Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 24
24 hljóðvarp Sunnudagur 30. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Heinz Bucholds leikur lög eftir Hans Zander. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferBa- mál. Þetta er lokaþátturinn og fjallar um ferBamála- kannanir og forsendur ferÐalaga. 9.20 Morguntónleikar. a. „Litil svita" úr Nótnabók Onnu Magdalenu eftir Jo- hann Sebastian Bach. Fila- delfiuhljómsveitin leikur, Eugene Ormandy stjórnar. b. Flautukonsert i D-dúr eft- ir Joseph Haydn. Kurt Red- el leikur meB Kammer- sveitinni I Munchen, Hans Stadlmair st j. c. Sinfónfa nr. 23 i D-dúr (K181) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kammersveitin i Amster- dam leikur. André Rieu stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá GuBmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Hofsóskirkju. (HljóBrituB 12.f.m.). Prest- ur : Séra Sigurpáll Oskars- son. Organleikari: Anna Kristfn Jónsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Brot dr heimsmynd. BlandaBur mannlifsþáttur i umsjá önnu ólafsdóttur Björnsson. 14.10 óperutónieikar i Vinar- borg 1. þ.m.: HátiBartón- leikar til ágóöa fyrir barna- hjáip SameinuBu þjófianna. Söngvarar: Leonie Rysan- ek-Gausmann, René Kolio, Siegfried Jerusaiem, Birgit Nilsson, Agnes Baltsa, Nicolai Ghjauroff, og Edita Gruberova. Filharmoniu- " sveit Vinarborgar leikur. Stjórnendur: Horst Stein, Miguel Gomez Martinez og Placido Domingo. Sungnar veröa ariur úr óperunum „Tannhauser”, „Lohen- grin”, „Valkyrjunni” og „Tristan og ísold” eftir Wagner, „Oskubusku” og „Rakaranum ISevilla” eftir Rossini og „Lucia di Lammermoor” eftir Doni- zetti. Einnig forleikurinn aB „Valdi örlaganna” eftir Verdi. Kynnir: Dr. Marcel Prawy. (Seinni hluti þess- ara tónleika veröur útvarp- aö kl. 20.30). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 EndurtekiB efni: „Ætt- um viB ekki einu sinni aö hlusta?” Birgir Sigurösson og GuBrún Asmundsdóttir ræöa viö skáldkonuna Mariu Skagan og lesa úr verkumhennar. (Áöur útv. i júni 1976). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Djassmiölar 1978. Gunn- ar Ormslev, Viöar Alfreös- son, Hafsteinn Guömunds- son, Jón Páll Bjarnason, Arni Scheving, AlfreB Al- freösson og Magnús Ingi- mundarson leika lög eftir Billy Strayhorn, Herbie Hancockog Charlie Parker. 18.00 Harmonikulög. Ebbe Jularbo leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 UmræBur á sunnudags- kvöldi: Erkreppa framund- an: Meöal þátttakenda: Lúövik Jósepsson alþingis- maöur og Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands Islands. Umræöum stjórna: Friöa Proppé og Halldór Reynis- son blaöamenn. 20.30 óperutónleikar frá Vin- arborg (siBari hiuti). Ein- söngvarar: Montserrat Caballé, Sherill Milnes, Sona Ghazarian, Yordi Ramiro, Piero Cappuccilli, Placido Domingo, Ruza Baldani, Gianfranco Cec- chele, Peter Wimberger og Kurt Rydi. 22.20 „Svindlarinn”, smásaga eftir Asgeir Þórhallsson. Höfundurinn les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Lett músik á sfökvöldi. Sveinn Amason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 30. september 18.00 Barbapapa. 18.05 FuglahátiB. Sovésk teiknimynd um litinn dreng og fugl, sem hann bjargar úr klóm kattar. 18.5 Sumardagur á eyöibýlinu. Mynd um tvö dönsk börn, sem fara meö foreldrum si'num til sumardvalar á eyöibýii i Sviþjóö. Þýöandi og þulur Kristján Thorla- cius. 18.30 Suöurhafseyjar. Þriöji þáttur. Salómonseyjar. Þýöandi Björn Baldursson. Þuiur Katrin Arnadóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Krunk. Samtalsþáttur. Indriöi G Þorsteinsson ræöir viö Vernharö Bjarna- son frá Húsavik. Stjórn upp- töku örn Haröarson. 21.05 Seölaskipti. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum, byggöur á skáldsögu eftir Arthur Hail- ey. Annar þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Police. Poppþáttur meö samnefndri hljómsveit. 22.55 Aö kvöldi dags. Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur aö Lauga- landi i Eyjafiröi, flytur hug- vekju. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 1. október 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 „Vertu hjá mér..” Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sjálfsævisögu Wini- fred Foleys. Handrit Julian Mitcheli. Leikstjóri Moira Armstrong. Aöalhlut- verk Cathleen Nesbitt og Ann Francis. Leikurinn gerist i litlu þorpi á Eng- landi ariö 1928. Fjórtán ára stúlka ræöst I vist til gam- allar konu, sem er mjög siöavönd og ströng. