Tíminn - 12.08.1979, Síða 12

Tíminn - 12.08.1979, Síða 12
12 Sunnudagur 12. ágúst 1979. Sunnudagur 12. ágúst 1979. 17 ,,Ég hef haldið, aö bók min „FarsældarrikiA” gæti komiö aö gagni sem eins konar kennslubók I stjórn- málum fyrir byrjendur”. Wímvm „Ég er að stjórna því að endurskipuleggja saumastofuna og ætla að koma því þannig fyrir, að menn geti fengið föt á sig eftir máli, fljótt og ódýrt. Ég held, að menn séu að snúa sér frá þessari verksmiðjuframleiðslu og vilji heldur vera í sér- saumuðum fötum. Við vitum ekki þörfina alveg fyrir víst, en það er rík tilhneiging i fólki nú að finna sér persónulegan fatnað. Sem dæmi hef ég tekið eftir því, að ungu stúlkurnar eru farnar að prjóna á sig aftur." Kristján Friðriksson, forstjóri í Últimu, leit sem snöggvast á prjónles blaða- mannsins og bjóst kannski við að finna í því enn eitt dæmið um elju ungra ís- lenskra kvenna, en því miður! Við urðum að viðurkenna, að sennilega hefði ein- hver þrællinn úti i heimi tekið að sér prjónaskapinn i það skiptið. Boðskapurinn á pr jónlesinu, — sem betur fer skilst ekki f Ijótt á litið, var eftir því: Viva Mexico. Við spurðum Kristján hvort hann væri ekki kominn í hring í fataframleiðslunni, minn- ug þess að hann er upphafsmaður að verksmiðjuframleiddum fötum hér á landi. „Nú geta menn fengiö ágæt föt fyrir vikukaup” „Viö getum fariö beint útf málmiönaöinn, — hér býr svo vel menntuö þjóö.” „Ég held ég hvfli menn á blaöagreinum minum fbili.” Er að auka sérsauminn „Jú, það má segja það, en nú hef ég tekið tæknina f þjónustu varðandi sérsauminn og þess vegna veröur þetta ekki svo. miklu dýrara.” Þú komst undir þig fótunum á ævintýralegan hátt? „Já, má kannski segja. Ég var kennari og þótti gaman að kenna, en ég var þeirrar skoöunar, aö þjóðfélagið væri of fábreytt og þeirrar skoðunar er ég enn. Ég haföi ekki fjármagntil að stofna þaö iðnfyrirtæki, sem hugur minn stóð til og gerðist ég ritstjóri og útgefandi Útvarps- tiöinda j ein þrjú ár eða allt þar til ég réðist í að stofna Últimu með hjálp vina árið 1941. Stærsta þáttinn i bættri efnahagsstöðu minni fyrst, — og það sem þú ert sennilega að fiska eftir, átti barnabók, sem ég samdi á einni óheyrilega dýr á þessum tíma og hrukku mánaðarlaun ekki til þess að borga ein slik föt. Ég man, aö ég hélt eitt vorið saman kennaralaunum minum i einn mánuð, 207 krónum, og ætlaði að kaupa mér ein föt fyrir þá peninga. En góð föt kostuðu 300 krónur og varð litiö úr kaupunum. Mér datt i hug aö taka upp aðrar aðferðir við framleiðsluna, aðferðir, sem þekktar voru erlendis, og sendi bréf til yfir- valda um það, hvernig framleiða mætti föt með ódýrari hætti. Og nú geta menn fengið ágæt föt fyrir vikukaup, jafngóð og áður fengust fyrir mánaðarlaunin. Svo hef ég verið við þessa fata- framleiðslu siöan, — setti reyndar upp vefnaðarverksmiðju á timabili, en fékk ekki fjármagn og varð að gefast upp. Þá var maður nefnilega kominn i sam- keppni við innfluttar vörur, sem unnar voru svo til kauplaust.” — Það má skjóta þvi hér inn i mikla fjölgun starfsfólks. Við munum halda áfram að leggja áherslu á efnaúrvalið og kapp- kosta aö hafa góð snið. Það eru góöir klæöskerar, sem ég er nú að viöa að mér.” „Á þrjár blaða- greinar um skipulagningu landbúnaðar mála” Hvaö eru margir tfmar I sólar- hringnum hjá þér? „Ég nýti sólarhringinn vel, það margir hafa þó enn ekki náð að skilja, er ég helst að huasa um að geyna þær hjá mér um sinn. Ég hef skrifað langmest um sjávarútveg upp á siðkastið en ég skoða allar atvinnugreinar I einu samhengi, landbúnaö, sjávarút- veg og iðnað.” Geturöu gefið okkur smá innsýn I landbúnaöargreinarnar? „Ætli sé þá ekki best að velja það atriði, sem liklegast er að mæti mestri mótspyrnu? I minum huga eiga bændur að vera sjálfstæð og fjölmenn