Tíminn - 10.01.1980, Page 5

Tíminn - 10.01.1980, Page 5
5 Fimmtudagurinn 10. januar 1980 > Hótel Isafjöröur Faktorshúsið Stórmannlegar fram- kvæmdir á ísafirði GS/tsafirði. — Ýmsar fram- kvæmdir hafa verið i gangi á Isa- firði i sumar og það sem af er vetri. A meðfylgjandi myndum má sjá m.a. hið nýja Hótel Isa- f jörð, sem nú er langt á veg komið aö byggja, en útivinnu er lokið og unniö að þvi að einangra húsið að innan um þessar mundir. Þá er hér mynd af nýbyggingu Niður- suðuverksmiðjunnar á Torfnesi, sem risin er við smábátahöfnina, en verksmiðjuna varð að flytja vegna annarra bygginga af gamla staðnum. Þá er að geta endurbyggingar Faktorshússins i Neðsta bænum, sem gengið hefur vel og loks læt ég fljóta með mynd af nýrri bensinstöð oliufélaganna við Hafnarstræti. Vert er að minna á gamla minnisvarðann um Á. Asgeirsson kaupmann, sem Stigslund verk- stjóri i hvalveiðistöð Asgeirs lét reisa á Uppsalaeyri i Seyðisfirði á 50 ára afmæli verslunarinnar 1902. Fyrir þrem árum var hann fluttur i Neðstakaupstað og af- hentur Sögufélagi Isfirðinga. Minnisvaröinn um A. Asgeirsson • <-jgzr~ Nýbygging Niðursuðuverksmiöjunnar á Torfnesi Ný bensinstöð olfufélaganna viö Hafnarstræti Bátana er hægt að fá afhenta á ýmsum byggingastigum eftir óskum kaupenda. Aiiar nánari upplýsingar fús/ega veittar og teikningar sendar ef óskað er. Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar h.f. Skagaströnd Símar 95-4699 og 95-4775 / Reykjavik: Bragi Ragnarsson c/o Versl. Handíð — Laugavegi 168 Sími 29595 — Heimasími 21330 FISKISKIP ÚR TREFJAPLASTI Mesta lengd.............6.12metrar Bre'dd..................2.03 nietrar Djúprista...............o.62 metrar Rúmlestir...............2.19 brúttó Mesta lengd...................8.76 metrar Breidd........................3.62 metrar Djúprista......................1.22 metrar Rúmlestirca............9.00 brúttó Mesta lengd . Breidd...... Djúprista .... Rúmlestir ca 7.30 metrar 2.80 metrar .0.97 metrar 6.00 brúttó

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.