Tíminn - 22.08.1979, Qupperneq 15
Miðvikudagur 22. ágúst 1979
Tl !l :l! !l !11 il
15
flokksstarfið
Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar
Eflum Tímann
SvaeBisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu
til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-
19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garöar. Simi 41225.
Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang
söfnunarinnar.
Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka'.
Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson,
Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason,
Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónssön, Olfur Indriöason.
Siglufjörður: Eflum Tímann
Opnuö hefur veriö skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til
eflingar Timanum aö Aöalgötu 14 Siglufiröi. Opiö alla virka daga
kl. 3-6. í söfnunarnefndinni á Siglufiröi eru Sverrir Sveinsson,
Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson.
Norðurland eystra
Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna, Hafnar-
stræti 90, Akureyri, er opin á virkum dögum frá kl. 14-18.
Sumarhátíð F.U.F. Árnessýslu
veröur haldin laugardaginn 25. ágúst I Arnesi og hefst kl. 21.30.
Björn Pálsson, frá Löngumýri, flytur ávarp.
Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur viö undirleik, ólafs
Vignis Albertssonar.
Hin frábæra hljómsveit Kaktus heldur fjörinu uppi.
F.U.F. Arnessýslu.
Samband ungra Framsóknarmanna efnir til sumaraukaferöar
i samvinnu viö Samvinnuferöir-Landsýn til eyjarinnar „grænu”,
trlands. Lagt verður af stað 25. ágúst til Dublin og komið heim
þann 1. september.
trland er draumaiand islenskra ferðamanna vegna hins mjög
hagstæða verölags. Möguleiki á þriggja daga skoöunarferð um
fallegustu staöi trlands.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF, slmi 24480.
SUF
_______________________________________________________
w
Þrælódýr Irlandsferð
Frá Grunnskóla Kópavogs
Skráning nemenda sem flytjast milli skóla
eða skólahverfa, fer fram i skólunum i
Kópavogi fimmtudaginn 23. ágúst n.k.
Skólafulltrúi.
"+
Móöir okkar,
Jóhanna Erlendsdóttir,
Akri, A-Hún.
sem lést aö Héraöshælinu Blönduósi, aöfaranótt 20. ágúst
veröur jarösett frá Þingeyrakirkju laugardaginn 25. ágúst
kl. 14 siödegis.
Börnin.
^ ........... ll .... ............
VAFASAMT AÐ RGKNETAVEIÐAR 6ETI HAFIST Á LADGARDAG
AM — ,,Viö eigum alls ekki von á
að reknetaveiðarnar hefjist nú á
laugardaginn, þar sem nýjustu
fitumælingar hér hafa ekki gefiö
það góöar niðurstöður”, sagði
Einar Kristjánsson, verkstjóri I
Stemmu á Höfn I Hornafiröi, þeg-
ar Timinn ræddi við hann i gær,
en veiðunum hefur scm kunnugt
er þegar verið frestaö um viku,
frá þvi scm upphaflega var ráð-
gert.
Einar sagöi aö nýkomnar væru
prufur á fitumagni sildar, sem
veiöst hefur i humartroll hjá
Hornafjaröarbátum og er 34 cm
sild og stærri 14,2% feit, 32-33 cm,
var 10,5% og 30-31 var 13,7%. í
fyrra þurftisildin aö vera 16% feit
samkvæmt samningum viö Svia.
Einar sagöi aö sjómenn segðu
næga sfld fyrir suðausturlandi og
þegar veiðar hefjast mun
Stemma verða tilbúin til að hef ja
verkun, en unnið hefur verið að
uppbyggingu fyrirtækisins eftir
brunann 12. nóvember i fyrra,
þegar hús þess og tæki brunnu til
kaldra kola, ásamt 1200 sfldar-
tunnum.
Stemma var búin aö salt rúm-
lega 19 þúsund tunnur, þegar
brann, en var þó næst stærsti sild-
arverkandinn þá, næst á eftir
söltunarstöö kaupfélagsins, sem
saltaöiviku lengurog náöi 30 þús-
und tunnum. Alls voru saltaðar á
öllu landinui fyrra 160-180 þúsund
tunnur.
Unnið hefur veriö af krafti viö
að ljúka uppbyggingunni hjá
Stemmu aö undanförnu og eru
tæki, hausunar- og flökunarvélar
frá Arenco i Sviþjóö. Mun stöðin
veröa ein sú fullkomnasta á land-
inu nú á þessari vertiö. Við stöð-
ina munu aö likindum starfa um
60-70 manns.
0 Tilgangslaust
væri hægt aö sjá, aö þaö heföi
tengt fjárveitingar viö þessa
ákveönu staösetningu. Fjár-
veitingum hafi lokið fyrir 11
árum, þannig að ekki veröi sagt
aö Alþingi hafi sýnt málinu
mikinn áhuga i' seinni tið. Ríkis-
stjórnarsamþykktir heföu ekki
eilift gildi, sagöi Ragnar og hann
teldi, að ný rikisstjórnarsam-
þykkt þyrfti aö koma til, heföu
menn enn i huga aö byggja
stjórnarráöshús við Lækjargötu.
