Tíminn - 31.10.1979, Side 11

Tíminn - 31.10.1979, Side 11
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Miðvikudagur 31. október 1979 11 íslenska landsliðið brotnaði niður begar Andrés var borinn af leikvelli — meiddur, eftir að þeir voru yfir 13:12 og voru að komast á ferð • Danir náðu að tryggja sér sigur 22:19 á lokamfnútunum f Frederikssund i gærkvöldi — Strákarnir náöu sér aldrei fullkomlega á strik gegn Dönum, þeir fóru iila meö mörg upplögö marktækifæri og þá var vörnin og markvarslan ekki upp á þaö besta, sagöi ólafur Aöalsteinn Jónsson, eftir aö Islenska ung- Strákarnir mæta Ungverjum — Roskilde f kvöld — Ég vona aö strákarnir nái aö sýna góöanleik gegn Ungverjum — vona aö þeir nái aö endur- byggja leik sinn, sagöi Ólafur Aöalsteinn Jónsson, fararstjóri Islenska unglingalandsliösins sem mætirUngverjum I Roskilde I kvöld. lingalandsliöiö haföi tapaö 19:22 fyrir Dönum I Frederikssund i HM-keppninni i gærkvöldi. — Það var greinilegt aö strákarnir þoldu ekki hina miklu spennu, þvl aö þaö var taugatitringur I þeim og baráttan var ekki upp á þaö besta. — Strákarnir byrjuöu illa og misnotuöu vitaköst I byrjun leiks- ins og Danir komust yfir 8:4 eftir 20mfn. afleiknum, en strákarnir náöu aö jafna 8:8, en Danirnir komust yfir 9:8 fyrir leikhlé, sagöi Ólafur Aöalsteinn. Andrés meiddist 1 byrjun seinni hálfleiksins náöu leikmenn fslenska liösins sér vel á skriö og komust yfir 13:12. En þegar strákarnir voru komnir á ferö kom áfalliö — Andrés Kristjánsson meiddist og var borinn af leikvelli. Þaö þurfti aö gera 10 min. hlé á leiknum, á meöan veriö var aö huga aö meiðslum Andrésar. — Þetta kom strákunum Ut af laginu og þaö var eins og þeir misstu móöinn. Danirnir fengu þarna góðan tima til aö skipu- leggja leik sinn. Þeir komust yfir 15:13, en viö héldum i þá, þrátt fyrir mörg ljót mistök. Þegar staöan var 19:18 fyrir Dani, misstu þeir tvo leikmenn Utaf og viö fengum gullið tækifæri aö gera út um leikinn — en þaö heppnaðist ekkert hjá strákunum og Danirnir komust yfir 21:18 og héldu þvi forskoti út leikinn og unnu 22:19 sagöi Ólafur Aöal- steinn. — Nei, ég get ekki sagt aö strákarnir hafi átt gööan leik — þetta var lélegasti leikur þeirra i keppninni. Siguröur Gunnarsson skoraöi flest mörkin, eöa 6, en aörir sem skoruöu voru: Guö- mundur Magnússon 3, Andrés Kristjánsson 3 (1), Stefán Hall- dórsson 3(1), Kristján Arason 1, Alfreö Gislason 1 og Siguröur Sveinsson 1. —SOS 0SIGURÐUR GUNNARSSON skoraöi 6 mörk. • ANDRÉS KRISTJANSSON. 3 tennur brotnuöu í Andrési. Andrés Kristjánsson, linu- Frederikssund, þegar hann fékk maöurinn snjalli hjá Haukum, slæmt högg iandlitiö — aö þaö varö fyrir þvi óhappi i leiknum brotnuöu þrjár tennur I honum gegn Dönum I gærkvöldi I og sprungu varirnar á honum. Stórgóður leikur KR-inga, en þegar Jackson og Jón fengu reisunassaim — eftir að KR-ingar höfðu veitt Caen harða keppni, tryggðu Frakkarnir sér sigur 104:84 KR-ingar náöu aö sýna stórgóöan leik gegn frönsku bikarmeistur- unum Caen I Laugardalshöllinni i gærkvöldi I Evrópukeppni bikar- meistara, en þeir máttu þó þola tap 104:84. Þegar KR-ingar voru búnir aö ná sér á strik um miöjan seinni hálfleikinn — og staöan var 72:62 fyrir