Tíminn - 31.08.1979, Side 7
Föstudagur 31. ágúst 1979.
7
SAMVINNUt>ÆTTIH
Þegar rætt er um iðnaö sam-
vinnumanna er gjarna fjallaö
um ullariðnaðinn, sem vaxið
hefir upp á Akureyri síðan
Sambandið eignaðist Gefjun
árið 1930. Vissulega er þetta
skiljanlegt og eölilegt. Gefjun
hefir vaxiö ár frá ári. Stórátök
hafa verið gerð meö fárra ára
bili til endurnýjunar á vélum og
aukningar húsakosts verk-
smiðjunnar. Hún er nú vel búin
og fær um að framleiða fjöl-
breyttan varning, sem athygli
vekur bæði innanlands og utan.
Þessi og margvislegur annar
iðnaður undir samvinnumerki
Togast er á um það, hvort
flokka beri hana undir sjávarút-
veg eða iðnað. Það skiptir ekki
höfuð máli hvort heldur gert er,
en það er staðreynd, að á rúm-
lega 40 ára tlmabili hefir verið
byggt upp net frystihúsa kring-
um allt land og starfsemi þeirra
er snar þáttur atvinnu og efna-
hagsllfs þjóðarinnar. Þeir sem
flokka vilja framleiðsluþátt
þann sem er i höndum hrað-
frystihúsanna undir iðnrekstur,
benda á, að á seinustu árum
hafa frystihúsin i rlkum mæli
tekiö að likjast venjulegum
verksmiðjum sem reglubundið
taka viðs vegar að af lands-
byggðinni. 1 stað frystihúsa sem
byggð voru á tlmabilinu 1940 til
1950 þurfa viða að koma ný hús,
sem hagnýtt geta sér tækni lið-
andi stundar. Sem betur fer er
verið að vinna I þessa átt og
samvinnufólkið tekur virkan
þátt I þessu þýðingarmikla
verkefni.
Rösklega 30 frystihús.
Nú er svo komiö aö undir
merki samvinnumanna hafa
ræða sem nánast geta falist
samvinnuhlutafélög vegna upp-
byggingar sinnar og I nokkrum
tilfellum er formiö það, aö
einkaaðilar hafa tekist á við
þennan vanda og farnast það
vel.
Allir þessir rúmlega 30 aðilar
hafa framleitt undir merki sam-
vinnumanna, sem þegar er vel
þekkt I helstu viðskiptalöndum
okkar. Traust sölukerfi hefir
verið byggt upp þrátt fyrir
margvislega örðugleika og nú
er svo komið, að Sjávarafuröa-
deild Sambandsins annaðist út-
staklega kjörin stjórn úr hópi
þessara aðila er svo aö segja i
daglegum tengslum við starfs-
liðið. Reynslan sýnir að stjórn-
un framleiðslu fyrir kröfuharða
og breytilega markaði er lítt
framkvæmanleg nema tengslin
milli frystihúsanna og markaða
séu I góðu lagi.
Bumbur barðar
Blásið hefir verið i herlúöra út
af þvi, að endurbygging Hrað-
UNDIR SAMVINNUMERKI
hefir sannarlega átt drjúgan
þátt i þvi að reisa islenskan
iðnað úr öskustó. Það mun
sjaldgæfur viöburöur að gæði
varnings sem framleiddur er á
vegum samvinnumanna séu af-
sökuð með þvi, að þarna sé um
að ræða islenska framleiðslu.
Uppruninn er hins vegar þrá-
faldlega undirstrikaður sem
gæðastimpill.
Uppbygging samviJinu-
iðnaöarins hefir ekki verið dans
á rósum. Þrautseigja, þekking,
fjármagn og raunar ýmsir aðrir
þættirhafa þurft að fara saman
og haldast i hendur til að ná
settu marki.
Það tók mörg ár að ná viðun-
andi tökum á ullariðnaðinum og
enn er verið að gllma við lausn
nýrra vandamála. Ungir, vel
menntaðir menn hafa bætst i
hóp þeirra, sem ábyrgð bera á
daglegum rekstri og þess hafa
sést greinileg merki á undan-
förnum árum, að tækniþekking
er með hverju ári sem liður
nauðsynleg og ört vaxandi þátt-
ur iðnrekstrarins.
Það er eins og ein iðngrein
fæöi af sér aðra. Segja má að
þetta sé ljóst af þróun sam-
vinnuiðnaðarins. Ullarverk-
smiðjan Gefjun hefir á vissan
hátt fætt af sér nýjar greinar.
Fataverksmiðjan Hekla er ljóst
dæmi þess. Hvort sem hún
sendir frá sér prjónavöru,
vinnufatnað eða skinnavöru er
verksmiðjunafnið eitt yfirleitt
trygging fyrir vandaðri fram-
leiðslu. Skóverksmiðjan Iðunn
á við erfiðleika aö etja, en óum-
deilt er, að hún hefir jafnan
framleitt varning, sem vel hent-
ar islenskum aðstæðum og
Skinnaverksmiðjan Iðunn hefir
veriö I fararbroddi við að breyta
gærum i verömikla útflutnings-
vöru.
Farsæl þróun.
Samtímis því, sem þetta hefir
gerst hefir einnig vaxið upp og
þróast ný atvinnugrein, sem ná-
tengd er sjávarútveginum.
