Tíminn - 22.08.1979, Qupperneq 2
2
mm
KDpavssskaivstaíiir ?n
Útboð
Tilboð óskast i gatnagerð og lagningu hol-
ræsa i austasta hluta Nýbýlavegar i Kópa-
vogi, ásamt lagningu bráðabirgðavegar
að gatnamótum Reykjanesbrautar og
Breiðholtsbrautar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings gegn kr. 20 þús. skila-
tryggingu. Tilboðum skal skilað á sama
stað þriðjudaginn 4. sept. 1979 kl. 11 f.h.,
og verða þá opnuð þar að viðstöddum
bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Launadeild
fjármálaráðuneytisins
óskar að ráða starfsfólk til launaútreikn-
ings og undirbúnings skýrsluvélavinnslu.
Stúdentspróf eða hliðstaeð menntun æski-
leg.
Vélritunarkunnátta er ekki nauðsynleg.
Laun samkvæmt kjarasamningum fjár-
málaráðherra, B.S.R.B. og Félags starfs-
manna stjórnarráðsins.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist launadeildinni fyrir 27. ágúst.
Launadeild fjármálaráðuneytisins
Sölvhólsgötu 7.
\m
Miövikudagur 22. ágúst 1979
Greenpeace-menn:
„Veiðiaðferðirnar eru
villimannlegar
og réttlæta „ólöglegar” aðgerðir af okkar hálfu”
FI — Greenpeace-menn efndu
til blaöamannafundar á Mimis-
bar, Hótel Sögu I gærmorgun og
gáfu mjög itarlega lýsingu á
þeim atvikum, sem siöar leiddu
til handtöku þeirra og kyrrsetn-
ingu skips þeirra „Rainbow
Warrior” á ytri höfninni i
Reykjavik. Kom þar fram sem
áöur, aö þeir heföu truflaö
sem þvi heföi eingöngu veriö
beint aö tveimur einstaklingum
i hópnum, þáverandi leiöang-
ursstjóra og skipstjóra. Nú væri
önnur áhöfn og gilti lögbanniö
þvi ekki að þeirra áliti.
Pete Wilkinson hrósaöi Is-
lendingum mikiö fyrir afstööu
þeirra gagnvart fiskvernd, en
kvað þá margt eiga eftir ólært
Japönum undir uggum, sem
beinlinis ofveiddu.
Greenpeace-menn svöruðu
þvi til, að grænfriðungar i
Ameriku ættu aö sjá um Japan-
ina og Rússana. Greenpeace-
samtökin væru ekki stór i
Evrópu og hefðu aðeins yfir einu
skipi að ráöa „Rainbow Warr-
ior”. „Við vildum gjarnan vera
Green-peace-menn segjast fyrst og fremst komnir hingaö til þess aö trufla veiöar Isiendinga á
langreyöi, en hóta aö halda truflunum áfram eftir aö löglegum kvóta á iangreyöi hefur veriö náö.
Myndin er tekin stuttu eftir aö varöskipiö Ægir færöi skip „grænfriöunga” til Reykjavikur, þar
sem þaö hefur veriö kyrrsett. Tlmamynd: G.E.
veiöar Hvais 7 vestsuövestur af
Reykjanesi sl. sunnudag og
töldu þeir sig þar hafa veriö I
fuiium rétti, enda mátti á þeim
skilja, aö göfugt markmiö
þeirra: hvalavernd, væri langt
yfir lög og reglur hafiö.
Þennan blaðamannafund sátu
þeir fjórir grænfriöungar, sem
leyft haföi veriö aö fara I land og
höfðu þeir Pete WiJkinson .
leiöangursstjóri og Jolin Castle
skipstjóri orö fyrir hópnum.
Drógu þeir i efa að lögbanniö frá
þvi i júni væri enn i gildi, þar
varöandi ástand hinna ýmsu
hvalastofna. „Hvalir eru
flökkudýr og tslendingar eiga
ekki meira i þessum hvölum en
viö.”
Þaö kom fram hjá frétta-
mönnum að liklega væru eintóm
vindhögg slegin meö þvi aö
reyna að hefta hvalveiðar Is-
lendinga, — sem færu aö al-
þjóöalögum um hvalveiöar og
ættu ekki nema litiö prósent (nú
um 3%) af hvalaveiöinni i heim-
inum I heild. Hvers vegna ekki
frekar aö velgja Rússum og
allsstaðar, en getum þaö ekki.
Vissulega væri þægilegast aö
sitja inni á skrifstofu og slá á
þráðinn til stjórnvalda og sendi-
fulltrúa i staö þess aö geysast
um á hvalaslóðum og eyöa i þaö
mikilli orku og peningum. En
starf okkar er aö vernda hvalinn
beint og án milligöngu. Veiðiað-
feröirnar eru og villimannlegar
og réttlæta „ólöglegar” að-
geröir af okkar hálfu. Lög hafa
oft i sögunni reynst óréttlát og
þá verður að sniðganga þau.”
JEMí ómannúðlegrí að-
ferð en að skjóta fugl’
segir Þórður Ásgeirsson forseti Alþjóða hvalveiðiráðsins
FI . Ég held nú, aö islenskur
almenningur sé oröinn þreyttur
á þessum mönnum og sjái, aö
ekki er hægt aö taka þá trúan-
Iega, sagöi Þóröur Ásgeirsson
forseti Alþjóöa hvalveiöiráösins
I samtali viö Timann i gær.
, ,Þeir hika ekki viö aö brjóta
lög, en æpa ævinlega hæst um
þaö, aö veriö sé aöbrjótalögá
þeim.”
Þóröur sagði, aö ekki væri
hægt aö tala um villimannlegar
veiöiaöferöir og Islendingar
heföu fyrstir hvalveiöiþjóöa
boöiö hingaö til lands i fyrra
kanadiskum sérfræöingi i dýra-
drápi og heföi niöurstööur hans
oröið þær, aö hvalir dæju yfir-
leittekki þjáningarfullum dauö-
daga. Þvert á móti sæi sprengi-
skutullinn nær alltaf um þaö að
dýriö dæi um leiö og sprengjan
spryngi eöa lamaöist alveg.
Þetta væri ekki ómannúölegri
aöferö en aö skjóta fugl meö
haglabyssu.
Fyrirnokkruvoruþeir Björn Þ.
Guömundsson og Stefán Már
Stefánsson skipaöir prófessorar
viö Lagadeild Háskóla Islands.
Björn Þ. Guömundsson mun
vinna viö kennslu- og rann-
sóknarstörf á sviöi persónu-,
erföa-, og sifjaréttar, en Stefán
Már á sviöi réttarfars.
Björn Þ. Guömundsson er
fæddur á Akranesi hinn 13. júli
1939, og er sonur hjónanna
Guömundar Björnssonar og
Pálinu Þorsteinsdóttur. Hann
lauk lagaprófi frá Háskóla
Islands 1965 og hefur veriö
borgardómari i Reykjavik frá
1972. Eftir Björn hafa komiö út
nokkur rit um lögfræöi. Hann er
kvæntur Þórunni Bragadóttur og
eiga þau tvö börn.
Stefán Már Stefánsson er
fæddur i Reykjavik 19. október
1938, sonur Stefáns Jakobssonar
og Guörúnar Guöjónsdóttur.
Stefán lauk lagaprófi 1964, en
Stefán Már Stefánsson
stundaöi siöan framhaldsnám
m.a. i Noregi og Þýskalandi.
Hann hefur veriö borgardómari i
Reykjavik frá 1970.
Björn ÞGuömundsson
Tveir nýir prófessorar