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.15 SuöriB sæla Atlanta Fyrsti þáttur af þremur, sem sænska sjónvarpiö hef- ur gert um Suöurriki Bandarikjanna. Hagur Suöurrikjamanna hefur blómgast ört aö undanförnu og pólitisk áhrif þeirra auk- ist aö sama skapi. Jimmy Carter er fyrsti Suöurrfkja- maöurinn á forsetastóli i meira en 120 ár. Helsta borgin þar syöra heitír Atlanta. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok Sunnudagur 30. september 1979 AI6IB Heilsugæsla Nætur- og helgidagavörslu apóteka i Reykjavik vikuna 28. sept.-4. okt. annast Háa- leitis-Apótek og Vesturbæjar- Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörsluna á sunnudag- inn og almenna fridaga og einnig næturvörsluna frá klukkan 22 aö kvöldi tii kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Þaö apótek sem siöar er nefnt ann- ast vörsluna eingöngu á kvöld- in frá kl. 18 til 22 virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9 til 22 samhliöa næturvörslu- apótekinu. —- Athygli skal vakin á þvi að vaktvikan hefst á föstudegi. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. SjúkrabifreiB: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öli kviSd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: AÐALSAFN-OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÖKASÖFN- Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÖKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sima- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. „Hæ Wilson. Égkom bara til aö hjálpa þér viö aö nd flug- drekanum mínum ofan af þaki! ” DENNI DÆMALAUSI BUSTAÐASAFN-Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viðsvegar um borgina. Blöðog tfmarit Sjómannablaðiö Vikingur, 9. tbl. 1979 er komiö Ut. I þessu tölublaöi ritar Jdn Sigurösson, þjóöhagstjóri, um aðferöir viö stjórn fiskveiöa, Einar Jóns- son fiskifræöingur um nöfn og nafngiftir utan fjörumarka og Gylfi Þ. Gislason um ráöstaf- anir til lausnar vandamálum f sjávarútvegi. Rætter 1 blaöinu viö Þór Magnússon, þjóö- minjavörö og Gils Guðmunds- son, alþingismann um sjó- minjar, viötal er viö eiginkonu farmanns oger þá fátt eitt tal- iö af siöum Vfkings aö þessu sinni. Ritstjóri blaösins er Guðbrandur Gislason og er þaö 68 siöur. GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarik jadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 835.90 837.60 919.49 921.36 1 Kanadadollar 325.05 325.75 357.55 358.32 100 Danskarkrónur 7442.80 7458.50 8187.08 8204.30 100 Norskar krónur 7706.85 7723.05 8477.53 8495.35 100 Sænskar krónur 9197.40 9266.80 10117.14 10138.48 100 Finnsk mörk 10201.60 10223.10 11211.76 11245.41 lOOFranskir frankar 9268.70 9288.20 10195.57 10217.02 100 Belg. frankar 1346.60 1349.40 1481.26 1484.34 100 Svissn. frankar 24345.05 24396.35 26779.55 26835 100 Gyllini 19600.35 19641.65 21560.38 21605.58 100 V.-Þýsk mörk 21742.40 21788.20 23916.64 23967.13 100 Lfrur 47.20 47.36 51.98 52.09 100 Austurr. Sch. 3017.50 3023.80 3382.50 3326.18 lOOEscudos 772.30 774.00 849.53 851.40 íOOPesetar 574.75 575.95 632.22 633.54 lOOYen 107.72 171.08 118.49 118.88 Ferdalög Sunnudagur 30. september. kl. 09.00 HlöBufell (1188 m ) Ekið um Þingvöll, Laugardal og upp á Miödalsfjall, siöan inn á Hlööuvelli og gengiö þaö- an á fjalliö. Frábær útsýnis- staöur I góöu skyggni. kl. 09 : 00 Haukadalur - Hrepp- ar - Alfaskeiö. 1 samvinnu viö skógræktar- félögin er farin skoöunarferö um þessa staöi. Ekið veröur um Þingvöll. Gjábakka og Laugardal I Haukadal. Nú skartar skógur og lyng sinum fegursta haustskrúöa Veriö vel búin og hafiö meö ykkur nesti til dagsins. kl. 13.00 Sveifluháls Róleg eftirmiödagsganga. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Feröafélag Islands. tJtivistarferðir Sunnud. 30/9 kl. 13 Botnsdalur— Glymur — Hval- fell, fararstj. Kristján Baldurss. Fritt f. börn m/full- orönum, fariö frá BSI bensin- sölu. Vestmannaeyjar um næstu helgi. útivist Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö sími 51100, sjúkrabifreið simi 51100; Bilanir Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka dagafrá kl. 17. siödegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö alian sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarts- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.