Tíminn - 22.08.1979, Síða 12

Tíminn - 22.08.1979, Síða 12
12 Miövikudagur 22. ágúst 1979 hljóðvarp MIÐVIKUDAGUR 22. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnánna : Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Sumar á heimsenda” eftir Moniku Dickens (8). 9.30 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Viðsjá. ögmundur Jónasson stjórnar þættin- um. 11.15 Kirkjutónlist. Aase Nordmo Lövberg syngur norsk sálmalög við undir- leik Rolfs Holgers á orgel/ Johannes Ernst Köhler leik- ur tvo orgelkonserta eftir Bach, nr. 1 i G-dúr og nr. 3 i C-dúr. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Aöeins móöir” eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Möller les þýö- ingu sina (12). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.20 Litli barnatim inn. Um- sjónarmaður: Valdis Ósk- arsdóttir. HUn talar við tvo drengi um lifið og tilveruna, Ragnar Torfá Jónasson (6 ára) og Helga Jóhannesson (3 ára). 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Sinfónluhljómsveit út- varpsins i Frankfurt leikur tvö tónverk. 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böli. Franz A. Gislason les þýð- ingu sina (19). 21.00 Samleikur I útvarpssal. Einar Jóhannesson, Haf- steinn Guðmundsson og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika á klarinettu, fagott og píanó. a. „Verses and Cadenzas” eftir John Speight. b. Trio Pathétiaue” eftir Mikhail Glinka. 21.30 Ljóö eftir Stefán frá Hvitadal. Sigrún Edda Björnsdóttir les. 21.45 Iþrött ir. Herm ann Gunnarsson segir frá. 22.10 Svipmyndir af lands- byggðinni, — fyrsti þáttur. Umsjónarmenn: Hannes Gissurarson og Friðrik Friðriksson. Rætt við Hiim- ar Jónasson . formann Verkalýðsfélags Rangæinga og Albert Eymundsson skólastjóra I Höfm' Horna- firði. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 22. ágúst 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 BarbapapaEndursýndur þáttur frá siðastliönum sunnudegi. 20.35 Barnið hans Péturs. Sænskur myndaf lokkur. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Móðir Péturs treystir sér ekki til að annast litla barnið og leggur til, að þvi verði komið i fóstur. Kvöld nokk- urt fer Pétur Ut með félögum sinum. Þegar hann kemur heim til sin, er barn- ið horfið og Pétri finnst hann hafa verið svikinn. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.20 Nýjasta tækni og visindi. Nýjungar i garðyrkju. Bylting i dagblaðagerð. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.45 A1 Stewart. Poppþáttur með breska söngvaranum A1 Stewart. 22.30 Dagskrárlok. „Okkur fannst vanta efni af landsbyggðinni” — Þetta er þáttaröð sem við Friðrik Friðriksson viðskipta- fræöinemi gerðum áhringferð um landið, en okkur fannst meira efni þyrfti að vera frá landsbyggðinni i Utvarpinu, sagði Hannes Gissurarson blaöamaður, þegar við spurð- um hann um nýjan útvarps- þátt — Svipmyndir af lands- byggðinni, sem er á dagskrá Utvarps i kvöld kl. 22.10. — í þáttunum, sem eru fjórir, töl- um við Friðrik við forystu- menn i atvinnulifinu Uti á landi um þau sérstöku vanda- mál, sem við er að etja i hverju byggðarlagi. 1 fyrsta þættinum er rætt við Hilmar Jónasson formann verkalýðsfélags Rangæinga, Hellu og Albert Eymundsson skólastjóra á Höfn i Horna- firði. — Þeir búa báðir á upp- gangsstöðum og ræða málin hvor frá sinu sjónarmiði, sagði Hannes Gissurarson ennfremur, — en slikt er ó- missandi i þeirri þjóðmála- umræðu, sem alltaf verður að fara fram i fjölmiðlum. Höfn I Hornafirði er uppgangsstaftar. Heilsugæsla - : Kvöld. nætur og helgidaga varzla apóteka I Reykjavík vikuna 17. til 23. ágúst er I Vesturbæjar-apóteki og einnig er Háaleitisapótek opiö til kl. 10 öli kvöid vikunnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kviíd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Tilkynning - raun starfsemi blindra og sjónskertra. ------------'-----------> Ferðalög > 24 — 29. ág. Landmannalaugar — Þórsmörk. 