Tíminn - 05.10.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.10.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. október 1979 5 VINNINGAR, rrr^lno 1979-1980 Vinningur til ibúðarkaupa kr. 7.500.000 51725 FORD MUSTANG GHIA bifreift kr. 6.000.000 12510 é’ifreiöavinningar eftir vali kr. 1.500.000 J10301 21185 28070 37072 '14852 23689 36247 67754 1 ' •? Útanlandsferöir eftir vali kr. 500.000 35077 66715 Utanlandsferir eftir vali kr. 250.000 138A6 30514 43236 57874 66848 15111 31273 44889 62317 66973 16747 33270 47030 64545 70023 26927 34500 47469 65065 29337 40437 55408 65908 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 136 14549 35228 51242 62341 3675 15743 38532 52513 71652 13685 21119 39863 53066 72718 13792 27517 43944 61361 72942 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 3084 20947 31999 43568 55462 3355 21385 32324 44706 55547 4336 23291 33859 45428 56081 6390 23721 34946 47970 56146 8217 23764 36883 48750 59111 9580 24149 39350 49088 59341 10930 25270 40603 49383 64539 12535 27215 42301 51077 66090 13739 28193 42395 51194 71333 19482 30831 42496 51859 71750 20277 30862 42736 53322 73029 Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000 334 7395 13652 19461 25167 32088 362 7445 13865 19728 25339 32129 749 7557 13879 20C68 26359 32391 1141 7693 14077 20084 26544 32737 1589 7738 14C99 20120 26612 32925 1634 7838 14320 20183 26845 33059 1719 8190 14550 2 0221 26934 33141 1831 8245 14781 20821 26962 33190 2 012 8258 14815 20980 27217 33682 2094 9476 14853 21057 27349 33875 2106 9622 15C53 21C82 27400 33955 2326 9981 15176 21216 27650 34267 2724 10001 15206 21236 27991 34759 3067 1C 0 9 5 15272 21413 28002 34816 4269 10210 154C6 21638 28360 34911 4543 10833 15849 21719 28704 35804 4545 10851 15992 22114 28768 36008 4589 10939 16003 22223 29894 36232 4900 11015 16050 22841 29995 36362 4964 11034 16114 2318C 30073 36498 5396 11037 16140 23222 30375 36499 5508 11262 16173 23232 30468 36544 5560 11357 16590 23375 30517 36612 5646 11669 16859 23423 30555 36798 5731 11893 16991 235C2 30613 36947 5990 12110 17343 23617 30736 37453 6325 12260 18251 23821 30914 37628 6463 12501 18949 23839 31113 37983 6464 12611 19C67 23994 31494 38393 6678 13070 19C84 24145 31559 38401 6905 13199 19342 24174 31758 38536 711C 13429 19395 25C42 31835 38632 7111 13604 19452 25C74 31855 38868 39140 43700 49403 55367 60767 68056 39370 43893 49836 55467 60791 68401 39396 43954 49965 55883 61017 68667 39452 44078 50116 55889 61520 68784 39773 44097 50379 56137 61561 68854 39911 44180 50533 56275 61641 69172 39975 44243 50551 56497 62C49 69675 40108 44247 50743 56509 62077 69934 40124 44310 50889 56588 62231 69996 40349 44661 50923 56617 62868 70148 40352 45215 50931 56909 6312C 70203 40368 45294 51202 5707C 63340 70329 40449 46013 51275 57155 63567 70531 40546 46108 51286 57228 63765 7082C 41110 46355 51945 57237 64159 71268 41247 46491 52001 57466 64220 71347 41405 46568 52528 57608 6427-1 71631 41430 46604 52685 57641 64449 72266 41480 46758 52813 57797 64485 72537 41488 46769 52957 58032 64961 72652 41526 46843 53098 58824 64990 72722 41327 47325 53494 58925 65193 73C82 42127 47426 53970 58929 65446 73263 42392 47679 54073 59166 65615 74325 42574 48163 54193 59233 65959 74355 42598 48239 54240 59423 6596C 74832 42923 48439 54654 59442 66126 74883 42935 48928 54722 59490 66392 43059 4896 1 54860 59984 66778 43186 49014 54900 60194 67C8I 43476 49123 55000 60422 67199 43522 49270 55080 60636 67649 43626 49345 55209 60702 68C38 Sameignarsamningur og frumvarp um nýtt landsvirkjunarfyrirtæki: Krlstján Benediktsson mælir með samþykki ný|á sámeignarsamningsins. Tímamynd: Tryggvi „Þetta er góður samnlngur fyrir Reykvíkinga” sagöi Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, við umræður I borgarstjórn Kás — „Ég vænti þess aö borgar- stjórn muni samþykkja fyrir sitt leyti þaö frumvarp og sam- eignarsamning, sem