Hinsvegar fyndist sér einkenni-
legt ef einhverjir ætluðu aö fara
aöhalda þvi til streitu þegarfyrir
lægi, aö borgaryfirvöld væru ekki
reiðubúin til aö samþykkja bygg-
ingu á þessum staö.
Ragnar sagöist telja ailt tal um
stjórnarráðsbyggingu á
Bernhöftstorfunni úr takt við
timann. Upp hafi komiö ný viö-
horf um varöveislu gamalla húsa
og þvi væri tilgangslitiö aö vitna i
áratuga gömul áform.
Þaö er rétt, aö fjármagn sem
þarf til aö kosta verulega endur-
byggingu húsanna veröur aö
koma á fjárlögum, sagöi Ragnar,
þegar hann var spuröur hvort
hann gæti gefiö yfirlýsingar um
aö fjármagni yröi variö i þvi
skyni. Hinsvegar sagöist hann
vilja stuðla aö bráöabirgöaviö-
gerð fyrir veturinn og geröi sér
vonir um aö áhugamannasamtök
sem heimild hefðu til viðgerða á
húsunum heföu þar forystu.
Einnig væru til opinberir sjóöir
s,em hefðu heimild til styrk-
veitingu af ýmsu tagi, sem komið
gætu til greina, og kannski færu
fram samskot i þessu skyni.
Ragnar sagöi aö auövitaö gæti
stjórnarráöiö notaö húsin eftir aö
þau heföu veriö gerö upp, en sér
fyndist aö gaumgæfilega ætti aö
athuga hvort önnur notkun i þágu
félagasamtaka væru ekki heppi-
legri.
sem nauðsynleg væru fyrir
heilsu manna, og Jersey
mjólkin væri sérstaklega eggja-
hvituauðug.
Það ætti að vera hægt aö
tryggja öllum þjóöum heims
fuilgilda fæðu meö grænmetis-
neyslu og hálfum mjólkurlitra á
dag. Þetta yröi meira en tvö-
földun á núverandi mjólkur-
framleiðslu....,,Þetta er póli-
tiskt, hagfræöilegt og þjóö-
félagslegt viðfangsefni.”
0 Vilhjálmur
lögur sérfræöinga um aö verja
til annarra hluta stórum parti
þeirra 600 m. kr. sem i lánsfjár,-
áætlun eru ætlaöar til Bessa-
staðaárvirkjunar.
Austfiröingar
halda vöku sinnl
Eins og stendur er þungt fyrir
fæti varðandi orkuöflun fyrir
Austfiröinga. Iðnaöarráöherra,
sem einnig er þingmaður
Austurlands, fær allt sérfræö-
ingaliðið upp á móti sér. Og
Austfirðingar mega horfa upp á
það að ráðherra fer aö tillögu
þeirra á þcssu stigi málsins.
Menn skulu þó ekki missa
móðinn. Það gæti veriö vottur
um harðnandi afstööu ráðherra,
að fyrir nokkru mun ráöuneyti
hans hafa lagt til viö fjárlaga-
og hagsýslustofnun aö einhverju
fjármagni veröi variö til Bessa-
staðaárvirkjunar á lánsfjár-
áætlun næsta ár. Og vel gætu
sérfræðingarnir tekiö nýjan bóg
þvi navigasjón þeirra er óút-
reiknanleg.
Austfirðingar munu fylgjast
vel með hverju fram vindur i
þessu stórmáli og ekki fremur
en áöur sitja þegjandi hjá. Er
ljóst, að við hverja þá ákvöröun,
sem stuðlar aö þvi aö ráðist
verði i þá hagkvæmu miðlunar-
virkjun i Fljótsdal, sem þegar
er hönnuð, nýtur iönaöarráö-
herra óskoraös stuönings Aust-
firðinga.
0 Bréf
Harvey Breit, sem i mörg ár
stýröi bókmenntaþætti The New
York Times.
Sum bréfanna sýna heimilis-
manninn Hemingway. Þegar
Mary kona hans var aö ganga
frá skilnaði viö fyrri mann sinn I
Chicago, skrifaði Hemingway
henni hvernig honum gengi aö
gera viö þakiö, mála húsið,
hvernig brunnurinn væri. Og
bréf hans til barna hans sýna
hve mjög hann elskaði þau.
„Hann er sjálfum sér llkur i
bréfunum,” sagði Baker.
„Hann er óvæginn, en alveg eins
vis til að skrifa siöan afsökunar-
bréf.”
„Hann var litiö fyrir simtöl.
Hann ræskti sig oft og beiö
óþolinmóöur eftir aö simtalinu
væri lokiö. En i bréfunum er
hann i essinu sinu, maöur sem
þótti vænt um fólk — ekki allt
fólk aö visu — og vildi hafa
skipti vib þaö á þennan hátt.”
Þýtt og endursagt SJ.
Badminton
Vetrarstarfið hefst 1. sept. n.k.
Vallarleigan er hafin. Fyrri félagar halda
tímum sínum til 26. égúst n.k.
Opið kl. 16-20 virka daga
1 % 1 ;
\
, - Tennis - og Badmintonfélag Reykjavíkur
Gnoðarvogi i • Pósthólf 43o7 • 124 Reykjavík ■ Sími 82266 ■ Stofhað 1938