Ísafold - 02.02.1926, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD
Útgerðin.
Viðtal við Pál Ólafsson
framkvæmdarstjóra.
ísafold átti í gær tal við Pál
^Ólafsson framkvæmdarstjóra og
«purði hann um eitt og annað við-
víkjandi togurunum og hinum al-
mennu horfum.
— Togararnir veiða nú allir fyr-
Sr Vesturlandi. Ganga veiðar treg-
lega, einkum vegna óhagstæðrar
véðráttu. þeir veiða ailir í ís um
þessar mundir, nema vestfirsku tog-
ararnir þrír.
Verð á ísfiski í Bngland hefir
vffrið heldur dauft undanfarið, þó
ekki afleitt.
— Hvernig er verð á verkuðum
fiski og saltfiski?
— Saltfisk er lítið boðið í um
þ'essar mundir, það jeg til veit.
ifað er eins og enginn vilji eiga
iÍ&nn. Verð á verkuðum fiski er
fallandi. Nokkrar birgðir eru í
landinu af verkuðum fiski og
hyrfur með sölu ekk[ góðar.
— Hve lengi veiða togararnir í ís ?
— Svo lengi sem frekast er unt
líklega allan febrúar og mikinn
Iduta af mars. Eins og nú horfir
við munu menn draga það í lengstu
lög að fara á saltf isksveiðar. I mars
veiðíst altaf mikið af iipsa. Sem
stendur er svo lágt verð á upsa að
ekki er viðlit að það borgi sig að
taka hann í land til verkunar, ekki
síst meðan sama verkakaup helst og
jiCi er.
— Hvernig horfir það mál nú.
~Jívaí5 líður samningunum við Dags-
brún og verkakvennafjelagið Fram-
sdfen.
— Fundir eru haldnir við og við
eti þar gengur hvorkinje rekur. —
*Haldist þetta sama kaup og er við
fiskverkun og vinnu við skipin í
hofn er útgerðin neydd til þess að
halda togurunum sem allra lengst
á ísfiskveiðum í ár. Verður þá eigi
veitt í salt nema besta hluta vertíí)-
arinnar.
Flugleiðangur Dana til Japain.
HMM
Fyrir nokkru síðan ritaði Matt-
hías" Einarsson læknir rækilega
grein í „Læknablaðið'', um sýk-
ingarhátt sullaveikinnar. — Hún
berst eins og kunnugt er með
bandormaeggjum, sam ganga nið-
ur af hundum og komast á ýms-
an hátt ofan í meltingarfæri
manna. Allir hafa því talið, að öll
Eins og getið var um hjer í blaðinu fyrir skömmu, hafa tveirj hættan stafaði af hundunum.
danskir * flugmenn ásett sjer að fara í flugleiðangur alla leið til I' Nú er sullaveiki hjer á landi
Japan'. Á myndinni eru þessir 2 flugmenn, Botved og Herschend tío"ari á komi11 en körlum, en
svipuð tala og áður hefir Arerið. Ára
bátar byrja ekki róðra fyr en í
hrif Locarnosamninganna eru far-
in að færast austur á bóginn. —
Hver veit, nema þeir verði þess I mars, að netavéiðar hef jast
valdandi, að skifti Rússlands við
hin i-íki álfunnar vaxi og fari
fram eftir þeim alþjóðareglum,
er Sovjetstjórnin hingað til hef- Bi^gnr? Eins og kunnugt er,
ir virt að vettugi. heflr 0lafur Frið™ksson geymt
m g nokkra refi í vírgirðingu suður
á melum. Fyrri mánudagsnótt
sluppu flestir refanna út. Nokkr-
um þeirra náði Ólafur aftur, em
20 vantar. Búast má við, að þetta
verði hinn versti bitvargur mef
vorinu; því venja er það, a$
sleppi refir, sem aldir hafa veril
upp með mönnum, þá verða þeir
hinir skæðustu dýrbítir.
Sullaveiki og ull.
liðsforingjar.
