Tíminn - 30.09.1979, Blaðsíða 21
Sunnjudagur 30. september 1979
21
Neil Young -
Rust never
sleeps
Reprise / Fáikinn
★ ★ ★ ★
Sagt er aö Neil Young takist
jafnan best upp viö hljómplötu-
gerö, njóti hann aöstoöar hljóm-
sveitarinnar Crazy Horse. Mik-
iö má vera ef ekki leynist sann-
leikskorn f þessu, a.m.k. bendir
nýjasta hljómplata hans, „Rust
never sleeps”, til þess aö svo sé.
,Rust never sleeps” er reynd-
ar um margt mjög merkileg
plata, auk þess að vera fyrsta
platan i langan tima þar sem
Crazy Horse aöstoöa Young. A
fyrri hliö plötunnar er Young
einn sins liös og nýtur aöeins aö-
stoöar gitarsins, en á seinni
hliöinni hafa Crazy Horse sleg-
ist I hópinn — og aö vonum mun-
ar um minna.
A fyrri plötuhliöinni eru 5 lög
og hefst platan á laginu ,,My
My, Hey Hey (Out of the blue ,
þar sem Young syngur um hina
forgengilegu frægö, sem falliö
hefur rokkstjörnunum i skaut.
Eöa eins og Young segir: „The
king is gone but he’s not for-
gotten../this is the story of
Johnny Rotten/It’s better to
burn out than it is to rust/ The
king is gone but he’s not for-
gotten”. — Siöasta lag plötunn-
ar er siöan spegilmynd af þessu
lagi, en þaö heitir „Hey Hey, My
My (Into the black)”. Þar syng-
ur Young: The king is gone but
he’s not forgotten/This is the
story of Johnny Rotten/ It’s
better to burn out ’cause rust
never sleeps/ Tþe king is gone
but he’s not forgotten.-
Segja má aö þessar ljóölinur
feli I sér megininntak plötunn-
ár, en athygli vekur einnig aö I
tveim lögum á fyrri plötuhliö
syngur Young um óréttlæti
hvita mannsins gagnvart indi-
ánum.
Ég tel ekki ástæöu til þess aö
fjölyröa frekar um þessa plötu,
en hún er greinilega spor I rétta
átt — velþegin plata frá Neil
Young eftir allar útsöluplöturn-
ar aö undanförnu. -ESE
Steel Pulse -
Tribute to
the martyrs
/Fálkinn
★ ★
Eigi alls fyrir löngu var hér
fjallað um hljómplötuna
,.Handsworth Revohition” meö
bresku reggae hljómsveitinni
Steel Pulse. Eins og þá kom
fram, er hljómsveit þessi skipuö
sjö hörundsdökkum hljóöfæra-
leikurum frá smáborginni
Handsworth i útjaöri Birming-
ham, sem allir eiga sér þaö
sameiginlegt aö vera af jama-
Isku bergi brotnir — synir jama-
Iskra innflytjenda.
Nú er komin út ný plata meö
Steel Pulse og ber hún heitiö
„Tribute to the Martyrs”, eöa —
óöur til pislarvottanna — eins og
heiti hennar gæti útlagst á is-
lenska tungu. Þessi hljómplata
er um margt svipuö „Hands-
worth Revolution” og óliklegt er
aö hún veröi til þess aö koma
hljómsveitinni I fremstu röö
meöal spámannanna, eins og
þeir Bob Marley, Peter Tosh,
Burning Spear o.fl. hafa veriö
nefindir. Ekki vantar þó trúar-
rugliö og Jah— kjaftæöiö á
þessa plötu, ensjálfstæö hugsun
og frumlegheit eru aö sama
skapi i lágmarki. Sannast sagna
á ég bágt meö aö trúa þvi aö
jafnvel pislarvottur Rastafari
trúarbragöanna nr. 1, Haile
Selassie heitinn keisari geti haft
velþóknun á þessari plötu og ef
svo er ekki þá heföu Steel Pulse
betur heima setiö. — Þaö er
reyndar alveg dæmigert fyrir
plötuna — og þá sem aö henni
standa aö i eina laginu, sem
virkilega þarf aö standa fyrir
sinu, „Jah Pickney (Rock
against racism)”, þá renna
Steel Pulse algjörlega á rassinn
og best gæti ég trúaö þvi aö
liösmönnum National Front
(Bresku nasistasamtakannna)
væri skemmt þessa dagana.
