Tíminn - 31.08.1979, Side 4
4
Föstudagur 31. ágúst 1979.
Ií spegli tímans
Níxon-
hlónin
Otíja
Tricia og Eddie eru ekkert of hrifin af breytingunum.
ásamt 11 mánaða gamalii dóttur,
Jennie að nafni, hafa búið i ná-
grenni við gömlu hjónin og hyggj-
ast nú flytja til New York með
þeim. Fyrir eru i New York
Tricia, eidri dóttir Nixon-hjón-
anna, og Edward Cox, maður
hennar, ásamt 5 mánaða syni,
Christopher. Segja kunningjar
þeirra að þau séu litt hrifin af
þessum New York flutningum
fjölskyldunnar. Þau hafa til þessa
látið litið á sér bera ! mannhafinu
I New York, en nú er hætt viö aö
breyting verði þar á, þvi ef að lik-
um lætur, munu allar athafnir
fjölskyldunnar vekja athygli og
forvitni og þar af leiöandi verða
fréttamenn alltaf á hælunum á
þeim. Verra er þó hitt aö búast
má við þvi, aö alls konar mis-
indismenn fari á stúfana og reyni
að vinna fjölskyldunni mein.
Miklar umræður hafa fariö fram
að undanförnu i sambandi við
húsnæðismál Nixons fyrrverandi
Bandarikjaforseta. Þau hjón hafa
ákveðið að flytjast búferlum til
New York og þurftu þvi að leita
sér húsnæöis þar. Voru þau búin
að festa kaup á Ibúð i háhýsi, þeg-
ar íbúar hússins tóku sig til og
söfnuðu undirskriftum til aö mót-
mæla þvi að fá þau I húsið. Hurfu
þá Nixon-hjónin frá kaupunum.
Þau hafa nú samt sem áður keypt
aðra Ibúð I New York og eru nú aö
búa sig undir að flytjast þangaö.
Astæðurnar til þess að þau vilja
setjast að i New York eru sagðar
m.a. þær, að Nixon leiðist I Kali-
forniu og finnst hann frekar vera i
sambandi við umheiminn i New
York, auk þess sem hann segist
hafa þá trú, að New York búar
virði friöhelgi heimilanna öðrum
fremur. Auk þess er sagt, aö Pat
langi til að búa i nágrenni við
barnabörn sin tvö. Julie, yngri
dóttir Nixon-hjónanna og David
Eisenhower, maður hennar
Julie og David ætla að flytja Hka.
skák
Mátstef það sem sést i þessu '
dæmi kom upp i skák milli
„áhugasérfræðinga” þar sem
annar hafði þegar fórnaö tveim
mönnum til aö fá færi á hvitum.
En þaö er svartur sem á leik.
N.N.
,,Hvað er að Nonni minn — getur
þú ekki notað spark-I aðferöina”?
N.N.
....Hflskák
HxHfl? DxHfl skák
Kh2 e4! skák
Gefið
bridge
Bretar voru ekki nógu ánægðir með
frammistöðu sinna manna á Evrópumót-
inu i Lausanne, en bresku spilararnir
lentu I 6. sæti. Þó að liðið hafi vafalaust
gert ýmsa góða hluti þá er þeim engin
vorkunn aö hafa tapaö á þessu spili i leik
við Frakka.
Norður S 962 H DG10974 N/Allir
Vestur T DG8 L 7 Austur
S AKG43 S 8
H A H K852
T A106 T K942
L K953 Suður L AG106
S D1075 H 63 T 753 L D842
1 lokaða herberginu sátu Bretarnir
Armstrong og Kirby NS og þar snerist
eftirlætis sagnvenja breskra bridgespil-
ara, Multi 2 tiglar, frekar i höndum
þeirra.
Norðir Austur Suður Vestur
2tiglar pass 2hjörtu dobl
pass pass pass
Einhverjum finnst kannski að spil norö-
urs gefi ekki tilefni til sagna i fyrstu hendi
á hættu. En Bretarnir voru greinilega á
öðru máli. Vestur spilaði út spaðakóng og
skipti yfir i litinn tigul, drottning og kóng-
ur. Austur spilaði hjarta til baka á ás
vesturs. Hann tók næst spaöaás og gaf
austri spaðastungu. Austur tók slöan á
hjartakóng og spilaöi meira hjarta og
sagnhafi varð á endanum aö spila frá
tigulgosanum Iborði. Frakkarnir gátu þvi
skrifað 1100 i sinn dálk á blaðinu. Bretarn-
ir voru samt vongóöir um að græöa á spil-
inu þvi aö 6 lauf standa i AV. En á hinu
borðinu átti akkerispar Breta, Priday og
Rodrigue, i basli meö aðra sagnvenju.
Norður Austur
pass pass
pass 2lauf
pass 2hjörtu
pass 3 grönd
Suöur Vestur
pass 1 spaði
pass 2 tiglar
pass 3 lauf
allir pass
Breska pariö gerir ráö fyrir léttum opn-
unum I þriðju og fjórðu hendi og tvö lauf
austurs var þvi ekki litur heldur spurning
um hvort vestur ætti raunverulega opnun.
Tveir tiglar sagði að svo væri og þar meö
var búið að eyöa heilum sagnhring til aö
komast aö þvi sem i raun var búiö aö
segja frá. Austur taldi ekki ráölegt aö
fara upp fyrir 3 grönd og fékk 10 slagi i
þeim samningi en Bretland tapaði 10 imp-
um á spilinu.
krossgáta
dagsins
DLeyfi. 6) Asa. 7) Hvilt (lesið afturábak.)
9) Hvað? 10) Ell. 11) Eins 15) Meðala-
skammtur.
Lóðrétt
1) Stöng. 2) Tónn. 3) Lækkun. 4) Tónn. 5)
Tungumál. 8) Fiska. 9) Flissaði. 13) (It-
tekið. 14) Eins.
Ráöning á gátu No. 3102
lárétt
1) Rúmenia. 6) Ara. 7) TF. 9) Al. 10)
Holland. 11) Or. 12) Ný. 13) Lök. 15) Gram
ara.
Lóörétt
1) Rothögg. 2) Má. 3) Erilsöm. 4) Na. 5)
Alldýra. 8) For. 9) Ann. 13) La. 14) KA.