Á myndinni er afmörkuð hin fyrirhugaða leið þeirra suður um
Evrópu og Suður-Asíu til Japan. Leið þessi er 40,000 kílómetrar.
1 AUSTURÁTT.
Flestum mun bera saman um,
- að Locarnosamningarnir sjeu
grundvöllurinn, sem friðurinn og
samvinnan í Evrópu framvegis
verður að byggjast á, að þeir
meira að segja sjeu nægilega
trattstir til að standast hvers-
konar árás, bæði innan álfunnar
og utan.
Það er nú svo, að í fögnuðin-
um yfir jafn gleðilegum atburði
og þessum, gleyma menn ann-
nxörkum. eða takmörkum þeim, er
hverjum sigri, hverri gleði eru
sett. Locarnosamningarnir eru
vitnisburður um bestu hvatir
margra ágætra stjórnmálamanna
©g framtakssemi þeirra, andinn,
aem ríkir í samningunum,v mun
eiga greiðar götur um mestan
feluta Evrópu.
En þegar kemur að landamær-
wm Kússlands bregður við. Þetta
er farið að verða mörgum ljóst,
þótt ekki sje liðinn langur tími
ttííðan samningarnir voru undir-
skrifaðir. Við landamæri Búss-
lands blæs á móti þeim kuldi
þeirrar þjóðar, eða rjettara sagt
þeirrar stjórnar, sem sagt hefir
«ig úr fjelagsskap Evrópumanna.
Þetta mun seinka viðgangi áhrifa
—'^^mrunganna.
Fásinna er að hafna þeim
sannleika, að það væri bæði Rúss-
landi og hinum öðrum þjóðum
Evrópu fyrir bestu, að bönd þau,
sem ríkin eru tengd með samn-
ingunum næðu einnig til
Rússlands. Eins og kunnugt er,
miða samningarnir meðal annars
að takmörkun vígbúnaðarins. Til
hvers er að tala um þetta á með-
an Rússar fara sínu fram, snúa
bakinu að Þjóðabandalaginu, og
kalla Locarnosamninginn bragð á
móti sjer? pað hafa staðið út-
drættir úr greinum í rússneskum
blöðum í ýmsum þýskum blöðum
um Locarnosamningana. í öllum
þessum greinum hefir samning-
unum verið andmælt. Ætlast er
til, að samningarnir styðji að því,
að samgöngur og hverskonar
skifti milli þjóðanna gangi lið-
legar og verði áreiðanlegri en
verið hefir.
En til hvers er að tala um full-
komið jafnvægi í verslun og hvers
konar viðskiftum í Evrópu, á
meðan að utanríkisverslun Rúss-
lands er í höndum fámennrar
klíku, sem byggja vill þjóðlífið
á grundvallaratriðum, gerólíkum
þeim, sem tíðkast annarstaðar?
Vestur- og Miðevrópa þarf á
verslunarsambandi við Rússa að
halda, og það mundi Rússum
ómetanlegt gagn, ef viðskiftin við
'hin ríki álfunnar kæmist í sama
eða ennþá betra horf, en fyrir
styrjöldina miklu?
Er nú nokkurt útlit fyrir þetta?
Sumt sem gerst hefir í Rússlandi
síðustu árin er ótvíræð sönnun
þess, að kerfi Bolsjevismans hef-
ir verið of þröngt, enda mundi það
hafa kyrkt lífið úr þjóðinni, ef
alt hefði farið með þeim hætti,
sem til var ætlast í byrjun. Það
er alkunn'a, að Sovjetstjórnin
sá sjer þann kost vænstan, að fá
mönnuap. aftur í hendur eignar-
rjett sinn að meira eða minna
leyti. Sjerstaklega gildir þetta um
bændur, en á þeim hvílir velferð
Rússlands. 1 raunog veru hrundi
með þessari tilslökun ein af meg-
inkenningum bolsjevismans, og
Nýársræða dr. Prince. Frá þv£
er skýrt í tilkynningu frá sendi-
herra Dana, að „Berl. Tidende"
segi frá því, að Daventystöt-
in, sem senda átti ræðuna út, haH:
ekki getað heyrt til Lyngbý-
stöðvarihnar, er til átti að taka.
