Tíminn - 23.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.01.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag -Auglýsingadeild l!Tímans. 118300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q_ |nuWJ|■ Vesturgötu II wUllfML simi 22 600 AAiðvikudagur23. janúarl980 Miðað við byggingarvísitölu þá hefur. ■. .. - • Raímagnsverð lækkað um 45% Framkvæmdum við Hrauneyjafossvirkjun stefnt í hættu leyfi stjómvöld ekki verulega hækkun á heildsöluverði rafmagns frá Landsvirkjun Kás — NU liggur fyrir hjá rikis- stjórninni beiöni um 43% hækkun á heildsöluveröi rafmagns frá 1. feb. nk. Svarar þessihækkun — ef leyfö veröur — til um 17.7% hækkunar á smásöluveröi Raf- magnsveitu Reykjavikur. 27. september á sl. ári för Landsvirkjun fram á 25% hækk- un á rafmagnsveröi sinu til al- menningsrafveitna frá og meö 1. nóv. 1979aötelja,en rikisstjórnin synjaöi þeirri bieöni. Aöur haföi hún skoriö niöur hækkunarbeiöni, sem taka átti gildi 1. ágilst — Ur 25% i 15%. Þessi tregi stjórnvalda til aö heimila Landsvirkjun umbeönar veröhækkanir, sem áætlanir sýna aö nauösynlegar eru til aö mæta auknum Utgjöldum vegna verö- bólgu og gengisbreytinga, hefur leitt til verulega slæmrar fjár- hagsafkomu Landsvirkjunar siö- ustu tvö árin, eins og komiö hefur fram áöur i Timanum. Nam rekstrarhalli Landsvirkjunar á þessum árum rUmum einum og hálfum milljaröi króna, og geriösluhallinn tæpum tveimur milljöröum króna. Ef ekkert verður aö gert stefnir 2,6 milljarða króna rekstrarhalla á Landsvirkjun á þessu ári, og 3.1 miiljaröa króna greiösluhalla. Ef borin er saman hækkun byggingarvisitölu frá ársbyrjun 1971 og verö Landsvirkjunar til almenningsrafveitna á sama timabili kemur i ljós, að raun- verulega hefur rafmagnsverö lækkaö um tæp 45%. Ef einnig er boriö saman meöalverö al- menningsrafveitna og Lands- virkjunar á þessu árabili, kemur fram, aö rafveiturnar hafa fengið mun meiri hækkanir en Lands- virkjun. Vert er aö gefa þvi gaum, aö rafmagnsverö til ÍSAL og Aburöarverksmiöjunnar, sem fylgir gengidollars,hefur hækkaö tiltölulega meira en verö til al- menningsrafveitna. í bréfi sem stjórn Landsvirkj- unar hefur sent iönaöarráöherra, vegna hækkunarbeiöninnar, segir m.a. aö „rætist ekki úr fjárhags- stööu Landsvirkjunartil bóta sem fyrst, er timanlegri framvindu framkvæmda Landsvirkjunar viö Hrauneyjarfossvirkjun stefnt 1 hættu, þar sem ekki er unnt að standa undir svo fjárfrekum framkvæmdum sem þeim, án þess aö stjórnvöld leyfi nauösyn- legar ráöstafanir til aö tryggja sæmilega rekstrarstööu fyrir- tækisins á hverjum tima.”” Einnig segir I bréfinu, aö láns- traustLandsvirkjunar sé i hættu vegna siversnandi fjárhagsaf- komu og án fullnægjandi leiörétt- ingar á gjaldskrá fyrirtækisins, innan ekki of langs tlma, veröi um ófyrirsjáanlegan tima óhjá- kvæmilegt aö fjármagna greiösluhalla meö nýjum lántök- um, en þegar hafi veriö gert meira af sliku en góöu hófi gegnir Þaö liggi þvi ljóst fyrir, aö án verulegrar hækkunar á gjaldskrá Landsvirkjunar hilli ekki undir möguleika á þvi, að fé fáist Ur rekstir Landsvirkjunar til fjár- mögnunar stofnkostnaöar Hraun- eyjafossvirkjunar. Togarinn Júnl viö bryggju í Hafnarfiröi Þyngdarpunkturiim 1 bv. Júní raskaðist við vélarskiptin AM — 1 gær kl. 16lagöist bv. Júnl á ytri höfnina i Hafnarfiröi en hann var aö koma frá Bremer- hafen þar sem skipt var um vél og ný Mack vél kom I staö tveggja Man véla sem áöur voru i skipinu. Eins og mennmuna skemmdist önnur Man vélin 1 skipinu vegna mistaka aö lokinni klössun á Akureyri og afráöiö aö kaupa þessa stóru vél i staö þess aö endurnýja þá minni. Vélin var sett um borö af þýska fyrirtækinu Siebeck en þar sem þyngdarpunkturinn i skipinu raskaöist viö vélarskiptin og af fleiri orsökum, hafa þau tekið mánuöilengri tfma en áætlaö var eöa allsum þrjá mánuði. Bv. Jilni fer á veiöar þegar 1 þessari viku. Mengunarvarnir í Sementsverksmiðjunni: Hönnun tækjanna hafin í Noregi JSS — „Viö erum búnir aö fá norska aöila til aö hanna mengunarvarnartækin fyrir okk- ur en þau verður aö sérhanna”, sagöi Guömundur Guömundsson, forstjóri I viötali viö Timann. ,,Þaö er Elkem Spiegerverket, sem hefur tekiö þetta verkefni aö sér en þeir hafa gert mikiö af þvi aöhanna tæki fyrir steypustöövar INoregi og