Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 12. október 1979
3
Mengunin i Kísilverksmiöjunni:
íslendingar kunna ekki að
umgangast efnaverksmiðjur
segir landlæknir
AM — ,,Þótt islendingar séu
komnir á veg meö aö byggja upp
stóriöju hafa þeir enn ekki
skilningá þeim hættum sem efna-
verksmiöjum eru samfara”,
sagöi Ólafur ólafsson, iandlæknir
á blaöamannafundi sem boðaö
var til i gær vegna hættulegrar
mengunar á vinnustaö i Kisil-
iöjunni viö Mývatn. Fundar-
boöendur voru auk landlæknis
Hrafn V. Friðriksson, yfirlæknir
Heiibrigöiseftiriitsins og
Eyjólfur Sæmundsson, deildar-
verkfræöingur, sem er einn
þriggja höfunda skýrslu, sem
Heilbrigöiseftirlitið gefur Ut og er
byggö á mælingum á mengun I
andriimslofti starfsmanna Kisil-
iöjunnar.
I júni 1978 voru á vegum eftir-
litsins framkvæmdar mælingar á
rykmengun i andrúmslofti starfs-
manna, sem staöfestu fyrri
ályktanir Heilbrigöiseftirlitsins
um aö verulegur hluti ryksins á
ýmsum vinnustööum þar sé
kristölluö kísilsýra, eöa svonefnt
„kristóballít”, og aö i mörgum
tilvikum er mengunin yfir hættu-
mörkum. Mest mældist mengunin
viö útskipun eöa 14-15 föld hættu-
mörk og viö sekkjun og eftirlit i
þurrvinnslu verksmiöjunnar, en
þar var hún 8-10 föld hættumörk.
Niöurstööur benda þvi til þess
aö þeir, sem hafa unniö lengi á
menguöustu vinnustööunum, eigi
hættu á aö fd sjúkdóminn
„silikosis”, sem kemur til af þvi
aö rykagnir valda eyöileggingu á
lungnafrumum. Veröur til trefja-
eöa örvefur i' staö hinna eyöilögöu
fruma og leggur slikur vefur
undir sig æ stærri hluta lungans,
jafnt þótt maöurinn hætti slikum
störfum, og hlýst af meiri og
minni örorka. Sjúkdómurinn
kemur fram allt aö tiu árum eftir
aö viökomandi hefur hætt
störfum á menguöum vinnustaö,
en getur einnig gert vart viö sig
innan skamms tima, eöa fárra
mánaöa. Enginn hefur veriö
greindur meö „silikosis” enn hér-
lendis, en þeir Hrafn og Ólafur
voru sammála um aö aöstæöur i
Kisiliöjunni væru slikar, aö allt
benti til þess aö tilfella mætti
vænta þaöan fyrr eöa siöar.
Hættumörk fyrir „kristóballlt”
eru 0.05 mg í rúmmetra og hættan
af þvl hvorki meira né minna en
50 sinnum meiri en af sements-
ryki, en hættumörk þess eru
miöuö viö 2.5 mg I rúmmetra.
Heilbrigöisyfirvöld hafa um
árabil krafist úrbóta en þeim
hefur i litlu veriö sinnt og er um
aö kenna skorti á tækniráögjöf
hjá verksmiöjunni, fremur en
fjárskorti. Menn eru þó skyldaöir
tii aö bera rykgrlmur, sem þó er
mjög þvíngandi viö erfiöisstörf og
ekki fullnægjandi til lengdar. Á
þaö ekki síst viö um hina miklu
Framhald á bls 19
Ný skjálfta-
hrina við Kröflu
á næstunni
FRI — „Viö búumst viö nýrri
skjálftahrinu hér viö Kröflu hven-
ær sem er úr þessu,” sagöi Hjört-
ur Tryggvason á skjálftavaktinni
i Reykjahliö, I samtali viö Tim-
ann i gær. „Landiö hér hefur risiö
I sömu hæö og þaö var I fyrir sfö-
ustu hrinu og skjálftarnir ættu aö
byrja á næstu dögum eöa vikum.
„Kvikan hefur streymt inn i
kvikuþró þá sem hér er undir og
ætti aö fara aö streyma út úr
henni aftur þar sem hún er oröin
full, en ég get ekki sagt til um
hvort brýst upp á yfirboröiö, þá
sem gos, eöa rennur úr þrónni
neöanjaröar.
Landiö hér hefur risiö og sigiö
aftur 11 sinnum, mest hefur sigiö
oröiö 2 metrar, en minnst 2 cm, en
þaö er reynsla okkar aö þvl
minna sem sigiö er þvl styttra er I
næstu skjálftahrinu,” sagöi
Hjörtur.
Búast má viö aö llflegt veröi viö
Kröflu á næstunni.
Timamynd Gunnar.
