Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.10.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 12. október 1979 ÍÞRÓTTIR 15 ÍÞRÓTTIR [pÉTUR meö í B v///////////////////////////////////////////////////////////////////////m/////////////////////////////////////////////m/////////////////^^^^^^^^ Er ofarlega á blaði yfir markhæstu merni Evrópu Pétur Pétursson er meö i bar- áttunni um gullskóinn — hann hefur skoraö 12 mörk Í9 leikjum meö Feyenoord. Pétur hefur veriöheldur betur I sviösljósinu i Hollandi. Pétur var i þriöja sæti á listanum yfir markhæstu menn Evrópu fyrir sl. helgi — en hann skoraði þá 2 mörk gegn Breda og þau mörkhafa sennilega fært honum annað sætið á listanum. Austurrikismaðurinn SCHACHNER, sem leikur með Austria Vín, er markhæstur i Evrópu — hann hefur skorað 13 mörk i 7 deildarleikjum. Schackner er sagður nýr Hans Krankl Austurrikis. Andy Ritchie.sem leikur með Morton iSkotlandi, hefur skoraö 10 mörk i 7 leikjum. Mörg af stóru félögunum f Englandi hafa augstað á Ritchie. Markhæstu leikmenn Evrópu voru þessir — fyrir leiki þeirra um sl. helgi: Schackner, Austria.......13-7 Ritchie, Morton.........10-7 Pétursson, Feyenoord....10-8 Onnes, Monaco...........10-10 Seiler,FC Zurich.........9-8 Van der Berg, FC Liege .... 9-8 Nene, Benfica............8-6 Maranon, Espanol .........7-4 11 aðrir leikmenn höfðu skor- aö 7 mörk og þess má geta að Phil Boyer hjá Southampton, sem skoraði „Hat-trick” gegn Crystal Palace sl. þriðjudag, hefur skorað 7 mörk. Þá hefur Glen Hoddle (Tottenham) skor- að 7 mörk. Hollendingurinn Kees Kist hjá Alkmaar 67 varð markakóngur Evrópu 1978-79, skoraði 34 mörk i 34 leikjum i hollensku deildar- keppninni. PÉTUR...sést hér skora eitt af 17 mörkum sem hann hefur skorað í Hol- landi. ^Eysteinn og Guðmundur ' fengu góða dóma Guðmundur sýndi þremur gula spjaldið - á Elland Road i Leeds tslensku millirfkjadómararn- urinn hefi verið mjög opinn og ir Eysteínn Guömundsson og skemmtilegur. Ipswich vann Guömundur Haraidsson. fengu öruggan sigur 7:0 — Norðmenn- góöa dóma fyrir þá leíki sem irnir voru nokkuð svekktir að þeirdæmdui Evrópukeppninni I hafa tapað svo stórt, sagði Ey- knattspyrnu. steinn. Eysteinn ásamt linuvörðun- Guömundur ásamt linuvörð- um Óla Olsen og Þorvaröi unum Magníisi Péturssyndi og Björnssyni dæmdu leik Ipswich Hreiðari Jónssyni dæmdu gegn Skeid frá Osló á Portman leik Leeds gegn Möltuliöinu Road i Ipswich. — Það kom ekk- Valletta á Elland Road i Leeds, ert vandamál upp i leiknum og en þann leik vanh Leeds 3:0. þurfti ég ekki mikið að nota Guömundur þurfti þrisvar aö flautuna. Ég þurfti að hlaupa __ takauppgula spjaldið i leiknum mikið i fyrri hálfleik, enda var -einn leikmaður Leeds fékk aö- hraðinn mikill i leiknum, sagöi vörun frá Guðmundi, fyrir gróft Eysteinn í stuttu spjalli við brot og tveir Möltubúar fengu yTimann. Eysteinn sagöi aö leik- áminningu fyrir þras. —SOS Fram- stúlkur til Færeyja Islandsmeistarar Fram i kvenna- handknattleik, sem taka þátt i Evrópukeppni meistaraliöa, fara til Færeyja á föstudaginn, en um helginaleika stúlkurnar úrFram báöa leiki sina gegn færeyska liö- inu Neistann i Evrópukeppninni I Þórshöfn. Leikirnir eru I 1. um- ferö keppninnar og eru stúlkurn- ar úr