stétt og óháðir rikisvaldinu, en þeim á þó að fækka á vissum svæöum einkum I kringum þéttbýlið, eins og t.d. milli ölfusár og Botnsár. Þá mundu bændur annars staöar á landinu geta hagnýtt sér innan- landsmarkaðinn betur. Mikil- vægur liður i sjálfstæði dreif- býlisfólks væri að koma upp iðnaði I sveitum og slikt yrði þétt- býlinu lika mikill stuðningur” iönvæöingu, munu þær fara út i textiliönað. Ég vil ekki láta ýta okkur út á þessa braut. Við höfum góða og sérkennilega ull að visu, en heimurinn er á framfaraleið og við ættum að hlaupa yfir eitt þróunarskeið, — það er það þróunarskeið i okkar iðnaöar- uppbyggingu, sem fólgið er i textiliönaði.” „Gleyma að sterk miðflokksstefna er til” Ertu enn sannfæröur um aö hægt sé aö skapa réttlátt þjóö- félag? „Já, ég álit, aðhægt sé að koma á góöu þjóöfélagi, þar sem öllum manngeröum getur liðið vel. Við þurfum að efla framsóknarþjóð- félagið, þar sem frelsið er rækt- aö”. Efnahagsstaðan batnaði á þaö, sem miður fer í annars ágætu þjóðfélagi okkar og ég er óánægður með sumt. En fyrir hefur þó komið að ég hafi tekið svari alþingismanna okkar og stjórnenda. Mér detta i hug sam- ræður við ungan mann i sund- laugunum ekki alls fyrir löngu. Þessi ungi maður var ákaflega reiður og óánægður meö okkar samfélag. Hann varvel mennt- aöur og taldi sig eiga góðra kosta völ annars staöar, hugði þvi á landflótta. í þessum umræðum kom það nú fyrir mig að tala máli ráðamanna og varð niöurstaðan af þessum umræðum sú, að ungi maðurinn hugðist jafnvel hætta við landflóttann. Taldi sig eygja ofurlitla von i stjórnmála- mönnum vegna kjarkmikillar framkomu tveggja af núverandi ráðherrum okkar, Tómasar Arnasonar, sem ekki vildi borga úr tómum ríkissjóði, og Kjartans Jóhannssonar, sem neitaöi aö bæta við allt of stóran fiskveiði- flota, þó að hart væri aö honum lagt. Auövitað er ekki mikið leggjandi upp úr svona einstökum samtölum. Þó held ég að margir hér á landi hafi fundið til aukins öryggis, þegar stjórnendur höfðu hug til þess að segja nei, og leggja þar með vinsældir sinar að veði.” einni nóttu með .Prinsessunni •999 „Traustasta hamingjan að ____þurfa að vinna Kristján Friðriksson forstjóri í Últíma og höfundur Hagkeðjunnar í léttu helgarviðtali er satt, skrifa stundum á nóttunni og fyrir kemur að ég mála að morgunlagi, meðan aðrir eru enn að hvila sig.” nóttu og gaf út árið 1940 „Prinsessan I hörpunni”. Hún seldist upp, þannig aö ég hafði strax rýmri fjárráð.” „Klæðskera- saumuð föt voru óheyrilega dýr” En hvers vegna fataiönað? „Klæðskerasaumuð föt voru að Kristján gaf hluta af húsi vefnaðarverksmiðjunnar, þegar hún hætti, og stofnaði Verðlauna- sjóð iðnaðarins, en úr þeim sjóði er úthlutað árlega til hugvits- manna eða þeirra, sem eitthvað vinna sérstaklega til gagns fyrir iðnaðinn i landinu. Við spurðum Kristján.hvorthannkæmitil með að fjölga starfsfólki á saumastof- unni i kjölfar breytinganna þar. „Litið. Hér veröur um breytt vinnubrögö aö ræða, en ekki Ekkert þreyttur á þjóömálunum? „Ég hef alltaf haft áhuga fyrir þjóömálum og held áfram að hugsa um þau. Hins vegar ætla ég að hvila aðra á mér (hann hlær) og hætta aö skrifa i blöðin eins mikið og ég hef gert. Ég á þrjár fullgerðar greinar um skipu- lagningu landbúnaðarmála, en þar sem þær eru i eðli sinu miklu flóknara mál en kenning min um skipulagningu sjávarútvegs, sem „Ættum að hlaupa yfir eitt þróunarskeið,, Hvers konar iönaöi? „Ég hef alltaf haft trú á vanda- sömum málmiðnaði og við getum farið beint inn i þann iðnaö, þvi aö hér býr svo vel menntuð og fjöl- hæf þjóð. Það veröur að velja iðn- greinar, sem eru fjárhagslega hagkvæmar og geta veitt sam- félagslegan stuöning. Þegar þjóðir eins og t.d. Kinverjar og Mið-austurlandabúar byrja sina Texti: Fanny Myndir: Tryggvi Sumir missa