■
fhaldið lærir ári of
Alþýöuflokkurinn hefur nú um
langt skeiö vakiö meöaumkun
vinasinna i öörum íttum vegna
þess hve forysta flokksins hefur
átt i' miklum erfiöleikum meö aö
gera upp hug sinn. Allt fjaöra-
fokitT i sambandi viö kröfu
flokksins um slit stjórnarsam-
starfsins I miöjum kliöum og
um nýjar kosningar á jólaföstu
án þess aö sérstök málefni hafi
gefiö tilefni, ber þessu ljóst
vitni.
. í gær kom þaö enn á daginn aö
kratarnir gátuekki á heilum sér
tekiö þegar ganga átti til kjörs
þingforseta. Fyrir nokkru höföu
stjórnarflokkarnir gert meö sér
samkomulag um þaö aö standa
meöeölilegum fiætti saman um
kosningu þingforseta. Upp úr
siöustu helgi rufu kratar þetta
samkomuiag og byrjuöu makk
og hrossakaup viö Ihaldiö um
kosningu þingforseta, jafnt I
sameinuöu þingi sem I deildum
Alþingis. Tiigangurinn meö
þessu var sennilega sá aö
tryggja aö tillaga Sjálfstæöis-
manna um þingrof og nýjar
kosningar fengi umsvifalausa
afgreiöslu.
Þegar gengiö var til þingfund-
ar I gær kom þaö hinsvegar I
ljós aö kartarnir voru á báöum
áttum. Þaö haföi sem sé loksins
lokist uppfyrir þeim aö kosning
þingforseta ber vitni þeim meiri
hluta sem á Alþingi hefur
mypdast. Og þaö ber vissulega
vitni stjórnmálaþroska þingliös
Alþýöuflokksins aö þegar þeim
varöTjós þessi einfalda ogaug-
ljósa staöreynd, þá þorðu þeir
ekki aö ganga til verks, heldur
varö þaö úr aö kosningu var
frestaö.
Þessa dagana er þaö smám
saman aö renna upp fyrir for-
ystumönnum Alþýöuflokksins
aö þeir geta ekki gengiö til þjóö-
arinnar meö sama hætti og i
fyrra. Þeir geta ekki lengur
þyrlaö upp stanslausu moldviöri
rakalausra fullyröinga og gifur-
yröa. Og nú eru þeir komnir i
mestu vandræöi meö þaö hvern-
igþeir eigi núaö tala máli sinu i
væntanlegri kosningabaráttu.
Vandi þeirra er enn meiri fyrir
þá sök aö þeir hafa komiö at-
hygli fólksins yfir á vitleysur
sjálfrasin og Alþýöubandalagiö
ætlar bersýnilega aö skáka I þvi
skjóli I kosningabaráttunni.
I staö þess aö Alþýöuflokkur-
inn geti sótt aö öörum þessu
sinni veröur hann nú aö verja
gjöröir sfnar og leiöa rök aö
þeim. Og foringjunum hefur nú
loksins skilist aö þetta veröur
þeim harla erfitt.
Þeir fundu þaö I fyrra, ásamt
foringjum Alþýöubandalagsins,
aö þeim haföi tekist aö blekkja
fólkiö meö hávaöa sinum. Nú er
þaö aö renna upp fyrir þeim aö
almenningur er oröinn þreyttur
á vitleysunni og vill fara aö fá
vit og skynsemi I þjóömálin.
Ekki er aö sjá aö sjálfstæöis-
menn hafi oröiö varir viö þessa
breytingu i hugarfari almenn-
ings. Þeir hugsa sér að kasta
þjóöinni út I kosningar á jóla-
föstu og ætla aö reyna aö þyrla
upp moldviöri i stll viö „sigur-
seint
flokkana” i fyrra I þvi skyni aö
vinna „auöveldan” sigur. Vera
má aö Ihaldiö fái aftur „heim”
til sin þá hægrisinnuöu kjósend-
ur sem I fyrra hlupu eftir plpu
kratanna, og má einu gilda.
Sjálfstæöisflokkurinn er hins
vegar ári of seinn aö reyna aö
notfæra sér blygöunarlausar
aöfarir og skrumskælingar
„sigurflokkanna”.
Þaö ernefnilega nokkuösama
hvert menn snúa sér. Alls staö-
ar finna menn hiö sama: Fólkiö
vill fá vit og skynsemi I stjórn-
málin, ábyrgöartilfinningu og
drengskap i stjórnmálastörfin.
Slikt veröur vegarnesti
framsóknarmanna I kosninga-
baráttunni.
EFLIÐ TÍMANN
.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlíð, Skagafirði.
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og
skreytingar — Bílaklæöningar — Skerum öryggisgler.
Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö-
um á Noröurlandi.
Almennur
stjórnmálafundur
Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til al-
menns stjórnmálafundar í átthagasal Hótel
Sögu mánudaginn 15. október kl. 20.30.
Olafur Jóhannesson, ræðir stjórnmálavið-
horfin. Fundarstjóri verður Kristján Bene-
diktsson, borgarfulltrúi.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.