Tíminn - 12.08.1979, Qupperneq 14
18
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
V.
Ný plata með hljómsveitínni
kemur út 20. ágúst
Umsjón:
Eiríkur S. Eiríksson
NUTIM/N
Hinn ágæti gitarleikari Gary Moore sem leikið hefur
með írsku hljómsveitinni Thin Lizzy, var á dögunum
rekinn úr hljómsveitinni og var ástæðan sú, að Moore
hafði láðst að láta sjá sig á tveim hljómleikum, sem
hljómsveitin átti að halda i Bandarikjaferð sinni og
varðað fresta öðrum hljómleikunum af þeim sökum.
Gary Moore var þvi aöeins Phil Lynott, aöalmaöur Lizzy,
búinn aö vera I hljúmsveitinni i Midge Ure gitarleikara hljóm-
tæpt ár, þegar hann var rekinn, sveitarinnar Rich Kids, en sú
en áöur var hann i hijómsveit- hljómsveit viröist vera I ein-
inni Coiosseum II meö Jon hverri upplausn um þessar
Hiseman. t staö Moore, réö mundir.
Þaö kann aö reynast erfitt
fyrir Ure aö halda hinni ný-
fengnu stööu sinni sem 2. gitar-
ieikari Thin Lizzy, þvi aö Scott
Gorham, gitarleikari er þekktur
fyrir annaö en aö láta nýja
meölimi skyggja á sig. Mun
t.a.m. Brian Robertson, sem
var annar gítarieikari Lizzy,
áöur en Moore réöst til hljóm-
sveitarinnar, hafa hætt i henni
vegna súndurþykkju viö Gor-
ham.
ný lög og heita þau: „In the
Evening”, „South Bound
Suarez”, „Fool in the Rain”,
„Hot Dog”, „Carousolambra”
og „I’m Gonna Crawl”. Sá orð-
rómur komst á kreik er verið
var að taka plötuna upp, að
Abba hefðu aðstoðað Led
Zeppelin við gerð hennar, en
samkvæmt upplýsingum tals-
manns Led Zeppelin hefur orð-
rómur þessi við engin rök að
styðjast, eða eins og hann orðaði
það i viðtali við bresku blöðin
fyrir helgina: „Ef Abba koma
einhvers staðar fram á þessari
plötu, þá er það vegna þess að
þau hafa læðst inn eftir að upp-
töku plötunnar var lokið og bætt
einhverju við, en að svo sé tel ég
afskaplega óliklegt”, bætti tals-
maðurinn við að lokum.
„ __ vigaieeir aö
vauóo-
Þá eru „ Kyrkjararnir" komnir á kreik á nýjan leik,
þvi að á næstunni er væntanleg ný plata f rá þeim, sem
gefið hefur verið nafnið „Raven".
„Kyrkjarar” þessir eru að
sjálfsögðu hljómsveitin The
Stranglers, sem er Islendingum
að góðu kunn, en þessi nýja
plata þeirra er fyrsta stúdió-
plata þeirra síðan „Black and
White” kom út, en hún var fyrst
kynnt opinberlega á Islandi, —
sællar minningar.
Vegna útkomnu plötunnar
hefur verið ákveðið að seinka
útkomu sólóplötu Hugh Corn-
well (gitarleikara) og kemur sú
plata, sem heita mun „Nos-
feratu”, ekki út fyrr en i nóv-
embermánuði næstkomandi. Af
Stranglers er annars litið að
frétta þessa dagana annað en
það, að nýlega sendu þeir frá
sér sina fyrstu litlu plötu um
langt skeið, en á henni er m.a.
lagið „Duchess”, sem væntan-
lega á eftir að gera það gott á
næstunni.
á hrafnaþingi
Æðsti prestur reggae-tóniistarinnar, eins og Bob Marley er gjarn-
an nefndur, var nýlega á feröinni I Filadelfiu i Bandarfkjunum i boöi
forráöamanna hljómplötufyrirtækja þar I borg. Kom Maley m.a.
fram á einum smáhijómleikum sem haidnir voru af þessu tilefni, en
viöstaddir voru forráðamennirnir og ýmsir þeldökkir tónlistar-
menn. Meðal þeirra var hinn blindi tónlistarsnillingur StevieWond
er, en hann lét sig ekki muna um þaö aö taka lagiö meö Mariey þetta
kvöld. Var það i laginu „Stand Up For Your Rights”, sem er á plöt-
unni „Burnin”, sem Wonder kom fram og er það haft fyrir satt aö
þeir tveir Marley og Wonder hafi hreinlega töfraö alla viöstadda
upp úr skónum.
Gary Moore fær
pokann sinn
Mættir til
Ein mesta rokkhljómsveit allra tíma, Led Zeppelin,
er komin fram á sjónarsviðið eftir rúmlega tveggja
ára hlé og það sem meira er um vert — þann 20. ágúst
næstkomandi kemur út í Bretlandi og Bandaríkjunum
ný plata með hljómsveitinni sem hlotið hefur heitið
„In Through the Door".
Það var á Knebworth hljóm- kom fram á sinum fyrstu stóru
leikahátiðinni i Bretlandi um hljómleikum i meira en tvö ár,
siðustu helgi sem Led Zeppelin en áður hafði hljómsveitin kom-
leiks
ið fram á upphitunarhljómleik-
um fyrir hátiðina i Danmörku.
Var Led Zeppelin að sjálfsögðu
vel fagnað, en hljómsveitin
hefur um langt árabil átt traust-
an aðdáendahóp, sem fylgt
hefur henni i gegn um þykkt og
þunnt.
A hinni nýju plötu Led Zeppe-
lin, sem hljóðrituð var i Abba
stúdióinu i Stokkhólmi, eru sex