Tíminn - 03.01.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.01.1980, Blaðsíða 9
8 Fimmtudagur 3. janúar 1980 Fimmtudagur 3. janúar 1980 9 J Jean St. Claire: Lætur ekki heyrnarleysið aftra sér frá óskastarfinu Hvaöa ástæöur liggja til þess, aö ung stúlka, sem fæddist heyrnarlaus, ákvaö aö gerast leikari? Jean St. Claire, sem nú leikur I nýju leikriti, Hearing, i' Birmingham i Englandi, skýrir hér sinar ástæöur i viötali viö blaöamenn. Þar sem Jean sat á leikhús- barnum ásamt meöleikara sin- um Rod Culbertson, virtist hún vera i fullkomnu jafnvægi, kát og full sjálfstrausts, alveg gjör- óllk persönunni, sem hUn leikur 1 leikritinu, Gale, sem er óviss um sig, óánægö og oft upp- reisnargjörn. Gale er heyrnar- laus, ung vélritunarstúlka. Eitt hafa báöar þessar per- sónur sameiginlegt, þær eiga erfitt meö aö tala. Alla sina ævi heiur Jean staöfastlegu neitaö aö loka sjálfa sig inni I þögulli veröld látbragös og merkja- máls, veröld, þar sem hún getur aöeins „talaö” viö annaö heyrnarlaust fólk eöa fólk, sem hefur sérhæft sig i aö annast heyrnleysingja. Raddbeiting hennar er siöur en svo hnökralaus, en hún heldur áfram aö ræöa viö fólkiö, sem meö henni er. Þaö má fylgjast meö, hvernig hún beitir tungu, tönnum, vörum og háls- vöövum til aö mynda hljóö þeirra, oröa sem hún vill nota, en hefur aldrei heyrt. A sama tima og hún talar, beitir hún höndunum óspart ekki I hinu heföbundna fingramáli, heldur fjölbreyttar hreyfingar, sem gefa oröum hennar aukna og skýrari merkingu. Áöur en langt um llöur venjast áheyr- endur því, hvernig hún beitir röddinni, sem er nokkuö hvell, og hvernig oröin deyja út hjá henni. Smám saman fara sam- ræöurnar aö ganga eölilega fyrir sig og sú gífurlega hindrun.sem var 1 vegi fyrir því aö samband næöist, veröur aö vikja fyrir ákveöinni einbeitni og viröulegri framkomu þessarar ungu konu. í fullkomnu jafnvœgi Jean fæddist inn I heyrnar- lausa fjölskyldu. Móöir hennar, faöir og bróöir voru öll heyrnar- laus og kunnu lítiö áö tala. Aö sumu leyti geröi þetta hlutina auöveldari aö áliti Jean , þar sem þetta gerði það að verkum, aö heima fyrir var hún í full- komnu jafnvægi og var ekkert ööru vi'si en fjölskylda hennar. Þetta veitti henni sjálfstraust, öfugt viö þaö, sem oft hendir heyrnarlaust barn I fjölskyldu, þar sem allir aöir hafa heyrn. þvl finnst þaö oft vera utan- garös og utangátta. Allt aö 11 ára aldri gekk Jean I sérskóla fyrir heyrnarlausa, og enn fannst henni hún veröa meöal jafningja. 1 skólanum var miklum tlma variö til aö æfa alls konar tjáningárform, svo sem leiklist, dans og látbragös- leik. Þetta var ætlaö til aö gera börnunum auöveldara aö tjá til- finningar slnar og brjóta niður þann múr óánægju og reiöi, sem oft byggist upp I heyrnarlausu fólki, vegna þess, hversu erfitt það á meö aö gera sig skiljan- legt. Þaö voru leiklistartímarnir I skólanum, sem höföu þau áhrif, aö þegar 7 ára gömul ákvaö Jean aö gerast leikkona. Hún vissi, að þetta yröi ógerlegt, ef hún héidi kyrru fyrir I þvi öryggi, sem heimur heyrn- X leysingjanna veitti henni. Þaö jjj féll I hlut fööurömmu hennar og | frænda, Keith, sem bæöi höföu fullkomna heyrn, aö hjálpa henni til aö fá inngöngu í heim heyrandi fólk. — Þau eyddu bæöi miklum tlma I aö tala viö mig og láta mig tala, segir Jean. — Þau voruósveigjanleg I þessu og tóku ekki I