Tíminn - 31.08.1979, Page 15

Tíminn - 31.08.1979, Page 15
Föstudagur 31. ágúst 1979. ÍÞRÓTTIR Þeir leika gegn Islandi Jan Zwartkruis, landsliösein- valdur Hollendinga tilkynnti þá 16 ieikmenn sem leika gegn islend- ingum á Laugardalsveilinum 5. september i gærkvöldi. Tveir ný- liðar eru i iandsliðshóp hans og báðir frá Feyenoord — þeir Michel van de Korput og Ben W ijnstekers. Annars er hoDenska liðiö skipaö sterkum leikmönnum: Ruud Krol, TscheuLa Ling, Schrijvers og Tahamata frá Ajax, Hoven- kamp, Kees Kist og Metgod frá AZ’67 Alkmaar, Brabdts, Rena og Willy van de Kerkhof, Poortvliet, Stevens og Valke frá Endhoven og Doesburg frá Sparta. VALSMENN 06 EYJAMENN .... — berjast um íslandsmeistaratitilinn Lokabaráttan um tslands- meistaratitilinn stendur á milli Vestmannaeyinga og Valsmanna, sem hafa hlotiö 22 stig þegar aö- eins tvær umferöir eru eftir — Skagamenn eru i þriöja sæti meö 19 stig. Vestmannaeyingar eiga tvo erfiöa leiki eftir — þeir mæta Fram I Vestmannaeyjum 8. sept- ember og siöan mæta þeir Viking- um á Laugardalsvellinum 15. september. Valsmenn eiga einnig tvo erfiöa leiki eftir — gegn Keflvfkingum á Laugardalsvelllinúm 8. septemb- er og sföan gegn KA á Akureyri 16. september, en Akureyringar eru erfiöir heim aö sækja. STAÐAN Vestm.ey....... 16 9 4 3 25:11 22 Valur...........16 9 4 3 33:19 22 Akranes........ 16 8 3 5 24:16 19 Keflavik........16 6 6 4 20:16 18 KR...............16 7 4 5 23:22 18 Vikingur........16 6 4 6 26:23 16 Fram.............15 3 8 4 22:20 14 Þróttur..........16 5 4 7 21:28 14 KA.............. 15 3 4 8 17:30 10 Haukar.........16 1 3 12 10:36 5 Baráttuglaöir Eyjamenn náöu þvi á Akranesi, sem þeir ætluöu sér — þeir unnu Skagamenn 1:0 i gærkvöldi og voru þeir heppnir aö fara meðbæöi stigin til Evja. 1500 áhorfendur sáu leikinn og var mikil stemmning — en hið mikla mikilvægi leiksins fyrir báöa aö- ila varð til þess aö leikurinn varö aldrei góöur knattspyrnulega séö. Eyjamenn fengu óskabyrjun, þegar örn Óskarsson skoraði sig- urmark þeirra á 5 min. — meö hörkuskoti úr óbeinni aukaspyrnu af 25 m færi. Knötturinn fór i gegnum varnarvegg Skaga- manna — Jón Þorbjörnsson, markvöröur, reyndiaö handsama knöttinnafturfyrirsig ogimark- iö. Jón hefði þarna átt aö láta knöttinn eiga sig, þar sem um óbeina aukaspyrnu var aö ræöa. Eftir markið fóru Skagamenn aö sækja, en vörn Eyjamanna var sterk fyrir. Eyjamenn náöu skyndisókn á 15. min. og komst Ömar Jóhannsson þá einn inn fyr- ir vörn Skagamanna — hann vippaði knettinum yfir Jón Þor- björnsson og siöan fór knötturinn rétt yfir slá. Eftir þetta var mikið um miöju- þóf, en Skagamaöurinn Kristján Olgeirsson átti tvö góö skot aö marki Eyjamanna — fyrst fór knötturinn rétt yfir slá og sföan ÓLAFUR.... skoraöi sigur- mark Keflvikinga. varði Arsæll Sveinsson, sem lék mjög vel i marki Eyjamanna. Eyjamenn náöu tveimur góöum sóknum rétt fyrir leikshlé — fyrst skaut Tómas i stöng og siðan rétt fram hjá marki Skagamanna. Eyjamenn drógu sig i vörn i seinni hálfleik og sóttu Skaga- menn stift aö marki þeirra og reyndu mikiö af langskotum, sem fóru yfirleitt rétt yfir slá, eöa þá aö Arsæll var vel á veröi. Jón Al- freðsson átti eittlúmskt skot.sem skall i slá. En á siöustu min. leiksins náöu Eyjamenn skyndi- sókn og komst Tómas þá einn inn fyrir vörn Skagamanna, en Jón Þorbjörnsson bjargaöi meistara- lega á siöustu stundu. Varnarleikur Vestmannaey- inga var mjög sterkur — allir varnarmenn liösins léku mjög vel og gáfu þeir Skagamönnum aldrei tækifæritil aö athafna sig. Valþór Sigþórsson var mjög traustur, en annars voru varnar- mennirnir allir ákveönir. Valsmenn unnu upp tveggja marka forskot Þróttara. Islandsmet hjá Guðrúnu Guðrún Ingólfsdóttir setti nýtt tslandsmet i kringlukasti á innanfélagsmóti hjá Armanni — kastaöi 50,88 m. Þá setti Sigur- borg Guömundsdóttir nýtt met I 400 m grindahlaupi —61,6 sek. VALÞÓR SIGÞÓRSSON... var mjög traustur i vörn Eyjamanna, sem var góð gegn Skagamönnum. (Timamynd Tryggvi) Tómas