Tíminn - 31.10.1979, Blaðsíða 14
14
Miðvikudagur 31. október 1979
(S>MÓfiLEIKHðSIÐ
*Si n >2oo
STUNDARFRIÐUR
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
GAMALDAGS KOMEDIA
5. sýning fimmtudag kl. 20
6. sýning sunnudag kl. 20
LEIGUHJALLUR
föstudag kl. 20
Slbasta sinn
Litla sviðið:
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala 13.15 til 20.
Slmi 1-1200
OFVITINN
7. sýning i kvöld.
Uppselt.
8. sýning föstudag.
Uppselt
Gyllt kort gilda
9. sýning þriðjudag kl. 20.30
Brún kort gilda.
ER ÞETTA EKKI MITT
LIF?
fimmtudag kl. 20.30
Sunnudag
Uppselt
KVARTETT
laugardag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620. Upplýsingasim-
svari allan sólarhringinn
Viöfræg afar spennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Genevieve
Bujold og Michael Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tímínn
er
peningar
í kvöld kl. 20:30
Norski bókmenntafræðingurinn KJELL
HEGGELUND heldur fyrirlestur, sem
hann nefnir „Petter Dass og dansk-
norsk felleslitteratur”.
Verið velkomin. Norræna húsið.
Til sölu einbýlishús á Selfossi
Kauptilboð óskast i eftirtaldar húseign-
ir á Selfossi:
Hörðuvellir 2, ásamt tilheyrandi eign-
arlóð, sem er hæð, kjallari og ris. Stærð
hússins er 860 rúmm. og bilskúrs 151
rúmm. Brunabótamat hússins er kr.
52.613.000,-. Til greina koma skipti á
tveim ca. 3ja herb. ibúðum á Selfossi.
Sólvellir 1, ásamt tilheyrandi leigulóð,
ein hæð og bilskúr, stærð hússins er 399
rúmm. og bilskúrs 114 rúmm. Bruna-
bótamat er kr. 41.518.000,-.
Húsin verða til sýnis laugardaginn 3.
nóvember 1979 frá kl. 13-16 e.h. og verða
tilboðseyðublöð afhent á staðnum.
Kauptilboð þurfa að hafa borist skrif-
stofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. þann 15.
nóvember 1979.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
lonabíó
3*3-11-82
KLÚRARSÖGUR
AN A1BERT0 GRIMAIDI PRODÚCnON
A FILM WRITTIN BY
Djörf og skemmtileg itölsk
mynd, framleidd af Alberto
Grimaldi. Handrit eftir Pier
Paolo Pasolini og Sergio
Citti, sem einnig er leik-
stjóri.
Ath. Viökvæmu fólki er ekki
ráölagt að sjá myndina.
Aðalhlutverk: Ninetto
Davoli, Franco Citti
tslenskur texti.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hrakförin
(Lost in The Wild)
Islenskur texti
Bráöskemmtileg og spenn-
andi ný amerisk-ensk ævin-
týrakvikmynd i litum.
Leikstjóri. David S.
Waddington.
Aðalhlutverk: Sean Kramer,
Brett Maxworhty, Lionel
Long. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Stone Killer
Hörkuspennandi sakamála-
mynd meb Charles Bronson
Endursýnd ki. 11
Bönnuð börnum
3*1-13-84
Late show
Æsispennandi ný Warner-
mynd i litum og Panavision
Aöalhlutverk: Art Carney,
Lily Tomlin
tslenskur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frjálsar ástir
Djörf, frönsk kvikmynd i lit-
um.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11
1-15-44
Júlía
Islenskur texti
Ný úrvalsmynd með úrvals-
leikurum, byggö á endur-
minningum skáldkonunnar
Lillian Heilman og fjallar
um æskuvinkonu hennar,
Júliu sem hvarf i Þýskalandi
er uppgangur nasista var
sem mestur.
Leikstjóri: Fred Zinnemann
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Vanessa Redgrave og Jason
Robards.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Fjarðrirnar fjórar
The four feathers
Spennandi litrik mynd frá
gullöld Bretlands gerð eftir
samnefndri skáldsögu eftir
A.E.W. Mason.
Leikstjóri: Don Sharp.
tslenskur texti.
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Robert Powell, Jane Sey-
mour.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slðasta sinn
3*3-20-75
Delta klíkan
Það var deltan á móti regl-
unum, reglurnar töpuðu.
ANUdAL
UÍU9E
A UNIVEftSAL PICTURE ^rDl
TECHNICOLOB®
©>978 UNiVf USAL CITV STUDlOS INC ALL RlGHTS RESERVfO
Reglur, skóli, klikan = allt
vitlaust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John
Vernon.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Q 19 OOO
— salur^t—
Sjóarinn sem hafið
hafnaði
Spennandi, sérstæö og vel
gerð ný bandarísk Panavisi-
on-litmynd, byggð á sögu eft-
ir japanska rithöfundinn
Yukio Mishima.
Kris Kristofferson — Sarah
Miles
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11.
salur
Hjartarbaninn
17. sýningarvika
Sýnd kl. 9.05
Sæti Floyd
Hörkuspennandi litmynd
með Fabian Forte — Jocelyn
Lane.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og
7.05
-salur
Sænsk kvikmyndavika
Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
salur
„Dýrlingurinn"
á hálum ís
Hörkuspennandi, með hinum
eina sanna „Dýrling” Roger
Moore.
Islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
Og 11.15
,3* 16-444
Grimmur leikur
Hann var dæmdur saklaus,
en þaö vissu ekki hundarnir
sem eltu hann og þeir tvl-
fættu vildu ekki vita það.
Hörkuspennandi frá byrjun
til enda.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7 -9 og 11.15
EFLIÐ
TÍMANN