mál, aö ég brygöi fyrir mig fingramáli, þegar ég var með þeim. Ég varö mjög nákomin Keith og leit á hann sem eldri bróöur. Hans afstaöa var alltaf sú sama: Auövitaö getur þú gert þaö, ef þú heldur áfram aö reyna, og hann baröi krepptum hnefa I boröiö, þegar hann sagði þaö og ég geröi enn eina tilraun tilaö koma þvi út Ur mér, sem ég haföi hugsaö mér. Þegar Jean var 11 ára, hlaut hún eittaf aöeins 30sætum, sem árlega er Uthlutaö við Mary Hare framhaldsskólann, en hann er eini framhaldsskólinn fyrir heyrnleysingja á Bret- landseyjum. Þetta hafði þaö I för með sér, aö hún gat fengið Hiö breska leikhús heyrnar- lausra. Þar lauk hún námi og kom fram I mörgum af sýn- ingum leikhússins. Þær eru sóttar bæöi af heyrandi og heyrnarlausum, enda hafa þær vakið athygli fyrir á hve óvenju- legan hátt fer saman orö, tón- list, látbragö, grlmur og leik- búningar. Jean kom fram á Edinborgarhátiöinni 1974 I Images og var I leikferöum næstu tvö árin. Eftir fjögurra ára vist meö Hinu breska leikhúsi heyrnar- lausra ákvað Jean aö fara til út- landa. Fyrir valinu varö aö fá sér vinnu á kibbutz I Israel 1 nokkra mánuöi. Hún var svo hrifinaf dvölinniþar.aöþaö var ekki fyrr en aö 15 mánuöum liðnum, aö hún fékk sig til aö yfirgefa kibbutzinn. Ekki fór hún beint heim, heldur tók á sig krók um Grikkland, Júglóslaviu, ítaliu, Sviss, Jean St. Claire á tali viö einn meöleikara sinna. fullkomna menntun. Skólinn einbeitirsér aö bóklegum fræö- um og er viöurkenndur til undir- búnings fyrir menntaskóla og háskóla. Kennararnir leggja mikla áherslu á taltækni. Tján- ingu á fingramáli og meö lát- bragöi er haldiö i lágmarki og það eru sérstakar talþjálfunar- kennslustundir fyrir þá nemendur, sem þarfnast þeirra mest. A þennan hátt hlaut Jean næstum venjulega menntun og námsreynsla hennar er likari þeirri, sem venjuleg börn hljóta, en algengast er meö heyrnarlaus börn. Lltill tími gafst til náms I leik og látbragðslist á þessum skóla- árum, svo aö leiklistin varð aö blöa um skeiö. En árlega hélt skólinn hæfileikakeppni, og þessa keppni vann Jean þr jú ár I röö. Þegar leiö aö lokum skóla- áranna, fór Jéan tvisvar á sumarskóla, sem Hiö breska leikhús heyrnardaufra rak, og þar fékk hún, og aðrir heyrnar- lausir nemendur, tilsögn I hinum ýmsu greinum, sem koma viö sögu viö sviösetningu leikrits. Kennararnir og leikar- arnir voru allir meö fulla heyrn. Frammistaöa hennar I sumarskólanum og meömæli vinar.sem hafðiséö hana i hæfi- leikakeppni skólans, nægöu til þess, aö hún hlaut inngöngu I Þýskalands, Holland og Frakk- land. Krókurinn tók þrjá mánuöi, og þegar hún var oröin peningalaus, tók hún vinnu þar sem hún var stödd hverju sinni. Hún segir, eilitiö kaldhæöin: Tungumálaerfiöleikar háöu mér ekki svo mjög, þar sem ég hef vanist þvi alla tlö aö finna aörar aöferöir.til aö gera mig sldljanlega. Eftir komuna til Englands gekk Jean til liös viö Interim Theatre, sem ýmsir af leikurum gamla heyrnleysingjaleikhúss- insog nokkrirheyrandi leikarar höföu stofnaö. Interim leikhúsiö fór I leikferö um Bretlandseyjar og Jean fór meö. Ariö slöar fékk hún áöurnefnt hlutverk I Hearing, og er þaö I fyrsta sinn, sem hún leikur aöalhlutverk I venjulegu leikriti og er eini heyrnarlausi leikarinn. Aðspurö um þaö, hvort leik- ritiö gefirétta mynd af heyrnar- lausu fólki og vandamálum þess, svarar Jean þvl, aö þaö geri þaö vissulega. — En þaö sýnir ekki nógu vel hin stööugu vandamál, sem heyrnleysingjar þurfa aö leysa á hverjum degi. Bara þaö aö panta sér drykk á bar eöa einfaldlega þaö, aö versla, getur orðiö óyfirstlgan- legt vandamál. Þaö er ástæöan til þess, aö þaö kemur stundum fyrir, aö heyrnleysingjar missa alla stjórn á sér eins og persón- urnar í leikritinu. 