hér er til umfjöllunar. Viö sem í samning- unum stóöum fyrir Reykvikinga teljum okkur hafa gert vel og náö góöum samningi fyrir Reykvik- inga. Samfara þvi sem fyrir lá, aö Laxárvirkjun sameinaöist Landsvirkjun, hefur margt veriö fært til betri vegar, öryggi I raf- magnsmálum okkar mun aukast, viö fáum aukinn rétt til virkjana, eignumst stofnlinur og aöveitu- stöövar”, sagöi Kristján Bene- diktsson, borgarfulltrúi, á fundi borgarstjórnar igærkveldi, þegar til fyrri umræöu var sameignar- samningur um nýja Lands- virkjun. „Þrátt fyrir þetta mun raf orkuverö ekki hækka vegna þeirra ákvæöa, sem felast I hinu nýja frumvarpi og sameignar- samningi. Þaö frumvarp aö lögum um nýtt landsvirkjunarfyrirtæki, sem samiö hefur veriö ásamt sameignarsamningi, er aö min- um dómi stórt spor i rétta átt, hvort sem litiö er til hagsmuna okkar Reykvikinga sérstaklega eöa þjóöarinnar allrar”, sagöi Kristján. „Þaö hefur lengi veriö stefna okkar framsóknarmanna að orkuverin og stofnlinur, sem samtengdu þau, ættu aö vera I eigu og undir stjórn eins og sama aðila. Sú skipan mála ein gæti tryggt hagkvæmni i notkun raf- orkunnar og skynsamlegar ákvaröanir um nýjar vírkjanir, þarsem metingur milli héraöa og landshluta yröi aö vikja fyrir raunhæfu mati meö tilliti til hags- muna heildarinnar. Dreifiveitur gætu hvort heldur veriö i eigu ein- stakra sveitarfélaga eöa lands- hlutasamtaka.” Slíkt er einsdæmi 1 ræöu sinni vék Kristján aö þeirri ákvöröun sjálfstæöis- manna i borgarstjórn aö neita aö taka þátt i viöræöum um stofnun nýs landsfyrirtækis um orkuöfl- un. „Sá atburöur mun vart eiga sér hliöstæöur meöal lýöræðis- sinnaös fólks, aö sjálfstæöismenn i borgarstjórn neituöu aö eiga aö- ild aö þessari nefnd. Aöspuröir kváöu þeir ástæöurnar fyrir þess- ari afstööu sinni tvær. Hin fyrri væri sú, aö þeim likaöi ekki orðalagiö i bréfi ráöherra. Hin siöari aftur á móti, aö full- trúar meirihlutans væru visir til að semja af sér fyrir hönd Reykjavlkurborgar. Virtist hlakka i sumum þeirra viö þá til- hugsun. Þannig var umhyggjan fyrir Reykjavik og Reykvlkingum ekki meiri en svo aö þeir mátu meira aö sitja hjá eins og Möröur forö- um i þeirri von aö viö hinir mynd- um semja af okkur og þaö gæti oröiö þeim pólitiskur ávinningur. Stórmannleg getur þessi afstaöa varla kallast, aö hlaupast undan ábyrgö, aö neita aö gæta hags- muna umbjóðenda sinna. Slikt er einsdæmi”, sagöi Kristján. Vísvitandi blekking að við getum áfram átt 50% i Landsvirkjun „Sú fullyröing Birgis Isleifs aö meö sameignarsamningnum sé veriö aö leiöa raforkuskömmtun yfir Reykvikinga er fráleit og furöuleg frá manni sem lengi hef- ur setiö i stjórn Landsvirkjunar og á aö þekkja til þessara hluta”, sagöi Kristján Benediktsson. „Akvæöi um takmörkun á af hendingu raforku eru hin sömu i þessum samningi og i núverandi sameignarsamningi. Þurfi aö takmarka raforkusölu vegna vatnsskorts eöa af öörum ástæöum kemur þaö fyrst niöur á stóriöjufyrirtækjunum, sem kaupa rafmagn af Landsvirkjun. Ég býst viö aö Birgir sé meö i huga aö núverandi samningur um sölu á raforku um Noröurlinu rennur út um næstu áramót, og hyggist beita sér fyrir aö hann veröi ekki endurnýjaöur eöa a.m.k. veröi fyrst skrúfaö fyrir hjá Jóni Sólnes og Pálma á Akri, áöur en til takmörkunar kæmi á raforkunotkun Reykvikinga.” „Þaö er visvitandi blekking aö halda þvi fram, aö Reykjavikur borg geti haldið áfram aö eiga 50% I Landsvirkjun. Þeim rétti afsöluöu þeir Ingólfur Jónsson og Geir Hallgrimsson meö undir- skrift sinni undir núverandi sam- eignarsamning 1. júli 1966. Þá minnuust sjálfstæöismenn I borgarstjórninni ekki á alls- herjaratatkvæöagreiöslu,” sagöi Kristján aö lokum. |MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 F ÖÐ U R fóórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður Hænsnafóður — Ungafóðurl Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVfK SfMI 11125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.