Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.01.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsirigadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C ihlJUAI Vesturgötull OuUllVAL simi 22 600 Laugardagur 12. janúar 1980 Frá Bláfjöllum. Stærra húsift er núverandi aft stafta fyrir skiftafólk. Þjónustumiöstöö í Bláfjöllin — Væntanlega veröur veitt 100-150 millj. kr. til verksins FRI — „Þaft er rétt aft fyrir dyrum stendur aft reisa þjón- ustu miftstöftf Bláfjöllum” sagfti Stefán Kristjánsson iþrótta- fulltrúi borgarinnar i samtali vift Tfmann. „Vift vonumst ti! aft hún muni bæta úr ýmsum brýnum málum sem setift hafa á hakanum. Aftalmálift er hreinlætisað- stafta I Bláfjöllum en vift höfum fengift kvartanir út af henni. Auk þess er ætlunin aö i þjón- ustumiöstöftinni verfti veitinga- sala sem selji einfaldan mat og ætlunin er aft húsnæftiö verfti notaft sem fverustaftur fyrir starfsfólk okkar svo þaft þurfi ekki ávallt aft keyra þessa leift fram og til baka á hverjum degi. t framtiftinni á húsift einnig aft vera staftur fyrir skiöaleigu og geymslur. Væntanlega verftur variö um 100-150 millj. kr. til verksins en ekki er búiö aft ganga frá þeirri hlift málsins. Aftstaftan sem vift höfum núna er mjög ófullnægjandi og ef eitt- kemur fyrir i Bláfjöllum eins-og til dæmis slæmt veftur þá höfum vift ekki tök á aö hýsa nema brot af þvi fólki sem þar er statt hverju sinni. Forsetakosningamar: Gylfiekkií framboð Guðlaugur tekur ákvörðun um helgina HEI — Meftal þeirra sem alloft hafa veriö nefndir sem hugsan- legir frambjóöendur til forseta- kjörs, eru Gylfi Þ. Gislason, prófessor og Guftlaugur Þor- valdsson fyrrverandi hásköla- rektor. Nú hefur Gylfi sent frá sér Gylfi Þ. Gislason yfirlýsingu um aft hann muni ekki gefa kost á sér til embættis- ins. Hinsvegar hefur Guftlaugur ekki alveg verið tilbúinn til aö til- kynna endanlega ákvörftun sína, en sagftist i gær mundu gera þaö strax eftir þessa helgi. Guftiaugur Þorvaldsson. Flytur Oðal í £||||M a nO — leigusamningur þeirra 1 ekki endumýjaður DC-10 þotan leigðtíl2ára FRl —Horfur eru nú á þvi aft hinn vinsæli skemmtistaftur Óftal við Austurvöll muni þurfa aö fara úr þvi húsnæfti sem hann er i nú. Samkvæmt heimildum Timans þá rennur leigusamningur þeirra út um mánaftamótin júni/júli og ekki er útlit fyrir aft hann veröi endurnýjaöur en Samvinnutrygg- ingar eiga húsnæöift sem Óftal er i. Jón Hjaltason einn af eigendum Óftals sagfti i samtali vift Timann aft málin væru enn of óljós til aft geta tjáft sig um þetta nú en þeir heföu mikinn áhúga á aft vera áfram i húsinu. Óftal hefur um langt árabil ver- ið meft vinsælustu skemmti- stöftunum á höfuftborgarsvæftinu en þaft var eitt fyrsta alvöru diskótekiö sem hérvar starfrækt. FRI — Stjórn Flugleifta sam- þykkti á fundi i gær heimild til þess aft leigja DC-10 þotu félags- ins til tveggja ára. Samningar standa nú yfir viö bandariska flugfélagift Air Florida um leigu vélarinnar en ef af þessum samningum verftur þá mun vélin sennilega fara utan 1. mars n.k. Flugvélin mun veröa leigö án áhafnar en sjaldgæft er aft áhöfn fylgi vélum sem eru leigftar til svo langs tíma. Arai Benedlktsson: MíkU framleiðniaukning í frystiiðnaði — á áttunda áratugnum ~ HEI — „Ég get aöeins svaraö þvi til, aft þetta virftist vera sama tegund skáldskapar og Félag islenskra iftnrekenda hefur lagt stund á aft undanförnu”, svarafti Arni Benediktsson, fram- kvæmdastjóri, er Timinn bar undir hann visitölur um fram- leiftni i fiskiönafti á áttunda ára- tugnum, er birtar voru I Hagtöl- um iftnaftarins. En þaft kom á d- vart aft eftir þessum visitölum væriekki um framleiftniaukningu aft ræöa í fiskiftnafti á árunum 1969-77. Arni sagfti aft um þetta heffti ekki veriftsafnaft neinum gögnum sem hægt væri aft byggja á ná- kvæmar tölur um framleiftni- aukningu. Hinsvegar væri vitaö aft um mjög mikla framleiöni- aukningu heföi verift aft ræfta, a.m.k. i frystiiönafti siftasta ára- tug. 1 fljótu bragfti vildi hann giska á 30-40% aukningu, eftir þvi sem hann heffti fylgst meft þess- um málum. Vegna verulegra takmarkana varftandi fiskveiftar á þessum áratug hefur framleiftniaukning oröift aft nást eftir öftrum leiftum en aukinni framleiftslu. Höfuftá- herslan heföi þvi verift lögft á tvennt, annarsvegar aukna nýt- ingu aflans, sem skilaft heföi verulegum árangri og hinsvegar meftþvi, aft nú væri meft svipuöu vinnuafli, um 70-80% af þorski, ýsu og fleiri tegundum unnift i flakapakkningar i staft 10-20% áft- ur. Þetta yki verftmætift um 30-40 og i sumum tilfellum upp i 50% umfram þaft þegar mestur hluti framleiftslunnar var unninn i blokk. Þar sem þetta stakk mjög i stúf vift hagtölurnar fyrrnefndu leit- uftum vift til aftila hjá FH, sem sagfti aft þeir hefftu fengið þessar tölur frá Þjóöhagsstofnuninni, og vildi því meina aö þær hlytu aft vera sæmilega traustar. Hjá Þjófthagsstofnun könnuðust þeir vift aft Fll heffti fengift hjá stofnuninni ýmsar tölur, en eitt- hvaftheföu þeir handeraftþær til. Staftfesti viftmælandi nokkurn veginn aft þaö væri rétt hjá Arna, aft litlar tölur væru til, sem byggja mætti á útreikninga á þessu atrifti, svo marktækt væri. Þaft er þvi ljóst aft stundum a.m.k. er vissara aft taka tölum meft varúft. Innbrot í Lúllabúð FRI —Ifyrrinóttvarbrotist inn i Lúllabúö á Hverfisgötu. Munu þjófarnir hafa brotift rúftu til aö komast inn i búftina. Ekki munu þeir hafa haft mikift upp ú krafs- inu, en einhverju magni af sigarettum og sælgæti var stoliö. Hafnarfjörður: Margir árekstrar FRI — 1 gærdag urðu 9 árekstr- ar i Hafnarfirfti en þaft er meö meira móti miftaft viö aftra daga. Mikil hálka var á götum bæjarins og er það sennilega orsök á- rekstra. Ekki er kunnugt um alvarleg slys I þessum árekstrum en eignartjón var þá nokkuft.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.