Tíminn - 31.10.1979, Qupperneq 9
Miðvikudagur 31. oktdber 1979
9
Frímerkj asaf narinn
Alþjóðlegar
sýningar
PHILASERDICA 79.
Þetta var sföasta sýning árs-
ins og þar voru aöeins tvenn
sýningar efni frá Islandi. Þaí>
var flugsafn undirritaös, sem
fékk silfur og verölistinn Islensk
frlmerki 1979.
INDIA 80.
Þaö hefir sennilega aldrei
veriö jafn meil þátttaka frá Is-
landi á frlmerkjasýningu I Aslu
og nú veröur á INDIA 80, sem er
fyrsta alþjóölega sýningin á ár-
inu. Frank C. Mooney sýnir
númerastimplasafn sitt, sem er
eina frlmerkjasafniö frá Islandi
á sýningunni. Fjögur sýningar-
efni eru I bókmenntadeild, en
þau eru: Tlmaritiö Grúsk, sem
sýnt er af Landssambandinu.
Bók Jóns Aöalsteins Jónssonar,
íslensk frimerki I hundraö ár.
Hefti Siguröar H. Þorsteinsson-
ar um Islenska póstsögu og
verölistinn Islensk frlmerki
1980. Veröur fróölegt aö sjá
hvaö þeim Aslubúum finnst um
Islenskar bókmenntir, þó aö
hluta séu á ensku og dönsku.
Sýning þessi stendur frá 25.
janúar til 3. febrúar, I Nýju
Delhi.
LONDON 80. r
A þessari sýningu veröa 6
sýningarefni frá íslandi. Þar af
eru 2 söfn: Hálfdán Helgason
sýnir notuö islensk bréfaspjöld
og S.H.Þ. flugsafniö. Þá veröur
tlmaritiö Grúsk sýnt I l^ók-
menntadeild, bók Jóns A.
Jónssonar og Póstsögubækl
ingar og frlmerkjaverölisti
S.H.Þ.
NORWEX 80.
Norwex veröur ekki aöeins sú
sýning sem fær flesta þátttak-
endur, heldur sennilega einnig
flesta gesti og þegar hafa veriö
gefin heiöursverölaun á hana
frá tslandi, en þaö er Islenskur
fálki skorinn I Islenskt birki af
Þorsteini Dlomedessyni á
Hvammstanga.
Frank C. Mooney sýnir þarna
númerastimplasafn sitt. Hálf-
dán notuöu bréfaspjöldin og S.
H.Þ. flugsafniö. I bókmennta-
deild sýna svo hinir sömu þrir
og áöur, fjögur atriöi eins og
áöur er taliö.
Þá má ekki gleyma aö Is-
lenska Póststjórnin tekur þátt I
þessum sýningum meö
sýningarefni og meö sölustandi
og stimpli á sumum.
Þátttaka.
Þaö er mikil þátttaka I al-
þjóölegum sýningum og hefir
veriö sótt um aö fá aö sýna 15000
römmum á Indlandi, en þar er
aöeins um 3000 ramma aö ræöa.
Beöiö hefir veriö um 9000
ramma I London, en þar veröur
aöeins úthlutaö 4000 römmum.
Hér I Oslo hefir veriö sótt um
5700 ramma, en aöeins 3.200
rammar eru til úthlutunar. Þá
veröahér um 200 efni I bók-
menntadeild.
Flugsöfn og póstsögusöfn
voru miklu fleiri en búist var viö
I London. En á þeirri sýningu
veröur einnig einna mest þátt-
taka frá kaupmönnum og póst-
stjórnum. Varla þarf aö nefna
aö þar veröa til sýnis hin heims-
frægu söfn Bretadrottningar og
British Museum.
Hér I Osló veröa einnig hlutar
þessara safna. Drottningin sýn-
ir Falklandseyja safn sitt. Yfir
lOOlönd og stofnanir sýna I opin-
beru deildinni. Þar munu
Bandarikin sýna tunglpósthús
sitt, en einnig láta þau prenta
sérstaka blokk vegna sýningar-
innar. Kanada sýnir einnig safn
sem kallaö er „Little Norway”,
frá æfingabúöunum norsku I
Kanada á strlösárunum.
Yfir 30 frímerkjasölur póst-
stjórna taka þátt I sýningunni,
meö þvi aö selja merki sln hér.
Veröa auk þess margar þeirra
meö sérstaka hliöarstimpla og
póststimpla á sölustööum sinum
Meöal þeirra er Indland og
Klna.
Dagar sýningarinnar veröa
helgaöir ýmsum tilefnum, svo
sem, Opnunardagur. Oslóar-
dagur. Dagur Sameinuöu þjóö-
anna. Póstsögudagur. Dagur
pólsvæöasöfnunar. Dagur æsk-
unnar. Dagur Póstsins. Olym-
pludagur og Dagur bréfsins.
