Tíminn - 23.01.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 23. janúar 1980 18. tölublað—64. árgangur Eflum Tímann Siöumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsimar 86387 & 86392 * ast ..1 * • Steingrímur Hennannsson: Harma ef vinstri stjóm er úr sögunni — ættl að vera hægt að finna skynsamlegan meðalveg þegar loksins eru komnar tlllögur frá Alþýðubandalaginu HEI — „Ég harma þá yfir- lýsingu Svavars Gestssonar, aö meö þessu sé vinstri stjórn úr sögunni, um nokkurn tlma aö minsta kosti. Mér sýnist aftur á móti, aö þegar loksins eru komnar fram tillögur frá Alþýöubandalaginu ættiaö vera grundvöllur til aö þræöa á milli og finna skynsamlegan meöal- veg” sagöi Steingrimur Her- mannsson I gær eftir aö Svavar Gestsson haföi skilaö umboöi sinu. — Var viöræöum þá hætt ol snemma? — Ég heföi viljaö aö Alþýöu- bandalagiö heföi slegiö af þeim tveim atriöum i þeirra tillögum sem viö höfnuöum alveg, þ.e. niðurfærsluleiöinni og veltu- skattinum, og reyna frekar á þaö hvort ekki heföi veriö hægt aö mætast einhverstaöar. Viö höfum t.d. alltaf sagt aö kjara- málakaflinn i okkar tillögum væri háöur samkomulagi viö launþega. Og sannarlega vær- um viö framsóknarmenn til- búnirað setjast niöur meö laun- þegum og vita hvort ekki mætti finna samstöðu meö þeim um eitthvað skynsamlegt, t.d. aö reyna aö halda þeim kaupmætti sem var aö meðaltali áriö 1979, þvi þaö er fals aö benda á kaup- mátt i árslok þegar þriggja mánaöa vísitöluhækkun hefur nýlega bæst viö kaupiö. Þetta teldi ég veröugt markmiö.” Steingrimur var spuröur hvort þetta væri raunhæft. Hann sagði aö auövitaö yröi þaö erfitt og þýddi aö sennilega gengi ekki eins hratt aö ná niöur veröbólgunni og að jafnvel yröi þá aö draga Ur framkvæmdum. En vissulega væri þetta þess viröi aö athuga þaö vel, sérstak- lega hvaö þaö varöaöi aö halda kaupmætti lægstu launa, þótt þaö næöi ekki upp alla launa- stiga. Steingrimur sagöi einnig aö margt væri I tillögum Alþýðu- bandalagsins sem framsóknar- menn væru hlynntir og nefndi þar m.a. þaö, aö byggja fram- tiöarbata' i efnahagsmálum á aukinni framleiöni, þótt tillögur Alþb, geröu hinsvegar ráö fyrir óraunhæfu marki nU i ár. Einn- ig væru þeir til umræðu um mótun kerfisins i efnahagsmál- um, en ekki hafigefist timi til aö ræöa þaö Itarlega i viðræöun- um. Svo væri og um áætlun til þriggja ára, sem aö sjálfstööu yæriekki siðri en tvegg.ia ára á- ætlun sem Framsóknartillög- urnar geröu ráö fyrir. Jafn- framt væri lika áreiöanlega töluverö samstaða meö þessum flokkum I landbúnaöarmálum. Niöurfærsluleiöinni og veltu- skattinum heföu framsóknarme nn hinsvegar hafnaö alfariö. Frá röksemdum Steingrims fyrir þvi veröur sagt i Timanum á morgun. Málefnalega samstöðu skortí — þeir flokkar ættu að mynda stjóm sem sjá enga leið nema kauplækkun segir Svavar Gestsson HEI — Svavar Gestsson sagöi i gær, aö nánast strax I upphafi stjórnarmyndunarviðræðna viö Framsóknarflokk og Alþýöuflokk hafi komið I ljós aö undirtektir þeirra flokka hafi verið dræmar. Niðurstaöa viöræönanna i lokin hafi siöan veriö ákaflega skýr og eindregin, aö málefnalega sam- stöðu hefði skort til aö stjórnar- myndun þessara þriggja flokka gæti tekist. Alþýöuflokkur og Framsóknarflokkur heföu hafnaö tillögum Alþýðuflokksins aö öllu eöa verulegu leyti, ýmisst annar eða báöir og Alþýöubandalagiö hafi ekki veriö tilbúiö aö leggja til hliöar nánast öll atriöi I sinum tillögum. Svavar túlkaöi niöurstööur um- ræönanna á þa leiö, aö á þaö væri nú r eynt til fulls hvort m enn vildu fara aöra leiö en kauplækkunar- leiö til aö ná niöur veröbólgunni. Leiðirnar væru aöeins tvær og höfnuðu menn millifærsluleiöinni væri bara kauplækkunarleiöin eftir. Alþýöubandalagiö teldi hinsvegar ekki „þörf” á aö skeröa launin. Aftur á móti sagöi Svavar aö sér sýndist stór hópur alþingis- manna eiga pólitiska samleið. Hinir flokkarnir þrfr ættu þaö sameiginlegt