Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 11
IÞROTTIR ÍÞRÓTTIR Fimmtudagur 7. febrúar 1980 11 Anderlecht — hefur fengið boð um að koma til Belgiu Belgíska félagiö fræga Ander- lecht hefur haft samband viö Ragnar Margeirsson, hinn efni- lega leikmann frá Keflavik og boöiö honum aö koma til Belgiu og kanna aöstööuna hjá félag- Ragnar, sem er 17 ára gam- all, mun halda til Belgíu næstu daga og ræöa viö forráöamenn félagsins. Eins og málin standa, þá bendir allt til aö Ragnar komi til aö ganga i raöir leik- manna félagsins. __sos RAGNAR MARGEIRSSON — við sænska liðið Örebro Keflvikingarnir Einar As- iö I Svlþjóö. björn ólafsson — 20 ára miö- Þó er oröiö öruggt, aÖ Kefl- vallarspilari og Rdnar vikingarnir Sigurbjörn Georgsson — 23 ára sóknar- Gústafsson — 26 ára varnar- leikmaöur, skrifuöu undir leikmaöur og Gisli Grétars- samning við sænska 2. deild- son, gerast leikmenn með 3. arliöiö örebro I gær og munu deildarliöinu Trollhattan. þeir leika meö liöinu næsta ár- SOS. Stórskotahríð frá Herði.... — dugði Haukum ekki til sigurs gegn Vikingum í gærkvöldi Víkingar bættu tveimur dýrmætum stigum í poka- hornið í baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn í handknattleik i gærkvöldi/ þegar þeir unnu góðan sig- ur 24:20 yfir Haukum i Hafnarfirði. Leikurinn bauð upp á hörkuspenn- andi skotkeppni þeirra Þorbergs Aðalsteinssonar hjá Víkingi og Harðar Harðarsonar úr Haukum og lauk þeirri viðureign með sigri Harðar, sem skoraði 10 mörk — mörg stórglæsileg með hinum kunnu undirskotum, en Þorbergur skoraði 9 mörk. Vikingar komust fljótlega i 4:1 og siðan 7:2, en þá var Höröur búinn að stilla fallbyssuna og Haukar náðu að jafna 7:7. Vik- ingar komust aftur yfir 12:7, en staðan var 12:8 i leikhléi. Stórleikur hjá Þorsteini Þorsteinn Ólafsson átti stórleik I markinu hjá IFK Gautaborg um sl. helgi, þegar félagið vann sigur 2:1 yfir norska 1. deildarliöinu Moss i vináttuleik . Vikingar héldu þessum mun og sigur þeirra varö i öruggri höfn 24:20, þrátt fyrir að Viðar Simonarson, þjálfari Hauka, hefði látið taka tvo Vikinga úr umferðundir lokin —þá Þorberg og Sigurð Gunnarsson, en þeir voru bestu leikmenn Vikings ásamt Páli Björgvinssyni og Árna Indriðasyni, sem var sterkur I vörninni. Hörður Haröarson var besti maður Hauka — var mjög sprækur og áttu Vikingar erfitt meö aö hemja hann. Mörkin i leiknum skiptust þannig: HAUKAR: — Hörður 10(4), Ar ni H. 4( 2), Andrés 2, Stefán J. 2, Árni S. 2 og Július 1. VtKINGUR: — Þorbergur 9(3), Páll 5(2), Sigurður 4(1), Olafur J. 2, Erlendur 2 og Arni 2. MAÐUR LÍEIKSINS: Höröur Harðarson. Valsmenn fengu dsk sina upp- fyllta — þeir drógust gegn spánska leiöinu Atletico Madrid I undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliöa i handknattleik og leika þeir fyrri leik liöanna I • ARNI INDRIÐASON... átti mjög góöan leik, aö vanda, i vörninni hjá Vikingum gegn Haukum. Madrid. Þaö veröa Grosswaldstadt frá V-Þýskalandi og Tatabanya frá Ungverjalandi sem leika i hin- um undanúrslitaleikjunum. Valsmenn mæta Atletico Madrid.... .Hverjum finnst sinn fugl fagur”... Undirritaöur skrifaöi grein hér á síöunni fyrir stuttu, undir fyrirsögninni „Hvers vegna er handknattleikur á Islandi aö dala?” og vinsældir hans aö minnkað. Ég sagöi aö hand- knattleikur værilélegrihér á Is- landi, heldur en áöur fyrr. Viö þau orö stend ég og þaö eru miklu fleiri en ég sem eru á þeirri skoöun — þaö sést best á þvi aö aösóknin á handknatt- leikjum hefur fariö ört minnk- andi, enda fara áhorfendur ekki aö horfa á þaö, sem þeim þykir leiðinlegt. Brynjar Harðarson tír Valog Ragnar Hermannsson úr Fylki reyna