Tíminn - 22.08.1979, Page 16

Tíminn - 22.08.1979, Page 16
 Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. &fháAbcUivéJLcUi, hf MF Massey Ferguson Kynnld ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson [hin sigilda dráttarvé i f)/iátía/u*éta/L hf FIDELITY HUÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. inilVAI Vesturgötu II vwvllVML simi 22 600 ||flJ$Sf$3Íft Miðvikudagur 22. ágúst 1979 189. tbl. — 63. árg. „Tilgangslaust gömul HEI — „Þaö er alveg ljóst aö friö- unarákvöröunin (vegna Bern- höftstorfunnar) er tekin af stjórn- völdum, sem máliö heyrir undir áform” og fullt vald hafa þar til” sagöi Hagnar- Arnalds i samtali viö Timann I gær, er blm. leitaöi viö- bragöa hans viö ummælum for- að vitna í áratuga — seglr Ragnar Arnalds vegna ummæla forsætisráðherra um friðun Bernhöftstorfunnar sætisráöherra. um þaö mál fyrir nokkru. Þaö er Hilsfriöunarnefnd, sem geröi tillögu aö vandlega athuguöu máli, borgarstjórn Reykjavlkur samþykkti friöunina og menntamálaráöuneytiö gengurformlega fráhenni. önnur stjórnvöldhafa ekkimeö máliö aö gera. Hinsvegar gildir þaö sama I þessu máli og öörum aö Alþingi hefur siöasta oröiö vilji þaö hnekkja ákvöröun ráöherra”, sagöi Ragnar. Hann sagöist ekki llta svo á, aö Alþingi heföi formlega tekiö ákvörðun um byggingu stjórnar- ráöshúss á þessum staö og hvergi Framhald á bls. 15 Einar Ágústsson næsti ambassador i 1 Kaupmannahöfn: „Tel þetta áhuga- verða stöðu • ákvað þvi að taka boði utanríkisráðherra” HEI — „Það er nú ekki búiö að staöfesta þetta og er ekki góöur siður aö tilkynna um svona veit- ingu fyrr en viökomandi land hefur viöurkennt þann sem á aö taka viö stöðunni, þótt þetta viröist hafa lekið út eins og margt annað, áöur en þaö átti aö birt- ast,” svaraði Einar Agústsson, alþingismaöur I gær, þegar Tlm- inn talaði við hann vegna frétta I blööum þess efnis aö hann hafi fallist á aö taka aö sér embætti ambassadors f Kaupmannahöfn. Timinn spuröi Einar hvaö helst hafi valdiö þeirri ákvöröun hans — sem sennilega komi mörgum á óvart — aö hætta nú I stjórnmál- unum. „Bæöi er, aö ég er búinn aö vera lengi I stjórnmálabaráttunni og kominn á þann aldur, aö þaö er ekki óeðlilegt ef mann langar til aö breyta til, aö gera þaö núna. Fyrst aö þessi staöa bauöst, sem ég tel áhugaverða, þá ákvaö ég aö taka þessu boöi utanrikisráö- herra.” Þeir á Þjóðviljanum fara ekkert I grafgötur um kjafta- eðli sinna manna. 1 Þjóðvilj- anum I gær segir að Geir Hallgrimsson viti manna best hvað fram fer á rlkis- stjórnarfundum þar sem sjálfstæöismaðurinn Björn Bjarnason er fundarritari rikisstjórnarinnar. Siðan segir Þjóðviljinn: „Eöa ætli ihaldsstjórn yndi þvf, ef það væri ungur Alþýöubanda- lagsmaöur, sem ritaöi frá- sagnir af slikum fundum? En þá væri Hka gaman að vera blaöamaöur á Þjóðvilj- anum”. — Og þá er hröfnum spurn: Hver skyldi vilja ráða ungan alþýöubandalags- mann I trúnaöarembætti héðan af? Aðalheiöur Arnljótsdóttir bilstjóri á tveggja hæða strætisvagninum sem veröur tákn alþjóðlegu vöru- sýningarinnar. (Timamynd: Tryggvi) Alþjóðlega vörusýningin 1979 2000 manns á fullu við uppsetningu GP — Undirbúningur Alþjóðlegu vörusýningarinnar stendur núna sem hæst og samkvæmt upplýs- ingum Halldórs Guðmundssonar stjórnarmanns og blaðafulltrúa sýningarinnar eru allt að 2000 manns sem leggja hönd á plóginn viö aö koma sýningunni upp. 1 gær var fréttamönnum boöiö I „blltúr” I tveggja hæöa enska strætisvagninum sem hingaö hefur veriö fluttur sem tákn sýningarinnar. Siöast þegar al- þjóölega sýningin var haldin 1977 var byggöur stóll sem tákn sýn- ingarinnar og var sá stóll stærsti stóll I heimi og hefur fengiö viöur- kenningu og mynd I heimsmeta- bók Guinnes sem sllkur. Vagninn verður notaöur I skoöunarferöir frá Laugardals- höllinni meöan á sýningunni stendur og fer á klukkustunda fresti um borgina. Stjórn sýningarinnar er skipuö þeim Ragnari Kjartanssyni, Gisla B. Björnssyni, Bjarna Ólafssyni sem jafnframt er fram- kvæmdarstjóri sýningarinnar og Halldóri Guömundssyni. A sýningunni sem opnuö veröur á föstudaginn n.k. veröur ýmis- legt til skemmtunar auk sýning- aratriöa, t.d. gestahappdrætti, tiskusýningar, leikrit o.fl. en nán- ar verður getiö um sýninguna og sýningaratriöi i Timanum næstu daga. Formaður Torfusamtakanna: „Af hverju hefur Ólafur ekki látið rífa húsin • ef hann hefur til þess öll völd” HEI — „Það er mikill misskiln- ingur, að þótt Torfusamtökin bjóöi fram sjálfboðavinnu til að hressa upp á húsin á Bernhöfts- torfunni og bendi á möguleika til aö nýta þau — en stjórnvöldum hefur að undanförnu ekki dottið neitt I hug — að þá séu samtökin að leggja húsin undir sig”, sagði Guðrún Jónsdóttir formaður Torfusamtakanna I samtali við Timann. Guðrún sagði aö þaö, aö fjár- veitingar til byggingar stjórnar- ráðshúss heföu ekki verið teknar upp aö nýju I ráðherratiö Ólafs — sem oröin væri æöi löng — benti til áhugaleysis um byggingu hússins á þessum staö. „Af hverju hefur forsætisráðherra ekki látiö rlfa húsin fyrir löngu, ef hann hefur til þess öll völd og hon- um er þetta kappsmál”, sagöi Guörún. Blaö- buröar börn óskast Tímann vantar fólk tU blaðburðar f eftir- talin hverfi: Grettisgata Laugavegur (efri) Túngata Sími 86-300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.