Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 30. september 1979 STÓRGIJESIIEG HEIMILISTJEKI ÁVALT ÁIAGER í TÍZKUIITUM Karrygulu, Inkarauöu, avocadogrænu, svörtu og hvítu. Öll tæki í eldhúsið frá sama aöila. Eldavélar, gufugleypar, kæliskápar, frystiskápar, uppþvottavélar og frystikistur. Skinfaxi, timarit UMFl, 4. hefti kom út fyrir skömmu en alls koma sex hefti út á ári. I þessu blaöi er grein eftir Haf- stein Þorvaldsson fráfarandi formann UMFÍ, þar sem hann fjallar um störf UMFf þau 10 ár sem hann hefur veriö for- maöur. I blaöinu er sagt frá boöhlaupi og hringhlaupi á Snæfellsnesi, þ.e. þeim hluta úr landshlaupi FRÍ sem fram fór i sumar, og eins er sagt frá „jökulhlaupi” þeirra Snæfell- inga, en I sumar hlupu þeir hringinn á Snæfellsnesi og tók þaö hlaup einn dag. Frá ýmsu varöandi erlent æskulýösstarf og samskipti er sagt, en i sumar hefur veriö mikill kraftur i þvi starfi hjá UMFÍ. Aö lokum er sagt frá meistaramóti sem fram fór á Eiöum i sumar. Ritsjóri Skin- faxa er Gunnar Kristjánsson. Nýjar bœkur KOMID OG SKOÐIÐ ÞESSIGIJESILEGU TÆKI SENDUM GEGN POSTKROFU EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö and- lát og jaröarför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa, Arna Árnasonar, bónda I Stóra-Klofa. Hrefna Kristjánsdóttir, Kristján Arnason, Ruth Arnadóttir, Grétar Skarphéöinsson, og barnabörn. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, Karitasar Jónsdóttur frá Sauöárkróki Sérstakar þakkir eru færöar starfsfólki á hjúkrunardeild Hrafnistu i Reykjavik. Hilmar Björnsson Sigriöur Gestsdóttir. Björgvin Björnsson Erla Asgeirsdóttir. Börn og barnabörn. Maöurinn minn, Skeggi Samúelsson, Skipasundi 68, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 3. október kl. 3. F.h. vandamanna. Ragnheiöur Jónsdóttir. Haraldur S. Guðmundsson stórkaupmaöur, Spitalastig 8, Reykjavik veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik mánu- daginn 1. október kl. 15. Sigurbjörg Bjarnadóttir, Harald G. Haraldsson, Elisabet Gunnarsdóttir, Sólveig Haraldsdóttir Hart, Neil Hart, Sigriöur Haraldsdóttir, Sigurjón Sigurösson, Grimur Haraldsson, Svava Axelsdóttir, Sigriöur G. Benjamin, og barnabörn. IÐUNN hefur gefiö út bókina Um lestrar- og skriftaröröugleika eftir Kristínu Björku Gunnars- dóttur. Hér er um aö ræöa loka- ritgerö til kennaraprófs 1978. Þetta er fimmta bókin i flokki smárita Kennaraháskóla íslands og Iöunnar. Ritgerö þessi er kennslufræöi- leg athugun á tálmunum sem fram koma i lestrar- og skriftar- námi barn. Hún skiptist i all- marga kafla. Er þar fjallaö um lestrarferliö, rannsóknir sem geröar hafa veriö á lestraröröug- leikum og ýmis sjónarmiö sem þar koma til álita, hugsanlegar á- stæöur lestraröröugleika, sál- rænar og félagslegar. Þá er fjall- aö um lestrarkennslu, aö sjálf- sögöu einkum kennslu lestregra barna, greiningu lestraröröug- leika og fleira. — Höfundur segir i inngangi meöal annars: ,,Nú á dögum er álit margra aö árföandi sé aö hver sá, sem viö kennslu fæst, kunni nokkur skil á öröugleikum þeim sem fram geta komiö viö lestur og skrift. Þaö hefur komiö I ljós aö kennari, sem hefur kynnt sér þessi mál og er fær um aö greina einkennin, getur gert meira til hjálpar en marga kann aö gruna. Þaö var þvl von min frá upphafi þegar ljóst var hvert stefndi i vali prófverkefnis, aö af þvi mætti læra mikiö og efn- ið væri þess eölis aö þaö gæti komiö að verulegu gagni i kom- andi kennslustarfi fyrir veröandi kennara”. Bókin Um lestrar- og skriftar- öröugieika er rúmar 100 bls., prentuö i Odda. IBilaleigan Áfangi Simi 37226 Til leigu án ökumanns Citroen GS árg. 1979 BMW árg. '65 - 74 Óska eftir að kaupa 2ja dyra (litla gerðin) BMW td niðurrifs eða lausa varahluti. Ástand bilsins skiptir litlu máli. Uppl. í sima 32943 aðallega á kvöldin. / SHC 5130 / SAMBYGGT MEÐ / HÁTÖLURUM /Sértilboð j ! vegna hagstæðra / innkaupa jgMgóg kr. 258.220.- fiS Greiðslukjör fl Mest seldu tæki landsins Það eru meðmæli Norræn menningarvika i Norræna húsinu 6.-14. október 1979: Laugard. 6. okt. kl. 16.00 Opnun málverkasýningar: A sýningunni eru verk eftir danska listmálarann CARL-HENNING PEDERSEN. Laugard. 6. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Visnakvöld (1. tónleikar) Sunnud. 7. okt. kl. 20.30 Tónleikar: JORMA HYNNINEN (bariton) og RALF GOTHÓNI (pianó). Verk eftir Vaughan Williams, Kilpinen, Sibelius og Hugo Wolf. Mánud. 8. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Visnakvöld (2. tónleikar). Þriðjud. 9. okt. kl. 20.30 Skáldið P .C. JERSILD kynnir bækur sinar og les upp. Miövikud. 10. okt. kl. 20.30 Tónleikar: HALLDÓR HARALDSSON, pianóleikari, spilar verk eftir J. Speight, Þorkel Sigurbjörnsson, Vagn Holmboe og Ludw. v. Beethoven. Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE (alt), ERLAND HAGEGÁRD (tenór) og FRIEDRICH GURTLER (pianó) flytja verk eftir Schu- mann (Liederkreis), B. Britten (Abraham and Isaac), Heise og Lange-Muller. Laugard. 13. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE, ERLAND HAGEGARD, FRIEDRICH GURTLER flytja verk eftir Schumann (Frauenliebe und leben), Sibelius, Mahler og Purcell. Sunnud. 14. okt. kl. 20.30 Lokatónleikar: Guöný Guömundsdóttir, Halldór Haraldsson, Félagar úr Karlakórnum Fóstbræörum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavikur (stj. Páll P. Pampichler) og Hamrahllöarkórinn (stj. Þorgeröur Ingólfsdóttir) leika verk eftir JÓN NORDAL. 1 BÓKASAFNI OG ANDDYRI NORRÆNA HCSSINS: BÓKASÝNING OG MYNDSKREYTINGAR viö ritverk H.C. Andersens eftir norræna listamenn (6.-31. okt.) Aögöngumiöar seldir I Kaffistofu frá og meö fimmtudeg- inum 4. okt. NORRÆNA HÚSIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.