Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 20
24 Sunnudagur 12. ágúst 1979. hljóðvarp Sunnudagur 12. ágúst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um Utivist og fer&a- mál. Rætt viö Heimi Hannesson, Birgi Þorgils- son og JUlIu Sveinbjarnar- dóttur um landkynningu. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjó Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Kaþóisk hámessa (hljóörituö á 50 ára afmæli Kristskirkju i Reykjavik 22. 11.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Sumarhús”, smásaga eftir Jónas Guömundsson Höfundur les. 14.10 Miödegistónieikar. 15.10 tslandsmótiö I knatt- spyrnu, — fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik Akurnesinga og Vals á Akranesvelli. 16.00 Fréttir. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Frá norrænu þingi i Reykjavlk um málefni þroskaheftra 16.50 Endurtekiö efni „t nótt- inni brennur ljósiö”: 20.30 Frá hernámi islands og styr jaldarárunum siöari Kristinn Snæland rafvirki les frásögu sina. 21.00 Partita nr.2 i c-moll eft- ir Bach Glenn Gould leikur á pianó. 21.20 Frakklandspúnktar Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn og talar við Vigdísi Finnbogadóttur leikhUs- stjóra og Erni Snorrason sálfræöing. 21.45 Þjóölög útsett af Benja- min Britten Peter Pears syngur. Benjamin Britten leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Elias Eliasson” eftir Jakobinu Siguröardóttur Friöa A. Siguröardóttir les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á .siökvöldi 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 12. ágúst 18.00 Barbapapa Sautjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Meranó-sirkusinn 18.50 Náttúruskoöarinn 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn til Manar 21.15 Astir erföaprinsins Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, geröur eftir bók Frances Donaldson, „Edward VIII”. 22.05 isballett Si&ari hluti sýningar Leningrad-Is- ballettsins. 23.05 Aö kvöldi dags Séra Birgir Snæbjörnsson, sókn- arprestur á Akureyri, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok Ráðuneytið óskar eftir að ráða ritara til almenna skrifstofustarfa. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir^ 18.þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. ágúst| 1979. TF-BKB Cessna Cardinal. Upplýsingar i sima 40713 og 76600. Til sölu TF-MAO Piper PA-23 Vecto Ceronimo og „Þau eiga krakka. Ég er búin aö sjá tvö þrihjól.” DENNI ÐÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjUkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjUkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. A uglýsið í Tímanum 86-300 Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. ágúst er i Lyfjabúö Iöunnar, einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl 15-16 og 19-19.30. Olíumöl Eigum til oliumöl á plön og heimkeyrslur. Afgreitt i Smárahvammi og Rauðamel. Verð kr. 10.800.- pr. tonn. Einnig viðgerðarmöl, verð kr. 12.200.- pr. tonn. Oliumöl hf. simi: 43239 Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu i Arbæjarsókn fást í bókabúö Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sfmi 8-33-55, iHla&bæ 14 simi 8-15-73 |L°g í Glæsibæ 7 simi 8-57-4Í. * Minningarkort liknarsjóös As- laugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aöilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hlið, Hli&arvegi 29. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda.JHamraborg 5. Pósthúsiö Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guöriöi Arnadóttur Kársnesbraut 55, simi 40612 Guðrúnu Emils, Brúarósi 'simi 40268. Sigriöi Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286 :og Helgu Þorsteinsdóttur Drápuhlfö 25, Reykjav. simi 14139. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Læknaritarar óskast til frambúðar frá 1. september n.k. eða fyrr, til starfa á ýmsum deildum Land- spitalans svo og við Kleppsspit- alann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri rétt- ritunar- og vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000. Reykjavik, 12. ágúst 1979. SKRIFSTÖFA RÍKISSPÍTALANNA Eiriksgötu 5 — Sími 29000 Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarkveðjur viö andlát og jaröarför eiginmanns mins, fööur okkar og tengdafööur, Skafta Stefánssonar, frá Nöf. Helga Jónsdóttir, Jón Skaftason, Hólmfriöur Gestsdóttir, Stefán Skaftason, Maj Skaftason, Gunnlaugur Skaftason, Vigdis Jónsdóttir Jóhanna Skaftadóttir, Björn Gunnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.