Tíminn - 22.08.1979, Page 4

Tíminn - 22.08.1979, Page 4
4 Miövikudagur 22. ágúst 1979 í spegli tímans Sem kunnugt er, er Grace, furstafrú i Monaco, banda- rísk að uppruna. Hún er dóttir efn- aðra foreldra i Philadelphiu, en ekki er i henni dropi af bláu blóði. Hún vakti athygli Rainer fursta i Monaco, þegar hún var orðin fræg kvik- myndastjarna, en hún hefur allt- af gætt þess, að enginn blettur falli á mannorð hennar, og þvi var þvi ekki illa tekið, þegar furstinn valdi hana, óbreytta milljóneradóttur frá Bandarikjun- um, sem konu- efni sitt. Hún hef- ur aldrei gleymt uppruna sinum og hefur stöðugt mikið og gott samband við fjöl- skyldu sina i Philadelphia. M.a. gætir hún þess, að ekkert sumar liði svo, að hún fari ekki i heimsókn til p a b b a o g mömmu og syst- kina og allra systkinabarn- anna og -barna- barnanna. Á meðfylgjandi mynd sjáum við furstafrúna i fé- lagsskap með ungum fjöl- skyldumeðlim í sumarleyfinu i ár og fer greinilega vel á með þeim. A FURSTAFRDIN HEIMASLÓÐUM bridge I siöustu umferö á Noröurlandamóti unglinga 1979 spilaöi islenska liöiö viö Sviþjóö II. Ekki veit ég hvort Sviarnir áttu slæman dag i þetta skipti eöa voru einfaldlega svona slakir en alla vega stoö ekki steinn yfir steini hjá þeim I þessum leik. Aöallega var sagnviskan eitthvaö lasin þvi þeir fóru venjulega of hátt i þeim spilum sem engin tilefni gáfu til ævintýramennsku og slepptu svo einu slemmunni sem gafst. r Norður S G865 H 52 S/ALLIR T AKG974 L K Austur S AD104 H 9843 T D1085 L 5 Vestur S 972 H 76 T 632 L 87632 Suður S K3 H AKDGIO T---- L ADG1093 Suöur Vestur Norður Austur B. Faliinius Sævar C. Guömund Posselwhite 2lauf pass 2 tiglar pass 3lauf pass 3 tiglar pass 3hjörtu pass 3 spaðar pass 4 hjörtu pass 5lauf passhr. 2 lauf gat haft ótal merkingar, allt frá því að sýna brotinn langiit i háíit og hindrunarspil upp i alkröfu. 2 tiglar sögðu frá 3 kontrólum minnst og 3 lauf sýndi góöa hendi með lauflit. Eftir þaö eru sagnir eölilegar nema pass suöurs sem er i raun óskiljanlegt. Suöur Vestur Skúli D.Wrang 1 lauf pass 2hjörtu pass 4 lauf pass 4spaöar pass 6 lauf pass 6 hjörtu pass Noröur Austur Þorlákur F.Wrang 2 tiglar pass 3 tiglar pass 4 hjörtu pass 5lauf pass 6 tiglar pass pass pass Sagnir hér voru eölilegar fyrir utan sterku laufopnunina og þegar vestur kom út meö tigul fékk Skúli 13 slagi. Islendingar unnu leikinn meö 20-5. Noregur I sigraöi á mótinu, fékk 138 stig, Eviþjóö I var I ööru sæti meö 107 stig og ísland lenti i þriöja sætinu meö 103 stig. krossgáta dagsins 3095 Lál* étt 1) Fjall. 5) Strákur. 7) Æö. 9) Rani. 11) Eins. 12) Drykkur. 13)Mál. 15) Ambátt. 16) Tunna. 18) Dauöi. Lóörétt 1) Þörf. 2) Blóm. 3) Þófi. 4) Mjúk. 6) Görótt. 8) Kona. 10) Borða. 14) Happ. 15) Poka. 17) 1500. Ráðning á gátu No. 3094. Lárétt 1) Vestur. 5) Ost. 7) Lög. 9) Sær. 11) LL. 12) Ró. 13) Ala. 15) Biö. 16) Lóa. 18) Staður. Lóðrétt 1) Villan. 2) Sog. 3) TS. 4) UTS. 6) Gróð- ur. 8) Oll. 10) Æri. 14) Alt. 15) Baö. 17) Óa. — Þaö er skömm aö þvi aö fara svona meö dýrt kampavin. — Vertu ekki of fljótur á þér, piltur minn. Ég strauk Hka aö heiman þegar ég var á þinum aldri og ég er enn aö biöa eftir aö foreldrar minir biöji mig um aö koma heim.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.