011 þessi inni- byrgöu vonbrigöi og óánægja brjótast út I formi reiöi. Sýður upp úr Vinnufélögum Jean þótti þaö merkileg lífsreynsla aö vinna með henni. Rod Culbertson segir: —-'Viö hin á sviðinu föllum alvegí skuggannfrá henni. Hún nær alveg sérstöku sambandi viö áhorfendur, þar sem hún getur ekki falið sig á bak viö textann. Jean var fyrsti heyrn- leysinginn, sem viö höföum kynnst, svo aö auövitaö héldum viö, aö allir heyrnleysingjar væru eins og hún, þangað til kvöld eitt, aö hún tók okkur meö I heyrnleysingjaklúbb hér I bænum. Skyndilega vorum viö komin I annan heim þar sem önnur hegðunarlögmál gilda en þau, sem viö eigum aö venjast. Okkur kom á óvart, hversu mikiö heyrnleysingjar snerta og þreifa á öörum og sá siöur þeirra aö halda I þig til aö halda athygli þinni. Klunnalegar og háværar hreyfingar þeirra og hljóðin, sem þeir gefa frá sér, koma þér á óvart. Sum okkar þoldu þetta ekki, þau hörfuöu frá og drógu sig út I horn. Þar sátu þau og leið sýnilega illa. Jean tekur undir aö heyrn- leysingjar veröi oft varir viö þessi viöbrögö. — Þar sem viö getum ekki talaö reiprennandi ogeölilega,heldur fólk auövitaö oft, aö viö séum geötrufluö, segir hún döpur. Oft hefur henni sjálfri iegiö viö aö „sjóöa upp úr”, þegar hún hefur oröið fyrir yfirlætislegri framkomu annarra. — En þá hef ég sagt viö sjálfa mig: Ég skal sýna þeim, hvaö heyrnleysingjar geta, svo aö kannski hefur þetta hjálpað mér viö aö sigrast á erfiöleikunum. En þetta særir marga heyrnleys- ingja og bælir þá, svo aö þeir leitahelst félagsskapar annarra heyrnleysingja. Alit Jean er, aö nauösynlegt séaðhjálpa heyrnleysingjum til aö veröa meiri þátttakendur I þjóöfélaginu. Til þess að svo megi veröa, þarf fleiri skóla, þar sem þeir hljóta æöri menntun, meiri aögeröir af sjónvarpsins hálfu til aö gera þeim auöveldara aö fylgjast meö atburöum, sem eru aö gerast, lista- og iþróttaþáttum, svo aö þeir geti tekiö þátt I sömu áhugamálum og þeir, sem heyra, og siöast en ekki slst fleiri samkomustaöi, þar sem heyrnleysingjar og heyrandi koma saman. Menntun heyrnleysingja er eitt stærsta vandamáliö. A öll- um Bretlandseyjum er aöeins einn framhaldsskóli fyrir heyrnleysingja og I mörgum Evrópulöndum erenginn sllkur. Þettahefurþaöíförmeö sér, aö mörg hæfileikarlk börn, sem vantar heyrn, fá ekki tækifæri til aö hljóta þá menntun, sem þau hafa getu til og áhuga á. Jean var heppin. HUn er líka kjarkmikil. Henni tókst aö finna sér vinnu, sem hún nýtur, og nú lifir hún þvi fjölbreytta og skemmtilegu llfi, sem hiln hefur sjálf kosiö sér. Eins og aörar ungar leikkonur veröur hún aö sætta sig viö, aö hlé veröir á milli hlutverka. Þá tekur hún sér með ánægju vinnu viö rit- arastörf eða tilsögn I leiklist I heyr nley singj askólum. Tvær háar Alaskaaspir viö Eiösvöll á horni Glerárgötu á Akureyri 20. sept 1979 Ingólfur Daviðsson: Gróður og garðar Blæösp vex villt á 5 stöðum á íslandi, þ.e. aö Garöi I Fnjóska- dal, Gestsstööum I FáskrUös- firöi, Egilsstaöaskógi, Jórvlk