Tíminn - 12.08.1979, Síða 9
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
9
Jón Sigurðsson:
Áætlanir Framsóknarmanna
reyndust á rökum reistar
Störf „Haröærisnefndar-
innar”, sem skipuö var til aö
kanna aöstæöur og horfur i
landbúnaöarmálum, sýna þá al-
vöru sem blasir viö i málefnum
landbúnaöarins. Niöurstööur
nefndarinnar leiða þaö einnig í
ljós hversu yfirgengileg sú van-
viska er sumramanna, aö halda
aö vandamál neytenda veröi
leyst á kostnaö bændastéttar-
innar, aö um sé aö ræöa ein-
hverjar andstæður milli bænda
og launþega, eöa aö bændur hafi
fitnað á erfiði ibúa þéttbýlisins.
Ef hæfa væri i öllum þeim
hávaða sem gengið hefur yfir
landslýðinn vegna land-
búnaöarmálanna á undanförn-
um nokkrum árum, þá er varla
vafi á þvi aö nefndin heföi
fundið honum einhvern staö,
jafnvel þótt I litlu væri.
Þegar menn leiöa hugann aö
þessum málum sjá þeir aö verk-
efni Haröærisnefndarinnar
skiptist i tvennt. í fýrsta lagi
vorum viö illilega minnt á þaö
fyrr á þessu ári aö landið er
haröbýlt og má lltið út af bera,
svo aö ekki leiöi af þvi mikla
röskun framleiöslu og lífsaf-
komu. Þetta á reyndar vissu-
lega við um fleiriatvinnuvegi en
landbúnaöinn, en ekki eru
sveiflurnar minni þar ef eitt-
hvað bregður út af i árferði.
En þrátt fyrir þessar aöstæö-
ur er þaö brýn nauðsyn aö is-
lenska þjóöin sé sjálfri sér næg
um sem flestar nauöþurftir, og
þá ekki sist þær sem land-
búnaður getur látiö i té. Viö
þurfum ekki annaö en lita til
þeirra miklu vegalengda sem
eru til annarra landa til þess aö
sjá i hendi okkar hve sjálfstæöi
okkar, öryggi og afkoma öll eru
undir þvi komin aö foröa veröi
komið upp i landinu sjálfu, aö i
landinu sjálfu sé staöið fyrir
framleiöslu sem getur sinnt
þörfum þjóöarinnar. Viö þetta
bætist sú augljósa staðreynd, að
viö þurfum svo margt aö sækja
til annarra landa af varningi að
þeir aðdrættir gera betur en eta
upp það sem viö höfum af gjald-
eyri til ráðstöfunar.
Landbúnaður
á tímamótum
Og þaö er réttm ætt aö á þaö sé
minnt, aö m.a. þessar staö-
reyndir hafa valdiö þvi aö
markiö var á sinni tiö sett á i
framleiöslu landbúnaöarafurða.
Og þaö er einnig réttmætt aö
minna á það aö lengi framan af
gaf útflutningur landbúnaöar-
afuröa af sér miklu meiri gjald-
eyri en nú er orðiö af sambæri-
legu magni.
1 ööru lagi má sjá, þegar þessi
mál eru hugleidd, aö land-
búnaöurinn stendur á timamót-
um. Sú heföbundna stefna, sem
framfylgt hefur veriö og á siöari
árum aö miklu leyti í þeirri
mynd sem „viðreisnarstjórnin”
bjó henni, hefur runniö skeið sitt
á enda. Viö slik timamót er eöli-
legt aö umræöur veröi fjörugar
um það, hvaöa kostur er bestur
upp aö taka, og þaö er ekki
undarlegt aö margar hug-
myndir komi fram og það taki
nokkurn tima aö komast aö
nýrri niðurstöðu.
Þaö er margt sem veldur
þessum timamótum. Þjóðlifiö
hefur breytst á flesta lund og
neysluvenjur hafa þróast með
þvi. A undanförnum árum hefur
veriö mikiö gróskuskeiö I land-
búnaöinum og mikil fjárfesting
og framleiösluaukning hefur átt
sér staö. Nú bendir flest til þess
aö þessu tímabili sé lokiö,
a.m.k. um næstu framtiö og í
megingreinum landbúnaöarins.
A sama tima hefur veriö mjög
mikil veröbólga, sem hefur al-
gerlega fært allar markaðsaö-
stæöur landbúnaöarins gersam-
íega úr skoröum. Verö land-
búnaöarafuröa hefur meira aö
segja veriö hluti þess sjálfvirka
visitöluskrúfukerfis sem hér
hefur verið i gildi iliu heilli, og
það hefur enn aukiö á skekkj-
una.
Bændastéttin bet
ekki alla ábyrgð
Allir menn, meira aö segja
þeir sem einkum vilja vinna
gegn landbúnaöinum og bænd-
um, hljóta aö sjá aö bændastétt-
in ber ekki ábyrgö á þessari
þróun. Bændasamtökin hafa
aftur og aftur óskaö eftir þvl aö
landbúnaöurinn veröi ieystur úr
þessari spennitreyju, en Alþingi
hefur ekki viljaö veröa við þeim
óskum enda þótt Framsóknar-
menn hafi lagt á þaö áherslu.
Landbúnaðurinn hefur búiö
viö þau skilyröiá undan förnum
árum, aö rikisvaldiö hefur sett
honum ákveöin framleiöslu-
markmiö, en bændasamtökin
hafa ekki haft aöstöðu til þess aö
komast aö niöurstööu árlega viö
rikisvaldiö eöa einhverja aöila
af neytenda hálfu um það hve
mikiö ætti aö framleiöa, hve
mikiö ætti aö flytja út eöa ekki.