Frakkana, misstu þeir Bandarikjamanninn Jackson útaf meö 5 villur og þegar 7 mln. voru til leiksloka fór Jón Sigurösson út af, en þá var staðan 84:74. Þetta var nóg til aö brjóta KR- inga niöur, þvi aö þeir Jón og Clarke til Brighton — frá Ajax á 200 þús. pund Allan Mullery, framkvæmda- stjóri Brighton snaraöi peninga- buddunni á borðiö I gærkvöldi og keypti markaskorarann mikla frá Ajax — Clarke á 200 þús. pund. Clarke mun leika meö Brighton gegn Arsenal á laugardaginn á Highbury. Newcastle hefur keypt Billy Rafferty frá Clfunum á 175 þús. pund. —SOS Jackson voru búnir að sýna frá- bæran leik og leika frönsku risana oft á tiðum mjög grátt. Frakkarnir sem eru meö geysi- lega sterkt liö, náöu 20 stiga for- skoti I fyrri hálfleik, en KR-ingar náöu aö minnka muninn í 14 stig fyrir leikhlé — 40:54. Þegar staöan var 67:50 fyrir Frakkana, fóru KR-ingar aö leika maöur á mann vörn — og um leiö á saxa á forskot Frakkanna og allt benti til þess að þeir ætluöu aö fara aö jafna metin, en þegar mest lá viö, misstu þeir tvo bestu leikmenn sfna af leikvelli, og Frakkar náöu aftur undirtökun- um og tryggöu sér öruggan sigur 104:84. Bandarikjamaðurinn Marvin Jackson var hreint stórkostlegur i leiknum — hann var algjörlega ó- stöövandi í fyrri hálfleik og skor- aöi hann þa 22 stig, sum stór- glæsileg. Jón Sigurösson var frá- bær — sérstaklega i seinni hálf- leik, þegar hann lék sér oft aö Frökkunum, eins og köttur aö músog skoraöi glæsilegar kröfur. Bandarikjamaöurinn Webster var vægast sagt ömurlegur i leiknum — geröi mörg ljót mis- tök. Þeir sem skoruöu stig KR-inga voru: Jackson 30, Jón 20, Webster 15, Garöar 6, Árni 4, Gunnar 4, Birgir 2 og Geir 3. Besti leikmaöur Frakka var Didier Dobbles sem er mjög góö langskytta — hann skoraöi 33 stig — flest langt utan af velli. —ESE /—SOS Everton fékk skell í Grímsby — tapaði þar 1:2 I gærkvöldi I ensku deildarbikarkeppninni Mike Brolley var hetja 3. deildarliösins Grimsby I gær- kvöldi, þegarliöiö frá fiskibænum fræga sló Everton út úr ensku deildarbikarkeppninni — 2:1. Brollev skoraði bæöi mörk Grimsby — á 23 og 33 min., en Brian Kidd skoraöi mark Ever- ton. „Varamaöurinn” frægi hjá Liverpool David Firclough var heldur betur i sviösljósinu á An- field Road, þegar Liverpool vann sigur 2:0 yfir Exeter. Hann kom aö sjálfsögöu inn á sem vara- maður fyrir Kenny Dalglish i seinni hálfleik — og þá var ekki aö sökum að spyrja, hann þrumaöi knettinum tvisvar i netiö hjá Exeter. Úrslit i leikjunum i 16-liða úr- slitum deildarbikarkeppninnar varö þessi i gærkvöldi: Q.P.R. — Wolves.............1:1 Bristol C. — Nott. For......1:1 Brighton — Arsenal .........0:0 Liverpool — Exeter..........2:0 Grimsby — Verton ........ ..2:1 Wimbleton — Swindon.........1:2 Kenny Hibbitt jafnaði 1:1 fyrir Úlfana eftir aö venjulegum leik- tima lauk á Loftus Road i London en Clive Allen skoraöi mark Q.P.R. Arsenal var óheppiö gegn Brighton — Alan Sunderland lét markvörö Brighton verja frá sér tvisvar sinnum, þegar hann var i dauöafærum. John O’Hara skoraöi mark Nottingham Forest, en varnar- maðurinn Gerry Sweeney var þá búinn aö skora fyrir Bristol City. —SOS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.