Símslit urðu á nokkrum stöí-
þetta er öfugt í öðrum löndum.
Telur M. E., að þetta stafi lík-
lega af því, að bandormaegg loðij^m í ólátaveðrinu síðasta, þar ft
í ull kindanna, sem konur hand- meðal til Vestfjarða. .Skeytasam-
leika frekar en karlar, t. d. við Dand er þó notandi, en talsam-
bæklingnum hefir birst í þýskum ullarþvott. Hann heldur því, að band mjög ilt og jafnvel ómögu-
blöðum. Trotsky dregur enga dul talsverð hætta stafi af ullinni.
á, að bolsjevikar eigi erfitt með
að stemma stigu við tilraunum
Jónas frá Hriflu er að söga
Það er erfitt að vita vissu sma
um það, hvort þessi tilgata sje
einstaklinga til að ráða sjálfirj rjett. Eina leiðin er að rannsaka farinn að skrifa í Alþýðublaðiðr
verkum sínuin og eignum sínum óþegna ull, leita að bandormaegg- kjánalegar smágreinar, sem þar
og sölu og kaupum á þeim.
Rússneska stjórnin hefir ótak
jum í henni, en það er ekki að birtast við og við, í sama stíl off
því hlaupið, vegna þess að eggin hínar alkunmi smágreinar er
markað vald yfir fjórum fimtu'sjást ekki með berum augum. jhann skrifar í Tímann við og
af allri iðnaðarframleiðslu, 95% Nú hefir Skúli Guðjónsson, vi8, og gert hafa honum mesta-
af verslunihni við útlönd er í
höndum hennar, en bændur eru
að mestu leyti aftur orðnir sjálfs
sín ráðandi,' og Trotsky er svo
hreinskilinn að kannast við, að
bændur sjeu byrjaðir að safna
sjer fje.
Þessar og
læknir, tekist þetta verk á hend-
minkunina.
Yfir 30 voru þeir bændurnir í
ur af eigin hvötum, og hefir ritað
grein um rannsókn sína í „Biblio-
thek for læger." Fjekk harin ull Þykkvabænum, sem sögðu sig úir
senda að heiman, en eggjaleitin Kaupfjelagi Hallgeirseyjar nú
varð erfið, því leita varð fyrst að fyrir áramótin. „Bændurnir töldtr
nýtilegri rannsóknaraðferð. Þetta ^ flafa tapað mjög miklu á við-
tilslakanir tókst, en niðurstaðan varð sú í skiftunum við kaupf jelagið, o$
Sov-' >etta sinn' að en^n e^ fcradust mnn Það satt vera > se-ir x br^efi
kynnu að benda í þá átt,
jetstjórnin ætli smámsaman að
breyta um stefnu, í þeim tilgangi
að nálgast hinar Evrópuþjóðirnar.
Og nú er sem sje algjörlega úti
um þá miklu von Bolsa, að heims-
byltingin skyldi hef ja göngu sína
í Mið-Evrópu. Það dettur engum
lifandi manni í hug lengur, ekki
einusinni Bolsum sjálfum, að
rauði fáninn byrji sigurför sína
um heiminn á þéim stöðum um
miðbik álfunnar, er Bolsar höfðu
augastað á í fyrstunni.
Rússneski utanríkisráðherrann,
Tjitsjerin, hefir verið á ferðalagi
í ýmsum löndum álfunnar upp á
síðkastið, og er nú sem stendur í
Frakklandi. Sagt er, að hann sje
að leita fyrir sjer um nánari
samvinnu við ýms ríki en verið
hefir. Hann hefir átt tal við Bri-
and um þetta, og hvað ætla sjer
til London í sömu erindagjörð-
um. Ekki er ósennilegt, að Loear-
nosamningarnir hafi gert Sovjét-
stjórninni órótt innanbrjósts. Hún
sá, að nú rjettu sigurvegararnir
þeim sigraða vinarhönd. Sundr-
unginni í Evrópu var visað á
bug. Þar var ekki um auðugan
garð að gresja lengur. Sovjet-
stjórnin gat ekki dulið vonbrigði
sín yfir, að nú var Þýskaland
sloppið út úr einangruninni, og
sat við sama borð og hin stór-
veldin.
