Tíminn - 12.08.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 12.08.1979, Qupperneq 11
œiiíii! Sunnudagur 12. ágúst 1979 Guölaugur Tryggvi Karlsson skrifar um hesta Metin féllu á Vindheimamelum Fyrrverandi Islandsmethafi, Fannar, varðað láta sér nægja þriðja sæti. Aðalsteinn Aðalsteinsson situr hest- inn. Ljósm.: G.T.K. Hestamót Skagfirðinga var háð á Vindheimamel- um nú um verslunar- mannahelgina í glampandi sól og góðu veðri. Það sem mest einkenndi þetta hestamót var hinn frábæri árangur sem náðist í öllum hlaupunum á mótinu, þar sem ekki minna en sex isl. met voru sett, eða í öllum keppnisgreinum nema brokki. Það var ekki ein- ungis að fyrsti hesturinn í hverri keppnisgrein hiypi undir gildandi isl.meti, heldur kom það fyrir að heilu riðlarnir runnu sprettinn á betri tíma en gamla metið var. T.d. í 300 m. hlaupi fór Léttfeti á 20.8 sek. Glóa á 20,9 og Kóngur á 21,2 en gamla ísl.metið var 21,3 sek. Annars voru úrslitin i hlaupunum sem hér segir: 150 m skeið, Gustur, Reynis ABalsteinss. Isl.metá 15,0 sek. Lyfting, Ingimars Ingimarss. 16,0 sek. Trausti, Ámunda Siguðrss. 16,0 sek. 250 m skeið, Skjóni, Helga Valmundss. tsl.metá 21,6 sek. Villingur, Harðar G. Albertss. á 22,4 sek. Fannar,sama á 22,8 sek. 350 m stökk, Glóa, Harðar G. Albertss. ísl.met á 24,0 sek. Heimilis ánægjan ■ eykst með Tímanum Kóngur, Jóhannesar Jóhanness. á 24,1 sek. Mæja, Mariu Traustad. á 24,9 sek. 800 m stökk, Reykur, Harðar G. Albertss. tsl.met á 57,6 sek. Þróttur, Tómasar Ragnarss. á 57,9 sek. Gustur, Björns Ragnarss. á 58,1 sek. 800 m brokk, Stjarni, Ömars Ragnarss. á 1. mín. 45,8 sek. Ægir, Ingimars Pálssonar á l.min.59,4sek. I góöhestakeppninni A fl. al- hliðagæðinga sigraði Mjölnir, Jó- hanns Þorsteinssonar, annar varð Lyfting, Ingimars Ingimars- sonar og þriðji Snarfari, Vilhjálms Felixsonar. I B fl. var efstur Glotti, Jónasar Sigurjóns- sonar, annar Háfeti, Ingimars Jónssonar og þriðji Jarl, Asdisar Sigurjónsdóttur. í keppni unglinga var i fyrsta sæti Anna Þóra Jónsdóttir á Gló- brúnu í öðru sæti, Hermann Sæ- mundsson á Glóð, og i þriðja Sig- urjón Rafnsson á Blesa. Guttormur. Skjóni Helga Valmundssonar á Hellu sigraði glæsilega á nýju islandsmeti. Knapi Albert Jónsson á Stóra-Hofi. með sjálfskiptingu til af- greiðslu strax. 2 stærðir fá- anlegar A. Heildarþyngd 16.500 kg með 210 hestafla vél. B. Heildarþyngd 13.500 kg með 170 hestafla vél. Ath. Hagstætt dollaragengi. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Simi 38900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.