hugsjónirnar strax um þritugt. Þvi virðist ekki fyrir aö fara hjá þér? „Nei, ég held, að áhuginn hafi frekar aukist, ef eitthvað er. Og eitt af áhugamálum minum núna er að taka þátt i umræðum, sem spunnist hafa út frá merkilegri bók próf. Ólafs Björnssonar „Frjálshyggja og alræðis- hyggja”, þegar timi gefst. Sjálf- stæðismenn hafa i þessum umræðum komið sér upp slag- orði, sem þeir nefna „endurreisn I anda frjálshyggju”. Þær umræður tel ég timaskekkju að hluta til, þar sem þær taka ekki mið af þeim geysilegu þjóðfélags- breytingum, sem orðið hafa. Og svo láta þeir sem aðeins sé til vinstri og hægri stefnur, frelsi og ófrelsi. Gleyma að sterk miö- flokkastefna er einnig til — fram- tiðarstefnan að minu mati.” Gagnrýnin er þin sterka hliö? „Þaö er von, að maður tali um Þú hefur ekki skellt þér út I stjórnmálin? „Ég hef nú afsakanir fyrir þvi. Fyrst og fremst hef ég hugsað um efnahagsmálin eöa það hvernig hægt væri að raða upp góöu þjóð- félagi, og þegar ég var ungur var stefnan i ýmsum meginmálum skynsamlegri en siðar varð. Það má nefna þrjú höfuðmál I þvi sambandi og þá fyrst baráttuna við að fá landhelgina stækkaöa. Engin ástæða var til þess aö ég blandaði mér i það, þvi aö vel var að þvi máli unnið. Skekkjan i sjávarútvegsmálum kemur ekki fyrr en eftir að við höfum náð valdi á landhelginni og gátum gersthjarðmenn i staöinn fyrir að vera áfram á veiðimannastiginu. í landbúnaðarmálum var þá eðlilegt að stefna að aukinni framleiöslu, en siðan hefur þeirri stefnu ekki veriö breytt — eins og þurft hefði að gera fyrir svo sem einum áratug. Skólamálin voru i nokkuð góöu lagi langt fram eftir ævi minni. Haldið var fram menntastefnu, sem stóð á þjóðlegum merg, en nú er búiö að eyöilegja þá stefnu. Byrjað var á þeirri eyðileggingu með fræðslulögunum 1946 og siðan aukið á skemmdirnar með grunnskólalögunum. Börnum og unglingum er haldið allt of lengi I skólum yfir árið og tengsl milli æskufólksins og þess eigin þjóðar hafa rofnað.” Þú ert barnakarl — sjö barna faðir? Ja, ég er barnakarl, sem veit þó ekki hvernig á að ala upp börn frekarenaðrir. En eitt tel ég mig þó vita, og það er, aö traustasta hamingja mannsins er I þvi fólgin að þurfa að vinna”. „Kokkur í minna lagi” Hvar stendur þú i kvenréttinda- baráttunni? „Ég stend eindregið með kven- fólkinu. Þaö hefur nógu lengi látið karlfauskana niðast á sér. Ég segi bara: Afram stelpur! Vonandi er það aðeins timaspurs- mál, þar til þjóöfélagið fær að njóta þeirra sem bæri. Ég hef haft mikiö af fólki i vinnu, stundum allt upp i 70 manns, og ég á mjög góða sögu af dugnaöi, heiðarleika og útsjónarsemi kvenna. Ég er einnig ánægður yfir þvi, að ýmsir af fremstu listamönnum okkar þjóðar eru konur”. Hjálpaöir þú til á heimilinu? „Nei, ég var alltaf upptekinn i svo harðri lifsbaráttu. Mér finnst nú stundum mikii sýndar- mennska og tilgerð koma fram hjá ýmsum mönnum, sem þykj- ast vera að hjálpa til á heimilun- um, án þess aö mikið gagn sé i, en vonandi fereinlægnin i samhjálp- inni vaxandi.” Kanntu aö elda? „Ég hugsa, að ég myndi nú krafsa mig fram úr þvi fyrir mig einan, en þá myndi ég hafa það eitthvað litið og fljótlegt.” Hvernig manngerö ertu? „Ætli ég sé ekki eins og fleiri eitthvert sambland af Bjarti i Sumarhúsum, Pétri þrihross og Ljósvikingnum. Karlþjóöin skiptist I megindráttum i þessar þrjár manngerðir — eftir þvi hve þessir þættir eru rikir I mann- gerðinni”. En konurnar þá? „Ég skipti konum gjarnan lika i þrjá hópa: I „félaga konu”, sem vill vera félagi mannsins og sam- félagsþegn. „Prinsessuna”, sem ekki má snerta frekar en hreistrið á vængjum fiðrildanna, og svo má ekki gleyma Bergþóru eða Auði Vésteinsdóttur, sem eru fulltrúar þeirra kvenna sem aldrei láta bugast.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.