Tíminn - 03.01.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.01.1980, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR Fimmtudagur 3. janúar 1980 11 Pólverjarnir eru komnir með alla sína sterkustu leikmenn Erfiður róður... — hjá ungu strákunum í landsliðinu, sem mæta Pólverjum í kvöld Pólverjar eru komnir til landsins — meö alla slna sterkustu hand- knattleiksmenn, enda eru þeir byrjaöir aö undirbda sig fyrir Olympiuleikana í Moskvu af full- um krafti. Pólverjar leika hér þrjú landsleiki — þann fyrsta I Laugardalshöllinni I kvöld kl. 20.30 5 af leikmönnum Pólverja hafa leikiö vel yfir 100 landsleiki og er þar frægastur vinstrihandar- skyttan Jerzy Klempel, sem hefur leikiö 159 sinnum f lands- liöspeysuPólverja. Klempel. sem er 25 ára, er einn af skotföstustu handknattleiksmönnum heims og skorar hann mikiö af mörkum meö þrumuskotum langt utan af velli. Klempel leikur nú lykilhlut- verk I pólska landsliöinu. — Hann stjórnar leik liösins. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um þaö, aö róöurinn veröur erfiöur hjá strákunum hans Jóhanns Inga Gunnars- sonar, landsliöseinvalds. Þeir hafa ekki yfir mikilli reynslu aö róöa — svo aö leikirnir gegn Pól- verjum veröa eldskirn þeirra. Strákarnir eru allir góöir hand- knattleiksmenn, en þaö vegur ekki upp á móti reynslu, sem er nauösynleg i keppni viö eina sterkustu handknattleiksþjóö heims. Leikmenn islenska lands- liösins veröa því aö fara inn á völlinnmeöþvi hugarfari aö berj- ast og þeir mega ekki bera of mikla virðingu fyrir hinum sterku leikmönnum Póllands. Pólska landsliðiö er skipaö þessum leikmönnum lands- Jerzy Garpiel aldur 23 leikir 41 Janus Brzozowski 29 114 Ryszard Jedlinski 27 43 AÍfred Kaluzinski 28 146 AndrezejKacki 27 51 Jerzy Klempel 27 159 Grzegorz Kosma 23 32 Jerzy Kulecka 25 85 Mersk Panas 29 32 Hen rykRozmiarek 27 153 Andrzej Tlucinski 28 6 Zbnigiew Tlucinski 30 50 Daniel Waszkiewicz 23 36 Marek Wilkowski 25 30 Mieczyslaw Wojczak 29 114 Jan Gmyrek 29 0 e JERZY KLEMPEL...hinn frábæri handknattleiksmaöur Pólverja, veröur i sviösljósinu I kvöld. STAÐAN 1. DEILD Liverpool ... .22 14 6 2 49:14 3‘ 1 Man.Utd. ... .23 13 6 3 36:16 32 Arsenal .24 9 10 5 28:19 28 Southampton .24 11 4 9 36:29 26 Norwich .... .24 8 10 6 37:33: 26 Aston Villa .. .22 8 9 5 27:22 25 Ipswich .24 11 3 10 33:30 25 Middlesbro.. .23 10 5 8 24:21 25 Leeds .24 8 9 7 28:30 25 Nott.For. ... .23 10 4 9 33:29 24 Crystal Pal. . .23 7 10 6 25:24 24 Coventry.... .24 11 2 11 37:42 24 Wolves .22 9 5 8 26:29 23 Tottenham .. .23 9 5 9 29:35 23 Everton .24 6 10 8 29:30 22 Manch.City . .23 9 4 10 25:35 22 WBA .23 6 8 9 31:32 20 Brighton .... .23 7 6 10 31:36 20 Stoke .23 6 7 10 26:34 19 BristolC. ... .24 5 8 11 21:33 18 Derby .24 6 4 14 22:35 16 Bolton .23 1 9 13 16:39 11 2. DEILD Newcastle .. .24 13 7 4 39:24 33 Luton .24 11 9 4 43:27 31 Chelsea .24 14 3 7 40:28 31 Leicester ... .24 11 8 5 40:25 30 Birmingham .23 12 5 6 31:23 29 Sunderland . .24 11 5 8 34:29 27 Wrexham ... .24 12 3 9 30:26 27 West Ham... .22 12 2 8 29:22 26 QPR .23 10 5 8 42:29 25 Swansea .... .24 10 4 10 26:32 24 Preston .24 6 11 7 30:28 23 Orient .23 7 9 7 28:36 23 Notts.C .24 7 8 9 32:30 22 Cardiff .24 8 5 11 22:31 21 Cambridge .. 