Tíminn - 03.10.1979, Side 12
12
Miðvikudagur 3. október 1979
'i i n i\t) íjw
hljóðvarp
Miðvikudagur
3. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr.dagbl. (iltdr.). Dagskrá.,
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litla milsins Pila Pina”
eftir Kristjénfró Djilpalæk.
Heiðdis Noröfjik-ð les og
syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á rafmagnspianó
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar . Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Vlðsjá. Ogmundur Jón-
asson stjórnar þættinum.
11.15 Kirkjutónlist. Peter
Schreier og Gewandhaus-
hljómsveitin i Leipzig flytja
„Mein Jesus soll mein Alles
sein”, ariu úr kantötu nr. 75
eftir Bach, Erhard Mauers-
berger stj. / Heinz Loh-
mann leikur á orgel Maríu-
kirkjunnar i Björgvin tónlist
eftir Bach og Reger. (Frá
tónlistarhátið I vor).
12.00. Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Eftir-
minnileg Grikklandsferð i
sumar, Sigurður Gunnars-
son fyrrverandi skólastjóri
segir frá, — fyrsti hluti.
15.00 Miðdegistónleikar.
Georges Miquelle og East-
man-Rochester sinfóniu-
hljómsveitin leika Sellókon-
ert nr. 2 op. 30 eftir Victor
Herbert, Howard Hanson
stj. / Franska Utvarps-
hljómsveitin leikir Sinfóni'u
i' Es-dúr nr. 1 op. 2 eftir
Saint-Saens, Jean Martinon
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Páll Pálsson
kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatfminn:
Ýmislegt um tröll. Stjórn-
andi: Þorgerður Sigurðar-
dóttir. Lesari með henni:
Ragnheiður Gyða Jónsdótt-
ir.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.00 Viðsjá (endurtekin frá
morgninum).
18.15 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.20 Evrópukeppni félagsliða
i knattspyrnu Hermann
Gunnarsson lýsir siðari
hálfleik i keppni Keflvfk-
inga við sænska liðið Kalm-
ar, sem fram fer i Keflavfk.
(19.30 Tilkynningar)
20.00 Frá tónlistarhátið i
Björgvin i vor. Wiihr-
er-kammersveitin i Ham-
borg leikur. Stjórnandi:
Friedrich Wiihrer. Einleik-
ur á selló: Mstislav Rostro-
' povitsj. a. Svíta I ffs-moll
eftir Georg Pilipp Tele-
mann. b. Sellókonsert nr. 2 I
D-dúr eftir Luigi Boccher-
ini.
20.30 Ctvarpssagan: „Hreiör-
iö” eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson.Þorsteinn Gunnars-
son leikari les (15).
21.00 Capriccio eftir Leos
Janácek. Konrtapúnkts-
sveitin I Vinarborg leikur
verkiö, sem samiö er fyrir
flautu, trompet, básúnu,
selló og planó
21.30 Ljóðalestur. Jóhannes
Benjamínsson les þýöingu
si'na á ljóðum eftir Hans A.
Djurhuus, Piet Hein, Gustaf
Fröding o.fl.
21.45 „Næring og heilsa”.Jón
Óttar Ragnarssondósent les
kafla úr nýrri bók sinni.
22.10 Svipmyndir af lands-
byggöinni, — fjórði og slð-
asti þáttur. Hannes H. Giss-
urarson og Friðrik Friðriks-
son tala við Sturlu Böðvars-
son sveitarstjóra i Stykkis-
hólmi og Óðin Sigþórsson
bónda I Einarsnesi á Mýr-
um.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþáttur. 1 umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ooeooo
sjonvarp
Miðvikudagur
3. október
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur frá
siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Fuglahræðan Breskur
myndaflokkur I sjö þáttum,
byggöur á sögum eftir Bar-
böru Euphan Todd. Handrit
Keith Waterhouse og Willis
Hall. Aöalhlutverk Jon
Pertwee, Una Stubbs og
Geoffrey Bayldon. Fyrsti
þáttur. Þvottadagur fugia-
hræðunnar. Eins og nafn
myndaflokksins gefur tii
kynna er söguhetjan fugla-
hræða, en þetta er engin
venjuleg fuglahræða, þvi aö
hún er gædd ýmsum mann-
legum eiginleikum og verö-
ur lifandi hvenær sem hún
vill. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 Konungur Isbreiðunnar
Kanadi'sk mynd um hvita-
birni. Bjarndýrum fækkar
jafnt og þétt á noröurslóö,
og þvi er kannski eins gott
að mönnum tókst ekki að
fanga bangsa norður á
Ströndum I vor. Þýðandi og
þulur óskar Ingimarsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sumarstúlkan Fimmti
þáttur. Efni fjóröa þáttar:
Evy og Janni, vinur hennar,
lenda i rigningu að kvöld-
lagi og leita skjóls I hlööu. I
myrkrinu heyra þau mál
manna. Þaö er lögreglan aö
leita einhverra. Evy sinnast
við Janna. Hann stekkur
burt, en hún fer heim. Þegar
hún er nýkomin heim, ber
lögreglan aö dyrum. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
21.05 Nýjasta tækni og vlsindi
Umsjónarmaður Ornólfur
Thorlacius.