-
vinna að framleiðslu sinni 5 eöa
6 daga vikunnar. A sama hátt og
vélar og verkmenning hafa nýtt
hráefni landbúnaöarins og um-
skapað það i nýtlsku verksmiðj-
um, hafa hraðfrystihúsin stigið
markvert spor á sinu sviði. Viö
hagnýtingu sjávaraflans. Og
ekki er óliklegt aö á komandi
árum færist fullvinnsla sjávar-
aflans I rlkara mæli inn I landið.
Eins og þegar hefir raunar
verið sagt er það að sjálfsögðu
algert aukaatriði i hvaða dilk
þessi þáttur atvinnulifsins er
dreginn i skýrslugerð eða I al-
mennu tali. Aðalatriðið er, að
framhald verði á þeirri upp-
byggingu sem nú hefir staðið I
um það bil fjóra áratugi. Þetta
er samvinnumönnum ljóst og
þeir vita að á þessu sviöi hafa
þeir verk að vinna. Undirstaðan
hefir þegar verið lögð meö
rekstri Sambandsfrystihúsanna
og myndarlegu átaki Sjávaraf-
urðadeildar Sambandsins og
sölustarfi Iceland Seafood
Corporation I Bandarikjunum.
Að vlsu hefir á ýmsu gengið
með þessa atvinnustarfsemi og
stundum syrt i álinn. Hugmynd-
ir um það, hvernig ætti að
standa að verki á þessu sviði
hafa verið margbreytilegar.
Erlendur „sérfræðingur” fann
þaö út fyrir löngu siðan að hægt
væri og sennilega réttast að
koma svo til öllum hraðfrysti-
húsaiðnaðinum fyrir á Faxa-
flóasvæðinu. Sem betur fer erum
við vaxnir frá slikum firrum.
Hraðfrystihús hafa verið byggð
vlðsvegar um landið og eru enn i
byggingu eða endurnýjun. Sllks
er þörf vegna breyttrar tækni og
aðstæðna. Fermingarfötin duga
ekki til langframa. Upp úr þeim
erum við vaxnir á þessu sviði.
Agætt frystihús, sem tsbjörn-
inn átti á Seltjarnarnesi, er ekki
lengur I takt við kröfur tlmans
og þarfir. Þess vegna var
hyggilegt að byggja nýtt I hins
gamla stað. Eðlileg þróun á
þessu sviði á ekki og má ekki
stöðvast. Hliðstæð dæmi má
skipað sér yfir 30 frystihús vlðs
vegar um landið með þvl aö fela
Sjávarafurðadeild Sambands-
ins að selja framleiðslu slna.
Sum þessara frystihúsa eru ekki
stór en þau hafa öll afgerandi
þýðingu fyrir staði þá og
byggðarlög sem þau eru i
tengslum við. Þau eru hluti þess
að halda landinu öllu i byggð.
Á nokkrum stöðum eiga kaup-
félögin frystihúsin. 1 mörgum
tilfellum er um hlutafélöe að
flutning og sölu á 25% af hrað-
frystum fiski sem unninn var
1978 i hinum myndarlegu fram-
leiðsluverum fiskiðnaðarins.
Það form, sem tekið hefir ver-
ið upp I starfi Sjávarafurða-
deildar Sambandsins er að
mörgu ieyti athyglisvert og til
fyrirmyndar. Þeir aðiiar, sem
fela deildinni að selja fram-
leiðslu sína, koma saman á
fundi með starfsmönnum henn-
ar af og til auk þess sem sér-
frystihúss Patreksf jaröar
stendur yfir. Frystihús þetta er
að meginhluta eign Kaupfélags
Patreksfjarðarogstjórn þess er
I höndum heimamanna. Til þess
var stofnað árið 1941 og húsa-
kostur þess og aðstaöa var oröin
óviðunandi þrátt fyrir ýmsar
endurbætur og stækkanir, sem
misjafnlega getur tekist til meö
þegar verið er aö lappa upp á
gömul hús.
Patreksfjörður er nú blóm-
legur bær en Patreksfirðingar
muna hins vegar tvenna tim-
ana. Þar var um margra ára bil
einokunarveldi I einkareksturs-
formi. Konungsveldiö hrundi
hins vegar en tómleiki og eymd
fylgdu I kjölfarið. A Patreksfirði
kom greinilega i ljós eins og
raunar vlöa annarsstaðar, að
einkarekstrarformiö dugar ekki
til langframa og hrun þess þarf
almenningur yfirleitt að borga
dýru verði.
Patreksfjörður hefur skilyrði
til öruggs vaxtar ekki slöur en
ýmis önnur byggðarlög við
sjávarsiðuna. Samvinnufólkið
þar þarf ekki aðeins aö ljúka viö
byggingu frystihússins, sem
taka á við hlutverki hins gamla
húss, heldur þarf þaö einnig að
hafa á dagskrá endurnýjun
verslunaraðstöðu sinnar.
Hér hefir verið minnt á, að
hlutur samvinnuhreyfingar-
innar i uppbyggingu hraðfrysti-
iðnaðarins er allstór og hefir
farið vaxandi. Það er að þvl
þjóðhagslegur ávinningur að sú
þróun haldi áfram. Undir merki
samvinnumanna starfar fjöldi
manns. Það skiptir máli að
þetta fólk og stuðningsmenn
þess standi þétt saman og haldi
merki sinu hátt á lofti.
SamvinnumaOur.
EFLUM TÍMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Siðumúla 15
Reykjavik, á venjulegum skrif-
stofutima.
• • • ••
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Styrkið Tímann
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavík
------------------------------------------—
Ég undirritaður vil styrkja Timann með
þvi að greiða í aukaáskrift
| | heila [[] hálfa á lllállllðl
Nafn_________________________________________________
Heimilisf.___________________________________________
Sími