Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 1
Síöumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík ■ Ritstjórn 86300 ■ Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 ' Kvöldsímar 86387 & 86392
Forsætisráðherra biðst lausnar i dag:
„Þá er maöur búinn að leysa
landfestar”
HEI - Tómas Árnason, fjármála-
ráöherra lagöi fram á Alþingi i
gær, fjárlagafrumvarp þaö sem
unniö hefur veriö aö i rflússtjórn-
inni undanfarna mánuöi, sem
honum og ber aö gera I upphafi
þings.
Heildartekjur samkvæmt
frumvarpinu eru 330,3 milljaröar,
en heildariítgjöld 321,4 milljarö-
ar. Rekstrarafgangurer áætlaöur
tæpir 9 milljaröar. Gert er ráö
fyrir aö beinir skattar nemi 63,4
milljöröum en óbeinir 261,1 mill-
jaröi.
Tekjur og gjöld þessa frum-
varps eru á þvi verölagi, sem tal-
iö er aö muni gilda á árinu 1980,
en fjárlög ársins i ár voru hins-
vegar reist á verðlagi um áramót
1978/79. Vegna launahækkana
1980 eru áætlaöir 9,7 milljaröar
króna. Til samanburöar má geta
þess, aö nú er áætlaö aö útgjöld
rikissjóös i ár veröi um 235 mill-
jaröar.
Fjármálaráöherra sagöi hiö
nýja fjárlagafrumvarp byggja á
lækkun verðbólgunnar I 30% frá
upphafi til loka næsta árs. Um
hvort þaö mundi standast frekar
en fjárlög væru vön aö gera svar-
aöi hann, aö þaö myndu þau ekki
gera nema aö þaö væri þing-
meirihluti og rikisstjórn sem
stæöu fast og ákveöiö að sam-
ræmdri efnahagsstefnu. En fjár-
lagafrumvarpiö væri liöur i til-
lögum um fjármál og efnahags-
mál, sem fjármálaráðherra og
forsætisráöherra heföu nú lagt
fyrir Alþingi.
Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö
skuldir rikisins minnki um 3,4
milljaröa. En fjármálaráðherra
telur skuldir rikisins sem safnast
hafi upp á undanförnum árum
vera orönar mikiö vandamál.
Vextir og afborganir af þessum
skuldum eru samkvæmt frum-
varpinu tæpir 33 milljaröar, þar
af vegna Kröflu 3,9 milljaröar og
aörir vextir 15,6 milljaröar. Tóm-
as sagöi það þvf mikiö ábyrgðar-
leysi aö vilja efla skuldasöfnun
rikissjóðs. Hann heföi verið ásak-
aöur um hörku i skattlagningu, en
þá væri bara aö taka þvi, þar sem
hann vildi ekki ávisa á þá peninga
sem ekki væru til, þ.e. aö láta
bara prenta seöla án þess aö fá
Framhald á bls 19
Sundurliðun á hæstu
gjaldaliðum fjárlaga-
frumvarpsins, sem lagt
var fram í gærdag:
milljaröar
Tryggingamál 86, 8
Fræöslumál 42,8
Heilbrigöismál 23,5
Niöurgreiöslur_________23,0
Vegamál 22,0
Vaxtagjöld 15,6
Búnaöarmál 14,3
Dóm gæslu- og lögreglum. 14,3
Húsnæöismál 9,3
Orkumál 10,9
önnur samgöngum. en
vegam. 8,4
Útvegsmál 6,0
Annaö 44,5
sagði Ólafur Jóhannesson
HEI — Þar sem Alþýöuflokkur-
inn hefur nú slitið stjórnarsam-
starfi viö hina flokkana og
rikisstjórnin er þar meö komin i
minnihluta, hef ég taliö rétt aö
biöjast lausnar fyrir ráöuneyti
mitt, sagöi Ólafur Jóhannesson,
forsætisráöherra, á Aiþingi I
gær. Sagöist hann hafa skýrt
rikisstjórninni og forseta ts-
lands frá þessari ákvöröun og
mun hann leggja iausnarbeiön-
ina fyrir rfkisráösfund i dag.
Ólafur sagöi Framsóknar-
flokkinn og Alþýöubandalagiö
hafa lýst sig andvig þingrofi, og
þvi teldi hann sé óheimilt aö
gera tillögu um þingrof, þar
sem samkomulag hafi veriö
milli flokkanna um aö allir
flokkarnir yrðu aö vera þvi
samþykkir. Hins vegar vildi
hann með því aö segja af sér,
skapa svigrúm til aö myndast
gæti ný meirihlutastjórn, og
brýnt væri aö þaö geröist sem
fyrst, þvi mörg verkefni biöu
úrlausnar. Menn skyldu ekki
ætla aö viö núverandi aöstæöur
gæti rikisstjórn setið aögeröar-
laus kannski allt aö tvo mánuöi.