5 daga gönguferð milli Land- mannalauga og Þórsmerkur. Aukaferð. Gist i húsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands. Ferðir á næstunni: Sögustaðir Laxdælu 24. — 26. ág. Hreðavatn —Langivatnsdalur 25. — 26. ág. Arnarfell 24 — 26. ág. Norðurfyrir Hofsjökul 30. —2. sep. Nánar auglýst slðar. Þórsmerkurferð er á miðviku- dagsmorgun kl. 08. Tilvalið að dvelja i Mörkinni hálfa eða heila viku. Ferðumst um landið. Kynnumst landinu. Ferðafélag íslands Sumarferð Kvenfélags Hreyfils verður farin sunnu- daginn 26. ágúst, þátttaka til- kynnist fyrir 22. ágúst. Upplýsingar i sima 38554 Asa og 34322 Ellen. • ............ - ">'' Minningarkort - f ■ Minningarkort Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást I S.Ó. búðinni Hrisateig 47 simi 32388. Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi .51100, sjúkrabifreið simi 51100, Bilanir , Vatnsveitubllanir simi 85477. SimabOanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-HUn. eru til sölu á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá ólöfu Unu simi 84614. Á Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigriður simi 95-7116. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. , Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s.22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá MagnUsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölu- búðinni á Vililsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til styrktar búðarbyggingum aldraðra við Héraðshæli A- Hún. fást á eftirtöldum stöð- um: Hjá Ólöfu Unu s. 84614, Þor- björgu s. 95-4180 Sigriði s. 957116. Minningarkort Sjúkrasjóös Höföakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik hjá Sigriði ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi Isl. s. 12165. Grindavik hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guölaugi Óskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá önnu Aspar s. 4672. Soffiu Lárus- dóttur s. 4625. Blindrafélagið 40 ára 1939 — 19. ágúst — 1979 Starfs- og félagsmiðstöð Blindrafélagsins að Hamra- hlið 17 verður opin aimenningi sunnudaginn 19. ágúst kl. 13.30—18.00. Afmælisdagskrá I garðinum : Kl. 13.30 LUðrasveit Hafnar- fjarðar leikur. Kl. 14.00 Avarp — Halldór Rafnar, formaður Blindrafé- lagsins. Afmæliskveðja — Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri. Karlakór Reykjavikur syngur. HUsið opnað. Kynnir á Utidagskránni er Arnþór Helgason. Allir velkomnir. Komiö og kynnist af eigin 6EN6IÐ Almennur Ferðamanna- gjaldeyrir gjaldeyrir 1 1 — I 100 100 100 roo 100 100 100 100 100 100 , 100 , 100 ' 100 100 Bandarikjádpllar Sterlingspund Kanadadellar Danskar krónur Norskar krónur Sænskarkrónur Flnnskmörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V-þýsk mörk Llrur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Kaup Sala 371.30 372.10 821.00 822.80 317.65 318.25 7036.15 7051.35 7376.55 7392.45 8775.10 8794.00 9679.35 9700.25 8710.65 8729.45 1266.40 1269.10 22395.15 22443.35 18448.30 18488.10 20270.20 20313.90 45.34 45.44 2775.05 2781.05 754.40 756.00 562.10 563.30 170.90 171.27 Kaup Sala 408.43 409.31 903.10 905.08 349.42 350.08 7739.77 7756.49 8114.21 8131.70 9652.61 9673.40 110647.29 10670.28 9581.72 9602.40 1393.04 1396.01 224634.67 24687.69 220293.13 20336.91 222297.22 22345.29 49.87 49.98 3052.56 3059.16 829.84 831.60 618.31 619.63 187.99 188.40

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.