Ferðalag Tjitsjerins og ýmis-
frá merkum bónda eystra.
Gunnlaugur Briem, sonur Sig-
ðar aðalpóstmeistara, hefir ný-
lega lokið verkfrreðisprófi við
síðan hefir verið slakað til í ýms-' legt, sem gerst hefir heima fyrir
um gremum.
Trotsky hefir nýlega gefið út
bækling um þetta. Útdráttur úr
í Rússlandi, bendir í þá átt, að
nú sje Sovjetstjórninni farið að
í ullinni.
Sennilega er þetta ekkert úr-
slitasvar, en vert væri, að gangaj
. , , , * urðar aðalpostmeistara, hefir ný
algerlega ur skugga um það, , ,.,_.* ._!.£_„*.•___x*.- -3s
hvort nokkur hætta stafar af ull
,,,.„ .* * , , polyteknis'ka skolann í Hotn, me*
eða ebki. Alt sem miðar aí pvi , . , . , TT , *•>
M ,. , «•••_.• '* harri fyrstu emkunn. Hann Iagði
að utrvma sullaveiki, er goðra . /
. ,, , , sierstaklega stund a ratmagns-
gialda vert; en mestu mun þo /
tt*spoi
gömlu ráðin skifta og hreinlæti á,
s v eit aheimilunum.
G. H.
Frjettir víðsvegar að.
Góður fiskafli
hefir verið undarfarið á Eyja-!kenna
Magnús Konráðsson, frá Vatni
í Skagafirði tók verkfræðispróf
við polytekniska skólann í Höfn.
núna í janúar. Hefir hann sjer-
staklega lagt stund á hafnarvirki.
Fór Magnús í dag með islandi
til Akureyrar. Hann ætlar a&
við Gagnfræðaskólanm;
firði, þegar á sjó hefir gefið. En nyrðra það sem eftir er vetrar„
beitulítið er nyrðra, Er aðeins til í staðinn fyrir Lárus Bjarnason.
fryst síld og'er húnnotuð, engefst(Lárus er í Höfn og vinnur aM
heldur illa. Róðrar eru aðeins stund útgáfu kenslubókar E eðlisfræði.
aðir á árabátum.
Iák Stefaníu Guðmundsdóttur-
kom hingað á „íslandi", og verð-
ur jarðað hjer eftir helgina.
Á Skjálfandaflóa
er og sagður góður fiskafli um
þessar mundir, að því er símaö er
frá Húsavík nýlega. Er fiskurinn
sóttur þar á vjelbátum. .
Mislingar
hafa gengið undanfarið á Akur-
Gylli, hinn nýi togari, sem
^leipnisfjelagið fær sjer, er nú
um það bil að verða fullsmíðaður.
Var farin á honum reynsluferð
eftir mánaðamótin, og mun hana
i, og hafa 3 börn dáið úr þeim. koma hingað undir þ. 20. þessa
mánaðar. Við honum tekur Ingv-
ar, sem var með Glað. En skip-
stjóri á Gulltoppi verður Ólafur
1 Keflavík
er vertíð byrjuð fyrir nokkru.
Hafa verið farnir fleiri róíSrar þar pórðarson, úr Hafnarfirði.
nú en í janúarmánuði í fyrra. Afli
er heldur tregur, en það bætír úr,
að aðeins aflast þorskur. 16 vjelbát-
ar ganga til veiða 'úr Keflavík nú,
þykja nóg um eínangrunina. Á-lfrá 14—20 tonn að stærð. Er það