En vildi sú stjórn leysa upp þing
og efna til nýrra kosninga, —
sem hann persónulega teldi full-
komið ábyrgöarleysi — þá væri
eðlilegast aö hún bæri einnig á-
byrgö á þvi.
Geir Hallgrimsson taldi eöli-
legt af Ólafi aö biöjast lausnar.
Hins vegar taldi hann ábyrgðar-
leysi aö standa aö nýjum þing-
meirihluta án þess aö efna til
kosninga.
Benedikt Gröndal sagöi krata
hafa orðið fyrir miklum von-
brigðum meö stjórnarsamstarf-
iö sem gengið hafi skrykkjótt
alla tlð, þótt stjórnin hafi aö visu
komið ýmsu góöu til leiöar. Hins
vegar hafi lltill árangur náöst I
baráttunni gegn órétti og spill-
ingu.
Lúðvik talaöi slöastur og taldi
yfirlýsingu Ólafs Jóhannesson-
ar fullkomlega eölilega. Væri
meirihlutavilji á Alþingi fyrir
þingrofi, þá væri ekkert I vegi
fyrir þvi, aö sá meirihluti ryfi
þing. Hins vegar væri óeðlilegt
aö sá meirihluti heimtaöi aö
minnihlutinn ynni þaö verk sem
meirihlutinn vildi fá fram.
ólafur Jóhannesson tilkynnti
forseta tsiands Kristjáni Eid-
járn I gærmorgun um þá á-
kvöröun slna aö segja af sér. Er
Ijósmyndari fór fram á mynda-
töku af þeim tveim saman vls-
aöi ólafur beiöninni til forseta,
sem svaraöi á þá leiö, aö góöum
félagsskap hafnaöi hann ekki.
Timamynd Róbert.
Fjárlagafrumvarpið lagt fram á þingi í gær:
Óskir ráðuneyta skornar
niður um 40-50 milljarða
Babb kom I bátimi hjá ihaldi og krötum:
Feimnir við að
HEI — Alþýöuflokkurinn viröist
ennþá vera eitthvaö feiminn viö
aö opinbera trúlofun slna og
Sjálfstæöisflokksins. Kom þaö
fram á Alþingi I gær nokkru
áöur en framhaldsþingfundur
áttiaö hefjast, aö eitthvert babb
haföi komiö I bátinn hjá parinu
útaf kosningu þingforseta. Varö
þvl aö fresta fundi I annað sinn
og freista þess aö ná sam-
komulagi um kosninguna I dag.
Aö vlsu haföi einn sjálfstæðis-
þingmaöurinn boriö þvi viö, aö
frestur heföi verið fenginn
vegna þess, aö þeir heföu vonaö
aö Ólafur Jóhannessonlýsti yfir
þingrofi i gær. Ólafi barst þetta
til eyrna. „Þaö er nú meira of-
traustiö sem þeir hafa á mér”,
sagöi hann og þótti þetta greini-
lega skopleg afsökun.
Sifellt kemur betur og betur i
ljós aö kratar hafa I óöagoti slnu
opinbera trúlofunina
viö aö sprengja stjórnina
gleymt aö huga aö næstu leikj-
um. Lýsir þaö vel oflætinu, aö
þeim kratastrákum skyldi
nokkurn tfma detta i hug, aö
þeir gætu i einum leik pólitlskt
mátaö gamalreynda garpa eins
og Ólaf og Lúövlk. Sannast nú á
krötum gamla máltækiö ,,of
seinteraö iörasteftir dauöann”
og er af mörgum sagt aö taugar
þeirra sumra séu orönar I-
skyggilega þandar, vió leit ao
leið út úr þvi feni sem þeir ætl-
uöu aö steypa samstarfsflokk-
um sinum i en lentu óvart i
sjálfir.
Altalað var I gær, aö helsta
úrræðiö er þeim heföi dottiö i
hug til aö losna viö aö ganga i
vígöa sambúö meö Ihaldinu
fyrir kosningar, væri aö skrifa
forseta íslands bréf þar sem
mælst væri til aö mynduð yröi
fyrir þá utanþingsstjórn til aö
rjúfa þingiö, og lofuöu stuöningi
Sjálfstæðisflokksins viö slika
stjórn. Aö sjálfsögöu væri tilboö
um stjórnarmyndunartilraun
eftir þessum leiöum þvert á all-
ar gildandi reglur og stjórnar-
skrána. En auövitaö er öllum
frjálst aö skrifa forsetanum
bréf þegar þá langar til.