Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Mi&vikudagur 3. október 1979 11 Þorsteinn Ólafsson markvörður ÍBK um leikinn gegn Kalmar í dag: Sporten uá Prfrdrifcsskans í t>ár kváíl --- mcn „Égvil engu spá- bara vona //Ég held aö möguleikar okkar á að komast í aöra umferð Evrópukeppninnar meö sigri yfir Kalmar í kvöld séu talsvert miklir. Því er hins vegar ekki að neita/ að eftir að hafa frétt af góðri frammistöðu Kalmar gegn Malmö FF um helgina/ þar sem þeir sigruðu 3:0 á útivelli/ fer maður að hugsa málið betur og jafnvel að fela sínar skoðanir. En ég held að við ættum að geta unnið þennan leik, allavega erum við ákveðnir í að berjast og við munum ekkert gefa eftir/' sagði Þorsteinn ólafsson markvörður Keflavíkurliðsins er hann var inntur eftir því í gær hverjir möguleikar Kefl- víkinga væru að hans mati gegn Kalmar FF, en seinni ,,Viö munum berjast til siOustu minútu og ekkert gefa eftir,” segir Þorsteinn ólafsson mark- vörOur. leikur þessara liða í UEFA-keppninni verður leikinn í Keflavík í dag kl. 17.15 • en tel okkur eiga góða möguleika á sigri” „Aöall Kalmar-liösins er sókn- in. Þaö má segja aö þeir hafi á aö skipa fjórum bestu sóknarmönn- um sem Sviar eiga i dag en hinu veröur ekki á móti mælt aö vörn liösins er ekki sú sterkasta sem sést hefur. Þeir Roland Sandberg, Benno Magnusson, Johnny Erlandsson og Jan Ake Lundberg, sem ekki lék meö liöinu ytra gegn okkur, eru allt mjög góöir sóknarmenn”. En nú hefur Kalmar ekki geng- iD sem best I deiidinni, ef undan er skilinn sigurinn gegn Malmö um helgina, kannt þú einhverja skýr- ingu á þvi? „Ég held aö aöalástæöan fyrir slæmu gengi þeirra aö undan- förnu hafi veriö mikil meiösli leikmanna liösins. Nú viröist þaö hins vegar vera aö rétta úr kútn- um, og þessi sæti sigur þeirra gegn Malmö FF um helgina bendir til þess aö liöiö sé i mikilli framför og veröi sterkara meö hverjum deginum sem liöur. MATCHHJAI deí var Ragnar Keflavík! Ragnar Margeirsson fékk mikiO pláss i sænsku blöDunum eftir leik- inn gegn Kalmar ytra. Þessi mynd birtist i einu þeirra og I fyrir- • sögninni segir, aO Ragnar hafi veriD hetja leiksins, en hann skoraOi Ieina mark iBK i leiknum. Tekst honum aD skora i dag? .......... - - ff Ég held að þessi úrslit hjá þeim um helgina séu bara góö fyrir okkur. Viö erum aöeins hræddari við þá fyrir bragöiö og og þaö ætti að hjálpa okkur frekar en hitt.” Viltu spá einhverju um úrslit leiksins? „Ég^vil ekki nefna neinar tölur og engu spá, bara vona. Ég held aö ef viö náum góöum leik þá séu möguleikarnir okkar, en eins og ég sagöi áöan þá erum viö staö- ráðnir i þvi aö berjast fram til siðustu minútu og viö munum ekkert gefa eftir,” sagði Þorsteinn Ólafsson aö lokum,- SK. 34 Tottenham Liöiö tapaði stórt hér i Reykjavik 1:6 og einnig ytra 9:0 og er þaö stærsta tap liðsins frá upphafi i Evrópu- keppnum. 