Tíminn - 31.10.1979, Page 8
8
MiOvikudagur 31. október 1979
Tónsmiðurinn John Cage
kemur hingað á listahátíð
Sóöalegt verslunarhverfiö á
Manhattan endurómar af þvl iöi
og gauragangi.sem fylgir þvi,
þegar stórborg vaknar tií
athafnasemi. A fimmtu hæö, á
háalofti, sem sólargeislarnir
lýsa upp, býr tónsmiöurinn John
Cage. Það fyrsta, sem gest-
komandi tekur eftir, er aö i
húsnæöinu er hvergi aö finna
hljómflutningstæki, útvarp, eöa
önnur mögnunartæki, enda
segir John Cage: Ég hef meiri
unun af aö hlusta á hljóöin frá
götunni en alla þá tónlist, sem
mér er kunn, þar meö er talin
mln eigin.
Óvægnasti gagnrýnandi
Cages er Cage sjálfur. Margir
aörirtaka þó þátt I þeim leik.Þó
aö hann sé orðinn 67 ára, þykir
flestum tónlist hans of nýstárleg
til aö falla hún i geö. Mörgum
finnst þessi undarlega, ómstrlöa
tónlist álika aölaöandi og iskur i
bremsum.Oft streymir fók út af
tónleikum hans, þar sem niöur-
suöudósir, kúabjöllur og
málmrör gegna hlutverki
hljóöfæra. Jafnvel þögnin er
Nótnaskrift Cages er ekki
alveg venjuleg. Sjáifur likir'
hann henni viö vegakort.
Tónlist á aö hljóma eins og
hiin iitur út, segir hann.
John Cage viö vinnu slna á
háaloftinu. Hann komst til
náms hjá Arnold Schoenberg
áriö 1935, þó aö hann væri
vita peningalaus. Tveim
árum siöar var Schoenberg
búinn aö missa alla von um,
aö þessi nemandi hans yröi
nokkurn tima nýtilegt tón-
skáld, þar sem hann gat alls
ekki felltsig viöbllöa tóna og
spuröi Cage, hvort hann gæti
ekki hugsað sér aö fara aö
inu og opna þaö á vlxl I fjórar
og hálfa mlnútu til aö sýna þær
þrjár hreyfingar, sem verkið
átti aö tákna. Tónlistin var ó-
meövituö, marriö I sætunum I
salnum, hvlsl undrandi tón-
leikagesta, hljóölátur hjart-
sláttur.
Þetta fyrirbrigöi var fyrst
flutt áriö 1952. Nú er John Cage
búinn aö hljóta nokkra viður-
kenningu. Þaö er yfirleitt litiö á
fást viö annað.
skynjuö sem hljóö. Viö frum-
flutning hins fræga verks John
Cages Fjórar minútur og 33
sekúndur geröi píanistinn
ekkert annaö en aö loka planó-
Stundum kemur Cage fyrir
róm, boltum, skeiöum og
kössum á pianóstrengjunum
til aö fá fram „siagsveit”,
sem einn maður getur
stjórnaö.
hann sem konung hug-
myndafræði nýmóöins listar.
Tónverk hans, sem nú eru orðin
150 aö tölu. eiga sér varla lanea
lifdaga I sinni núverandi ýktu
mynd. Einn gagnrýnandi hefur
lýst ferli Cages sem „einstefnu-
jarögöngum á töfratækja-
markaöinn." En kenningar hans
um listræna túlkun hafa haft
mikil og víötæk áhrif, m.a. á
rokkhljómsveitina Pink Floyd.
Floyd og fleiri rokkhljóm-
sveitir notast slfellt meir viö
elektróniska tónlist, og Cage er
óumdeilanlega faöir sllkrar tón-
listar. Þegar áriö 1937 geröist
hannforspár, þegarhann sagði:
Ég álit, aö haldiö veröi áfram aö
notahljóöviösamning tónlistar,
og þaö færist I vöxt, þar til svo
er komiö aö viö getum búiö til
tónlist meö hjálp rafeindatækja,
sem geta útbúiö öll þau hljóö,
sem heyranleg eru.
í heimi dansins hefur Cage
llka hrundiö gömlum heföum. 1
22 ár var hann tónlistarstjóri
frægs danshóps, Merce Cunn-
ingham Dance Company. Hann
neitaöi aö semja tónlist sina I
samvinnu viö dansahöfundinn
og þaö geröist iöulega, aö
dansararnir heyröu tónlist
Cages I fyrsta sinn á frumsýn-
ingu. Viö erum aö flytja tvö
verk, en samtimis, segir hann.
Upp á siökastiö hefur Cage
veriö aö þreifa fyrir sér á nýju
listasviöi, hann gerir örsmáar
teikningar. Sýningar á stærri
verkum hans, ætingum og lito-
grafium, hafa verið haldnar á
Manhattan, I San Francisco og
Los Angeles og seljast myndirn-
ar fyrir allt upp I 1200 dollara.
Auk þessa hefur Cage gefiö út
þrjár bækur á þessu ári. 1 stað
þess aö einbeita mér að ein-
hverju einu atriöi I einu, langar
mig til að sjá, hvaö ég get haft
athygli á mörgum sviöum I
einu. Ef mér tekst að fylgjast
meö á þrem sviðum I einu, er
spennandi aö gá, hvort ég get
haft fjögur sviö I einu á valdi
minu, segir Cage.