Siguröur H. Þorsteinsson.
eina mynd
Af sýningxi Einars
Hákonarsonar
Einar H'akonarson, sköla-
stjöri Myndlista- og handiöa-
skölans, sýnir nh málverk aö
Kjarvalsstööum — I Vestursal,
en I Austursal eru barnabækur
innan um hina föstu sýningu
meistara Kjarvals. Þaö er þvi
hreint ekkisvolitiö um aöverai
h'usinu, sem var aö veröa
angistinni og Myndiistarffelag-
inu aö bráö. Um tima aö
minnsta kosti.
Kjarvalsstaöir eru nii aö
veröa þaö athvarf menningar og
lista, sem þeim var ætlaö i upp-
hafi verka.
Einar Hákonarson
Einar Hákonarson er 1 hópi
okkar efnilegustu myndlistar-
manna, þeirra er nú eru á besta
aldri. Hann er vel menntaöur 1
list sinni, þar á meöal I grafisk-
um fræöum. Telst I höpi þeirra
er hönd lögöu á plöginn meö aö
blása lifi 1 grafiska list hfer á
landi, bæöi innan skölans sem
utan.
A sýningu hans á Kjarvals-
stööum eru þó einvöröungu olíu-
málverk sum gömul en fleiri
þó ný, máluö á seinustu misser-
um, þvl Einar er afkasta maö-
ur. Gaman heföi veriö aö fá aö
sjá grafik llka.
Alls eru 67 verk á þessari
sýningu, sum I eigu stofnana,
mikil málverk um sig sum, og
nokkrar myndir hefur hann
fengiö aö láni hjá einstakling-
um: til samræmis viö tlöina og
til þess aö sýna hvernig hefur
miöaö.
Skólakennarar eru af mörg-
| Jónas GuðmundssonT]
Myndlist
um yfirleitt taldir vondir málar-
ar, og erutilmargarteoríur um
þaö, hvernig þeir ánetjast ein-
hverjum einkennilegum fræö-
um og sáluhjálparatriöum, sem
I heiöri eru höfö I skólum, en
hafa fá önnur erindi viö raun-
verulega myndlist, og þaö dreg-
ur smám saman úr þeim allan
mátt.
Rótgróin óbeit á listum fylgir
lika oft kennslu, og þegar menn
gera svo myndir ölvaöir af
frumatriöum ei.num saman,
veröur árangurinn oft heldur
dapurlegur.
Sú spurning vaknar llka, get-
ur kennari I myndlistarskóla
brotiö skólareglur I eigin verk-
um, eöa veröur hann aö rlg-
halda I þær?
Skóli Einars Hákonarsonar er
liklega undantekning. Þar eru
viö kennslu margir af okkar
færustu myndlistarmönnum, og
eftir aö skólinn hefur losnaö
undan kaldri hönd strangtrúar-
innar hefur blómstraö þar mikil
og fjölbreytt list, I staö flat-
neskju áöur.
Þess sér merki I list margra
nú á dögum, og llka I verkum
Einars Hákonarsonar. Verk
hans eru nú frjálsari spil en
nokkru sinni fyrr, enda þótt
Einar hafi eigi til fulls losnaö
undan fargi teoriunnar.
Myndir hans eru sterkbyggö-
ar eins og eikarskip. Þær eru
kerfisbundnar, fremur en stll-
færöar, og þótt dálltiö sé af
„venjulegum” Einari Hákonar-
syni, eru þarna margar nýjar
mjög áhugaveröar myndir, þar
sem upplifunin er yfirsterkari
húshaldinu og aganum I húsi
málarans.
Breytingar i aðsigi
Viö skynjum aö breytingar
eru I aösigi, bæöi I lit og linu, þvl
útvigtin á skútu hans hefur
breyst, eins og hjá fleiri.
Sýningin er sem sé full af
sumri og glööu vori, og mynd-
efnin, eöa yrkisefnin eru tekin
vlöa aö.
Helstu föngineru þó landiö og
maöurinn fellt I eina mynd.
Sérlega hrlfandi þóttu mér
smámyndir ýmsar og abstrakt
ionir Einars, þar sem skáldiö
færmeiruaö ráöa en skipulags-
fræöingurinn. Hinn hressandi
blær, sem Einarifylgir oftast er
þarna llka til staöar, og
greinarkornþetta veröur aö les-
ast meö vitund um þaö, aö
þarna er fjallaö um fullþroska
listamann, sem tekur störf sln
af sæmandi alvöru og nýjungum
af tortryggni, en ekki byrjanda.
