Tíminn - 08.02.1980, Side 1
Málefnasamningurlnn:
Málamiðlun um umbótamál
Stjórnarskrárnefnd á aö ljUka
störfum á þessu ári, þannig aö Al-
þingi hafi rúman tima til aö fjalla
um stjórnarskrármáliö. Svo veröi
staöiö aö samningum um Jan
Mayen aö réttindi tslendinga til
fiskveiöa og hafsbotnsins veröi
tryggö.
Atak veröi gert i atvinnumálum
á Suöumesjum, en áætlanir um
nýja flugstöövarbyggingu endur-
skoöaöar. Fylgt veröi óbreyttri
utanrikismálastefnu og öryggis-
málanefnd haldi áfram störfum.
Almannatryggingar taki að sér
greiðslu fæðingarorlofs og rýmri
ákvæöi veröi sett um atvinnu-
leysistryggingar.
Hjöðnun verðbólgu
aðalmarkmiðið
Meginviöfangsefni væntanlegr-
ar rikisstjórnar undir forsæti dr.
Gunnars Thoroddsen veröa á
sviöi veröbólgumálanna, eins og
frá var skýrt I blaöinu i gær.
Markmiöiö er aö ná veröbólgu-
hraöanum á tveimur árum niöur i
þaö sem er f helstu viöskiptalönd-
um þjóöarinnar.
Aö áliönum degi i gær mátti
h$ita að málefnasamningur rikis-
stjórnarinnar hafi verið endan-
lega afgreiddur i viöræðunefnd-
unum. Ekkert haföi komiö fram
sem bent gæti til alvarlegs
ágreinings, en menn höföu fariö'
yfir margvislegar ábendingar og
athugasemdir sem fram komu i
vinnslu samningsins.
Auk þess aöalmarkmiös sem
felst i baráttunni gegn veröbólg-
unni kváðu heimildir blaösins i
gær aö þessi væru helstu atriöi
málefnasamningsins aö ööru
leyti:
# t kjaramálum er ekki gert
ráö fyrir þvi aö tiltekin mörk
veröi sett fyrirfram um launa-
hækkanir. Þess i stað viröist eink-
um miöaö viö þá samþykkt kjara-
málaráöstefnu Alþýöusambands-
ins að grunnkaup hækki sem
minnst og aðeins fyrir láglauna-
fólk. Vlsitölukerfiö veröi áfram
samkvæmt Ólafslögum.
# Gert er ráö fyrir nánum
samráöum við samtök launafólks
um aögeröir i kjaramálum, og aö
ekki veröi gripið inn I kjarasamn-
inga án samþykkis allra aöila. Til
þess aö auðvelda kjarasamninga
mun stjórnin lýsa sig reiöubUna
til aö leggja fram „félagsmála-
pakka”. Stefnt skal aö samfelldu
lifeyriskerfifyrir alla landsmenn.
# I verðlagsmálum skal
framfylgt svo nefndri niöurtaln-
ingu stig af stigi næstu tvö árin.
Verölag búvöru skal fylgja sömu
reglum, en niðurgreiöslur
ákvaröast sem fast hlutfall af Ut-
söluveröi. Efla skal starfsemi
neytendasamtaka og auka upp-
lýsingaþjónustu verölagsyfir-
valda um þróun vöruverðs.
# Framkvæma skal nýju
verðlagslögin undir stjórn hins
nýja Verðlagsráðs.
# Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir þvi að verðtrygging Utlána
og innlána breiöist út, en þess i
staöskulu vextir fylgja niöurtaln-
ingunni og árangrinum I barátt-
unni viö veröbólguna.
# t f járf.estingarmálum
munu orkumál eiga aö hafa al-
geran forgang.
# Þjóöhagsstofnun og
Félagsmálaráöuneyti eiga aö
fylgjast stööugt með atvinnu-
ástandi og gera tillögur um tafar-
lausar aögeröir ef ofþensla eöa
samdráttur verður á einhverju
sviði eöa landshluta.
# I rikisfjármálum skal
meginstefnan veröa aö rikissjóö-
ur veröi rekinn meö greiösluaf-
gangi og skuldir viö Seölabank-
ann verði greiddar.