21.35 Listmunahúsiö Fimmti
þáttur. Bláklædda stúlkan
Efni fjórða þáttar: John
Laverock hefur málað i 30
ár en aldrei hlotið viður-
kenningu. Hann finnur
Venusarmynd niðri I kjall-
ara og tekst að telja færustu
sérfræðingum trú um, 'aö
hún se éftir Titian. Luke
Hussey lætur þó ekki
blekkjast, en hann hefur
sótt um starf I Listmuna-
húsinu. Honum er lofaö
starfinu, ef hann getur
sannaö mál sitt. Ruth Cara-
dus er oröin leið á manni
sinum og ætlar að siá sér
upp með Lionel. Þau ætla að
skemmta sér eitt kvöld á
skrifstofu hans, en svo illa
tekst til aö þau eyðileggja
Venusarmyndina. Það kem-
ur ekki að sök, þvl að Luke
getur sannaö að hún er föls-
uö. Þýöandi Oskar Ingi-
marsson.
22.25 Gullskipið Nýleg
fréttamynd um björgun
mikilla auðæfa úr spánsku
gullskip'i, sem fórst árið
1622. Þýðandi og þulur
Ellert Sigurbjörnsson.
22.35 Dagskrárlok
Heilsúgæsla
Nætur- og helgidagavörslu
apóteka I Reykjavík vikuna
28. sept.-4. okt. annast Háa-
leitis-Apótek og Vesturbæjar-
Apótek.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast vörsluna á sunnudag-
inn og almenna fridaga og
einnig næturvörsluna frá
klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Það
apótek sem slöar er nefnt ann-
ast vörsluna eingöngu á kvöld-
in frá kl. 18 til 22 virka daga og
laugardagsvörslu frá kl. 9 til
22 samhliöa næturvörslu-
apótekinu. — Athygli skal
vakin á þvi að vaktvikan hefst
á föstudegi.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og’
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferðis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspltaia: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur:
AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD,
Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Eftir lokun skiptiborðs
27359. Opiö mánud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn-LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, sími aðal-
safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opið
mánud.-föstud. ki. 9-21., laug-
ard. kl. 9-18, sunnud. ki. 14-18.
FARANDBÓKASÖFN-
Afgreiösla I Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN-Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánud.-
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16.
BÓKIN HEIM-Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaða og aldraða. Sima-
timi: mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN-Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opið
mánud.-föstud. kl. 16-19.
„Þegar ég verö stór og fæ mitt
eigiö hús ætla ég ekki aö hafa
neina króka I þvl!”
DEIMNI
DÆMALAUSI
BUSTAÐASAFN-Bústaða-
kirkju, simi 36270. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, laug-
ard. kl. 13-16
BÓKABILAR-Bækistöö I Bú-
staöasafni, sími 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Happdrætti
Vinningsnúmer i Happdrætti
Knattspyrnudeildar HAUKA
2979.
Sólarlandaferðir komu upp á
miða nr. 2824 og 1258 Húsgögn
komu upp á miða nr. 1241
Vasatölvur komu á miöa nr.
2927 — 0549 — 0232 — 2273 — Og
nr. 0550.
Sýmngar
Þessa dagana stendur yfir I
gallerí Kirkjumunir I Kirkju-
stræti 10 sýning á verkum
finnsk-sænska listamannsins
Osmo Isakssonar. Sýnir hann
vatnslitamyndir og stendur
sýningin til 21. október.
GENGIÐ
3. október 1979
1 Bandarik jadollar
1 Steriingspund
1 Kanadadollar
100 Danskarkrónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
lOOBelg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
lOOV.-Þýskmörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Almennur
gjaldeyrir
Feröamanna-
gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
379.60 380.40 417.56 418.44
835.90 837.60 919.49 921.36
325.05 325.75 357.55 358.32
7442.80 7458.50 8187.08 8204.30
7706.85 7723.05 8477.53 8495.35
9197.40 9266.80 10117.14 10138.48
10201.60 10223.10 11211.76 11245.41
9268.70 9288.20 10195.57 10217.02
1346.60 1349.40 1481.26 1484.34
24345.05 24396.35 26779.55 26835
19600.35 19641.65 21560.38 21605.58
21742.40 21788.20 23916.64 23967.13
47.20 47.36 51.98 52.09
3017.50 3023.80 3382.50 3326.18
772.30 774.00 849.53 851.40
574.75 575.95 632.22 633.54
107.72 171.08 118.49 118.88
Listamaðurinn Tarnus, sem
I kirkjubók er skráður Grétar
Magnús Guðmundsson opnaði
s.l. laugardag málverkasýn-
ingu I Safnhúsinu á Selfossi og
verður sýningin opin til 7. okt.
Tarnus sýnir að þessu sinni 33
oliumyndir, en þetta er sjötta
einkasýning hans, en auk þess
hefur hann tekiö þátt I sam-
sýningum. Sýningin á Selfossi
eropin daglega kl. 16.00-22.00.
Lögregla og
slökkvilið
____ .
Reykjavik: Lögreglan 'simí
11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliðiö simi
. 51100, sjúkrabifreið simi 51100^
Bilanir
. Vatnsveitubilanir slmi^85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.