Ísafold - 24.03.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 24.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánssön. Sími 500. Auglýsingasími 700. S AFO LD Árgansnirinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheirata í Austurstrœti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐÍÐ 51. ár|». (6. t&i. Miðvikudaginti 24. mara 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kanpdeilurnar. Stjórn Alþýðusambands íslands sýnir frábært ofbeldi. Þegar það mistekst að fá verkakonur í fiskstöðv- unum tií þess að leggja niður vinnu sína, þá er verkamönnum bannað að vinna við togarana, svo stúlkurnar fái engan fisk að verka. Eifreiða^ýning. Að kvöldi 15. þ.no. barst sTofalj. brjef til fjelags ísleaskra botn- vörpuskipaeigenda: Fjelag íslenskra botnvörpuslkipa- eigenda, Reykjavík. A fundi stjórnap Alþýðusain- bands íslands nú í kvöld,. var ákveðið að stöðva uppskipun úr íogurum frá 16. þ. m. kl. 6 f, h., vegna þess, að atvinnurekendur hafa neitað að gjalda verkakouum kauptaxta þann, sem Verka- kvennafjelagið Fraiasókn hefir -auglýst. Þetta tilkynnist yínr hjermeð til staðfestingar simtali í !kvöid. Virðingarfylíst, 1 umboði etjórlr'ar Alþýðusani- faands Islandg, Jón Baldvinsson, forseíi. Pjetur G. GuðMHndssoa, Dagana a nndan héfðu stjórn- arnefndarm. verkakvennafjelags- ins Framsóknar og verkamanna- fjelagsins Dagsbrúnar, gert ítar- legar tilranwr til þess að fá verkakonur á fiskstöðvunum tii þess að leggja niður vinnu. Vinna stöðvanna er stopul ennþá. Meðan fiskþvottur er ekki byrjaður — er aðallega uniiið þar þá daga, sem togararnir koma með afla sinn. Framsókn auglýsti 85 aura taxta fyrir nokkru og voru jafn- framt birtar harðorðar hótanir í Alþýðublaðinu til allra þeirra verkakvenna, er ynnu fyrir iœgra kaup, hvort sem þa»r eni í verka- kvennafjelaginu eða ekki. Eftir því sem Alþbl. skýrði frá, var' hinn auglýsti taxti samkv. samþykt í verkakveuiuifjelagmii. JEn hvernig sem á því stendur, þá er það víst, að hugur verka- kvenna reynist að mi'klu leyti annar en birtist í Alþbl., því eigi bar á því, er til kom, að hörgull væri á verkakonum er vinna vildu fyi-ir 80 aura. Og þegar verka- lýðsforingiar komu á stöðvarnar og vildu fá stúlk.urnar til þess að hætta þar vinnu, þá varð þeim lítið ágengt. Þetta varð Sigurión A. Ofaf-s- son, fonnaður Sjómannafjelagsins að viðurkenna að miklu leytí, er fsaf. átti tal við liann um málið. Var nú úr vöndu að ráða. Taxt- inn auglýstur 85 aurar, en stúlk- urnar vilja vinna fyrir 80 au/a, þ. e. a. s., þá vitanlega sjeu ein- hverjar verkakouur þess sinnis að fy'éja fast íram taxtanum, þá var enginn hörgull á vinnukrafti fyrir 80 aura. Var Alþýðusambandsstjórninni falið að ráða fram úr málinu. Og húu tekur það ráð að stöðva upp- sikipun af fiski úr togurunum. — Mcð því viðurkennir hún í verki það sem var að koma á dagin.i, að stúlkurnar á stöðvunum vilja eigi láta kúga sig til þess að faætta vinnunni — og þótti það ráð því eitt tiltækilegt að sporna við því, að nokkur fiskur kæmi hjer á land. Að-morgni 16.