Af einstökum atriöum málefna-
samningsins má nefna aö stefna
mun eiga aö staögreiöslukerfi
skatta. Gert er ráö fyrir því aö
stóriöjuframkvæmdir veröi ,,á
vegum landsmanna sjálfra” og
aöstaöa innlendra verktaka veröi
Ki. 13 i gær gengu þeir Steingrímur Hermannsson og Svavar Gestsson
til fundar viö Gunnar Thoroddsen á heimili hans viö Vföimel og ræddu
þeir saman um stund, en þingfundir hófust kl. 14, og siðdegis og fram
eftir kvöldi stóöu yfir stööugir fundir I þingflokkum og meö forystu-
mönnum þeirra flokka sem nú eru aö mynda stjórn. Rétt áöur en þeir
Steingrímur og Svavar komu á heimili Gunnars fóru Pálmi Jónsson og
Friðjón Þórðarson þaöan út. Timamyndir GE.
tryggö til samkeppni um verk-
efni. Innlendar skipasmiöar verði
efldar.
I landbUnaöarmálum mun vera
gert ráö fyrir þvi aö framfylgja
hinni nýju stefnumótun. Rikis-
stjórnin mun útvega hina um-
deildu þrjá milljaröa til bænda
vegna Utflutnings á landbúnaöar-
afuröum og hlutast til um aö
Bjargráðasjóöur geti gegnt hlut-
verki sínu vegna harðindanna á
sl. ári.
Gert er ráö fyrir aögeröum til
aö tryggja gufuöflun til Kröflu-
virkjunar á næsta vetri og aö
byggð veröi gufuvirkjun viö
Svartsengi.
Ný stjórn tekur við í dag
Hiö nýja ráðuneyti dr.
Gunnars Thoroddsen
mun ganga á fund forseta
islands kl. 15.00 í dag og
munu stjórnarskipti þá
fara fram. Þegar Tíminn
fór í prentun í gærkvöldi
lá ráðherralisti dr. Gunn-
ars og Framsóknar-
flokksins fyrir, en þá var
Alþýðubandalagið ekki
endanlega búið að ákveða
hverjir yrðu ráðherrar
flokksins en fyrir lá
hvaða ráðuneyti þeir
munu veita forstöðu.
Dr. Gunnar verður for-
sætisráðherra og heyrir
Þjóðhagsstofnun undir
hann. Friðjón Þórðarson
verður dómsmálaráð-
herra og Pálmi Jónsson
.landbúnaðarráðherra.
Ráðherrar Fram-
sóknarf lokksins verða
fjórir, Ingvar Gíslason
verður menntamálaráð-
herra, ólafur Jóhannes-
AM — A þingsflokksfundi Sjálf-
stæöisflokksins i gær mætti dr.
Gunnar Thoroddsen til fundar
og geröi þar grein fyrir mál-
efnasamningi þeim, sem hann
ásamt væntanlegum sam-
starfsflokkum lauk viö aö
semja kl. 1 i fyrrinótt. Svaraöi
Gunnar fyrirspurnum manna I
þingflokknum um samninginn,
son utanríkisráðherra,
Steingrímur Hermanns-
son sjávarútvegs- og
samgöngumálaráðherra
og Tómas Árnason við-
en vék siöan af fundi, aö sögn
hans sjálfs til þess aö menn
gætu fremur rætt hreint út um
þaö sem fram var komiö.
Dr. Gunnar lýsti þvi yfir aö
hann teldi sig enn i þingfiokki
sjálfstæöismanna og hygöist
sækja þar fundi I framtiöinni,
en varöist annars fregna af því
hvaö mönnum á fundinum heföi
skiptaráðherra.
Ljóst er að Alþýðu-
banda lagsmenn munu
stýra eftirtöldum ráðu-
neytum: Fjármálaráðu-
farið á milli, þar sem þaö væri
trúnaöarmál þingmanna.
1 lok fundarins lýstu þeir
Pálmi Jónsson og Friöjón
Þóröarson þvi yfir, aö hver
sem yröi afstaöa flokksráös
Sjálfstæöisflokksins, en þaö
hefur veriö kallaö saman á
sunnudag, væru þeir stuön-
neyti, iðnaðar- og orku-
málaráðuneyti, félags-
málaráðuneyti og heil-
brigðis- og trygginga-
málaráðuneyti.
ingsmenn Gunnars Thorodd-
sen. Þá lásu þeir upp yfirlýs-
ingu, þar sem segir m.a. aö
tekist hafi aö finna álitlegan
grundvöll meirihlutastjórnar
og aö málefnasamningurinn
væriaöþeirra matiálitlegur og
ekki viö unandi aö ganga ekki til
stjórnarsamstarfs á grund-
velli hans.
Mun sækja þingflokksfundi áfram
í Sjálfstæðisflokknum segir dr. Gunnar