Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 3. október 1979 lonabíó 3*3-1 1-82 Sjómenn á rúmstokkn- um. (Sömænd pá senge- kanten) OLE S0LTOFT PAUL HAGEN KARL STEGGER ARTHUR JENSEH AHNc Blt w&fiBURG ANNIE BlfiGiT GAfiDE n:--;.»T'On dohnhilbard : Ein hinna gáskafullu, djörfu „rúmstokks” mynda frá Palladium. Aöalhlutverk: Anne Bie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Ström- berg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 Víöfræg afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd. Aöalhlutverk: Genevieve Bujold og Michael Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. AUGLÝSIÐ TÍMANUM Starfsmannafélag ríkisstofnana Félagsfundur verður haldinn i dag 3. októ- ber að Grettisgötu 89 og hefst kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kjaramál, samþykktir stjórnar og samninganefndar B.S.R.B. 2. önnur mál. Stjórnin Sjúkrahús á Isafirði Tilboð óskast i að gera heilsugæslustöðv- ar- og sjúkrahúsbyggingu á isafirði til- búna undir tréverk. Hér er um að ræða múrverk, hreinlætis- og vatnslagnir, hitalagnir og pipulagnir fyrir rafmagn auk vinnuljósalagna. Byggingin er um 1900 ferm. að mestu 3 hæðir. Verkinu skal að fullu lökið 1. april 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 50.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 17. okt. 1979, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Frönskunámskeið á vegum Alliance Francaise Innritun nemenda hefst fimmtudaginn 4. okt. kl. 18 i Franska bókasafninu, Laufás- vegi 12. Allir kennarar eru franskir. Stjórnin. 3*3-20-75 Skipakóngurinn A\ II l( >\ Y | \( ( U | | |\| ( >1 I \ \ liÍNSI | IIII (ÍKI.I.K IV (0)\ Ný bandarisk mynd byggö á sönnum viöburöum úr lífi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona í heimi. Hann var einn ríkasti maöur i heimi, það var fátt sem hann gat ekki fengiö meö pening- um. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 3* 16-444 Þrumugnýr WILLIAM DEVANE "ROLLING THUNDER" Sérlega spennandi og viö- buröarik ný amerisk litmynd um mann sem á mikilla harma aö hefna, og gerir þaö svo um munar. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Frændi og frænka . (Cousin, Cousine) Afburöavel leikin frönsk verölaunamynd I litum, skopleg og alvöruþrungin i senn. Leikstjóri: Jean Charles Tacchelle. Tónlist: Gerard Anfosso Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimilis ónægjan eykst með Tíminn 3*1-13-84 Ný spennandi mynd meö Clint Eastwood CUNT EASTWOODIS DKTYHABBV THE ENFORCER •• Dirty Harry beitir hörku Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision I flokknum um hinn haröskeytta lögreglu- mann, Dirty Harry. tslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3* 1-15-44 Villimaðurinn (Call him savage) Bráðskemmtileg og hressi- leg ný frönsk mynd meö ensku tali og Isl. texta. Aöal- hlutverk leika úrvalsleikar- arnir: Yves Montand, Catherine Deneuve og Dana Wynter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynilögreglumaðurinn (The Cheap Detective) Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk sakamála- mynd f sérflokki. . Myndin er i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Ann Margaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. S 19 OOO Vcrðlaunamyndin: .HJARTARBANINN Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun I april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. tsienskur texti. Bönnuð innan 16 ára. 13. sýningarvika. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Frumsýnum bandarfsku satiruna: Sjónvarpsdella / salur Eyja Dr. Moreau Sérlega spennandi litmynd meö Burt Lancaster og Michael York. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ’Salur Friday Foster Hörkuspennandi litmynd meö Pam Grier. Bönnuö innan 16 ára. Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 salur Mótorhjólariddarar Spennandi litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ^ÞJÓflLEIKHÚSIff 3*11-200 LEIGUHJALLUR 4. sýning I kvöld kl. 20 Hvft aðgangskort gilda 5. sýning föstudag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT 100. sýning í kvöid kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. FLUGLEIKUR aö Kjarvals- stööum i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Sföustu sýningar Miðasala i Þjóöleikhúsinu og viö innganginn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.