Tíminn - 12.01.1980, Page 11

Tíminn - 12.01.1980, Page 11
ÍÞRÓTTIR Laugardagurinn 12. janúar 1980 SiíM'I' 19 — eru famir til V-Þýskalands Knattspyrnumenn á faraldsfæti: Pétur Ormslev og Sævar Jónsson PÉTUR ORMSLEV.... hinn sókndjarfi leikmaöur Fram. TímDwyer er kominn KR mætir ÍR á morgun Tim Dwyer, þjáifari Valsmanna i körfuknattleik, kom til Reykja- vikur i gærmorgun úr jólafrii i Bandarikjunum og mun hann gal- vaskur leika meö Valsmönnum gegn Njarövikingum I Laugar- dalshöllinni á þriöjudagskvöldiö. KR og tR-ingar mætast i „Úrvalsdeildinni” á morgun kl. 20.00 i Hafnarfirði. Þetta er heimaleikur KR, sem aganefnd K.K.l. tók úr umsjón KR-inga, eftirslæma framkomu áhorfenda i leik KR gegn Val. — sos Hermann lýsir Hermann Gunnarsson, íþrótta- fréttamaöur útvarpsins, lýsir leik tslands og Danmerkur i Baltic Cup — strax eftir fréttir kl. 7 i kvöld. Tveir af efnilegustu knatt- spyrnumönnum landsins — þeir Pétur Ormslev úr Fram og Sævar Jónsson úr Val, héldutil V-Þýskalands Vilhelm æfir með Fram... KR-ingurinn Vilhelm Fredriksen — 22 ára sóknarleikmabur, hefur mætt á æfingar hjá Fram aö undanförnu. Viihelm er ekki ákvebinn enn hvort hann gengur i Fram. — SOS með knattspy rnuskóna sina i gærmorgun. Þeir félagar fóru til aö kanna aðstæður hjá utandeildarliði við Köln, sem bauð þeim að koma — og æfa og leika meö liöinu þar til i mai. Ef þeir standa sig vel, er þetta gott stökkbretti fyrir þá — út i at- vinnumennskuna og um leiö mikil blóðtaka fyrir Val og Fram. Pétur Ormslev (21 árs) er lykil- maðurinn i sóknarleik Fram og Sævar Jónsson (21 árs) er aöal- maöur i varnarleik Valsmanna. Það er Klaus-Jören Hilpert, þjálfari Skagamanna, sem er milligöngumaöur i þessu máli. —SOS SÆVAR JÓNSSON. HALFDAN í her- búðír KR-inga heldur aftur til Vesturbæjarliðsins, eftir tveggja ára dvöl að Hlíðarenda iHALFDAN... klæöist KR-búningnum. — Ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur heim, sagði Hálfdán örlygsson, sem hefur ákveðið að ganga aftur í herbúðir KR-inga. Hálfdán sem er 22 ára hóf að leika með KR-liðinu 1975 — lék 60 leiki en gekk síðan yfir í 1978 og hefur leikið Valsmönnum siðan. Hálfdán er mjög leikinn útherji. — Hann hefur skoraö 9 mörk i 1. deildarkeppninni i knattspyrnu — hann skoraöi sitt fyrsta mark 1975 gegn Fram. — Ertu bjartsýnn á árangur KR-liðsins? — Já, KR-liöið er mjög vaxandi og er lið framtiðarinnar. Það verður gaman að taka þátt i up- byggingu KR-liösins, sagði Hálfdán. Hálfdán sagðist hafa rætt viö forráðamenn Vals og sagt þeim frá áætlun sinni. — Þeir skildu vel sjónarmið mitt og þvi eru engin leiðindi i kringum félagaskiptin, sagði Hálfdán. Þess má geta aö gengið var frá félagaskiptunum i gærkvöldi. — SOS Ætjar Jóhann Ingí að nota „útlendingana” i HM 1981? „Þaö hef ég aldrei sagt” - sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari i viðtali við Tímann í gærkvöldi — Þaö er mikili hugur I strák- unum og viö erum ákveönir aö ieggja okkur alla fram, til aö veita Dönum haröa keppni, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, lands- liöseinvaldur, I stuttu spjalli viö Timann i gærkvöldi, en tsland leikur gegn Dönum i Oldenburg i dag i Baltic Cup. — Viö höfum allt aö vinna og engu aö tapa gegn Dönum. Þaö munar mikið um Viggó Sigurösson, sem hefur staöiö sig mjög vel — hann er far- inn til Spánar og þá á Siguröur Gunnarsson viö meiðsli aö striöa i hendi og óvist er hvort aö hann leiki meö. Ungu strákarnir fá nú aöspreyta sig — þaö verður mikil pressa á þeim, sagöi Jóhann Ingi. — Það hefur greinilega komið fram I Baltic Cup, aö við erum á