Tíminn - 27.01.1980, Blaðsíða 22
22
Sunnudagur 27. janúar 1980
Landamerk j ahellur
1 Ketildalshreppi Arnarfiröi
heitir einn dalurinn Bakkadalur.
Þetta nafn varö ekki til fyrr en
um áriö 1400, á sama tima og býl-
iö Bakki kom til sögunnar. Áöur
var dalurinn nefndur Feitsdalur.
Aöal býlin i dalnum voru fjögur. I
þessari frásögn veröa nefnd tvö
þeirra, sem bæöi eru austan
veröu i dalnum, og hafa nú veriö I
eyöi i nokkurár. Hér veröur skýrt
frá i stuttu máli, steini eöa stein-
um þeim, sem nú er vitaö um aö
veriö hafa landamerkja steinar,
milli býlanna Höls og Granda i
ein 130 ár og auövitaö lengur, en
litiö hefur um þá heyrst til þessa.
I Sóknarlýsingu Selárdalssóknar,
sem séra Einar Gislason ritar
(sat staöinn 1829-1864) og út voru
gefnar 1952, ásamt öörum sókn-
arlýsingum úr Baröastranda-
sýslu, segir svo., Engar eru hér
rúnará hellum eöa björgum. En á
heDu milli Granda og Hóls, er
klappaö þaö, sem hér er á áfestu
blaöi.” — tilvitnun lokiö — .
En þetta umrædda blaö, var
ekki prentaö I þetta sinn, eins og
til var ætlast og skilja má af orö-
—
Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant
Allur gjörbreyttur að innan. Nýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og
hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og
kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði.
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonarlandi við Sogaveg 4 Símar 33560 & 37710
gpitíff L—
Hny
| ' ÆSjj
*| gjp5
ári* . .m
Þorramatur í úrva/i
Þar á meðal okkar viðurkenndu þorrabakkar
Verið velkomin
Bakkadalur i Arnarfiröi
um séra Einars-Blaöiö varö viö-
skiia viö sjálfa sólknarlýsinguna
og fylgdi henni ekki I prentun
1952.
Er ég fór aö safna ömefnum I
hreppnum 1955-60 haföi ég lesiö
sóknarlýsingu séra Einars og
ákvaö þá aö athuga frekar hvað
orðið heföi um nefnt blaö. Hefi ég
nú I mi'num höndum sjálft rúna-
letrið af báöum steinunum eða
hellunum og eru 8-10 stafir, eða
tákn á hvorri hellu. Einnig hefi ég
myndir og blöð I þessu sambandi,
sem sýna og sanna að merkja-
hellurnar hafa verjð tvær, sem og
að likum lætur. Viö þá, sem hafa
áhuga fyrir þvi að sjá Merkja-
hellu I, (er ég nefni svo) sem er i
sjálfri hliðinni, vil ég seg ja þetta :
Um landamerki milli Granda
og Hóls er vitað og þvi er hægt að
fara eftir þeim alla leið upp i hlfö-
ina.
Fara skal frá ánni og veröur þá
fyrst fyrir og rétt við árbakkann
mýrarkelda. Ofan viö hana tekur
við hátt brysti. Þar á smá svæði
eru margir steinar, en ekki stórir
og I þessu steina samfélagi er
Merkjahellan no-I. Þetta er litill
steinn gæti veriö um einn fer-
metri. Flöturinn sem hallar
heldur til austurs og rúnirnar eru
ristar þar á. Eitthvað er steinninn
i jöröu. Þá hafa bæði mosi og
skófir verið hreinsaðar af þessum
steini.
A sinum tima uröu menn varir
við Merkjahellu no-2, sem var á
árbakkanum, en talið er, að hún
sé nú fallin i ána. Gamall sveit-
ungi minn er bjó á Granda og sið-
ar á Hóli, hefur tjáö mér, að hann
hafi séð nefnda Merkjahellu á
bakkanum við ána, en þaö sé
langt siöan.
Hvestudalur
Hvestudalur
í Arnarfirði
I Ketildalahreppi Arnarfirði,
heitir innsti dalurinn Hvestudal-
ur. 1 tugiáravoruþriraðal bæir i
dalnum. Fyrir 10-12 árum voru
þessar jaröir sameinaöar og
gerðar að einu býli sem er
Fremri-Hvesta. Eigandi og ábú-
andi torfunnar er nú Bjarni
Kristófersson.
Árið 1930, var þar reist vatns-
aflsrafstöð en að þvi stóöu bænd-
urnir þrir i Hvestu. Þessi rafstöð
nægöi býlunum þremur, til ljósa,
eldunar,og upphitunar. Hún er sú^
eina sinnar tegundar i hreppnum.'
Er stööin staðsett fyrir framan
bæinn i Fremri-Hvestu.
Endur fyrir löngu hafði búið i
Hvestu maöur aö nafni Ólafur
Jónsson — annálaöur hvala-
skutlari, sagður mikilmenni og
athafnasamur. Hann stundaöi
mikið hvalveiöar og fyrir frækn-
leik sinn viö þær veiöar mun
hann hafa fengið nafniö Hvala-
Ólafur.
Ólafur haföi sina eigin aöferö
viöaö veiða hvalinn,enþvi verð-
ur ekki lýst hér. Þess er getið aö
Hvala-Ólafur muni hafa búiö i
Hvestu um miðja 17. öld. Ólafur
átti son er Jón hét og er nokkuö
vitaö um ætt þeirra, en veröur
ekki rædd hér frekar.
Einu sinni hafði Hvala-Ólafur
átt þrjá hvali I fjöru óskorna.
Honum varö þá aö oröi um leið og
hann réttir upp hægri hendi sína:
„Það er mikið, að svona litilhönd
skuli geta lagt af velli svona stóra
skepnu.” 1 sama mund féU hönd
hans máttlaus ofan með siöu
hans. Þar með járnaði Ólafur
ekki hval framar. Þá varð til
máltækið „Það er ekki ætiö hval-
urinn i henni Hvestu.”
Sagt er að Hvala-Ólafur hafi
auðgast vel á þessari atvinnu og
það svo aö hann tók upp á þvi, að
grafa peninga I jöröu. Noidíuö er
vitaöum þennan staö, sem nefnd-
Sjöandahvilft, eða Andahvilft. Er
þetta smá daíverpi I mynni dals-
ins að austan veröu. Ofan við
hvilftina er svo Hvestunúpur.
Nafnið Sjöandahvilft er tilkom-
iö af þvi aö ólafur er sagöur hafa
grafiö sjö peninga kúta og sett
einn anda viö hv'ern til aö gæta
peninganna (Og veitti vist ekki
af).
En Hvala-ólafurhaföi svomælt
og fyrir lagt, aö þriöji maöur frá
sér, er bæri sitt nafn, skyldi eiga
nefnda peninga. Vitaö er hver sá
var. Sagnir herma aö peninganna
hafi veriö leitaö, en litiö fundist
svo vel var kútanna gætt, enda
voru ekki réttir aöilar þar að
verki.
Lárus Jón Guömundsson
frá Bakka.