Tíminn - 08.02.1980, Síða 5
Föstudagur 8. febrúar 1980.
5
HINT veggsamstæður
Húsgöan og
. . Suðurlandsbraut 18
mnrettmgar simi 86-900
Aukín
þjónusta
HeUsuvemdar-
stöðvar
Akureyrar
Frá og meö 1. febrúar sl.
hefur HeilsuverndarstöB Akur-
eyrar tekiö aö sér eftirtalda
þjónustu fyrir Heyrnar- og tal-
meinastöö Islands:
1) Heyrnarmælingar.
2) Heyrnartækjameöferö t.d.
prófun tækja og leiöbeiningar um
meðferö.
3) Mótatöku af eyrum vegna
heyrnartækja.
4) Sölu rafhlaöna, snúra o.fl.
Ofangreind þjónustu veröur
veitt hjá Heyrnardeild Heilsu-
verndarstöövar Akureyrar alla
þriöjudaga milli kl. 14-16.
BÆNDUR
Gerið pantanir ykkar
strax vegna mikillar
eftirspumar
Dragi s.f.
Fjölnisgötu 2A,
Akureyri.
Sími 96-22466.
Söluumboð
Eigendur veitingastaðarins ásamt tveim starfsmönnum, f.v. Bjarni Alfreösson, Erlendur
Hauksson yfirmatsveinn, Jenný Arnadóttir og Ómar Þorbjörnsson þjónn.
Nýr veitingastaður i Kópavogi
JSS — Um helgina var opnaður
nýr veitingastaður að Hamraborg
4, Kópavogi og hefur hann hlotiö
nafnið Versalir. Eigendur hans
eru Jenny Arnadóttir og Bjarni
Alfreðsson.
Innréttingar nýja staöarins er
meö frönsku yfirbragöi, en eig-
endurnir sáu um hönnun þeirra.
MatseBillinn sem boöiö '’eröur
upp á er mjög fjölbreyttur, en
einkum er lögö áhersla á steikar-
rétti af margs konar tagi. Hægt er
aö kaupa létt vfn meö matnum ef
óskaö er. Þá er boðiö upp á morg-
unverö og siödegiskaffi.
Veitingastaöurinn Versalir
veröur opinn frá kl. 9 á morgnana
til kl. 21 á virkum dögum en kl.
23.30 um helgar. Auk heföbundins
reksturs er einstaklingum og
félagasamtökum gefinn kostur á
aö taka veitingasalinn á leigu til
samkvæmishalds
Tonna
límið sem límir
alltaðþví
allt!
FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN-
VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
S. 76600
BAGGAVAGNINN
★ sparar tima og erfiði
★ er afkastamikill og auðveldur i notkun
★ einföld og traust dönsk framleiðsla
★ hefur farið sigurför um hin Norðurlöndin
★ miög hagstætt verð
Stjóm LÍÚ:
Véfengja stofnmælingartækni
Kimmtudaginn 7. febrúar opnaöi Asgeir Lárusson sýningu á um 30
vatnslitamyndum í Galleri Suðurgötu 7. Þetta er þriöja einkasýning
Asgeirs og einnig hefur hann tekiö þátt i einni FÍM sýningu. Sýningunni
lýkur sunnudaginn 17. febrúar.
Tímamynd Tryggvi.
fiskifræðinga
A fundi stjórnar Landssam-
bands isl. útvegsmanna, er hald-
inn var hinn 31. janúar s.l., var
samþykkt að fara þess á leit viö
sjávarútvegsráöuneytiö, aö
heimilaö veröi aö halda áfram
loönuveiöum vegna þess hve
mjög er óvist um loönufrystingu
og nýtingu loönuhrogna.
Aöferö fiskifræöinga til mæl-
inga á stofnstærö loönu byggist á
bergmálsmælingu, en sú aðferö
er ný hér við land og hefur ekki
sannast aö hún gefi rétta mynd
af stofnstæröinni. Aö áliti skip-
stjóra loönuveiöiskipa er nú
óhemju mikiö af loönu á miöun-
um og þvi ekki timabært nú aö
taka ákvöröun um heildarveiöi-
magniö.
Meö tilliti til þess aö loönan
rýnar nú aö verömæti meö
hverjum deginum sem liöur, þar
til hún hrygnir, er mjög mikil-
vægt aö veiöar veröi ekki
stöðvaöar nú.
A sama fundi stjórnar L.l.Ú,
var samþykkt aö mæla meö þeim
hugmyndum aö þorskveiöitak-
mörkunum á árinu 1980, sem
sjávarútvegsráöuneytiö afhenti
fulltrúum L.l.Ú, á fundi meö
hagsmunaaöilum 30. janúar s.l.
Söluumboð. Sveinn Johannsson
Varmalæk
Skagafirði.
Góð jörð — framtið
Jörð á Suðvesturlandi er til leigu eða sölu
ef um semst. Bú getur fylgt. tJtihús eru
nothæf en ibúð rýr.
Fyrirspurnir skulu sendar Timanum
merktar »»góð jörð — framtiðarbúskap
ur”.
öllum verður svarað.
Tíminn
er
penlngar
-
★ 1. árs frábær reynsla
hérlendis
Aðalumboð:
RDSKVA
Sveinn Runólfsson landgræðslust|.
Gunnarsholti segir: „Tveir vagnar af gerð-
inni Egebjerg voru notaðir í Gunnarsholti á
síðastliðnu sumri og reyndust mjög vel.
Með fyrri vagninum voru hirtir c.a. 20.000
baggar og kom engin bilun fram.”
ólafsvöllum
Skeiðum.
S. 99-6541 og
91-12040.
EGEBJERGS