Tíminn - 31.10.1979, Qupperneq 12

Tíminn - 31.10.1979, Qupperneq 12
12 hljóðvarp MIÐVIKUDAGUR 31.október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „BUÖinhans Tromppéturs”, saga eftir Folke Barker Jik-gensen I þýöingu Silju Aöalsteinsdóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnars- dóttir lesa sögulok (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Josef Suk og Kammersveitin I Prag leika Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr (K216) eftir Moz- art, einleikarinn stj./ Mar- mónakórinn I Utah og Sin- fóniuhljómsveitin i Ffla- delfíu flytja tónverkiö „Fin- landia” eftir Jean Sibelius, Eugene Ormandy stj. 11.00 Vlösjá. ögmundur Jón- asson sér um þáttinn. 11.15 A fornum kirkjustaö, Alftamýri viö Arnarfjörö. Séra Agilst Sigurösson á Mælifelli flytur fyrsta hluta erindis sins. 11.35 „Gott soll allein mein Herze haben”, kantata nr. 169 eftir Bach. Janet Baker syngur meö Hátiöarhljóm- sveitinni i Bathog Ambrósi- usarkórnum. Stjórnandi: Yehudi Menuhin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig flutt tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. léttklass- isk. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joen- sen. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (16). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.30 isienskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Litli barnatfminn. Stjórnandinn, Oddfriöur Steindórsdóttir, heimsækir börnin I Steinaborg og tekur þátt í umferöarfræöslu fyrir þau. Lesari: Ólöf Stefáns- dóttir. 16.40 Otvarpssaga barnanna: „Táningur og togstreita” eftir Þóri S. Guöbergsson. Höfundurbyrjarlestur áöur óbirtrar sögu. 17.00 Siödegistónleikar. Maurizio Pollini leikur á pianó Etýöur op. 25 eftir Fréderic Chopin/ Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eft- ir Hugo Wolf, Geoffrey Par- sons leikur undir á pianó/ Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Tilbrigöi um frum- samiö rimnalag op. 7 eftir Arna Björnsson, Páll P. Pálsson stj. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fötlun og þmgkosning- ar. Magnús Kjartansson fyrrverandi ráöherra flytur erindi. 20.05 Úr skólalifinu: Hvers vegna menntun? Stjórn- andi: Kristján E. Guö- mundsson. Fjallaö veröur m.a. um þenslu mennta- kerfisins, orsakir hennar og þörfina fyrir námsfræöslu. Rætt veröur viö forstööu- menn háskólans og flakk nemenda milli námsgreina og vib nemendur, sem skipt hafa um námsgreinar. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá skaöabótamáli, vegna slyssaf völdum leiks barna meö sprengiefni. 21.10 Sónata I A-dúr fyrir fiölu og pianó „Kreutzer-sónat- an” op. 47 eftir Beethoven. Salvatore Accardo og Jacques Klein leika á Vor- hátiöinni I Prag. 21.45 tJtvarpssagan: Ævi Ele- nóru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar i þýöingu sinni (9). 22.15 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 23.30Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.00 Djass sjónvarp Miðvikudagur 31. október 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur Ur Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Fuglahræöan. Fimmti þáttur. Þekkingarleit.Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.30 Veröld vatnsins . Kana- disk mynd um lifheim vatnsins og baráttuna þar. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi. Enn um nýtingu sólarork- unnar. Ums jónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Vélabrögö I Washington Bandariskur framhalds- myndaflokkur I sex þáttum, geröur aö nokkru leyti eftir sögu Johns Ehrlichmans, „The Company”. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Bandarikjaforseti, Esker Scott Anderson, hyggst setj- ast I helgan stein. Hann og Bill Martin, forstööumaöur CIA,óttast aö öldunga- deildarþingmaöurinn Ric- hard Monckton veröi næsti forseti, en hann getur yljaö þeim undir uggum meö þvi ab birta efni leyniskýrslu um myrkraverk CIA I út- löndum. Martin styöur keppinaut Moncktons I Repúblikanafbkknum, auö- kýfinginn Forville. Svo fara leikar aö Monckton veröur frambjóöandi Repúblikana- flokksins og I forseta- kosningunum ber hann sigurorö af Gilley varafor- seta. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskrárlok Auglýsió í Tfmanum mnm'r Miövikudagur 31. október 1979 OO0O0O Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apoteka I Reykjavlk vik- una 26. október til 1. nóvember er I Garös Apoteki. Einnig annast Lyfjabúö Iðunnar kvöld- vörslu frá kl. 18 til 22 alla virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9-22 samhliða næturvörslu- apótekinu. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og’ Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfj öröur simi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skipti borðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær:' Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvcád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavlk-1 ur. Ónæmisaögerðir • fyrir fulloröna gef*-: mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðfcröis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kJ. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fátlaöa og aldraða. Simatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hijóöbókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júllmánuð vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Y-/S- ,,Ég biö meðan þú ferö inn og athugar hvað hún er aö elda, kannski þú viljir þá heldur koma meö mér”. i¥1 ENNI DÆMALAUSI Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Slmi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Fundir Frá Vestfiröingaffelaginu. Mun- iö að aðalfundur ffelagsins er I kvöld þriöjudag 30. okt. aö Hall- veigarstööum v/Ttingötu kl. 20.30. I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14. Stuttur opinn fundur I kvöld miövikudaginn kl. 20.30 i Templarahöllinni. Eftir fundinn veröur spiluð félagsvist Æ.T. Kvenfélag Frikirkj unnar I Reykjavik heldur basar mánu- daginn 5. nóv. kl. 2. e.h. í Iönó uppi, félagskonur og velunnarar Frlkirkjunnar eru beðnir aö koma munum eöa kökum timanlega til Lóu Kristjánsdótt- ur, Reynimel 47, Auöar Guðjónsdóttur, Garöastræti 36, Margrétar Þorsteinsdóttir, Laugavegi 52, Bertu Kristins- dóttur, Háaleitisbraut 45, Jóhönnu Guömundsdóttur, Safamýri 46, og Ellsabetar Helgadóttur, Efstasundi 68. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik: Aöalfundurinn er i kvöld miövikudaginn31,okt. kl. 20.30 I GENGIÐ Gengið á hádegi þann 29. 10. 1979 Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir ivaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 389.40 390.20 428.34 429.22 1 Sterlingspund 820.35 822.05 902.39 904.26 1 Kanadadollar 329.30 330.00 362.23 363.00 100 Danskar krónur 7339.20 7354.30 8073.12 8089.73 100 Norskar krónur 7741.55 7757.45 8515.71 8533.20 100 Sænskar krónur 9154.80 9173.60 10070.28 10090.96 100 Finnsk mörk 10228.50 10249.50 11251.35 11274.45 100 Franskir frankar 9194.80 9213.70 10114.28 10135.07 100 Belg. frankar 1336.80 1339.50 1470.48 1473.45 100 Svissn. frankar 23240.80 23288.60 25564.88 25617.46 100 Gyllini 19363.50 19403.30 21299.85 21343.63 100 V-þýsk mörk 21528.70 21572.90 23681.57 23730.19 100 Llrur 46.76 46.86 51.43 51.54 100 Austurr.Sch. 2989.65 2995.75 3288.61 3295.32 100 Escudos 770.30 771.90 847.33 849.09 100 Pesetar 587.70 588.90 646.47 647.79 100 Yen 165.58 165.92 182.13 182.51 Félagsheimilinu Siðumúla 35. Á dagskrá eru stjórnarkjör og önnur aöalfuiidarstörf. Vetrarstarf Rangæingafélagsins Rangæingafélagið i Reykja- vik er aö hefja vetrarstarf sitt um þessar mundir. Bridge-deild félagsins byrjaði starfsemi slna fyrir nokkru ogkór félagsins er aö hefja sitt fimmta starfsár I haust. Fyrsta samkoma Rangæinga- félagsins veröur I Hreyfils- húsinu viö Grensásveg föstu- daginn 2. nóvember kl. 20.30. Spiluð veröur félagsvist og kór félagsins syngur nokkur lög. Aögöngumiöar veröa jafnframt happdrættismiöar og er aöal- vinningurinn einnar viku dvöl I Hamragöröum undir Eyjafjöll- um næsta sumar. Aö félagsvist- inni lokinni veröur dansaö. Sunnudaginn 1. nóvember veröur kaffisamsæti aö lokinni guösþjónustu I Bústaöakirkju kl. 14.00. Sú samkoma er eink- um haldin fyrir eldri Rangæ- inga I Reykjavik og eru þeim boðnar ókeypis kaffiveitingar, en yngra fólk er einnig hvatt til aö koma og kaupa sér kaffi til styrktar félagsstarfinu. Aö venju verður fjöldasöngur og kórinn syngur nokkur lög. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglán simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi ,41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100^ • 1 -__•. Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.