I Breiödai og upp af eyöibýlinu Strönd I Stöðvarfirði. I Egilsstaðaskógi hefur öspin tey gt talsvert úr sér, en á hinum stööunum fannst hún sem smá- plöntur 20-50 sm háar innan um birkikjarr og virtist bitast jafn- óöum. Aö Garði hjarði hún á mel, kræklótt og jarölæg. Nú hefur hún sums staöar veriö girt og friöuö og er byrjuö aö rétta úr sér. Blæöspin hefur veriö gróöur- sett á nokkrum stööum, aöal- lega asparteinungar frá Garöi, en einnig frá Grund I Eyjafiröi, en sú ösp er jósk aö uppruna. Fegursti gróöursetti aspar- lundurinn er aö Hofi I Vatnsdal. Þar eru aspirnar þráöbeinar 4-8 m á hæö og þó komnar af aspar- kræklum frá Garöi. Hvergi hefur blæöspin boriö rekla og þroskaö fræ hér á landi, svo undirirituöum sé kunnugt, en breiöist eingöngu út meö rótar- skotum, a.m.k. enn sem komið er. Væri fróölegt aö frétta hvort nokkur hefur séö hana með reklum á tslandi. Erlendis ber blæösp rekla snemma vors. Reklarnir hanga niöur,loönir og langir, rauöleitir aö lit. Blæösp er auöþekkt á skjálfta og skrjáfi laufanna. Þau sitja á grönnum stilk (sjá mynd) og titra I minnsta vindblæ. Enda segir gamalt orötæki „Aö skjálfta eins og espilauf”. Myndin sýnir blæösp ættaöa frá Grund, en vaxna úr grasi I Reykjavlk. önnur mynd sýnir tvær Alaskaaspir 7-8 m háar viö Eiösvöll á Akureyri. Margar Alaskaaspir á Akureyri eru þráöbein,reisuleg tré 8-11 m há, bæöi uppi á Brekku og á Oddeyri (Gleráreyrum), en Oddeyrin er smám saman mynduö af fram- buröi Glerár. Alaskaösp mun fyrst hafa verið flutt til tslands áriö 1944, en síðar 1950. Hún óx prýöilega sunnanlands allt til páskahrets- ins 1963. Þá drápust flestar Alaskaaspir I lágsveitum um sunnanvert landiö, frá Vlk I Mýrdal aö Hvalfiröi. En á Akureyri sá ekki á ösp- unum, þær voru ekki farnar að vakna af vetrardvalanum þar, þegar hretiö geröi. Beitilyng og rauöaldin meyjarrósar 20. okt. ’79 Alaskaösper aöallega fjölgaö meö græðlingum, en þeir festa auðveldlega rætur. HUn hefur ennfremur boriö rekla og þroskaö fræ I stöku staö. Aspirnar eru sérbýlistré eins og vlöir. Þarf því bæöi karltré og kventré svo aö fræ geti myndast. Þriöja myndin sýnir beiti- lyng, en þaö er sigrænt og fer prýðilega I blómavasa. Hjá liggur grein með raiÆum rósa- aldinum, tekin I garöi I Reykja- vik I haust. Þetta er meyjarós (ööru nafni Mandarínrós), en hún á heima I hálendi Vestur-KIna. Þó hún sé komin um svo langan veg verður hún oft alþakin slnum rauöu blómum og ber aldin, hér úti á íslandi, t.d. bæöi á Akur- eyriogi Reykjavik.já ogl skjóli hraunklettanna I Hellisgeröi I Hafnarfiröi. Rósaaldiner auöug af C-fjöreftii. Reynt hefur sföan verið aö finna afbrigöi, sem betur eigi viösunnlenzkt veðurfar, ogvlöa sjást nú aftur allvænar aspir. Blæaspargrein — Reykjavik 4. sept 1979 VORUHAPPDRÆTTI ARA Þrír eftirsóttir bílar dregnir út / • / ^ / i jum Það er hægt a (! mánaðarlega. En í notad Fjó Og ávinni agsins vinna 5 milljónir og íappdrætti SÍBS er m rjúga vinninga til mí ði hver miði fær vinn af starfi SÍBS veir fá milljón egináherslan lögð á rgra. ing. ijóta allir. FOÐUR/oí) rió sem bcmdur treysta REIÐHESTABLANDA mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg, steinefni og vitamin HESTAHAFRAR MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEG! 164, REYKJAVlK SlMI 11125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.