólk
rekiöúr borgunum til aö vinna á
ökrum, heldur var skipulega
unniö aö þvl aö afmá allt
menningarlíf og allt sem til var
af tæknimenningu 20. aldar I
landinu.
Sjtórn Pol Pots tók viö af Lon
aö allt Indó-Kfna er i upplausn.
Hundruö þúsunda hafa þegar
yfirgefiö Vietnam, margir á
bátum, sem siglt er á haf út, I
þeirri von aö ná einhvers staöar
landi, og aörir hafa horfiö yfir
landamærin til Kina. 1 Laos er
talsvert um flóttafólk llka, þótt
færri fregnir fari af þvi. '
Þaö sem er aö gerast I
Indó-Kina er langtum hrika-
legraen svo, að unnt sé aö vinna
bug á því aö flytja nokkur þús-
und fjölskyldur til Noröurálfu.
Þarna eru aö eiga sér staö
gífurlegir þjóöflutningar, þar
sem mest ber á straúmi fólks af
kinverskum uppruna frá lönd-
unum I Suður-Asiu. Kinverjarn-
ir á þessu s væöi hafa löngum lit-
iö á sig sem útlendinga I viö-
komandi löndum. Þeir hafa
veriö einangraöir menningar-
lega, talaö kinverskar mállýzk-
ur og fylgt fornum siöum og
trúarbrögöum móöurlandsins.
Þeir hafa margir hverjir búiö
öldum saman I Indó-Klna, á
Malakkaskaga, á Sundaeyjum,
þar sem nú er Indónesia, og
vlöar í Aslu. Hvaö eftir annaö
hafa þeir lent I útistööum viö
rikisvaldiö i þeim löndum, sem
þeir dvöldust I, og aldrei aö-
lagazt meö öllu. Augljóst er, að
verulegurhluti flóttafólksins frá
Vletnam er einmitt úr hópi
Klnverjanna I landinu. Fyrir
rúmu ári hófust viöræöur
Pekingstjórnarinnar og
stjórnarinnar I Hanoi um mál-
efni Kínverjanna I Vletnam.
Þegar iq>p úr þeim viöræöum
slitnaöi, og eftír aö Klnverjar
fóru meö her inn I Vletnam,.
hófst flóttamannastraumurinn
svo fyrir alvöru. Samtlmis
þessu byltu siöan Vletnamar
Pol Pot IKambódlu, en hann sat
I skjóli Kínverja. Flótta-
manna-vandamáliö i Indó-KIna
er nánastmillirlkjamál Klna og
Víetnam, en vegna ólýsanlegra
hörmunga, sem gengiö hafa yfir
þjóöirnar, sem byggja
Indó-KIna, hafa þjóöirheims, og
þá fyrst og fremst Vesturlönd,
tekiö aö sér aö finna lausn á
bráöum vanda þessa fólks. Þess
vegna gleymast hundruö þús-
unda annarra flóttamanna I
heiminum. Vesturlönd hafa tek-
iöað sér vandamál, sem Peking
og Hanoi hafa skapað.
Nol, er hrakinn var frá völdum
voriö 1975. Lon Nol naut
stuönings Bandarikjamanna, en
Rauöu Khmerarnir lögöu landiö
undir sig eftir margra ára borg-
arastyrjöld.
Pol Pot var þeirrar skoöunar,
aöútrýma yröi meö öllu erlend-
Vletnamskir flóttamenn eiga
hvergi vlsa landtöku en þeir
flýja samt.
um áhrifum I landinu, reka burt
alla útlendinga og „hreinsa”
borgirnar. Einungis á þann hátt
væri unnt aö byggja upp á ný
landbúnaö I Kambódiu, — land-
búnaö, sem var I rúst eftir
borgarastyrjöldina. Sjúkrahús
voru rifin, skólar yfirgefnir,
vatnsleiöslur rifnar upp og
skolpræsi.
Menntamenn áttu ekki upp á
pallboröiö hjá valdhöfunum, og
þeir, sem kunnu erlend tungu-
mal, áttu á httu aö vera fangels-
aöir eöa jafnvel teknir af llfi, ef
trúa má framburöi vitna.
íframhaldi afþessum síöustu
fregnum frá Kambódlu má geta
þess, aö flóttamannastraumur
þaöan til Thailands hefur veriö
stööugur aö undanförnu, þrátt
fyrir, aö Bangkok-stjórnin vlsi
miskunnarlaustburtöllum, sem
koma yfir landamærin. Hefur
meira aö segja veriö gripiö til
þess, aö flytja fólk hópum sam-
an yfir landamærin til
Kambódlu.
Ekki liggja fyrir neinar tölur
um þetta fólk, en greinilegt er,
Hungursneyð í
Kambódíu og flótta-
menn frá Víetnam
JS
Flóttamenn frá Kambódiu á leiö yfir landamærin til Tailands.