Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 3. október 1979 13 Elt Gunnarsson heldur um þessar mundir slna 3. einka- sýningu á Mokka. Mun sýn- ingin standa fram aö miöjum mánuöi eöa svo. Fundir Kvenfélag Neskirkju. Fundur veröur haldinn miövikudaginn 3. okt. kl. 20.30. i Safnaöar- heimili Neskirkju. Rætt veröur um vetrarstarfiö. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur I kvöld kl. 20.30. I Templarahöllinni viö Eiriks- götu. Inntaka. Ungir Einingarfélagar segja frá feröum slnum I sumar. Slmi æöstatemplars er 71021. Æ.T. Húnvetningafélagið. Aöalfundur Húnvetninga- félagsins veröur haldinn I Félagsheimilinu Laufásvegi 25^immtudaginn 4.okt. 1979 kl. 20 stundvlslega. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Fundartlmar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Aöalfundur Samtaka áhuga- fólks um ádengisvandamáliö. S.A.A., veröur haldinn miövikudaginn 3. okt. kl. 20.30 i SUlnasal Hótel Sögu. A fundinum veröur gerö grein fyrir starfseminni á siöast liönu starfsári og reikn- ingar S.A.A. lagöirfram. 1 stjórn S.A.A. sitja nú 36 mannsog eru 12 stjórnarmenn kjörnir árlega. A aöalfundin- um fara fram pallborösum- ræöur meö þátttöku fulltrúa hinna ymsustarfssviöa S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö voru stofnuö 1. okt. 1977. Þau starf- rækja nú fræöslu- og leiöbein- ingarstöö I Lágmúla 9, 3. hæö, isamvinnu viö áfengisvarnar- deild Heilsuverndarstöövar- innar, sjúkrastöö aö Silunga- polli fyrir 30 manns I einu og eftirmeöferöarheimiii aö Sogni I ölfusi fyrir 26 manns. Auk fyrrnefndrar þjónustu heldur S.A.A. m.a. uppi skipu- lagöri fræöslu I skólum um allt land um áfengisvandamáliö, svo og kvöldsimaþjónustu alla daga ársins frá kl. 17:00-23:00 i slma 81515, auk útgáfustarfs ýmiss konar. Skrifstofa S.Á.A. er I Lágmúla 9, sím i 82399. Arsþing Landssambands siökkviliösmanna veröur sett aö félagsheimilinu Festi Grindavik, laugardaginn 6. okt. 1979 kl. 10.00. Aöalmál þingsins aö þessu sinni eru: skólamálin, kjara- mál og öryggismál. Til þessa þings hefur veriö boöiö öllum helstu fram- ámönnum I stjórnum bruna- mála I dag. Stjórn L.S.S. Athugið Tilkynningar I dagbók veröa aö berast timan- lega og I siöasta lagi fyrir hádegi daginn áöur en þær þurfa aö birtast. Til- kynningar I sunnudags- blaö þurfa einnig aö ber- ast fyrir hádegi á föstu- / dögum. Mánudagsdeild A.A. samtak anna, heldur upp á 10 ára afmæli deildarinnar meö opnum fundi I Langholtskirkju laugardaginn 6. október kl. 9. Velunnarar deildarinnar eru hvattir til aö mæta. Allir velkomnir. Mánudagsdeild A.A. Ályktun Blödog tímarit EÍÖFAXIK' GP — Eftir 31. október mega ökumenn bíla meö vanstillt ökuljós eiga von á föstum tökum lögreglunnar og I fram- haldi af þvi kærum. Þetta segir i frétt frá Umferöarráöi þar sem þess er og getiö aö fyrr árum heföi mátt rekja orsök margra umferöarslysa til ranglega stilltra ökuljósa. Eftirfarandi ályktun var einróma samþykkt á haust- fundi SINE deildarinnar i Lundi, sem haldinn var þann 25. september slöastliöinn. „Haustfundur SINE- deildarinnar I Lundi, haldinn 25. september 1979, beinir þerri eindregnu áskorun til Alþingis, aö þaö samþykki frumvarp þaö um breytingar á lögum um námslán og námsstyrki, sem mennta- málaráöherra lagöi fram á þingi slöastliöiö vor. Sérstak- lega leggur fundurinn áherslu á mikilvægi þess, aö liöir frumvarpsins um 100% brúun fjárþarfar lánþega og um aö endurgreiöslur lánanna miöist viö tekjur aö námi loknu, nái fram aö ganga óbreyttir”. Fyrirhönd SINE deildarinnar I Lundi. Ferðalög Laugard. 6.10. Vestmannaeyjar, flogiö báöar leiöir, gönguferöir, fararstj. Kristján M. Baldursson. Skráning og farseölar á skrifst. tJtivistar fyrir fimmtudagskvöld, Lækjarg. 6A, slmi 14606. Útivist. ISSIKA ES BBZT Heima er bezt, júll og ágúst- hefti, er nýlega komiö út. Meöal efnis I blaöinu er viötal' Valgeirs Sigurössonar viö Guörúnu E. Jónsdóttur frá Reykjahliö, greinar um blaöa- útgáfu IKeflavfk, bændaför til trlands, keltnesk örnefni á tslandi og margt fleira. Eiöfaxi, septemberblaö, er kominn út fyrir skömmu. Meöal efnis i blaöinu er Evrópumót islenskra hesta I Uddel i Hollandi, um leik hornfirskra hestamanna I Paradlsarheimt og ýmisiegt fleira. Snt V/«S‘*tS«< ^***<»**$>* i *<tk)*** »«><!»>»»««?>< Uwmi»*i K«t <í < tw«« ¥»•<)««»< «>««» («« UMátMMtitawiiH: |*t»(Mk>««li»<M ^ Verzlunartiöindi, 3. tölublaö 1979, erukomin út. Meöal efnis i blaöinu eru greinar um tryggingar, dagvörslu, versl- unarvenjur Akurnesinga, dag- setningar á vörum og ýmislegt fleira. Þegiöu. Viö losum okkurj viö þau seinna.Viö veröum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.