Pálsson lék mjög vel — hann var potturinn og pannan i sóknarleik Eyjamanna og geröi oft mikinn usla i vörn Skaga- manna, meö krafti sinum og hraöa. Jón Álíreösson lék mjög vel hjá Skagamönnum ~ vann mjög vel og baröist á miöjunni. Jón Gunn- laugsson var góöur i vörninni og Arni Sveinsson sótti I sig veöriö i framlinunni, þegar leiö á leikinn. MAÐUR LEIKSINS: Tómas Pálsson. spyrnuna, sem var réttilega dæmd á Sigurö — og skoraöi 2:0. Valsmenn tóku leikinn siöan i sinar hendur og sóttu stift aö marki Þróttara, en ekki var veru- leg ógnun i sóknarlotum þeirra. Rétt fyrir leikhlé náöi Magnús Bergsað skora, eftir varnarmis- tök hjá Þrótturum — Magnús fékk knöttinn viðvitateigog skaut aö marki. Knötturinn fór i gegn- um klofiö a Ólafi Ólafs, mark- veröi Þróttarog hafnaöi i netinu. Valsmenn voru ávallt sterkari aöilinn i seinni hálfleiknum og sóttu þeir látlaust að marki Þrótt- ar — sköpuöu sér mörg mark- tækifæri, sem þeir nýttu ekki. Þeir komu knettinum þó tvisvar i netiö h já Þrótturum og nægöi þaö þeim til sigurs. Albert Guö- mundsson jafnaöi 2:2 meö föstu skoti á 65 min. og Ingi Björn Al- bertssonskoraöisiöan sigurmark Valsmanna 3:2á 70 min. af stuttu færi, eftir varnarmistök Þrótt- ara. Þróttarar voru óheppnir aö missa Pál ólafsson útaf i byrjun leiksins, en hann brákaöist á hendi, eftir að Sævar Jónss< haföi stigiö ofan á hendina á honum. Valsmenn voru betri aöiFi'nn I leiknum og voru þeir Dýri Guö- mundsson, Albert Guömundsson og Atli Eövaldsson bestu leik- menn þeirra. Sverrir Brynjólfsson og Agúst Hauksson voru bestu leikmenn Þróttar. a _ INGI BJÖRN.... skoraöi W sigurmark Valsmanna. MAÐUR LEIKSINS: Dýri Guö- mundsson. — SOS — uppi á Akranesi, þar sem þeir unnu sætan sigur 1:0 yfir Skagamönnum Þróttarar fengu óskabyrjun gegn Valsmönnum a Valbjarnar- velli Igærkvöldi — Daöi Haröar - son skoraöi mark fyrir þá á fyrstu min. og siðan bætti Daöi viö ööru marki (2:0) úr vitaspyrnu á 19. min. Adam var þó ekki lengi i Paradis — Valsmenn léku Þrótt- ara oft grátt og tryggöu sér sigur 3:2, ensá sigur heföi hæglega get- aö oröið stærri, ef sóknarleik- menn Vals hefðu verið á skot- skónum. Eins og fyrr segir, þá skoraöi Daöi Haröarson mark á fyrstu min. leiksins — hann skaut góöu skoti frá vitateig, Siguröur Har- aldsson haföi hendur á knettin- um, en ekki þó nóg til aö bjarga marki — knötturinn hafnaöi i hliðarnetinu. Þróttarar fengu vitaspyrnu á 19. min. — þegar Siguröur Har- aldsson kastaöi sér á lappirnar á Þorgeiri Þorgeirssyni, sem féll viö inn i vftateig. Daöi tók vita- Keflvíkingar lögðu KR-inga að velli.... ÓLAFUR Júliusson tryggði Kefi- vDiingum sigur (1:0) yfir KR-ing- um i Keflavik i gærkvöldi i mjög fjörugum og skemmtilegum leik. Óiafur skoraði sigurmark Kefl- vikinga á 27. min. eftir aö Einar GunnarsSon haföi sent „banana- sendingu” yfir vörn KR-inga —■ til Ólafs, sem skoraði meö föstu skoti. Keflvikingar léku mjög vel I fyrri hálfleik og átti t.d. Rúnar Georgsson glæsilega „hjólhesta- spyrnu”, sem skall I stönginni á marki KR-inga. KR-ingar sóttu i sig veðrið I seinni hálfleik, en undir lok leiksins tóku Keflvik- ingar leikinn aftur i sinar hendur og voru KR-ingar heppnir aö fá ekki á sig fleiri mörk. Óskar Farseth var besti leik- maðúr Keflvikinga og þá átti Þör- steinn Ólafsson góöan leik i markinu — hann hirti allar sénd- ingar, sem komu inn i vitateig Keflvikinga. Hreint stórfuröulegt aö þessi öruggi markvöröur skuli verabúinn að missa landsliössæti sitt. Þeir Sigurðurlndriöasonog Sæ- björn Guömundsson voru bestu leikmenn KR-liösins. MAÐUR LEIKSINS: Óskar Fær- seth. —■ og unnu 3:2 á Valbjarnarvelli í gærkvöldi Eyjamenn náðu því sem peir ætluðu sér Brynjólfur þjálfar ÍR Brynjólfur Mrfrkússon hefur veriö ráöinn þjálfari IR-liösins I handknattleik og mun hann einnig leika meö liöinu. Brynjólfur var ráöinn þjálfari, eftir aö þaö náöist ekki sam- komulag á milli IR-inga og Sigur- bergs Sigsteinssonar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.