réttrileiö ogerégvissum að eftir 1-2 ár eigum viö mjög gott lands- liö. Að vísu vantar 1-2 sterka leik- menn í hópinn — þeir koma, sagði Jóhann Ingi. Einar Bollason, landsliðsþjálf- ari i körfuknattieik hefur farið fram á þaö viö-ÍR-inginn Mark ® Christiansen, aö hann verði að- I stoðarmaöur sinn fyrir Noröur- — NU hefuröu sagt, aö strákarnir þurfi þetta 25-30 iands- leiki til viöbótar — fyrir HM 1981, til aö libið falli saman? — Já, það er á hreinu — viö verðum að leika þetta marga landsleiki, til aö tryggja að dæm- ið gangi upp. Ef strákarnir fá ekki verkefni — þá getum við af- skrifaö þaö, að viö verðum áfram i hópi sterkustu handknattleiks- þjóða heims. — Nú sagöi Július Hafstein, for- maöur H.S.l. aö strákarnir fengju næg verkefni. Hvaö viltu segja um það? — Éger ánægöur, að Júlíus sé á sama máli og ég og þvi getum við horft björtum augum á fram- tiðina. „Misskilningur” — Eitt dagblaöiö sagöi á miö- vikudaginn, aö þú heföir sagt á fundi meö v-þýskum blaöamönn- um, aö þú myndir nota ,,út- landamótiö i körfuknattleik — Polar Cup. Mark er tilbúinn að aöstoöa Einar og er nú unnið að þvi að tryggja fjármagn, til að geta borgaö Mark. —SOS lendingana” ef þú yröir meö iandsliöiö 1981. Hvaö hefur oröiö til þess, aö þú hafir skipt um skoðun á stuttum tima? — Þetta er einhver misskiln- ingur hjá þeim blaöamanni, sem hefur skrifað þetta — hann hefur misskiliö þýskuna, sem töluö var á fundinum. Ég var spuröur aö þvl, hvers vegna ég notaöi ekki — Viö munum róa aö þvi ölium árum, aö skapa landsliöinu næg verkefni fyrir HM-keppnina 1981 — og veröur stefnan aö sjálfsögöu tekin á 25-30 landsleiki, sagöi Július Hafstein, formaöur H.S.Í. I viðtali viö Timann I gærkvöldi, en hann er aöalfarastjóri landsliös- ins I V-Þýskalandi. — Viö erum með góöan mann- skap I höndunum og hann verður að fá verðug verkefni, þvi aö þaö kemur ekki af sjálfu sér — aö byggja upp nýtt landslið, skipaö ungum og reynslulitlum leik- mönnum, sagöi Július, sem heldur til Hollands eftir Baltic Cup, þar sem hann mun ræöa við Hollendinga og Frakka um væntanleg samskipti. — Viö stefnum að þvi að fara ti! Hollands tslendingana, sem léku i V-Þýskalandi I landsliðið. Ég svaraöi þvi, aö þaö fylgdi þvi mikið vandamál að nota þá — þeir gætu ekki tekiö þátt I undir- búningi landsliösins og oft gætu þeir ekki leikið þýöingarmikla landsleiki, þar sem þeir væru bundnir sinum liðum i V-Þýska- Framhald á bls. 23 og Frakklands næsta vetur, sagöi Júllus. — Tekur landsliöiö þátt i ein- hverjum sterkum mótum erlend- is næsta vetur? — Já, viö stefnum aö þvi að taka þátt i þremur keppnum. Ég Nottingham Forcst hefur fest kaup á markaskoraranum mikla hjá Coventry — MIKE FERGU- SON, sem hefur skoraö 10 mörk I fjórum leikjum fyrir Coventry. Þá fór Martin O’Neil — n-irski landsliösmaöurinn hjá Forest i skintum — til Coventrv. JÓHANN INGI... landsliösein- valdur. hef rætt hér við Rússa og hafa þeir tekiö mjög vel i það, að islenska landsliðið komi til Rúss- lands og leiki i Baltic Cup þar. Þá tekur landsliöið þátt I Noröur- landamótinu i Noregi i október og Framhald á bls. 2 3 Derby hefurkeypt Alan Biley — markaskorara frá Cambridge á 350 þús. pund. Bakvörður Derby — David Langan, hefur verið settur á sölulista, fyrir agabrot — fyrir bikarleik Derby gegn Bristol City. Arsenal og Manchester United hafa áhuga á T.angan. Mark aðstoðar Einar Bollason — við þjálfun landsliðsins Island á Baltic Cup í Rússlandi Jakmarkið eru 30 landsleikir fyrir HM 1981”, segir Júlíus Hafstein Ferguson til Forest

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.