Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 4
4 tw Miðvikudagur 3. október 1979 í spegli tímans Auk fjölmargra annarra áhugamála stundar Eunice Shriver sigiingar af miklu kappi. Hún hefur sérstakt dálæti á að draga I taumi á eftir bátnum sfnum fjölskyldu sina og vini. Þykir ýmsum það hin mesta þolraun, og er t.d. sagt frá þvi, þegar vinur dóttúr hennar kraftajötunninn, Arnold Schwarzenegger, kom i heimsókn ogvarðþess aðnjótandi að verða dreginn af sjálfrí frúnni. Hann gleypti minnst fimm lftra af sjó, segir sonur Eunice stoltur. — Þaö er synd, að hún skuli ekki vera karlmaöur, þvi aö hún væri áreiðanlega stórgóö i forsetaembættiö. Þetta sagöi Ethel Kennedy um mágkonu slna, Eunice Shriver, og er reyndar merkilegt hversu litinn úlfaþýt þessi ummæli hafa vakiö meöal jafnréttisfólks. En sé þaö haft i huga, að Eunice átti einn bróöur, sem varö forseti Bandarlkjanna, annan sem sóttist eftir framboöi til þess starfs, og þann þriöja, sem itrekað hefur veriö tal- inn lfklegur sem væntanlegur forseti Bandríkjanna, ætti engum aö koma þáö á óvart, aö hún muni slíkum hæfileikum búin, aö hún gæti sinnt forsetaembættinu meö sóma. Eunice er sú fimmta i rööinni af nlu börnum Rose og Josephs Kennedy. 1 þeirri fjölskyldu var slfellt hamraö á þvi, aö enginn Kennedy mætti láta sér lynda aö vera næstbestur, markiö skyldi alltaf vera aö vera nr. 1. Eunice er nú 58 ára gömul, og þó aö lltiö hafi aö henni kveöiö beint á hinum pólitlska vettvangi, hefur hún unniö mikiö starf viö aö styöja viö bakiö á bræörum slnum og eigin- manni, Sargent Shriver, stofnanda friöar- sveitanna bandarísku. En þó aö hún eigi fimm börn og hafi tekiö mikinn þátt (bak viö tjöldin) I starfi bræöra sinna og eigin- manns, hafa þessi verkefni engan veginn fullnægt athafnaþrá hennar. Áriö 1961 kom hún á fót sumarbúöum fyrir þroska- heft börn. Þessi starfsemi þróaöist upp I þaö, aö áriö 1968 kom hún af staö svo- nefndum „Sérstökum Olympíuleikum”, þar sem þátttakendur voru eingöngu þroskaheftir. Sl. sumar voru fimmtu sllku Olympluleikarnir haldnir og komu kepp- endur hvaöanæva aö, allt frá Júgóslavlu og Samóaeyjum. Einu skilyröin fyrir þvi aö fá aö vera meö eru þau aö hafa náö átta ára aldri og aö gáfnavlsitalan sé undir 75. Þetta allt ætti nú aö vera æriö verkefni, en þaö dugir ekki til. Auk alls þessa hefur Eunice sér tima til aö heimsækja móöur sina (allt að þrisvar á dag), sigla (helst daglega) leika tennis (linnulitiö) o.s.frv. Auk þess er hún full af uppátækjum, svo sem þvl, sem dóttir hennar segir svo frá: — Ég var I miöjum lokaprófum og kom heim seint um kvöld. Þá haföi mamma smalaö saman 10 þroskaheftum börnum, sem voru I útilegu á stofugólfinu. Art Buchwald segir svo frá: — Þaö er svipaö aö vera gestur á heimili Shriver-hjónanna og aö hjálpa til á Sérstöku Olympiuleikun- um. Þú veist aldrei hvaöan á þig stendur veöriö! Fleiri skrýtin uppátæki á Eunice til. Ein sagan segir frá þvl, að hún átti aö koma fram I sjónvarpi, en áttaöi sig á þvl skömmu fyrir útsendingartima, aö dýri módelkjóllinn hennar frá Halston fór ekki sem skyldi. Hún haföi engar vöflur á, rauk fram á gang, þar sem ókunnug kona varö á vegi hennar. Eunice dreif hana inn á kvennasnyrtinguna og haföi snarlega kjólaskipti viö hana. Slöan hefur náttúr- lega hvorki til konunnar né dýra kjólsins spurst. Eftir myndum aö dæma er Eunice engin tildurrófa. En þó aö þetta, og fleira sem Eunice tekur sér fyrir hendur, þyki kannski heldur óvenjulegt, viröist aug- ljóst, aö hún nýtur ástar og aödáunar þeirra, sem hana umgangast. með morgunkaffinu bridge Þó aö spilaöir séu bútar þarf vörnin ekki siöur aö vera vel á verði en þegar samningurinn er á hærra sagnstigi S/AV Noröur S 109 H 1085 T 1073 L AD753 Vestur S 75 H G72 T AD8652 L KG Suöur S AD8432 H 964 T KG L 106 Austur. S KG6 H AKD3 T 94 L 9842 Noröur 1 grand pass Suöur 1 spaöi 2 spaöar Vestur spilaöi út hjartatvisti sem aust- ur drap á drottningu. Hann spilaöi tigulniu til bakaog vestur tók AD I tigli og spilaöi siö.an hjarta. Austur tók ás og kóng I hjarta og spilaöi siöasta hjartanu. Nú var alvegsama hvaö suöur geröi. Ef hann valdi aö trompa heima þá henti vestui laufagosa og aöeins var ein innkoma I boröið til að svina spaöanum. Ef suöur trompaöi I boröi var aöeins til eitt tromp til aö svlna meö og vörnin hlaut aö fá slag á tromp. skák A skákmóti sem haldiö var I St. Péturs- borg árið 1909, þar sem áttust viö þeir Forgacs sem haföi hvltt og Tartakower. 1 þessari stöðu, þar sem hvltur á leik, og finnur bráösnjalla fléttu sem gerir út um skákina. Tartakower. f'orgacs Hh5 skák! Kg7 (Eini leikur svarts) Hxg6 skák (tvlskák) og mát. Falleg flétta! krossgátao. Krossgáta Lárétt 1) Eyja. 6) Hal. 7) Komast. 9) 1001. 10) Sjúkdómur. 11) Píla. 12) Eins. 13) 1501. 15) Stynjiö. Greinir. Lóörétt 1) Land. 2) Hasar. 3) Brúklegur. 4) Eins. 5) Stjórnun 8) Forfeöur. 9) Fugl. 13) Jarm 14) Greinir. Ráöning á gátu No. 3117. Lárétt 1) Búrfell. 6) Öri. 7) Lá.9) ST. 10) Drang- ar. ll) VI. 12) LI. 13) Auk. 15) Nötruöu. Lóörétt 1) Baldvin. 2) Ró. 3) Frenjur. 4) Ei. 5) Letrinu.8) Ari. 9) Sal. 13) At. 14) Ku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.