—ESE
Peter Tosh -
Mystic Man
Rolling Stones Rec.
/ Fálkinn
★ ★ ★ +
Einn fremsti reggae lista-
maöur heimsin^ I dag er
tvimælalaust ’ Jamaica-búinn
Peter Tosh, en hann sendi nýlegs
frá sér plötuna „Mystic man”.
Þessi plata er siLi önnur I
rööinni sem hann sendir frá sér
undir merkjum Rolling Stones
Records, en sú fyrri var hin
geysivinsæla „Don’t look
back”, en eins og kunnugt er
aöstoöuöu bæöi Mick Jagger og
Keith Richards Tosh I titil-
laginu á eftirminnilegan hátt.
Nýja platan „Mystic Man” er
um margt betri, en sú fyrri,
enda öll heilsteyptari og jaf nari.
Bestu lög plötunnar eru titil-
lagiö „Mystic Man”, og lögin
„Buk-in-hamn Palace” og „The
day the dollar die”, en I þvi
siöastnefnda syngur Tosh um
fáll dollarans og minnkandi
veidi: Bandarikjanna.
Sem fyrr nýtur Tosh aöstoöar
pottþéttra hljóöfæraleikara og
ber þar fyrst aö nefna hljóm-
sveit hans, Word, Sound and
Power, en hana skipa þeir
Robbie Shakespeare, Sly
Dunbar, Mickey „Mao” Chung,
Robbie Lyn og Keith Sterling.
Fjöldi annarra hljóöfæraleikara
kemur viö sögu á plötunni auk
söngvara, en Peter Tosh sá
sjálfur um upptökustjórn og
flest allar útsetningar á plöt-
unni. —ESE.
Led Zeppelin -
In trough the
out door
Swan Song Rec.
/ Steinar
★ ★ ★ ★
Nýjasta plata Led Zeppelin og
jafnframt fyrsta plata þeirra I
um þrju ár er nýkomin út og
nefnist hún „In through the out
door”. A plötunni eru 7 lög, 4
eftir Jimmy Page, Robert Plant
og John Paul Jones i samein-
ingu, 2 eftir Jones og Plant og 1
eftir Page og Plant.
Athygli vekur viö þessa upp-
talningu, aö hlutur John Paul
Jones, bassaleikara hljóm-
sveitarinna hefur vaxiö mjög á
þeim árum sem liöin eru frá þvi
aö siöustu plötur hljómsveitar-
innar komu út og er hann nú tvi-
mælalaust „sterki maöurinn” I
hljómsveitinni.
Sem fyrr er Led Zeppelin
pottþétt hljómsveit og þrátt
fyrir aö hljómsveitin þótti ekki
sýna neitt sérstakt á Knebworth
hljómleikahátiöinni, þá er
greinilegt aö hljómsveitin
veröur ekki lengi aö öðlast sinh
fyrri styrk. Þaö er kunnara en
frá þurfi aö segja, aö Led
Zeppelin er skipuö völdum
hljóöfæraleikurum og
söngvarinn Robert Plant hefur
greinilega engu gleymt á þeim
árum sem liöin eru siöan &
Zeppelin komu siöast fram.
„In through the out door” er
mjög j svipuöum stil og Led
Zepþ'eiin tóku upp meö plötunni
„Presence” fyrir nokkrum
árum, en sú plata er ein sú
umdeildasta sem LZ hafa sent
frá sér. Persónulega er ég
hrifinn af hinum nýja stil og
þ.a.l. þessari nýju plötu, en hætt
er viö þvi aö hún falli ekki I
kramiö hjá þeim, sem afneituöu
„Presence” á sinum tima.
Bestu lög plötunnar eru „In the
evening”, „Fool in the rain” og
„I’m gonna crawl”, en önnur
eru siöri. Þá er ég ekki hrifinn
af laginu „Hot Dog”, sem er I
eins konar „country and
western” stil, en þetta lag mun
eiga aö vera tilraun til þess aö
ná til áheyrenda út fyrir raöir
Zeppelin aödáenda.
Útkoman veröur þó greinilega
ekki nógu góö og þvi heföu
Zeppelin betur gert meö þvi aö
sleppa þessu lagi.