að svara grein minni, með máttlausu klóri f DAG- BLAÐINU, þar sem þeir báöu mig i lokin aö skipta um skoðun. Ég tel grein þeirra ekki svara- veöri, enda virðist þaö komiö i tisku hjá tónlistarmönnum og iþróttamönnum, aö ef ekki er alltaf klappað fyrir þeim og menn ekki sammála því sem þeir bera á borð fyrir alþjóð — þá eru þeir fávisir asnar og nið- urrifsmenn. Þeir viröast ekki gera sér grein fyrir þvi, aö menn kaupa ekki, hlusta ekki á, eða horfa á, þaö sem þeim er ekki aö skapi. Ég hef minar skoöanir ég stend viö þær, hvaö sem hver segir. Handknattleikurinn er lé- legur um þessar mundir á ls- landi — það er svo annaö mál, hvað framtiöin ber i skauti sér. Það á eftir aö koma i ljós. Ef nokkrir leikmenn og for- ráðamenn handknattleiksins eru ánægðir meö handknattleik- inn, eins og hann er nú, þá þeir Þegar að er gáð... um það. Er þaö ekki alltaf svo, aö hverjum finnst sinn fugl fag- ur. Meðalmennskan og sóknarleikur Þaö eru fleiri en ég sem telja að meöalmennskan ráöi rikjum i islenskum handknattleik. Stefán Gunnarsson, fyrirliöi Vals, hefur t.d. þetta aö segja i viötali við VALS-fréttir, þegar hann er spurður um, hvers vegna áhorfendum hefur fækk- að á handknattleikjum: — „Aukin samkeppni við bæöi sjónvarp og aörar iþróttagrein- ar. Þá eru margir frægir kappar Framhald á bls. 15 Eyjamenn mæta nýliðum Breiðabliks — og Fram mætir Akranesi i fyrstu umferð I. deildarinnar i knattspyrnu Vestmannaeyingar hefja vörn sina á tslandsmeistaratiÚinum i knattspyrnu i Eyjum — og veröa þaö nýliöar Breiöabliks sem fá þaö hlutverk aö mæta þeim. Fyrsta umferö 1. deildarkeppn- innar i knattspyrnu veröur leikin um miöjan mai — og veröur einn stórleikur ifyrstu umferöinni, en þá fá Framarar Skagamenn i heimsókn til Reykjavikur. Aörir leikir í umferðinni veröa Keflavik—Vikingur, Þróttur—KR og Valur—FH. Það hefur veriö dregið i töflu- röö, sem niöurröðun 1. deildar- keppninnar er unnin eftir. Töflu- röðin varö þannig: 1. Fram, 2. Vestmannaeyjar, 3. Þróttur, 4. Valur, 5. Keflavik, 6. Vikingur, 7. FH, 8. KR, 9. Breiðablik og 10. Akranes. Raðaö verður niður leikjum eftir töflurööinni — og þeir sem hafa áhuga aö gera þaö sér til gamans, geta flett upp á bls. 25 i Mótabók K.S.I. -SOS • KEVIN KEEGAN... átti góöan leik Keegan var hetja Englands — skoraði 2 mörk Englands gegn írum á Wembley I gærkvöldi — 2:0 Knattspyrnusnillingurinn - Kevin Keegan var hetja enska landsliösins. i gærkvöldi, þegar 90.299 áhorfendur sáu England vinna sigur 2:0 yfir trum i Evrópukeppni landsliöa. Keegan skoraöi bæöi mörk liðsins. Keegan skoraöi fyrra markiö á 34 min. eftir góöa samvinnu viö Terry McDermott og David Johnson, fyrrum félaga hans hjá Liverpool. McDermott átti góöa krosssendingu fyrir markið, þar sem Johnson skallaöi knött- inn fyrir fæturnar á Keegan, sem skoraöi meö góðu skoti — knötturinn hafnaöi i horninu á markinu. Keegan skoraöi siöan aftur á 74 min. eftir glæsilegan einleik — hann vippaði þá knett- inum yfir markvörðinn Ron Healey af 16 m færi, eftir aö þrir varnarmenn tra reyndu aö stööva hann. —SOS Gott hjá Forest Nottingham Forest hlaut nafn- bótina besta knattspyrnufélag Evrópu, þegar Forest geröi jafn- tefli 1: 1 gegn Barcelona i siöari leik liðanna I „Super-Cup”. Forest vann fyrrileikinn 1:0. Brasiltumaöurinn Roberto skor- aði mark Barcelona úr vlta- spyrnu, en Kenny Burns jafnaöi fyrir Forest. Þess má geta aö Ar- tola, markvöröur Barcelona, varöi vitaspyrnu frá John Robertsson I leiknum. EVERTON... geröi jafntefli 1:1 viö landsliö tsrael I Tel Aviv. Asa Hartford skoraöi mark Everton.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.