Fram bjartsýnar á aö kom- ast áfram i keppninni. Venables sá tekjuhæsti Terry Venables, framkvæmda- stjóri Lundúnaliösins Crystal Palace, er nú oröinn tekjuhæsti framkvæmdastjóri Englands. Venables skrifaöi undir nýjan fjögurra ára samning viö Palace nú i vikunni og fær hann 40 þús. pund á ári. Klásúla í samningnum segir að hann fái 80þús. pund, ef hann nær að gera Palace að bikarmeistur- um, Englandsmeisturum, eða ef félagið verður eitt af efstu liðun- um i 1. deild og tryggi sér UEFA-bikarsæti næsta keppnis- timabil. Þaðerþvímikiðað vinna að hjá Venables, sem getur tvö- faldað laun sin. Gray og Gemmill keppni landsliða á mið- vikudaginn kemur. Andy Gray missti landsliössæti sitt rétt fyrir HM-keppnina I Argentínu 1978. Þessi 23 ára markaskorari, sem lék sinn fyrstalandsleik 19 ára, sagðist eiga 5-6 ár eftir fyrir skoska landsliðiö. Archie Gemmill 32 ára hjá Birmingham og fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins, var einnig valinn aftur I landsliðshópinn. — 6g hélt að landsleikjaferili minn væri úti, þegar ég var ekki valinn tii aö leika gegn Perú fyrir stuttu. Ég er mjög hamingjusamur aö vera kominn aftur i landsliðshóp- inn, sagði Gemmill. Jock Stein hefur valið 20 leik- menn fyrir leikinn gegn Austur- riki — og er hann skipaður þess- um leikmönnum: — Rough (Partick) og Wood (Everton), sem eru markverðir. Burleydps- wich), Kenny Burns (Nottingham Forest), Franki Gray (Nott. For- est), Jardine (Rangers), Gordon McQueen (Man. Utd.), Miller (Aberdeen), Munro(St. Mirren). Aitken (Celtic), Gemmill (Birmingham), Hartford (Ever- ton), Narey (Dundee Utd.), Souness (Liverpool), Wark (Ips- wich), Cooper (Rangers), Kenny Dalglish (Liverpool), Graham (Leeds), John Robertson (Nott. For.) og Andy Gray (Wolves). —sos # Gemill Gunnlaugur og Björn dæma í Færeyjum Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjánsson, handknatt- leiksdómarar, fara til Færeyja á næstunni, þar sem þeir dæma leik I Evrópukeppni meistaraliöa á milli færeysku meistaranna og liös frá Englandi. Gunnlaugur er nýkominn heim frá Rússlandi, þar sem hann var á dómaranám- skeiöi. — Það er stórkostlegt að vera aftur kominn í land- sliðshópinn, sagði Andy Gray hjá úlfunum, eftir að Jock Stein, einvaldur skoska landsliðsins, hafði valið hann í landsliðshóp sinn, sem mætir Austurríki á Hampden Park f Evrópu- Andy Gray # Siebert nagar sig í handarbökin Hvert mark sem Andy Gray skorar fyrir Clfana, verkar eins og spark i Gunter Siebert, for- mann v-þýska liösins Schalke 04. Ástæöan? — Jú, fyrir f jórum árum, þegar Gray var seldur frá Dundee United tQ Aston Villa fyrir 110 þús. pund, átti Siebert möguleika á aö kaupa Gray og var Dundee United til- búiö aö selja Gray á 200 þús. |w pund til V-Þýskalands, en Sie- bert sagöi þá „Nei” — þetta er of hátt verö, og hann var hrædd- ur um aö hann fengi peningana ekki aftur til baka. Þarna geröi Siebert mikil mistök, þvi aö Gray hefur margborgaö Aston Villa upp þá upphæö, sem félagiö greiddi Dundee United — hann geröi góöa hluti meö Villa-liöinu og þá græddi Aston Viila mikla pen- inga, þegar félagiö seldi hann tii Úlfanna á 1.5 milljón punda. — SOS - aftur i skoska landsliðshópinn »■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.