Alan Parsons
- Eve
Arista / Fálkinn
Nýlega sendi breski tónlistar-
maöurinn og upptökustjórinn
Alan Parsons frá sér sina fjóröu
plötu, ”Eve”, og sem fyrr er
þaö vandvirknin og fullkomtinin
sem situr I fyrirrúmi.
Trúlega er Alan Parsons ekki
mjög þekktur hérlendis en
hann gat sér fyrst gott orö sem
aöstoðarupptökustjóri á ”Abbey
Road” hinni frægu plötu bresku
Bitlanna. Næsta stórverkefrii
Parsons var upptökustjórn á
hinu klassiska meistaraverki
Pink Floyd „Dark side of the
moon”, en meö framlagi sinu
þar tryggöi Alan Parsons sér
sess sem einn frumlegasti upp-
tökustjóri i Bretlandi. Rétt er aö
benda á ,að fyrir upptökustjórn-
ina á ”Dark side of the moon”
hlaut Parsons Grammy verö-
launin, æöstu verölaun tón-
listarheimsins, og sambærileg
viö ”Oscar” kvikmyndanna. En
hugur Parsons stefndi hærra.
Þaö var honum ekki nóg aö
stjórna upptökum á verkum
annarra listamanna, heldur
varöhannog aöfá aö semja tón-
listina.
Meöal þeirra sem Alan Pars-
ons vann fyrir á þessum tima
voru Paul McCartney og Hollies
og slöar átti hann sinn þátt 1 þvi
aö vekja athygli á tónlist manna
eins og John Miles og hljóm-
sveita eins og Pilot og Cockney
Rebel, og einnig er samstarf
hans og A1 Stewart frægt um all-
ar jaröir.
Fyrsta plata Alan Parsons
sem tónlistarmanns var plata
byggö á verkum Edgars Allan
Poe, meistara hrollvekjandi
bókmennta, og fyrir þá plötu
hlaut Parsons Grammy verö-
launin ööru sinni. Upp úr þessu
tókst samstarf meö Parsons og
tónlistarmanninum Eric Woolf-
son og hefur þaö samstarf hald-
ist siöan.
Þeir Parsons og Woolfson
ákváöu áriö 1977 aö gefa út
þrjár plötur, eins konar sam-
hangandi verk-og er ”Eve” siö-
asta platan af þessum þremur.
Fyrsta platan ”1 Robot”, kom
út 1977 og hlaut hún geysigóöar
viötökur, eins og salan ber meö
sér, en I dag mun hafa selst
rúmlega ein milljón eintök.
Onnur platan, "Pyramid”, kom
út i fyrra og þótti upptöku
stjórnin þar nálgast fullkomn-
un.
Þriöja og síöasta platan i
þessum þrihyrningi er, eins og
áöur segir, ”Eve” og eins og á
hinum plötunum er þaö kraft-
mikiö rokk og fullkomnar upp-
tökur sem sitja i fyrirrúmi. Þó
aö ”Eve” sé e.t.v. ekki sam-
bærileg aö gæöum og fyrri plöt-
urnar tvær, er alveg óhætt aö
mæla meö henni, þvl aö þaö
hans Alan Parsons. Þá er um-
slagiö utan um plötuna sér
kapituli og trúlega eitt þaö
áhrifamesta sem undirritaöur
hefur augum litiö. Höfundur
þess er snillingurinn Hipgnosis -
einn snillingurinn enn á þessari
athyglisveröu plötu. -ESE
(Duelle
Stærstu póstverslun í Evrópu
heim til þín ...
HAUST
VETUR,
1979/á
I
r*m
J
m
Vinsamlegast klippið þennan hluta frá auglýsingunni og sendið okkur ásamt
kr. 4.000.- ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlista haust/vetur ’79-’80.
Greiðslu er best að inna af hendi með því að greiða inn á póstgiróreikning
okkar nr. 15600 eða senda ávísun með afklippunni til:
Que//e-umboðið. Pósthólf 39, 230 Njarðvík. Sími 92-3576.
nafn sendanda
heimilisfang
Greiösla:
□ Áv. meðfylgjandi
. □ Gíró nr. 15600
□ Póstkrafa + kostn.
. Vinsamlegast krossið
við réttan reit.
sveitarfélag
póstnumer
0
Verslunarstjórastörf
óskum að ráða verslunarstjóra I vara-
hlutaverslun á Selfossi og i útibú okkar i
Hveragerði.
Upplýsingar i sima 99-1201.
Kaupfélag Árnesinga.