1973 lendir liöiö á móti Hibernian frá Skotlandi og komst ágætlega frá þeim leikjum. IBK mátti aö visu þola tap ytra 0:2 en jafntefli varð hér heima 1:1. Ariö 1975 máttu Keflvik- ingar sætta sig viö annaö skoskt liö sem mótherja. Dundee Utd. sigraöi þá IBK á heimavelli sinum 4:0 og einnig hér heima 2:0. Og nú er aö sjá hvernig liöinu vegnar gegn sænska liöinu Kalmar. — SK. Þátttaka ÍBK i Evrópukeppnum: Roland Sandberg þekktasti leikmaöur Kalmar FF. stig af Keflvikingar, sem hafa leik- iö 17 leiki I Evrópukeppnum hafa aldrei boriO sigur úr být- um og er þvi ekki aö furöa þó margan Keflvíkinginn langi 1 sigur i kvöld. Tvisvar hefur liöiO náö jafntefli. Fyrst tóku Keflvikingar þátt i Evrópukeppni áriO 1965 og var þaö i Evrópukeppni meistaraliöa. Þá drógust þeir á móti Frencvaros frá Ung- verjalandi. Heimaleiknum töpuöu Keflvikingar meö einu marki gegn fjórum, en leikn- um í Ungverjalandi meö einu marki gegn níu. Þvi næst, áriö 1970, lenti liö- iö á móti Everton i sömu keppni Everton sigraöi hér i Reykjavik 3:0 og ytra 6:2. Arið 1972 mætti Keflavik Real Madrid frá Spáni. Spánverj- arnir sigruöu hér I Reykjavik 1:0 og á Spáni 3:0. 1974 dróst liöiö á móti Hadjuk Split frá Júgóslaviu og töpuöu stórt ytra, 1:7, en hér heima 0:2 Hamburger, vestur- þýska liðið var mótherji þeirra i Evrópukeppni áriö 1976. Hamburger sigraöi i Þýskalandi 3:0 og hér heima varö jafntefli 1:1 og eru þaö án efa besta útkoma liösins i Evrópukeppni það sem af er. Þá er komiö aö UEFA- keppninni. Keflvikingar eru nú þátttakendur i fjóröa sinn. Fyrst tóku þeir þátt I keppn- inni áriö 1971 og fengu þá sem mótherja hiö fræga liö Olafur ekki með í dag • en Steinar Jóhannsson kemur inn í liðið ólafur Júlíusson verður að öllum likindum ekki með í leiknum f dag. Hann varð eftir í Sviþjóð er Keflavtkurlið- ið lék þar fyrri leikinn gegn Kalmar. Astæðan var sú aö hann var aö kaupa sér nýjan bil og mun hafa ákveöiö aö aka á honum um Evrópu og njóta lifsins. Þaö þarf varla aö taka þaö fram aö þetta er mikil blóötaka fyrir Keflvikinga, en þess ber þó aö geta, að þeir eiga marga góða leikmenn. Þá kemur Steinar Jóhannsson aftur inn i liðið, en hann lék ekki með liöinu i Sviþjóö. Veröur gaman aö fylgjast meö þvi i dag hvort þessum mikla markaskorara tekst aö hrella Sviana I dag, og væri þaö vinsælt mjög ef það tækist. Reykjavíkurmótið í handknattleik: Leika Valur og Vík- ingur til úrslita? Liðin sigruðu bæði andstæðinga sína í gærkvöldi Fylkir, liöiö sem mest hefur komiö á óvart I Reykjavikur- mótinu i handknattleik mátti I gærkvöldi þola tap gegn Vals- mönnum er liöin mættust i Laugardalshöll. Leiknum lauk meö sigri Vals sem skoraði 27 mörk en Fylkir 23. Yfirburöir Valsmanna voru algjörir i fyrri hálfleik og staöan I leikhléi var 16:7 Val i vD. Fylk- ir sigraöi þvi I sföari hálfleik meö 16:11. 1 síðari leiknum sem var milli Vikings og IR sigraöi Víkingur meö 24:16eftir aö hafa haft yfir i leikhléi 11:8. Mikill hama- gangur var I leiknum til aö byrja meö og var varnarleikur 1R þá mjög góöur, en mark- varsla Þóris Flosasonar ekki upp á marga fiska. En Vikingar voru ekki á þvi aö gefa sig og sigruöu eins og áöur sagöi. Allt viröist nú stefna i úrslita- leik Vals og Vikings eins og flestir bjuggust reyndar viö i upphafi mótsins. Næstu leikir i mótinu veröa leiknir annaö kvöld. Þá mætast fyrst Fylkir og Vikingur og loks Valur og IR. Mótinu lýkur siöan á sunnudag og leika þá fyrst Fylkir og IR og loks Valur og Vikingur og veröur þaö liklega úrslitaleikur mótsins. — SK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.