Tíminn - 03.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.01.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 3. janúar 1980 í spegli tímans Burt segist aldrei reyna a6 foröast aödáendur sina, þaö gerir illt verra, segir hann, þvi ef maöur flýr af hólmi þá er hafin eftirför og þá veröur allt vitlaust. Best er að reyna að tala rólega við þá sem næstir eru, gefa nokkrar eiginhandaráritanir og af saka sig svo meö annriki og koma sér I burtu áöur en einhver fer að æsa sig upp. Það sem honum hefur fundist einna harö- ast gengið aö sér af aödá- endum, var þegar hann veiktist skyndilega fyrir fjórum árum og var I of- boöi fluttur á sjúkrahús. Þar vaknaöi hann upp á . gjörgæsludeild meö mikla verki fyrir brjóst- inu og vanllðan, en yfir honum stóð hjúkrunar- kona með mynd af honum og bað hann aö árita hana, — og þaö kostuleg- asta var, sagöi Burt, aö ég gerði þaö reyndar af veikum mætti! Burt ólst upp I smábæ I Florida, þar sem pabbi hans var lögreglustjóri. Hann var Cherokee-indi- áni að hálfu og Burt ku vera mjög líkur honum, bæöi aö litarhætti og ööru útliti og skaplyndi. Burt ætlaði að veröa atvinnu- leikari I bandariskum fót- bolta, en lenti þá I bilslysi og fótbrotnaði á báöum fótum um hnéin, svo ekki varð neitt úr þvi, en hann komst aö viö kvikmynda- leik meö þvi að taka aö sér hættuleg atriöi fyrir aöra leikara og aö leika smáhlutverk sem Indiáni, en leikstjórar sáu fljótt aö þarna var efni I vinsælan leikara — sem og reynd- ist. Burt Reynolds hefur þótt mikið kvennagull. Hann var kvæntur Judy Carne leikkonu, en þau skildu eftir stuttan tima. Lengi áttu þau mjög vin- gott, Dinah Shore og Burt. Þau ferðuðust saman og hann bjó aö mestu hjá henni, en svo slitnaði upp úr samband- inu — i vinskap þó. Dinah er einum 9 árum eldri en hann. Burt Reynolds er ógiftur — en allar vildu meyjarnar . . . o.s. frv. Dinah Shore söngkona og Burt. Þau voru saman i mörg ár, en svo slitnaöi upp úr sambandinu hjá þeim. Nú biöa vinir hans I ofvæni eftir þvi, hvort Burt ætli aö láta veröa af þvi aö gifta sig, en hann fór að vera meö leikkonunni Sally Field, sem er nú 32 ára, þegar þau léku saman i mynd- inni Smokey fyrir um þaö bil tveimur árum. Siöan hafa þau alltaf veriö saman, og segjast vera trúlofuö. Sally er svo skap- góð og indæl, segir Burt, aö ég get ekki hugsað mér betri félagsskap alla ævina, liklega stingum við af einn góöan veðurdag og giftum okkur án þess aö láta nokkurn vita. Burt og Sally Field. Þau léku saman i Smokey og nú er bú- ist viö aö þau gangi i hjónaband. Þarna er Burt viö biiliard-boröiö I húsi sinu i Los Angeles, sem hann keypti nýlega af George Harrison úr hljóm- sveitinni sálugu „The Beatles” krossgata 5f 319°- Lárétt 1) Auli. -6) Reykja. -8) Fita. -10) Fundur. - 12) Eins. - 13) Tónn. - 14) Herma. - 16) Draup. - 17) Leyfi. - 19) Jökull. - Lóörétt 2) Hestur. -3)Spil.- 4) Tók,. - 5) Allnokkr- ar. - 7) Visa. - 9) Tré. - 11) Reima. - 15) Máttur. -16) Klistur. -18) Siglutré. - Ráöning á gátu NO.. 3189 Lárétt 1) lstra. - 6) EEE. - 8) Mál. -10) Föl. - 12) Al. -13) Ra. -14) Lag. - 16) Ung. - 17) Áll. 19) Stóll. - Lóörétt 2) Sei. - 3) Te. - 4) Ref. - 5) Smali. - 7) Flagg. - 9) Ála. - 11) örn. - 15) Gát. - 16) Ull. - 18) Ló. - IVA í 5 með morgunkaffinu bridge Viö annað borðið I sveitakeppni sagöi sagnhafi við annað boröiö sinn veikasta lit, i leiðinni i þrjú grönd, til þess að fá frekar útspil i öðrum lit. Þetta tókst en ár- angurinn varð ekki sá sem búist var viö. Vestur. S. A5 H. K432 T. 865 L. D873 Norður. S. K76 H. G109 T. K L. AG10964 Suður. S. D1098 H. AD87 T. D32 L. K5 V/NS Austur. S. G432 • H. 65 T. AG10974 L. 2 Vestur. pass pass Norður. 1 lauf 2 lauf Austur. pass pass Suður 1 tigull 3 grönd. Vestur kom eðlilega út með hjarta, sem sagnhafi átti á niuna i boröi. Besti mögu- leiki sagnhafa var spaðinn en þegar hann spilaði nú litlum spaöa á drottninguna, var augljóst að hann haföi ekki getaö kikt nógu vel. Vestur átti slaginn á spaöaás. Vestur skipti yfir i tigul og austur átti tvo næstu slagi á tigulás og gosa og spilaði siðan hjarta. Suður stakk upp ás og spilaöi litlu laufi og svinaöi gosanum. Þetta var góð spilamennska, sem tryggir spiliö I allri 3-2 legu, svo framarlega sem austur á ekki meira hjarta. Suöur spilaöi nú litlu laufi á kóng og þegar legan kom i ljós átti hann enn spaöasvininguna i bakhöndinni. En hún gekk ekki svo suður var einn niöur eftir hetjulega baráttu. Vestur. Norður. Austur. Suöur. pass 1 lauf pass 1 hjarta pass 2 lauf pass 3 grönd. Viö hitt borðið gengu sagnir eins og sést hér að ofan og nú spilaöi vestur út tigul- áttu. Austur tók tvo slagi á tigulás og gosa en skipti siðan yfir i hjarta, þar sem hann átti enga innkomu þó aö hann fríaði tigul- inn. Suöur setti litið og vestur átti slaginn á kóng. Nú var vestur i raun merktur meö spaðaásinn. Þar sem suöur hafði hent spaða i borði i seinni tigulinn þá spilaöi vestur nú spaðaás og meiri spaða. En þá átti suöur 9 slagi eftir aö hafa tekiö laufsviningu. skák Hvitur á leik i þessari stööu þar sem svartur hefur manni meir á móti góöum sóknarmöguleikum hvits. Svartur á fárra kosta völ. — En hugsaöu þér, mamma, eftir þúsund ár gerir þetta einhvern fornleifafræöing aiveg óöan. — og trúir þú virkiiega þessum þjóösögum um óskabrunninn og þess háttar?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.