hafa þvi góöa reynslu aö baki. Hönnuninni lýkur væntanlega á vormánuðum og þá veröur hægt að bjóöa verkiö Ut”. Sagöi Guömundur aö mengunarvarnir yröu fyrst og fremst fólgnar 1 þvi aö iblöndunaraöferöinni yröi breytt. Hugmyndin væri aö flytja ókögglaö ryk, eins og þaö kæmi fyrir I geymunum á Grundar- tanga en til þess þyrfti aö gera smávægilegar breytingar á sementsbilunum og koma upp 350 rúmmetra geymi viö Sements- verksmiöjuna svo og skömmtunarútbúnaöi. „Þaö er skömmtunarút- búnaöurinn sem reynist okkur erfiðastur i skauti þvi hann er ekki þekktur. Hér háir okkur einnig talsvert plássleysi þvi ekki var gert ráö fyrir þessu þegar verksmiöjan var reist, en það veröur ekki látiö standa i vegi fyrir mengunarvörnunum”. Sagöi Guömundur enn fremur aömötunartækin gegndu þvi hlut- verki aö skammta kisilrykið úr tanknum og inn á sementskerfiö. Rykiöyröi tekiði tiltölulega grófu formi á Grundartanga og þvi blandaö ómöluöu i sementiö. Grófleikinn yröi þá svipaöur og I sementinu og ættu hreinsitæki verksmiðjunnar að ráöa vel viö þaö. Varöandi kostnaöinn sagöi Guðmundur aö upphaflega heföi veriö giskaö á hundraö milljónir króna og væri allt útlit fyrir aö hann næöi a.m.k. þeirri upphæö. Borgarstjóm samþykkir reglur um listaverkakaup Höggmynd á borði borgar - stjóra? Kás — A slöasta fundi bor.garstjórnar voru samþykkt- ar regiur um listaverkakaup Reykjavikurborgar. Samkvæmt þeim skal miöstöö listaverka i eigu borgarsjóös vera aö Kjar- valstööum undirumsjá stjórnar Kjarvalstaöa og listráöunauts. Skal þar haldin sérstök skrá yfir öll listaverk I eigu borgarsjóös og borgarstofnana á hverjum tima. Samkvæmt hinum nýju regl- um eru ákvaröanir um lista- verkakaup samkv. fjárhagsá- ætlun borgarinnar teknar af fulltrúum borgarinnar i stjórn Kjarvalstaða, aö fenginni til- lögu og/eöa umsögn listráöu- nauts. Akvöröun um listaverka- kaup borgarstofnana, sem hafa sjálfstæöan fjárhag, skal tekin af stjórn viökomandi stofnunar aö höföu samráöi viö listráöu- naut. 1 uppkasti að reglum um lista- verkakaup Reykjavikurborgar var gert ráö fyrir aö leitaö yröi umsagnar listamanna i stjórn Kjarvalstaöa um listaverka- kaup á vegum borgarinnar. Meirihluti borgarstjórnar var hins vegar á þeirri skoöun aö 6- eölilegt væriaö utanað komandi aöilar væru umsagnarbærir um listaverkakaup borgarinnar, og var þvi þetta ákvæöi fellt út Ur reglunum, aö tillögu Kristjáns Benediktssonar- Meö þvi aö gefa stjórn Kjar- valstaöa svo frjálsar hendur um kaup listaverka fyrir hönd borgarinnar eins og raun ber vitni i reglunum, er m.a. veriö að koma i framkvæmd þeirri stefnu aö auka völd ráöa og nefnda borgarinnar, og tryggja aö listaverkakaup geti gengiö hratt og auöveldlega fyrir sig, svo borgin verði ekki af neinum dýrgripum, sem hún hefur á annaö borö áhuga á aö eignast, vegna svifaseins kerfis, sbr. Kjarvalsmálverkið sem borgin missti af á siöasta ári. Þótti sumum borgarfulltrúum ihaldsins nóg til um þetta sjálf- ræöi stjórnar Kjarvalstaöa um listaverkakaup borgarinnar. Flutti Albert Guðmundsson, m.a. breytingartillögu viö reglurnar, þar sem gert var ráð fyrir strangari ákvæöum varö- andi ákvaröanir um listaverka- kaup borgarinnar og borgar- stofnanna. Var hiln fdld meö 8 atkvæöum gegn einu. Ahrif listráöunauts þóttu heldur ekki skorin viö nögl ef marka má ummæli Olafs B. Thors, sem sagöist ekki sjá betur en hann gæti komiö fyrir höggmynd á boröi borgarstjóra, samkv. einu ákvæöi reginanna, þar sem segir, aö listráöunautur skuli hafa samráö viö einstaka forstööumenn um staðarval, en aö ööru leyti ráða þvi sjálfur. Askorun til ís- lenskra kvenna Samtök kvenna á framfara- braut, Reykjavik — nýstofnað félag i Reykjavik, hefir ákveðið að beita sér fyrir sameiningu kvennasamtaka i landinu I þeim tilgangi aö sameinast um kven- frambjóðanda til kjörs i embætti forseta Islands 1980. 1 þvi skyni skorar forsetakjörs- nefnd SKFR i Reykjavik, á öll kvennasamtök i landinu aö hafa samband viö nefndina I þeim til- gangi aö fá sent leiöbeiningarbréf um fyrirhugaöa sameiningu um frambjóöanda, sem allra fyrst. Simanúmer nefndarkvenna I Reykjavik eru: 85032 Ingibjörg Einarsdóttir, 19756 Elsa Isafold Arnórsdóttir og i Keflavik: 92-2872 Erla Guðmundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.