Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 9
Miövikudagur 3. október 1979
9
Ingólfur Daviðsson:
Sítrónur
Norðurlanda
Gulrófur þrifast vel i islensk-
um göröum og eru önnur aöal-
matjurtin. Gulrófur eru árviss-
ari en flestar aörar matjurtir,
spretta furöu vel þó veöurskil-
yröi séu erfiö, ef vel er aö þeim
búiö. Gulrófur geta geymst
lengi án þess aö tapa verulega
næringu og bragögæöum, og
næringarrikar eru þær, einkum
auöugar aö kolvetnum. Gulróf-
ur eru stundum kallaöar
„sitrónur Noröurlanda” og þaö
meö réttu, þvi aö þær eru auö-
ugar aö C-fjörefni, og þaö
geymist furöu lengi og vel i
þeim I sæmilegri geymslu. Best
er að geymslan sé svöl og rök,
hitinn jafnvel aöeins ofan viö
frostmark. Gulrófur eru svo til
eini garöávöxturinn, sem
margir sækjast "eftir aö eta
hráan. öllum börnum þykja
hráar rófur góöar, rófnagarö-
arnir hér freista þeirra ekki siö-
ur en ávaxtagaröar gera er-
lendis. Menn stýfa gulrófur úr
hnefa eöa neyta þeirra rifinna,
t.d. meö ögn af sitrónusafa.
Hrá rófa hreinsar auk þess
tennurnar furöu vel. „Ettu
tannburstann þinn” hefur lengi
verið einkunnar- og hvatningar-
orö i Ameriku og viöar. Hlýrri
landa þjóöir eiga þá einkum viö
epli og fleiri ávexti, en i norö-
lægum löndum geta gulrófur og
gulrætur komiö fullkomlega I
staðinn. Þaö er allalgengt aö
hollustuprédikarar á Islandi
básúni ávexti, en gleymi jarö-
ávöxtunum okkar, gulrófunum
Jónasar-
viðhorf
Timinn birti viötal viö Jónas
Bjarnason, sem er talsmaöur
neytendasamtaka. Hann er
óánægöur meö hátt verö á land-
búnaöarvörum. Hann vill
breyta veröákvöröun þeirra,
þannig aö markaösviöhorf veröi
ráöandi.
Rikisvaldiö hefur meö löggjöf
skipaö þessum málum á þann
veg, aö leitað er samkomulags
milli stétta á þeim grundvelli aö
fólk fái almenn laun fyrir aö
vinna viö landbúnaö. Þetta
fyrirkomulag hefur flestum þótt
heiðarlegt og réttlátt. En Jónas
heldur aö þaö sé óþarfi aö borga
bændum kaup eins og öörum ef
framleiösla þeirra fer fram úr
þvi, sem keypt er innanlands
eöa þolir ekki samkeppni viö
niöurgreiddar vörur frá útlönd-
um.
Stundum hafa blöö virt viötal
við Jónas nokkurn Bjarnason
sem er talsmaöur háskóla-
menntaðra manna. Hann hefur
verið forsvari fyrir bandalag
þeirra, B.H.M. Hann vill fara
allt aöra leiö en Jónas Bjarna-
son í neytendasamtökunum.
Markaösviöhorfin eiga alls ékki
við, þegar tannlæknum og verk-
fræöingum t.d. eru skömmtuö
laun.
Jónas hjá neytendum og
Jónas hjá B.H.M. hafa ósættan-
leg sjónarmiö. Hvorugum
þeirra er farsælt aö fylgja.
Hvort tveggja miöast viö þaö aö
beita þrælatökum. Jónas hjá
B.H.M. nálgast þaö aö vilja
leyfa vissum forréttindahópum
aö selja vinnu sina og þjónustu
svo dýrt aö ekki er I neinu jafn-
vægi viö þaö sem almennt
tiökast.
Neytenda-Jónas hins vegar
vill aö sveitafólk sé beitt þræla-
tökum til aö framleiöa neyslu-
vörur án þess aö ná lágmarks-
kaupi.
öll þessi Jónasarsjónarmiö
veröur aö varast og hafa hemil
á þeim ef vel á aö fara.