þ.m. lágu 3 togarar fajcr á böfninni með saltfisksafla og biðu eftir afgreiðslu. Nokkrir verkamenn komu á vettvang til þess að vinna þar að uppskipun. Var þeim þegar tilkynt að stjórn lAlþýðu.sambandsins bannaði -þeim <að vinna. Urðu þeir að láta sjer það iynda. Eins og kunnugt er, er kaup [beitTa enn í dag hið sama þving- unarkaup, sem hjer var sett í apríl 1924, kr. 1,40 á klst. Svo langt gengur mi stjórn Alþýðu- sambandsins, og þá skipun undir- skrifar Jón Baldvinsson, að þessir menn leggi niður vinnu. Svo mik- ið þykir við þurfa til þess. að geta tekið atvinnuna af stúlkum þeim, sem bíða eftir vinnu á fisk- stöðvunum. Há hinn sami Jón Baldvinsson 2. þm. Reykvíkinga, ásamt form. Dagsbrúnar, M. V. Jóhannessyni opr "í'elix Guðmundssyni, skrifuðu undir annað skjal þ. 11. nóvbr. s.l., þar sem þeir fyrir sitt leyti fjellust á það, að dagkaup verka- manna yrði kr. 1,25. Allir vita að dýrtíðin hefir þó minkað síðan. Og uú bannar Jón þeim sömu mönnum að vinna fyrir kr. 1,40. T'in daginn leituðu útgerðar- menn fyrir sjér um verkun á fiski sínuni utan Reykjavíkur. — Knn hafa þeir eigi tekið þeim tilboðum, sem þeim hafa borisC. Þeir biðu átekta. pegar verkfúsu fólki er tneS ofbeldi sem hjer, neitað aS vinna, ef óvandaSri eft- irleikurinn. Þess ber vel að gæta, að mikill meirí hluti af þeim stúlk- iiiii, sem fyrir tilstilli Alþýðusam- bandsins eru nú atvinnulausar vegna stoSvunarinnar, eru alls ekki í verkakvonnafjelaginu, og því engtuu fjelagssamþyktum bundnar. Alt þetta fólk vill nú bið ,virSu- lega' AlþýSusamband svifta at- vinnu sinni — og koma því til leiðar að sem minst af fiski komi ii.jei' á land. Hinn 21. febrúar var opnuð í Kaupmannahöfn einhver hin stærsla bifreiða- og bifhjóla sýning, sem haldin hefir verið í Norð- uráiiu Er hjer mynd af sýningarskálanum, bæði úti og inni. Skáli þessi stendur í Rosenörns Allé og getur tekið á móti þúsundum sýningargesta í senn. Til þess er ætlast, þegar fram í sa^kir, að umiiverfis skála þenna verði reistir minni sýningarskálar, og verð- ur þessi skáli þá einskonar almemiingur, því innangengt á að verða úr honum í þá. 18. þ. m. Viðeyjarför Haraldar Guðmundssonar. „Víkur hann sjer í Viðeyjar-klaustur.'' » Otrúlega snemma morguns lagði Tlar. (luðmundsson 'kaupf jei.stj. ai: stað út í Viðey. Fór hann við 15. mann að sögu, ,einvalalið' úr her- búðum Bolsa. Erindi Haraldar til Viðeyjar var að gera tilraun til þess, að sporna við því, að togarar yrðu afgreiddir þar innra. En einkum og sjer í lagi var það erindið, að koma í veg fyrir, að togarinn Gylfi fengi þar kol. Fór Gylfi hjeðan af höfninni kl. 6 í gærmorgun. En meður því, að H. G. er eigi maSur í árvakr- ara lagi, var Gylfi farinn úr Við- ey með kol sín, ér Harald bar þar að með liðið. Sneri Haraldur sjer til Ólafs Gíslasonar, frkvstj., og leitaði hóf- anna hjá honum, hvort hann væri ekki tilleiðanlegur til þess aS neita því að afgreiSa togara sem þangað kæmu í þeim erindum að fá afgreiðslu. ' Ljet Ólafur Títið yfir því, að hann mundi verða við bón Har- aldar og liðsmanna hans — og fór Haraldur við svo búið úr eynni. Svo fór um sjóferð þá. 19. þ. mán. Frá Hafnarfirði. ólfs Flygenring, og spurðu hann hvað hann ætlaði fyrir sjer' með uppskipun iir Grími Kamban. — Sagði hann sem satt var, að byrj- að yrði á upps'kipuninni innan stundar. Haraldur skýrði Ingólfi þá frá því, að það mundi verSa tilkynt fulltrúaráSinu, ¦ ef snert yrði á uppskipuninni. Ljet Ingólf- ur sjer það vel líka. Sneru þeir fjelagar síðan niður á bryggju, þar sem var hinn fær- eyski togari. Var þar margt manna saman komið — og margir verkbúnir, enda voru nú tilfæringar allar að komast í lag til uppskipunar. Þar var kominn Björn Bl. Jóns- son. Óð hann þar um og var há- vær. Var hann staddur í Hafnar- firði með einn olíubíl Landsversl- unar og bar hann þar að. Hafði hann mörg orð og stór um hiS 6ha>filega framferði Hafnfirðinga aS taka til vinnu þvert ofan í viHa hinna reykvíksku forkólfa. En verkamenn sem á bryggj- ivnni voru, völdu Birni hæðiyrði hin mestu. og báðu Björn hafa si* á brott sem skjótast.Tók háhn það ráð sem vænlegast var. Var nú tekið til óspiltra mál- i.