24 5 10 9 30:33 20 Shrewsbury . .24 8 3 13 31:34 19 Oldham .22 6 7 9 22:26 19 Watford .23 6 7 10 18:25 19 Burnley .24 5 8 11 28:42 18 Bristol R. ... .23 6 5 12 32:40 17 Charlton .... .23 5 7 11 21:39 17' Fulham .22 6 3 13 23:40 15 Sigurður Sveinsson skoraði 9 mörk.... — þegar Island vann sigur 27:24 yfir Bandarikjamönnum, á Akranesi Sigurður Sveinsson skoraði 9 mörk þegar landsliðið vann sigur 27:24 yfir Bandarikja- mönnum á Akranesi á sunnudaginn i lélegum leik, en staðan var 17:14 fyrir island i leik- hléi. Unglingalandsliðið, skipaö leikmönnum undir 18 ára aldri, vann sigur 21:19 yfir Banda- rikjamönnum á laugardaginn I Hafnarfiröi. Landsliðið lék gegn „Útlend- ingunum” i Laugardalshöllinni á gamlársdag og lauk þeirri viðureign með sigri landsliðsins 30:27, eftir aö „útlendingarnir” höföu haft yfir 25:21 — leikmenn landsliösins náöu óöum loka- spretti og tryggöu sér sigur. „Útlendingarnir” Viggó Sigurösson, Axel Axelsson og Björgvin Björgvinsson áttu stórleik. • SIGURÐUR SVEINSSON. tókst ekki að skora og Arsenal vann WILLIE YOUNG...átti góöan leik I vörninni hjá Arsenal og hann skoraöi sigurmark Lundúnaliöins á The Dell. Arsenal — án- varnarmannsins sterka David O’Leary, sem er meiddur, vann stóran sigur 1:0 yfir Dýrlingunum frá Southampton á nýársdag á The Dell. Menn bjuggust ekki viö sigri Arsenal — án O’Leary, þar sem Dýrlingarnir eru þekktir fyrir aö skora mörk á heimavelli sinum og þá sérstaklega Phil Boyer, sem haföi fyrir leikinn, skoraö mörk i öllum leikjum sin- um á The Dell — eöa alls 16 mörk. Dýrlingarnir sóttu stift, en leik- menn Arsenal vöröust vel — þeim tókst aö gera Boyer óvirkan og það var Skotinn Willie Youngsem skoraði mark Lundúnaliösins, rétt fyrir leikshlé. IPSWICH... vann stórsigur 4:0 yfir W.B.A. á Portman Road. Þeir Paul Mariner, John Wark, Russell Osman og Hollendingur- inn Thijssen skoruðu mörkin. Vegna mikilla forsta þurfti aö fresta mörgum leikjum I Eng- landi — leikjum eins og Aston Villa — Manchester City, Manchester United — Bolton, Stoke — Liverpool og Tottenham — Wolves. Úrslit urðu þessi I leikjunum á nýársdag: l.DEILD: Bristol C.-Brighton 2:2 Coventry-Middlesb 2:0 Cry stal P ,-Norwich 0:0 Everton-Nott. For 1:0 Ipswich-W.B.A 4:0 Leeds-Derby 1:0 Southampton-Arsenal ... 0:1 2. DEILD: Birmingham-Q.P.R 2:1 Leicester-Bristol R 3:0 Luton-Chelsea 3:3 Newcastle-Sunderland .. 3:1 NottsC.-Cambridge 0:0 Orient-West Ham 0:4 Shrewsbúry-Burnley .... 2:0 Swansea-Cardiff 2:1 Wrexham-Preston 2:0 BRIGHTON... heldur slnu striki. Ray Clarke og David Rogers — sjálfsmark. skoruöu mörk liösins gegn Bristol City, en Garry Gow skoraöi bæði mörk heimamanna úr vltaspyrnum. BRIAN KIDD... skoraöi sigurmark Everton gegn Notting- ham Forest og KEVIN HIRD skoraöi sigurmark Leeds gegn Dergy. ANDY BLAIRog GARRY GILLESPIE skoruöu mörk Coventry. CHELSEA... náöi aö tryggja sér jafntelfi gegn Luton — 3:3. Þeir Donaghy og Saxby skoruöu fyrst fyrir Luton, en Fillery og Britton jöfnuöu fyrir Cehlsea. Þá skoraði Moss —■ hans 17 mark á keppnistlmabilinu, fyrir Luton á 75 min., en Allan Walker jafnaöi metin fyrir Lundúnaliöið — mín- útu siðar. Cartwright, Shoulder og Tommy Cassedy skoruðu mörk Newcastle gegn Sunderland en Shoulder skoraöi þarna sitt 17. mark. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.