Viöbrögö almennings vio
svona fjölhæfni er ögrun, sem
Cage er óviöbúinn aö bregöast
viö. Ég varö svo miöur mín,
þegar ég varö frægur, aö ég réöi
stjörnuspeking til aö sgja mér,
hvernig ég ætti aö hegöa mér.
Spekingurinn sagöi mér, aö ég
yröi aö læra aö laga mig aö
aöstæðunum, þvl að þetta ætti
eftir aö versna, segir Cage.
John Cage er væntanlegur
hingað á Listahátið.
Þungur engill
flaug yf ir
Spurningar til ritstjóra
Timans frá
Ninu Björk Árnadóttur
1 leikriti minu „Hvaö sögöu
englarnir,” sem sýnt er á litla
sviöi Þjóöleikhússins um þessar
mundir, er m.a. f jallaö á all nei-
kvæöan hátt um Islenzka
braskaraklóna, innan bankanna
og utan, sem brúka aöstööu sina
til misneytingar á bágindum
annarra — án þess aö þeir geri I
raun nokkuö, sem andstætt sé
gildandi lögum. Flestum er ljós
þessi innri rotnun þjóöarllkam-
ans, eins og nýuppvakin mál I
hæggengu dómskerfinu hafa
sýnt og sannaö.
Þaö var því óvænt og hressi-
legt, aö einmitt maöur nákunn-
ugur á þessum refilstigum
skyldi veljast til aö skrifa um
verk mitt fyrir Timann.
Og enn hressilegra er, a ö skrif
leikrýnandans fjallar einmitt
mest um siðferöislega afstööu
hans til þess sem um er fjallaö i
verkinu — og satt aö segja er
þaö afstaöa, sem ýmsir myndu
bara brúka innanstokks. Aö
ööru leyti er skrifiö órökstuddar
fullyröingar, ekki leikdómur út
frá ákveönum eöa gefnum for-
sendum.
Og þótt ég sé Jónasi
Guömundssyni fyrrv. fasteigna-
sala og stjórnarmanni I þrifa-
firmanu Vængjum hf ekki sam-
mála, vekja hugrenningar hans
I átt til Þjóðleikhúsráðs spurn-
ingar, sem mig langar aö koma
á framfæri viö ritstjóra Tím-
ans:
• Nlna Björk Arnadóttir
1. Af hverju var Halldór á
Kirkjubóli látinn vlkja sem
leiklistarrýnir blaösins?
2. Teljiö þiö, aö núverandi ball-
ett- og leikrýnir Tlmans hafi
menntun og þekkingu á leik-
húsi og dansmennt til aö geta
á hlutlægan hátt leiöbeint les-
endum I þessum listgreinum?
Lesendur Tímans eru ekki
hópur flóna og hljóta aö álita
meö fullum rétti aö sá, sem
skrifar leiklistarrýni I blaöiö
Jónas Guömundsson
hafi þekkingu, reynslu eöa
menntun til þess. Og þvl eiga
þeir heimtingu á að blaöiö sýni
þeim meiri viröingu. Ekki sist
vegna þess aö margir þeirra
eiga þess oft ekki kost aö fara I
leikhús. Og vlst dettur engum I
hug aö láta leikara taka viö
hlutverki prófdómara víð
sveinspróf I húsasmiöi.
Leiksýning er ekki uppá-
koma. Aö hverri sýningu vinna
tugir manna, markvisst og af
heilum hug. Til aö gera hinu
flókna víravirki leikhússins skil,
þarf leikrýnandi aö hafa á-
kveöna lágmarksþekkingu og
helzt næma skynjun.
Og s vo þarf hann aö geta tjáö
sig skilmerkilega.
Ekki
sérfræðingur á
neinu sviði lista
Mérhefur veriö sýnd athuga-
semd Ninu Bjarkar Arnadóttur
viðskrif minum leikrit hennar,
Hvað sögöu englarnir.
Þaö er skiljanlegt aö hofundar
reiðist ef verkum þeirra er illa
tekiö, og ég lýsi I grein minni
vonbrigöum aö þurfa aö fjalla
um svona vond verk.
Hvaö viökemur siöferöisleg-
um aödróttunum i minn garö er
ég ekki uppnæmur, en tel þó aö
heimilisástæður manna og önn-
ur lifsreynsla hafi meira aö
segja fyrir leikritahöfundinn en
gagnrýnandann, og þar hlýtur
Nlna Björk nú aö standa feti
framar.
Ég hefi beðist undan aö vera
talinn sérfræöingur á nokkru
sviöi lista, llt á mig sem mann-
inn frammi I sal, og hefi lýst þvi
yfir opinberlega áöur.
Þaö er hins vegar ekkert nýtt,
aö kommúnistar noti hvert
tækifæri til þess aö hæöast aö
almtígamönnum, sem aldir eru
upp við eyrarvinnu og sjósókn,
en ekki viö menntastofnanir og
fangelsi.
Þaö er svo einkamál Ninu
Bjarkar hvort hún reiðist svona
mönnum ef þeir fella sig ekki
viö óskrifuö leikrit.
Jónas Guömundsson