H.Kr.
og gulrótunum, þó fjörefnarikir
séu. í gulrófum C og i gulrótum
A fjörefni. Og .báöar hreinsa
tennurnar ef þær eru etnar
hráar. Soönar gulrófur og gul-
rætur eru prýöisgóöar meö kjöti
o.fl. réttum. Gulrófnastappa
sjálfsögö meö sviöunum og
mörgum þykir hún góö meö
fiski.
Sunnan til á landinu og f öllum
veöursælli sveitum vaxa gulróf-
ur sæmilega eöa vel i flestöllum
árum, þó sáö sé tilþeirra á ber-
svæöi, en fyrr koma þær auövit-
aö til ef sáö er snemma I sólreit
Gulrófur 6/9 1979.
og siöan gróöursett þegar tiö er
oröin góö. Er jafnaöarlega þörf
á þvf i útsveitum.
gróður og garðar
Fyrrum var alloft gert súrkál
úr rófnablööum. Voru blööin
þvegin og smásöxuö og siöan
soðin I litlu vatni uns þau
meyrna nokkuö. Siöan geymd I
tunnu eöa keri og fergö dálftiö.
Stundum var og súrkálið geymt
I skyri. Súrkáliö var langmest
notaö svo, aö hrært var saman
vel saxaö súrkáliö og skyr þegar
skammtaö var og gefiö árdegis
meö heitri mjólk. Súrkál gat
geymst fram á vor — og er holl
ur matur. Hrá blööin þykja góö
mjólkurkúm og öörum nautpen
ingi á haustin. Höföingjar fyrri
(Tfmamynd Tryggvi)
alda notfæröu sér og fólki sinu
rófnakáliö til matar súrsaö.
„Guömundi kala” þótti leiöin-
legt aö fást við káliö hjá
Magnúsi Stephensen I Viöey og
kvaö þvi visu þessa:
„Leiöist mér aö krassa kál,
og kaldar hendur bera.
Má þaö kosta mina sál,
megni ég ekki aö skera.”
Næpur eru einnig góöar til
matar. A vorin eru þær seldar
smáar í knippum frá gróöurhús-
um og reitum. En sumar teg-
undir, t.d. haustnæpur, eru lika
ágætar fullsprottnar.
ANDERSEN
norskar veggsamstæöur úr litaöri eik, huröir massivar.
Sérlega vönduö framleiösla og hagkvæmt verö, kr.
459.000,- öll samstæöan 275 cm.
Húsgögn og
jnnréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
er nu
á
15.000
heimilum
á íslandi
'%'/ S\^
Alþýðuskólinn á Eiðum
Tilboð óskast í að reisa og fullgera heimavist-
arhús við Alþýðuskólann á Eiðum, ásamt f rá-
gangi lóðar. Húsið er 2 hæðir, um 2650 rúmm.
að stærð.
Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1981. Út-
boðsgögn verða af hent á skrifstof u vorri gegn
50.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuðá sama stað fimmtudaginn
25. október 1979, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE-X 2006
Verð
'497.660.
Greiðslukjör
Eitt
glæsilegasta
tækið á
markað-
inum
29800
Skipholti 19
LOGTAK
Mánudaginn 24. september 1979, var kveð-
inn upp lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum
gjöldum til rikissjóðs árið 1979, svo og
eftirstöðvum fyrri ára i Vestur-Skafta-
fellssýslu.
Lögtök fyrir vangoldnum þinggjöldum,
bifreiðagjöldum, söluskatti, skipulags-
gjöldum, öryggis- og eftirlitsgjöldum,
mega fara fram að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessa úrskurðar.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Jörð í Borgarfirði
Ung hjón, sem stundað hafa búskap i 5 ár
og eiga áhöfn og vélar, óska eftir bújörð til
kaups eða leigu i Borgarfirði.
Tilboð sendist TÍMANUM fyrir 1. nóvem-
ber merkt „Bújörð i Borgarfirði 1436”.
Traktor til sölu
Ford 6600, árg. ”77, sem ný, ásamt sláttu-
þyrlu. Einnig er til sölu stjörnurakstrar-
vel.
Upplýsingar i sima 97-5638.