Ef viö berum þessa sýningu
saman viö seinustu tvær, eöa
þrjár sýningar Einars Hákonar-
sonar og þá einkum sýningu
hans I húsakynnum arkitekta
um áriö, greinum viö aukinn
þroska og viöari skilning en I
staöinn hefur veriö greitt meö
sálarháska og áhættu.
Þetta má lika segja meö þvl
aö einfalda hlutina og tdja
myndirnar jafnari aö gæöum en
áöur, því engar myndir eru nú
sérlega vondar, eöa áberandi
góöar. Þetta er mikil og merk
sýning, sem allir veröa aö sjá.
Jónas Guömundsson
Flugminjar á hafsbotni
Vaxandi áhugi er nú víða fyrir flugsögulegum minj-
um, og er skemmst að minnast leiðangurs til þess að
bjarga norskri herflugvél úr Þjórsá.
Þaö þóttu talsverö tiöindi þeg-
ar breski fiskibáturinn Oppor-
tunity fékk mótor úr þýskri
sprengjuflugvél I veiöarfæri sln
á Ermarsundi, en báturinn var
á skelfiskveiöum, nánar til tekiö
á Rye-flóa, út af Sussex.
Vélin í ágætu lagi
Flugvélarhreyfillinn er af
Daimler- Benz gerö og fannst
hann reyndar fyrir fimm árum,
en hefur nú veriö endurnýjaöur.
Fannst hreyfillinn á 50 metra
dýpi, og reyndist hanr vera úr
Messerschmidt 109 sprengju-
flugvél, sem skotin var niöur I
slöari heimsstyrjöldinni.
Þessi flugvélartegund var
búin einni sprengju og notuöu
Þjóöverjar þær á styttri vega-
lengdum. Geröu þær árásir á
England frá nálægum flug-
völlum I Frakklandi: einkum
voru þær notaöar til árása á
London. Hefur flugvélin senni-
lega veriö skotin niöur I loft-
bardaga viö breskar flugvélar,
en þaö gat lika komiö fyrir aö
vélarnar yröu bensinlausar ef
þær uröu fyrir árás, því þær
höföu mjög takmarkaö elds-
neyti.
Þaö er ekki ljóst úr hvaöa
flugvél þessi hreyfill var, þar
sem vélarnúmeriö haföi verlö
numiö á brott, og þaö gerir
eftirgrennslan öröugri, aö á
Þetta er Daimler — Benz
hreyfillinn úr þýsku
Messerschmidt sprengjuflug-
véUnni, en þannig leit hann út
eftir 30 ára dvöi á hafsbotni.
þessum tlma geröu Þjóöverjar
mikiö af þvl aö taka varahluti úr
öörum vélum, eöa vélarhluti úr
vélum, sem ekki voru flughæfar
I svipinn, þvi mikill varahluta-
skortur varö hjá þýska flug-
hernum, Luftwaffe, þegar llöa
tók á styrjöldina. Með þessu
móti gátu þeir haldiö hluta af
flugvélakostinum gangandi til
árásarferöa.
Þar eö hreyfillinn var á miklu
dýpi, haföi gróöur fest rætur á
honum, en annars reyndist
hreyfillinn I lagi. Sveifarás
reyndist I góöu lagi, svo og
vélarlegurnar, og þegar
ventlarnir voru skoöaöir,
reyndust þeir óskemmdir. Sum-
ir léttmálmshlutar reyndust
tæröir, en aörir hlutir reyndust
óskemmdir meö öllu eftir rúm-
lega þriggja áratuga dvöl á
hafsbotni.
Þykir hinn mesti fengur aö
þessari vél, og þetta er ekki eini
flugvélahreyfillinn, sem
Opportunity hefur „fiskaö” upp
á skelfiskveiöunum. Hluti úr
Spitfire- hreyfli kom eitt sinn I
veiöarfæri bátsins.
Kafarar fundu heila vél.
Vitað er um flugvélahluti og
jafnvel heilar flugvélar á botni
Ermasunds og eru nú geröar
ráöstafanir til þess aö ná þeim
upp á yfirboröiö.
1 júnl fyrir fimm árum festust
veiöarfæri I ókennilegum hlut á
sjö faöma dýpi, hálfa mllu út af
strönd Dymnchurch Redoubt.
Kafarar, sem fóru niöur, fundu
þar heiía Messerschmidt 109
flugvél á botninum, og fyrir
skömmu fundu kafarar Rolls-
Royce Nerlin hreyfil á 147 feta
dýpi út af strönd Englands.
Sérfræöingar eru nú aö
hreinsa vélina og reynt er aö
komast aö þvi úr hvaöa vél þessi
hreyfill er kominn, en llklegast
er hann úr breskri Hurricane-
orustuflugvél.