Þeir þremenningar, Haraldur og hans, slangruðu um síðan heim. 20. þ. mán. Jón Baldvinsson talar í Hafnarfirði. um að Hafnfirðingar verði kúgaðir til undirgrefni við Alþýðusamband Islands. Hafnarfjörð með þeim Hjeðni og Felix og Pjetri ritara. par var þá. svo komið málum, aS útgerðarmenn höfðu tilkynt' *»na f skiP*. upP ú^togaranum. verkamönnum að fiskur sé, sem þar yrði settur á land yrði verk- í f.Tela^ar aður þar, ef hann á annað borð ^S^Íima um stnnd og hurfu yrði verkaður. En nú mun það hafa verið ætl- un Haraldar og þeirra fjelaga, a'o' stappa í Hafnfirðinga stálinu, að halda þar uppi hinu svo nefnda „samúðar"-ver|kfalli, sem Alþbl. taiaði fjálglegast um á dögunum. Þar var í fyrrakvöld kosin 5 I sama mund og þeir fjelagar. manna nefnd til þess að sjá koma suður í Fjörðinn, var skotið ; á fuudi í fulltrúaráði verkalýðs- fjelaganna þar á staðnum, til þess að ræða um það, hvort verkamenn ættu að taka á móti atvinnu þeirri, er þeim byðist við fisk þann er þeim bærist. Verður ekki um það sagt, kviS fram fór á fundi þessuni, en svo mikið var víst, að samkomulagið var ekki sem best. Samþ. var á fundimun að skipa engum fiski á land í Hafn- arfirði úr aðkomutognrtmum. . En jafnskjótt og fuiltrúaráðs- fundurinn var úti, ljetu verka- menn í Hafnarfirði það ótvírætt í Ijós, að þeir vildu taka til vinnu og það þegar í stað, þrátt fyrir samþ. fulltrúaráðsins. Grímuv Kamban hinn færeyski beið þar eftir afgreiSslu frá því í fyrradg. Afgreiðslu hans hjer í landi ann- ast ATliance-fjelagiS. Hafði fram- kvæmdarstjóri fjelagsins látið -------- verkamonnum í tje skriflega yfir- Fyrirmæli hinna reykvísku > lýsingu um það, að fiákur sá, sem leiðtoga virt að vettugi. Unnið var þar að uppskipun í g*ær, eins og ekkert hefði í skorist. Jafnskjótt og Haraldur GuS- úr ViSeyjarför Bftir allar hrakfarir Haraldar GuSmundssonar í fyrradag, er lík- legt, aS hann hafi eigi verið vika- LLðugur, er komið var fram á kvöldið. Eigi er þess getið, að" hann hafi komið á verkfallsfund þann, er haldinn var í Hafnar- firði þá um kvöldið. En þangaS kom Jón Baldvins- son, broshýr og kampakátur, eins og hans er venja. Verður hjer eigi gerð grein fyr- ir því, hvað fram fór á fundi þessum. En þar hjelt Jón aðal- ræðnna, og var mikið niðri fyrir, eins og nærri má geta, því hon- um liefir runniS til rifja ófarir Bjöms vinar síns, ökumanns, á bryggjunni fyr um daginn. Þótti Jóni sem vonlegt var, að verka- menn .hefSu valið Birni kaldar kveSjur. Svo mikill eldmóður var í Jóni, hann hefði yfir að ráða og skip- að hann fjekk því til leiðar kom- að yrði í Tand í Hafnarfirði, skyldi. ið, að kosin var fimm manna hvergi annarstaSar verkaSur. Enjnefnd til þess aS annast um þaS, afgreiðslu fyrir AlTiance í Hafn-1 að stöSvuS yrSi framvegis öTl arfirSi annast FlygenringsbræSur. vinna í IlafnarfirSi viS aðkomu- Rjett eftir fuITtrúaráSsfundinn, togara. FormaSur nefndarinnar komu þeir þrír, HaraTdur, Hjeð- er Júlíus nokkur Sigurðsson. mundsson kom sinni, rendi hann sjer suður íinn og Pjetur inn á skrifstofu Ing- ' Frá því þettg var ritaS og fram

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.