Bændur hafa heldur ekki verö-
lagt vöru sina, heldur hefúr
veröiö veriö ákveöiö af opin-
berum aöilum, annaö hvort meö
beinumaðgerðum og þá einkum
I sambandi viö almenna kjara-
samninga eöa i verðlagsráði.
A þessum sömu árum hafa
varnaraögeröir i öörum lönd-
um, til þess aö verja eigin land-
búnaö þar innflutningi, aukist
um allan helming. Þeir sem
hafa fylgst meö málefnum
Efnahagsbandalags Evrópu
hafa óefaö tekiö eftir þvi hvillka
múra bandalagiö hefur reist
utan um landbúnaö sinn meö
hvers kyns styrkjum, innflutn-
ingshömlum og ööru sliku. Af-
leiöingin fyrir okkur íslendinga
hefur oröiösú, aö enn hefur auk-
ist á þau vandamál sem okkar
eigin veröbólguþróun og hiö
sjálfvirka visitölukerfi höföu
þegar valdiö landbúnaöarfram-
leiöslunni.
Og ekki veröur meö neinu
móti sagt aö þetta sé bændum
að kenna, eöa réttlæti aö þeir
veröi einir aö taka á sig skellinn
af afleiöingunum.
Niðurgreiðslur
vegna visitölu
Loks má viö þessa upptaln-
ingu bæta þvi aö enn á þessum
sömu árum hefur leið niöur-
greiöslna veriö gengin til hins
ýtrasta. Og þaö hefúr vissulega
ekki veriö gert i þvi skyni aö
auka veg bænda eöa styrkja hag
þeirra, heldur enn og aftur I þvi
skyni aö hægt væri aö hafa ein-
hverja stjórn á framvindu efna-
hagsmála í hagkerfi, sem er
orðiö óstjórnhæft vegna sjálf-
virkrar vísitöluskrúfu. Og allir
vita hvernig gengið hefur aö
koma vitinu fyrir menn I visi-
tölumálinu, eöa muna menn
ekki lengur úrslit siöustu Al-
þingiskosninga?
Breytingar
stranda á þingi
Eins og þegar hefur komið
fram hafa bændasamtökin á
siöari árum aftur og aftur óskaö
þess aö breytingar yröu geröar
á lögunum um Framleiösluráð
landbúnaöarins til þess að
bregöast viö nýjum aðstæöum.
Þegar Framsóknarmenn beittu
sér fyrir slikum breytingum á
árinu 1972 snerust Alþýðu-
bandalagsmenn gegn þeim og
hindruðu framgang málsins. Nú
sfðast i vor tókst andstæðing-
unum enn einu sinni aö koma i
veg fyrir afgreiöslu eins mikil-
vægasta atriöisins I breytingum
álandbúnaðarstefnunni, en þaö
eru beinir árlegir samningar
milli bænda og ríkisins um
markmiö i framleiöslunni. Gekk
svo langt, aö þingmenn Alþýöu-
flokks og Sjálfstæöisflokks van-
virtu þingiö i þvi skyni aö valda
uppþoti. Þetta uppþot þeirra,
sem áttí sér rætur i' atkvæöi
tveggja Alþýöubandalags-
manna degi fyrr, hefur nú oröiö
enn ein frestunin á endurskoöun
landbúnaöarstefnunnar.
Sennilega er þetta uppþot á
þingi skýrasta dæmiö um það
hvernig yngri kynslóö Alþýðu-
flokksmanna hyggst koma
„baráttumálum ” sínum I fram-
kvæmd, eða nóg gaspra þeir um
breytingar á landbúnaöarstefn-
unni.
Viðbrögð strax
Haröærisnefnd gerir tillög-
ur um þaö, aö nú þegar veröi
veitt fjármagni til landbúnaðar-
ins til aö standa undir bótum á
tveimur þriðjungum þeirrar
kjaraskeröingar sem bændur
veröa fyrir á árinu. Enda þótt
fulltrúa Alþýöufiokksins þyki
þetta ofrausn, má ætla aö lang-
flestir landsmenn muni sjá, aö
þaö væri óeölilegt og óvenjulegt
aö ætla einni stétt aö standa
óstuddri undir slikum hnekki
sem nú er oröinn, og einkum þó
ef litiö er til allra aöstæöna og
forsögu.
Haröærisnefndin leggur einn-
ig til, aö unniö verði aö
nokkrum grundvallaratriöum
málsins samkvæmt áætlun tíl
fimm ára. Meöal þeirra atriöa,
sem einkum hljóta aö koma tií
álita þegar rætt er um stefnuna
til lengri tima, hljóta ábend-
ingar nefndarinnar aö vega
þungt.
En til skemmri tima er þaö
alveg ljóst, aö ekki veröur hjá
þvi komist aö bregöast viö þeim
erfiöleikum sem þegar hafa
duniö yfir, og niöurstaöa
Haröærisnefndarinnar sýnir aö
áætianir Framsóknarmanna sl.
vor voru á réttum rökum
reistar.
menn og málefni
Alternatorar
t Ford Bronco,
Maverick,
Chevrolet Nova,
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunbeam,
Fíat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
19.800.-
Einnig:
Startarar,
Cut-Out,
Anker,
Bendixar,
Segulrofar,
Miöstöövamótorar
ofl. i margar
teg. bifreiöa.
Póstsendum.
Bílaraf h.f.
S. 24700.
Borgartúnt 19.
Styrkið Tímann
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavík
<■- Eg undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða í aukaáskrift □ heila □ hálfa Á mánuðí Nafn —>g
Sími -