aö vilja vinna á veröbólgunni meö þvi aö lækka kaupiö, svo þeir ættu þá aö mynda stjórn. Hltaveita Suðurnesja: Nýja túrbínan gangsett nk. nóvember AM — Fulltrúar Hitaveitu Suöur- nesja eru nú nýkomnir úr för til Japan, þar sem þeir gengu frá kaupum á 6 megawatta gufu- túrbinu hjá japanska fyrirtækinu Fuji Electric. Blaöiö ræddi i gær við framkvstj. Hitaveitu Suður- nesja Ingólf Aöalsteinsson og spuröi hann um þessi kaup og framkvæmdir þær sem nú standa yfir og fyrirhugaöar eru. Ingólfur sagði aö ætlunin væri aö túrbfnan yrði komin i gang i byrjun nóvember i ár, en þessum framkvæmdum heföi veriö flýtt aöóskLandsvirkjunarum nánast eitt ár, til þess aö þetta afl væri fyrir hendi áöur en næsti vetur gengur i garö. Túrbinan er hönnuö skv. óskum verkfræöings hitaveitunnar, Al- berts Albertssonar, og smlðuð i fullu samráði viö hann og var einn megintilgangur feröarinnar að þeir ræddu saman hönnuöir gufuhverfilsins og verk- fræðingurinn. Voru allir óskir fulltrúa hitaveitunnar mjög góö- fúslega teknar til greina þar syöra. Þessi 6 megawött munu fara inn á aöallinuna á Suöurnesjum, en heildaraflaþörfin er þar I byggöunum um það bil 12 mega- wött. Verö túrbinunnar er um 400 milljónir ásamt varahlutum og er þá ekki meðtalinn allur uppsetningarkostnaður né kostnaöur vegna borana. Er nú stööugt veriö aö bora að Svarts- engi og þegar búið aö virkja 6 hol- ur, en borinn Jötunn er þar aö verki. A Svartsengi vinna nú aö jafnaöi 30-40 manns, bæöi viö bor- inn o g f ramk væm da viö hús orku - vers II, sem anna skal hitunar- þörf Keflavikurflugvallar. A Framhald á bls. 15 Þennan glaða hóp hitti ljós myndarinn okkar suöur f Hafnarfiröi I gær, en þetta eru nemendur Engi- dalsskóla á leiö f bæinn til þess aö s já „Óvita” Guörúnar Helgadóttur i Þjóöieikhúsinu. Börnin eru á aidrinum 6-10 ára. wmmvmmafœgiiwmwÆmmmHmmm g§ n fg gg gg ■ fmA 1 *' & K w "*'\ kv m Ný Landspítaiabygging fyrír byggingamefnd Heildarflatarmál aUt að 7600 ferm JSS — Frumteikningar aö hinni nýju viöbyggingu viö Land- spitalann eru nú fullunnar og hafa þær verið lagöar fyrir byggingarnefnd Reykjavikur- borgar. Garöar Halldórsson húsameistari rlkisins sagöi I viötali viö Timann i gær að skv. þessum teikningum gæti heildarflatarmál byggingarinn- ar oröiö allt aö 7600 fermetrar >og brúttó rúmmál allt aö 35000 rúmmetrar. Grófar kostnaöar- tölur lægju fyrir og skv. þeim gæti fermetrinn kostaö allt aö 500.000 krónum. Væri þá miöaö viö bygginguna meö ööru en sérhæföum lækningabúnaði og væri talan miöuö viö verölag i lok siöasta árs. Teikningarnar voru lagöar fyrir byggingarnefnd á fyrsta fundi hennar nú eftir áramótin. Ef jákvæðar undirtektir hjá nefndinni veröur haldiö áfram að vinna teikningarnar og þær siöan lagöar fyrir I afgreiöslu- formi.' Aö sögn Daviös A. Gunnars- sonar framkvæmdastjóra rikis- spitalanna veröur þarna tU húsa hluti röntgendeildar, krabba- meinslækningar, skurðstofúr spitalans, gjörgæsludeild o.fl. Er gert ráö fyrir aö byggingin risi I áföngum á sjö árum en mikUl hugur er I mönnum aö reyna aö hraöa framkvæmdum, þannig aö þeim ljúki á fimm ár- um. j „Þetta er fyrsta skrefiö til aö leysa húsnæðisvqndamál Land- spitalans eins og þaö er i dag”, sagöi Daviö. „Þarna er ætlunin aö taka inn aukna tækni I krabbameinslækningum og miklu fullkomnari tæki en Landspitalinn hefur yfir aö ráöa nú”. Liklegustu orsakir flugslyssins á Sri Lanka: OfuUkomið viðhald blindaðflugstækja JSS — Islensku og bandarisku sérfræðingarnir sem tóku þátt i rannsókn flugslyssinsá Sri Lanka er DC-8 flugvél Flugleiöa fórst hafa sameiginlega komist að þeirri niöurstööu aö liklegasta or- sökin til slyssins hafi veriö ófull- nægjandi viðhald blindaöflugs- tækja. Sem kunnugt er, taldi rann- sóknamefnd sú i Sri Lanka sem vann ásamt ofangreindum aðil- um aö orsakir slyssins væri að rekja til mistaka flugmannanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.