Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 18
18
Föstudagur 31. ágúst 1979.
*S 1-15-44
A KROSSGÖTUM
tslenskur texti.
Bráðskemmtileg ný
bandarisk mynd með úrvals-
leikurum i aðalhlutverkum. í
myndinni dansa ýmsir
þekktustu ballettdansarar
Bandarikjanna. Myndin lýs-
ir endurfundum og uppgjöri
tveggja vinkvenna siðan
leiðir skildust við ballett-
nám. önnur er orðin fræg
ballettmær en hin fórnaði
frægðinni fyrir móðurhlut-
verkið.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Anne Ban-
croft, Shirtey MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slðustu sýningar.
ilMillUI SJ
16-444
SWEENEY 2
XN.NK
iivv m »•(
SIIIHl.KV
MiipHI.NK
Sérlega spennandi ný ensk
litmynd, eins konar fram-
hald af myndinni Sweeney
sem sýnd var hér fyrir
nokkru.
Ný ævintýri þeirra Regan og
Carters lögreglumannanna
frægu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
JOHNand DENNIS
THAIIV 1AIATERMAN
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
til lengri eða skemmri tima.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild Póst- og simamála-
stofnunarinnar.
CROWN
SCH 5300 80 WOTT
Þegar þú hefur kannað hljóm-
tækjamarkaðinn þó fyrst sann-
reynir þú yfirburði CROWN
STRAX í DAG
Verð kr. 439.980.-
Staðgr. kr. 418.000.-
Greiðslukjör
Útb. frá 1 50 þús.
rest á 5 mán.
%ar€>£c£?.
29800
BUÐIN Skipholti19
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Mjög
gott
verð
F.inum fyrirlinKjundi flestar stœrdir
hjólburAa sólaóu og nýja
Tökam allar venjulegar starðlr
bjðlbaröa tll sóluoar
Dmfelgun —
JafDvsgl88tllliog
HEITSÓLUN
KALDSÓLUN
Fljót og góð
þjónusta
Oplö alla daga
POSTSENDUM UM LAND ALLT
GUMMÍ
VINNU
STOfltN
HF
Skipholt 35
105 REYKJAVlK
slmi 31055
Varnirnar rofna
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný amerisk, þýsk,
frönsk stórmynd i litum um
einn helsta þátt innrásarinn-
ar i Frakklandi 1944.
Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen.
Aðalhlutverk: Richard
Burton, Rod Steiger, Robert
Mitchum, Curd Jurgens.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9
Hækkað verð.
Thomasine o g
Bushrod
Afar spennandi amerisk
kvikmynd i litum úr villta
vestrinu í Bonny og Clyde
stil.
Aðalhlutverk: Max Julien,
Vonetta McGee, George
Murdock.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BIO SL ,
==-= : .nrr-T'*
S!mi 11475'
m
Lögreglumennirnir
ósigrandi
Hin bráðskemmtilega og
æsispennandi bandarfska
kvikmynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
Á ofsahraða
Æsispennandi og.mjög við-
burðarik, ný, bandarlsk
kvikmynd I litum.
Aðalhlutverk: Stephen
McNally, Mel Ferrer.
Isl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
"lonabíó
3-11-82
Þeir kölluðu manninn
hest
(Return of a man call-
ed Horse)
t
I ,,Þeir kölluöu manninn
Hest” er framhald af mynd-
j inni „1 ánauð hjá Indián-
um”, sem sýnd var i Hafnar-
biói við góðar undirtektir.
I Leikstjóri: Irvin Kershner.
• Aðalhlutverk: Richard
Harris, Gale Sondergaard,
Geoffrey Lewis.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
S* 2-21-40
Svartir og hvítir
(Black and white in color)
Frönsk litmynd tekin á Fila-
beinsströnd Afriku og fékk
Oscar-verðlaun 1977, sem
besta myndin það ár.
Leikstjóri: Jean Jacques
Annaud.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tslenskur texti.
B 19 OOO
Verðlaunamyndin:
HJARTARBANINN
THE
DEER
HUNTER
Robert De Niro —
Christopher VValken — Meryl
Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verð-
laun i april s.l. þar á meðal
„Besta mynd ársins” og
leikstjórinn: Michael Cimino
besti leikstjórinn.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Dýralæknisraunir
Bráðskemmtileg litmynd
eftir sögu James Herriot
„Dýrin min stór og smá”.
Sýnd kl. 3.
salur
Rio Lobo
Hörkuspennandi „vestri”
með sjálfum „vestra” kapp-
anum John Wayne.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
>salur
Vélbyssu Kelly
Hörkuspennandi litmynd frá
tímum A1 Capone
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10 oe
11.10
---------salur
Köttur og mús
Afar spennandi ensk litmynd
með Kirk Douglas. Hver er
kötturinn og hver er músin?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Tíminn er
peningar
:
3
Augiýsícf
i Tímanum i