Tíminn - 31.08.1979, Side 5
Föstudagur 31. ágúst 1979.
5
Þessar myndir eru frá Zukofsky námskeiðinu, sem um þessar mundir stendur yfir í Mennta-
skólanum viö Hamrahliö.
Stór hlj ómsveit
æskufólks heldur
tónleika í MH
• Arangur af Zukofsky-námskeiöi Tónlistarskólans
Þessa dagana stendur
yfir svokaliað Zukofsky
námskeið á vegum Tón-
listarskólans í Reykjavík.
Leiðbeinandi og hljóm-
sveitarstjóri á námskeið-
inu er Bandaríkjamaður-
inn Paul Zukofsky, sem er
íslenskum tónlistarmönn-
um að góðu kunnur, bæði
sem fiðluleikari og hljóm-
sveitarstjóri.
Námskeiðið fer fram f
Menntaskólanum við
Hamrahlíðog sækja það 65
hljóðfæraleikarar frá is-
landi, Danmörku, Sviþjóð,
Finnlandi og Englandi.
Þetta er í þriðja sinn, sem
Tónlistarskólinn í Reykja-
vík heldur slíkt námskeið
og er það mikill fengur
fyrir skólann að geta gefið
hljóðfæraleikurum kost á
að njóta tilsagnar þessa
hæfa tónlistarmanns.
A námskeiöinu nil i ár hefur
veriö lögö áhersla á flutning
stórra hljómsveitarverka, en
einnig hefur veriö æfö kammer-
tónlist. Meöal verkefna sem
fengist hefur veriö viö er
Matthias málarieftir Hindemith,
Pulcinella svftan eftir Strav-
insky, The Seasons eftir John
Cage, Adagioeftir Samuel Barb-
er, Appollon Musagiteeftir Strav-
insky, Verklarte Nacht eftir
Schönberg og Oktettinn fyrir
blásara eftir Stravinsky.
Námskeiöinu lýkur i dag 31.
ágúst á tónleikum I sal Mennta-
skólans viö Hamrahliö, þar sem
flutt veröa nokkur af þeim tón-
verkum, sem æfö hafa veriö á
námskeiöinu. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30. Aögangur er
ókeypis og allir velkomnir.
Fríkirkjufólk í Hafnarfirði í
ferðalag
Frikirkjufóikiö i Hafnarfiröi
mun fara I árlega ferö slna n.k.
sunnudag 2. sept. Veröa lágsveit-
ir Arnessýslu skoðaöar undir leiö-
sögn Agústs Þorvaldssonar á
Brúnastööum, fyrrum alþingis-
manns. Fariö veröur um Stokks-
eyri og Eyrarbakka og hlýtt á
sögu staöanna. Séra Siguröur Sig-
uröarson tekur á móti feröafólk-
inu viö Villingaholtskirkju ásamt
framámönnum sóknarinnar. Þá
veröur fariö upp meö Þjórsá og
staönæmst á Selfossi og skoöaö
söfn ef tfmi vinnst til.
Upplýsingar um feröina veröa
veittar I Verslun Þóröar Þóröar-
sonar Suöurgötu 36, simi 50303,
hjá Ólafi Pálssyni simar 50424 og
52666 og Kristbjörgu Guömunds-
dóttur simi 53036.
Frá Borgarbókasafninu
breyttir afgreiðslutímar
AÐALSAFN — tJTLANSDEILD, Þing-
holtsstræti 29a.
Opið mánud. — föstud. kl. 9-21, laugar-
daga 13-16
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þing-
holtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9-21, laugar-
daga 9-18, sunnudaga 14-18.
BÚSTM)ASAFN, Bústaðakirkju,
Opið mánud. — föstud. kl. 9-21, laugar-
daga 13-16.
Alternatorar
1 Ford Bronco,
Maverick,
Chevrolet Nova,
Blaser,
Dodge Ilart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunbeam,
Ffat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
19.800.-
Einnig:
Startarar.
Cut-Out,
Anker,
Bendixar,
Segulrofar,
Miöstöövamótorar
ofl. i margar
teg. bifreiöa.
Póstsendum.
Bflaraf h.f.
S 24700.
Borgartúni 19.
1
Léttir og traustbyggðir
| sportbátar ■
m m * • v /»■ •
Hentugir til flutnings
á toppgrind
Leitið upplýsinga
í síma 81500
ARMULA 11